Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 2
LAUGADAGINN 25. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 áuuuudag 2ö uoveiufuer Nónsýnlng kl. 3. Lækkað verð Galdra-Loftur Síðasta sinn. Kvöidsýning kl. 8 siðdegis: Standam kvaka kanarifaglar. Gamanleikur i 3 páttum. Aðtíöngumiðar fyrir báðar sýn- ingarnar í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. Sími 3191 Carl Ólafsson, Ljósmynda- stofa, Aðalstræti 8. Sími 2152. Ódýrar mynda- tökur við ullra hæfi — ðdýr póstkort. Nýkomið: Verkamannafðt. Vald. Poulsen Klapparstig 29. Sími 3024. Nýkomin pykk og sterk vatnsglös á 25 aura, flautukatlar á 85 aura. Edinhorg. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og gljáir afbragðs vel. „Rollo'*- steinborar og tappar eru beztir Fást aðeins hjá LUDVIG STORR, Laugavegi 15. Ritdómar Alþýðublaðsins w Saga Eiríks Magnússonar eftir dr. Stefán Einarsson, Ruík 1933 Kunnugt e:r það ýnxsum hér á iandi, að svo mikill hefir vegur æfisagnaritu'nar verið með ýmsum erlendum pjóðum hin síðari ár, að vart hafa aðrar bækur vinsæíli verið. Hefir þessa einkum gætt með Bnetum, enda hafa þeir átt hina fremstu íþróttamenn í þessari bókagerð, sem mjög hafta orðið öðrum fyrirmynd. (Lytton Str,ach- ey). En fáskrúðug hefir þiessi bók- mentagrein að vonum orðið hér á landi, og er þó af ærnum efná- við að taka. Nú kiemiur dr. Stefán Einarsison háskólakiennari í Baltiimone í Bandaríkjunum, með æfisögu meistara Eiríks Magnússonar í Cambridge, mikið rit og vandað, 344 bls. að stærð. Er æfisagan hin ýtarliegasta og fylgir nákvæm ritaskrá, registur og ættartaia, auk n'okkurra mynda. Var Eiríkur svo mikiil áhrifamaður um Islandsmól utm sina daga, og svo sérkenni- leglur og dugandi fuMtrúi Islands og íslenzkra bókmenta erlendis, að kal-lía má að vel ‘,sé farið, að æfisaga hans er nú rituð. Getur bókin ágæta hugmynd urn þenna fjölhæfa og drenglundaða gáfumann, og geymir auk þess ærinn fróðleik um menn og mál- efni þeirrar tíöar, sem a,nnars- staðar er ekki koistur að vitá, niema með ærna fyrirhöfn. Bókitn er áuk þessa hin skemtilegiaista aflestrar, enda ritar dr. Stiefán manna fegurst mál, látlaust en þó fjörugt. Ég er alt of fáfróður um sögu þessa timabils, og þá menn er í þessari bók getur, til þess að tneystist á neiinn hátt að dæma um þ-etta mikla verk. En við lauslegan lestur virtist mér sem heiðarleiki höf. og róleg sanin- girni birtust á hverri síðu, og samvizkuisamleg könnuh þess, er hanin var að fjalla um. Kom mér það neyndar ekki á óvart um jafn ágætlega mentaða'nin, mann og góðan dreng, sem dr. Stefán Einarsson er. En þetta velduir því hinsvegar, að ég vildi gjarnan óska, að bók dr. Stefáns yrði verðugur gaumur gefinn hér á landi. Hann er nú einn þieirna m-anna, senx atvikin hafa skipað til þess að vera mienningarlegur fuMtrúi vor með framandi þjóð- um, eins og Eiríkur Magnússon var forcium Auk staðgóðrar ment- unar á ættjörðu sinni, hefir du Stefán Einarsson víða farið og margt numið og hvarvetna þótt hlutgengur í sveit hinna sinjcllustu manna. Og oss, sem manndnn þekkjum, finst sem öllu því, er oss má horfa til sæmdar, og sem til hans kasta kynni að koma, sé furðu tryggilega borgiðl i hans höndum. Er þetta að vísu engimn dómur um sögu Eiríks Magnús- sonar, en öllu fremur ósk um að það þurfi ekki að (bíða einhvers fræðimannsilns að færa dr. Stefán heim á ættjörð sína látinin, eins og hanin hefir nú gert um Meistara Erík Magnússon, heldur mætti oss auðnast að setja dr. Stefán Einarsson til starfa hér heima, á meðann hainln er all- ur og vaxandi, því nóg er þörfin, og löngum hefir hugur landans verið beiimfús, þó að gott sé að dvelja í sæmdum með framandi þjóðum. Sigurdur , Eincmsón. TÓMAS GUÐMUNDSSON Ný ljóðabók kemur bráðlega á bókamarkaðinn eftir Tómais Guð- mundisson frá Efri-Brú. Fyrsta ljóðabók Tómiasar ^Við su’ndin blá“ kom út fyrir niokkrum ár- um og náði afar-miklum vinisiæld- um. 10 AMERÍSKIR STÓRGLÆPAMENN Myndi-n er af 10 ameriskuim stórglæpamönnum („gangsters"), sem allir h-afa verið dæmdir til æfilangrar þradkunar. Þidir hafa nýlega gefið sig fram til þess að láta gera á sér mjög hættulega tilraun i þágu læknavísindanna. Efini er veldur svefnsýki, verður dælt inn S líkama þeirra. Þeir, sem vakna aftur og iifa af, verða látnir lausir, hinir sofa áfram „svefni hiinna réttlátu". Nobelsuerðlaunin fyr’ir árið 1933 voru veitt ný- lega. Bóknrentavérðíaunin voru veitt Rússanum Bunin, en verð- launin fyrir eðMsfræðira'ninisóknir voru veitt Þjóðýerjunum Erwn Schrödinger og Werner Heisen- berg. Wemen Heisenberg. Kvöldskemtun verður haldin i Góðtemplarahúsinu í Hafn- arfirði annað kvöld kl, 8V2 til ágóða fyr- ir dagheimili verkakvennafél. Framtíöin. SKEMTISKRA: 1. Erindi: Frú Ragnheiður Jónsdóttir. 2. Danzsýning undir stjórn frk. Ásu Hanson danzkennara. 3. Vikivakar undir stjórn Gísla Sigurðs- sonar. • 4. Sjónleikur. 5. Danz. Pétur & Oliver spila. Sögur Jakobs^gamla _J heitir bók, sem nýliega er út konr- in. Er það sögusafn, s<em Þór- steinn sikáld ErMngssoin skrifaöi upp eftir Jafcobi gamla. Hefir nú ekkja skáldisins iátið pnenta sög- ur þessar. Bókin er iagleg á að líta1. Guð'- mundur Gílslasion Hagaiín hefir ritað formála bókarinniar. Kyninir hann Jakob fyrir lesendum. Meðal annars segir Hagalín: „Dulgáfu ihafði Jakob í mjög ríkum mæli. Var hann bæði skygn og fraan- isýnn, og að sögn hans sjálfs hafði hann tvær drauimkonur.“ Bókin er pnentuð í Ríkiisprient- smiðjunni, Hallgrímur Jónsson. Erwin Schrödinger. Saoa Hafnarfjarðar, einstök hefti og öll i heild, er nú komin í bóka- verzlanir. Stórmerkt rit með ógrynni fróðleiks um hagi lands og þjóðar á liðnum timum. Fjöldi ágætra mynda prýða bókina, Aðalumboðsmaður: Valdimar Long, Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.