Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1
LAUGADAGINN 25. NÓV. 1933. AIÞÝÐUBIAD XV. ÁRGANGUR. 25. TÖLUBLAÐ LESBÓK ALÞÝÐU Bréf til nazista [Kennarasaimban'd esperamto- lærðra kennara í Saxlandi sðndi imér nýlega blað og sérprentaða ræðu eftir Adolf Hitler, hvorf tweggja sferáð á Espieranto. Biaðið heitir La Naua Germ-n'and'O (Hið nýja Þýzkaland), og ræðan ber fyrirsögnina: La mpndio aten- Ui: pamkis Adolf Hitler (Heiira- urinm taki eftir: Adolf Hitlier tal- ar). Frato að byltinguinni gaf lœnnarasambalnd þetta út ágætt espieranto-tímarit um fræöslu- og uppeldis-mál. En tdmaritlð var írjál.slynt, og þess vegna var það gert útrækt úr Þýzkadandi, þegar „nótt hins langa rýtiings^' lagðist yfir landið í f yrra vetur. Nú er það gefið úit í Hollandi. Nú siendir feenmarasaanba<ndið, í stáðinn fyrir hdð ágæta uppeldis- tíimarit, út um víða veröld La Nova Germanktmdo, sem; í þetta sinn er alt árás á Gyðimga. Ræða kanzlarans, sem eiminig er út-' býtt á vegum félagsins," er einhver sá brjóstum* kenna'nlegastí kjaftaþvættiingur, sem ég hefi mofekurn tíma séð á prenti, Mér rainm svo til rifja, þegar ég sá mentaða menn vera að senda út um beimimm aðra eiins hrygðamnynd heimsku og fáfræði, að ég gat ekki orða bundist og skrifaði ritstjóranuirn eftdrfaraindá bréf á Esperanto.] Reykjavífe, 16. nóvember 1933. Herra ritstjóri „Nýja Þýzka- landss". Ég þakka yður sendimguna, blaðið Nýja Þýzkalaind og ræðu herra Hitlierts. Ég hefi lesdð hvont tveggja. Þegar ég hafði lokið við að lesa ræðu kanzlaranis í þriðja sinn, spurði ég sjálfain mdg mæst- uím örvæntingarfullur: Hvennig í ósköpunum , stendur. á því, að mentaðir, „kynhreinir aríar" eru að senda út þessa grængolalndi endaleysu? Finna þeir í nafuin og veru eitthvert vit i þessuan ó- iskiljanlega hrærigraut . inmaln- tómra orða? Hefir þessuam óment- aða öskurapa í raun og sanni- leika tekist að bl'inda inientaða þjoð mieð svona hugsunarlausu kjaftaglamri, augsýnileguim mót- sögmum og jesúítalegutm. rök- '. semdafölsunutrn? Já, Því miður hefir honuim tek- ist það. Þér Þjóðverjar lifið um þessar jmundir i eins komar ölæðisbr]ál- semi, er beinist að bjánaleguím kynflokkaórum, berskrárri hetju- dýrkun, villidýrslegum ofsóknuim og gagnrýnislausri tilbieiðslu á kvalasjúkum þorpurum, sem nú hýða og tukta þjóðina. Þetta á- stand yðar skýrir þanm skort á gagnrýni og blygðuinarsemi, að skamimast sín ekki fyrir að senda út önnur eins plögg og „Nýja Þýzkaland" og ræðu Hitlers. - Herra Hitlier siejgAr í Eæðu sin,ni: „Sérhvert högg styrkir mótþrö- atwif sérhver ofsókn eflir hiintn þverúðarfulla viiljakraft . ." Þetta þykja ef til vllil spámahnleg orð, sem wkja eldmóð og hrifningu meðal þýzkra aría. En hjá íslenzk- uim aríuan eru það ósköp hversr dagsleg sannindi, sem jafinvel hvert skólabarn feann að hegða s,ér eftir eins og sluuginin keppi- nautur. En ég vil leyfa mér að Þórber{gur Þórdar&on. spyrja yður: Hefir ágniarstjórn Hitlers barið og ofsótt 60 þúsund- irsaklauisra mannaáfjórum fyrstu mánuðuim einræðisiws til þess að styrkja mótþróa þeiraa og efla hinn þverúðarfulla viljakraft gegn siðleysi valdhaíanna? Hafið þér komið augiaáhið fiagra samræmi mjlli orða og gerða kanzlara yðar ? Ég hefi i.ónotalegan grun um, að ég viti meira ien þér um of- sófenir, kvalasjúkar misþyrmingar |og mbiið í Þýzkalandi siðustu átta mánuðina. Blöð yðar segja ekki frá glæpum ríkisstjórnarinnar. Qg sérhvert útlent blað, b6k og biréf, sem frá þeim bermir.erbannað og gert upptækt í landi yðar, undir því yfirsfeini, að þau flytji róg og lygar um Þýzkaliand. En út yfir landamærin hefir borist frá blaðamönnum, þjáðuim og limlest- um fórnarlömbum og laindflótta lýð aragrúi af áœiðanliegum og margstiaðfestum lýsingum á jafn- .vél hinum hryllilegustu glæpum, sem nokkurn tílma hafa átt sér stað í aliri hinni ógeðslegu villimlainina- sögu vestrænna þjóða. Þær yfir- stóga meira að segja villimensku spæniska rannsóknai'réttarinis i barbaristoa miðaldan'na. Veigamesta heimiildairgagnið um þesisi glæpaverk er hin' fræga Brúna bók um ógnarstjórn Hitleris og rikisþingsbrunanin (The Brown Book Of The Hitler Teraor; And The Bnrning Of The Reichstag).*) Bókin er samiin, dnis og yður mun kunnugt, af alþjóðattiiefnd til hjálpar fórnardýrum fasismans í Þ'Ýzkalandi. Forseti nefndarininar, Marley lláva'rður, aegir í forjnál- anum fyrir þessu merkilega riti: „Sérhver skýrisla (statement) i þessari bók hefir verið vandlega staðfest (carefully werified) og' er sérkennileg fyrir mörg svipuð til- felli/' Öll Brúna bókin er hið ægileg- asta heimildargagn, sem ég befi nokkurn tíma séð, um bjánaiskap, skrælingjahátt og villidýrisæði, Slíkar hetjudáðir getá hinir róg- bornu og ofsóttu Gyðingar ekki sýnt hiniuim siðaða heimi úr onörg þúsund ára sögu sinini. All- ur sá hinn niikli aægur stað- reynda, sem Brúna bókin sa^nmn, verður óafmáanlegur smánarblett- *) Þessi bók fæst hjá Eggert Briem og Sniæbirni JónssynL Ég vildi ihega benda öllum þeim á . að lesa hana, er vilja vi^t um grimdarstj'óm Hitleus. ur á „kyngöfgi" hiinna útvöldu aría. Það væri ólíkt meiri gxieiði við siðmen'ningu ariskra þjóða, ef þér gætuð brent uppi í Gehienna tortímingariinnar þenman þátt úr sögu yðar, heldur en að hafa Hagt í ösfcu ritverk þeima timnm., er hæst stóðu meðal yðar að lærdómi, sriild o.g vitSimunuin. . Það er engan veginn hryllileg- ast við þessa bók, að hún sannar upp á Hitlers-stjórndna fjölda skipulagðramorða og imanndrápa. Slíkir glæpir gerast oftast meárp og mihna á byltiingartimum. En það er þessi takmarkialausa sálar- fróun, ,sem ríkiísstjórniin/þýzka og böðlar hennar hafa af þvi að mis- þy.'ma im unum, feyelja' þá: p'na og pynta, bæði í fangelsunum og ut- an fangelsanna — það er þetta, sem neyðir lesandanin til þess að efast um, hvort jhann eigi að skipa þessu óaldarhyski (í tölu menskra imanína .eða vSietja það á bekk méð vampýrum .þjóðsagn- annia. Og það, sem þó keyrir fraan úr öllu öðru, það eru hugsjónir, fyrirskipanir, yfirlýsingar og ^jæð- ur þeirra Hitlers, ¦ Goebbels og Goerings, Það gerir ^læpi þeirra jafnvel að heilögum hetjuverkum. Skýrslu yðar um hlutföllin milld Þjóðverja og Gyðinga ^í ýmsum atvininugreinum og æðri ^stöðuín og embættum verð ,ég því miður að taka með ^varkárni. Ég hefi sterkan grun um, að ríkis- stjórn nazista feili sér ekki við að falsa tölur ,eftir geðþótta sín- um. En ef ^skýrslan skyldi vera rétt, þá myndi mig furða það stórlega, að hinir fyrirlitniu Gyðingar skuli vera ,svona hlut- fallslega margfalt fleíri ví æðrd stöðum og ábyrgðarmiklum ^em- bættum, en þessir ,montinu, kyin- hreinu ariar. , 'Ég ljesi.í lexíkoni mínu, að rétt fyrir heimsistyrjölddna hafi einir 608 000 Gyðingar búið í öll'u þýzkalandi. Brúna bókin telur þá um 600000. Og eins gerir skýrsla yðar. Hvernig víkur því við, að þér getið j#S.í£elt verið að sífra og kvarta yfir því, að þettia örlitla brot, þetta eina prósent þýzku þjóðarinnar, standi hvarvetaa í vegi fyrir hinum 99 prósentunum, ráði og ríki yfir Þýzkalandi og sé ein af meginorsökunuim að óförum yðar? Ef það er, rétt, að 600 000 sálir séu færar um að skara svo mjög fram úr ineðal þjóðar, sem er um 60 miljóndr og þar að auki að mestu leytí kynhreinir aríar, þá hljóta þær að standa á miklu hærra vitsmuna- og atorku-stigi en ariamir. Og ef svo er, þá hafá þær vitsmunalegan og siðferði- legan rétt til þiess <að stjórna arisku þöngulhausunum, . Leiðtogar yðar feenna, a'ð' hin eyðilieggjandi öfl þýzku þjóðar- innar séu Gyði'ngar og jafniaðaiv menn. Og þetta virðist þeim hafa tekist að berja inn í yðar trú- gjörnu höfuð. En þrátt fyrir það ljúga þeir þessu. Hin eyðileggj- ándi öf 1 yðar eru hvorki Gyðing> ar né jafnaðarmenin, Yðar ey'ði- leggjandi öfl eru kapitalisminn og vont uppeldi. Kapitaldisminn var orsök heimsstyrjaldarinniar, og af- leiðinga hennar. Það er fyrsta bölvun yðar. Öldum isaman hefir þýzka þjóð- in verið alim upp í tilbeiðslu á hlægilegum keisurum, ruddaleg- um herforingjum og auðmýkjandi kirkju. Þetta hefir skapað aðdáun mikilis hluta þjóðairinnar á hdnu ruddalega valdi, auðmýkt hans og snobbiri fyrir toppfígúrum og mönnum í háum stéttum og stöðum, hið oddbíjrgara'.ega við- horf hans við lífinu og skort ha;ns á þeirri siðmentuðu gágnrýni, sem að eins hiefir sanntókanin að éndi- marki. Það befir blásdð upp'þjóð- lerniiSigorgeir hans og hernaðar^ dramb. Og þetta sama uppeldi hefir holdi klætt hið piersónu- lausa hjarðareðli, sem nú hefir þjáppað meginhluta þjóðardnnar saman um einhverjar þær fárán- legustu hugsjónir, sem • noklcurn tíma hafa verið boða'ðar á þess- ari plánetu, Þettá mannspiliandi uppeldisverk leiðir þa'ð af sér, að þegar fram koma nógu ósvífnir ruddar eins og heila!eysinginn Hit'jer, mioTfínsvitfirringurinn Goe- ring og þessi Goebbels, sem á myndum lítur út eims óg glæpa- maður, þegar slíkar afturgöngur hins prússuieska hernaðariainda vaða fram með „hihn langa rýt- ing", þá beygir hjörðin sig, læt- ur kúgast, auðmýkist, trúir og finnur guðlega spiefeL í þessu saan- safni af aumasta snakki, Og enn þá ' einu sinni endurtekur sig gamla sagan um nýju. fötin keis^ arans. Þetta er önnur bölvun yðar. Nú sem stendur virðist þér trúa því, að nazisminn ráð'i bót á vandræðum yðar., En þér getið verið alveg vissir um, að þáð er eirtmdtt þetta, sem honiumi tekst iekki. Ef til vill heppnasit honum a'ð ala yður upp í her- sfeáa ofbeldisseggi (sbr. bænina, sem nú er kend böruum yðar: „Drottinn, blesisa þú her vorn .."). En hann mum jafnframt þröngva öllum lífskjörum yðar á lægra stig og draga yður aftur á bak í menninguinini, Og vandkvæði ein- staklinganna og þjóðariininarverða óleyst eftir sem áður. En nazismi- inn getur frestað viturlegri vcfl- lausn um mokkur ár eðai í miesíta lagi nokkra áratugi. Á italíu hefir fasiiStisk ofbeldisr stjórn isetið að völduni í 11 ár. Og hvað hefir hún áunnið? Rík- isskuldirnar hafa farið sívaxandi, atvinnuleysið er ákafleiga mikið, fátækt einstaklinga er engu minni ien áður og , betlið. heimskunna • heldúr áfram 1 stórum stil, þótt ríkisstjórnin státi af því, að það sé bannað með löigum. Aðalávinningur fasismains á Italíu eru grdmdarverk, þjóð- eTnisgoTgeir, öflugur hei og yfir- menskutildur. Og þó á hreyfingin þar foringja, sem vafalaust er gæddur tnörgum vitsmunuan Hitlers. Fasisminn (og niazisminm) er hvorfei grundvallaður á visdndar legri né mannúðliegri umdiretöðu, Hann er fjandsamlegur þeim lögum, sem þróun mannfélagsiins lýtur. Hann er brotthlaup frá hin- um raunverulegu orsöfeum mamn- Þar að auki er fasisminn boð- aður nxeð þeim hætti, að hann rökriæðir aldxei málefnin og beinir þar af leiðandi ekki skeytum sín- um til vitsmuna manna eða þekkingar. Hann þjösmast áfrani með rakalausu, ofstækisfuriU orð- bragði, hatursþrungnum gífuiryrð- um, í tón, sem er nákvæmlega eins' og öskur sáisjúks trúskiítj- ings, Og hann virðir giersamlega að vettugi ö!l rök, staðreyndiir, sannleika. Þessi bardagaaðfierð hittir það iólk í hjartastað, sem stendur á fremur lágu vitsmunastigi, er ó- hæft til þess að gera sér grein fyrir vdðfangsefnum eftir leiðum rannsakandi hugsuinar, hefir sterk- ar ástrLðuir í hlutfalili við hugsun- • arþToskann og er þess vegna venjuliega grimt, þegar atvikin hrinda því út út jafnvægi mak- indálífsins, Þaninig hefir fasisman- um tekist a'ð safna að sér sora- öflum mannfélagsins. Fasisníi)nin er því gersainlega andstæ'ðuir heildarþróuri hinriia; aindliegu krafta, því að hún er vaxandi hæfileiki til að rannsaka og rök- i hugsa, víkkun vitsmunalíf sin.ss sem er fjandsamleg ofbeldi og kúgun. Af þessum tveimur meginástæð- um: algerðri vöntun á vísiinda- legri undirstöðu og beinini and- stöðu við alla sálræna þróun, leiðir það, að fasismdnn fellur; óumflýjanlega unn sjálfan sig. Hann er að eins stuinidaTsiúkleiiki, hálfheiðin múgsvitfirring, fjand- samleg öllu þvi, sem veit til meiri þrosfea í manneðlinu. Fasisaniinin er pólitísk endurholdgun á galdra- brennum iniðaldanina. Og haka- krossinn, tákn hininar heiðinglegu villimensku, mun tortímast fyrdr sama af'liuu og jafnaði við'jörðu bálkesti hinnar katólsku heiðni Ég geri alveg eins ráð fyriir, að þietta bréf verðl giert upptækt af ofbeldislýðhum á landamær- unum, En ef svo skyldi tií takast, að það smygi gegnuim hendur hans, bið ég yður að gera svo vel og senda mér línur, meðal annars til þess að s.amna mér, þetta persónufrelsi, sem þér enuð að guma af að nú sé í Þýzka- landi herra Hitliers, Ég vi gjarinian taka það fram, að ég er lekki komimúnisti. Ég er að eims ein- faldur flokksileysingi, sem elskar staðreyndir. Gagnrýni mín á ráð- andi hluta þýzku þjóðariimar fel- ur alls ekki þa;ð í sér, að ég áliti aðraí þi'óðir heilagar. Ég er hvorki með né móti neinni sér- stakri þjóð. Ég er hafinn yfir öll yðar oddborgaralegu þjóðerni. En ég er svarinn fjaindmiaður hvers kyns fiflsku og hvers konar gíimdar og glæpa'vierka, hvort sem þati eru skipulogð í himn- inuimi, í ihelvíti eða ndðri í Þýzka- landi. Þessa síðustu átta mánuði hefir ríkisstiórn yðar og h-ýienur hennar skipulagt heimskuleg verk, beitt grimd og framið glæpi, sem' félagsvandriæðanna, flötti umdir I mér vitanlega eiga varla sinm líka anmiárs staðár en í kvalasjúfeustu lýsingum miðaMapresta á helvít- písl'u'm fordæmdra. Með hiartanlegrl kveðju. Þörbergur Þórðarson 100 °/o kynbreinm, norrænn aríi, fíemur hávaxinn, ljós mieð griáblá augu og hefir ioift hendufr í vösum, þegar hann talar. yfirskin ýmisra uppdiktaðra þjóð- félagsmeina (hjá yður: ofsi gegn Íafnaðaimöninum og Gyðimgum, þjóðernisgorgeir, kynflokkaátrún- aður, kynferðisdella o. s. frv.). Þannig tekst honum að draga at- hygli hins ógagnrýna og trú- giarna almenmings frá veröld veruleikans inn í bálfdulspekileg- an orðavaðal blekkinga og ósawni- inda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.