Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1933, Blaðsíða 1
LAUGADAGINN 25. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 25. TÖLUBLAÐ AIÞYBDBLABID LESBÖK ALÞÝÐU Bréf til [Kennarasaimbana esperanto- lærðra kennara í Saxl'andi sendi imér nýlega blað og sérprentaða ræðu eftir Adolf Hitler, hvort tveggja skráð á Esperanto. Blaöið heitir La Noua Gertm n'imdo (Hið nýja Þýzkaland), og ræðan ber fyrirsögnina: La mpndio aten- tit: parokis Adolf Hitler (Heim'- urinn táki eftir: Adolf Hitlier tal- ar). Fram að byltingnnni gaí ltennarasamband þetta út ágætt espieranto-tnnarit um fræ'öslu- og uppeldis-mál. En tímaritið var frjáíslynt, og þcss vegna var það gert útrækt úr Þýzkalandi, þiagar „nótt hins langa rýtings" lagðist yfir landið í fyrr,a vetur. Nú er það gefið út í Hollandi. Nú sendir kennarasambandið, í staðinn fyrir háð ágæta uppeldis- tímaTÍt, út luim víða veröld La Nova Genmanlando, sem; í þetta sinn er alt árás á Gyðinga. Ræða kanzlarans, sem eininig er út- býtt á vegum félagsins,' -er einhver sá brjóstum- kennanliegasti kjaftaþvættingur, sem ég hiefi nokkurn tíma séð á prenti. Mér rann svo tii hifja, þegar ég sá mentaða menn vera að senda út um heiminn aðra eins hrygðarmynd h-eimsku og fáfræði, að ég gat ekki orða bundist og skrifaði iitstjóranum eftirfaraindá bréf á Esperanto.] Reykjavík, 16. nóvember 1933. Herra ritstjóri „Nýja Þýzka- landis". Ég þakka yður sendinguna, blaðið Nýja Þýzkailand og ræðu hierra Hitliens, Ég hefi lesdð hvort tveggja. Þegar ég hafði lokið viö að lesa ræðu kanzlarans í þriðja sinn, s-purði ég sjálfain mig næst- um örvæntingarfullur: Hvernig í ósköpunum stendur á því, að roentaðir, „kynhreinir aríar“ eru að senda út þ-essa grængolandi endaleysu? Finna þeir í núún og veru eitthvert vit í þessum ó- skiljanlega hrærigraut innaln- tómra orða? Hefir þessum óment- aða öskurapa í raun og sanni- leika tekist að blin-da mentaða þjóð með svona hugsunarlausu kjaftaglamri, augsýnilegum mót- sö-gnum og jesúítalegum rök- s-emdafölsunum? Já. Því miður hefir h-onum tek- ist það. Þér Þjóðverjar lifið um þessiar imiundir í eins konar ölæðisbrjál- siemi, er beinist að bjánalegum kynflokkaórum, herskrárri hetju- dýrkun, villidýrslegum -ofsóknum og gagnrýnislausri tilbeiðslu á kvalasjúkum þ-orpurum, -s-em nú hýða iog tukta þjóðina. Þetta á- stand yðaT skýrir þann skort á gagnrýni og blygðunarsemi, að | skammast sin ekki fyrir að senda ^ út önnur eins plögg og „Nýja Þýzkaland" o-g ræðu Hitlers. Herra Hitler segir í ræöu sinni: „Sérhvert högg styrkir mótþrö- anin, sérhver ofsókn eflir hinn þverúðarfulla viljakraift . .“ Þetta þykja ef til vilíl spámannleg orð, sem vekja eldmóð og hrifningu meðal þýzkra aria. En hjá íslenzk- um aríum eru það ósköp hv-er-s- dagsleg sannindi, sem jafinvel hvert skólabarn kann að hegða sér eftir eins og slunginn keppi- nautur. En ég vil leyfa mér að nazista Þ ór b e i\ g u. r Þ 6 r da rs,o n. spyrja yður: H-efir ógmarstjórn Hitl-ers barið og ofsótt 60 þúsund- ir saklausra mannaáfjórum fyrstu mánuðum einræðisins til þ-ess að styrkja m-ótþróa þeirra og efia hinn þvierúðarfulla viljakraft gegn siðl-eysi vaidhafanna? Hafið þér k-oinið auga á hið fagra samræmi mjlli -orða og gerða kanzlara yðar? Ég hefi .ónotalegán grun um, að ég viti meira en þér um of- sóknir, kvalasjúkar misþyrmingar |og mk>:iið í Þýzkalandi síðustu átta mánuðina. Blöð yðar segja ekki frá glæpum ríkis-stjórnarinnar. Qg sérhv-ert útlent blað, bók og hréi, sem frá þieim hermir. er bannað og gert upptækt í landi yðar, undir þvi yfirskini, að þau flytji róg -og lygar um Þýzkaland. En út yfir landamærin hefir borist frá blaðamönnum, þjáðum -og limlest- um fórnarlömbum og landflótta lýð aragrúi af áreiðanlegum og margstaðfestum lýsingum á jafn- vel hinum hryllil-egustu glæpu-m, sem nokkurn tíma hafa átt isér stað í allri h-inni ógeöslegu villimianna- sögu vestrænna þjóða. Þær yfir- stíga meira að segja villimensku spæniska rannsóknarréttarins i barbarisma miðaldanna. Veigamesta heimáildargagnið um þesisi gl-æpaverk er hin fraega Brúrn bók urn ógnarstjórn Hitlers -og ríkisþingsbrunanin (The Bnown Book Of The Hitler Terror And The Buming Of Th-e Reichstag).*) Bókin er samiin, -ein-s og yður mun kunnugt, af alþjóða!nef.nd til hjálpar fórnardýrum fasismans í Þýzkalandi. Forseti n-efndarilranar, Marley Mvarður, segir í fiormál- anum fyrir þ-essu merkilega riti: „Sérhver skýr-s-la (statement) í þessari bók h-efir verið vandiega staðfiest (carefully verifiied) og er sérkennileg fyrir -mörg svipuð til- 1 felli.“ Öll Brúna bókin er hið ægilieg- asta heimi.ldargagn, sem ég h-efi nokkurn tíma séð, um bjánaskap, skrælingjahátt og villidýrsæði. Slikar h-etjudáðir geta hinir róg- bornu -og -ofsóttu Gyðingar ekki sýnt hinum siðaða heimii úr mörg þúsund ára sö-gu sinni. All- ur sá hinn mikli s-ægur stað- reynda, sem Brún-a bókin somm, verður óafmáan-Legur smánarblett- *) Þessi bók fæst hjá- Eggert Briem og Snæbirni Jónssy-ni. Ég vil-di rnega benda öllum þeim á að lesa hana, er vilja viAi um grimdarstjórn Hitl-ens. ur á „kyngöfgi" hiinna útvöldu aría. Það væri óhkt roeiri greiöi við siðm-enningu ariskra þjóða, ef þér gætuð brent uppi í Gehienna tortímingariinnar þ-enman þátt úr sögu yðar, heldur en að hafa ’Lagt í ö-sku ritv-erk þ-eirra ma-nna, er liæst stóðu meðal yðar að lærdómi, snild og vits-munum. Það -er -eng-an vegin-n hrylliileg- ast við þessa bók, að hún san-nar upp á Hitlers-sitjórnina fjölda skipulagðra morða o-g manndrápa. Slíkir glæpir gerast oftast meira og mihna á bylti-ngartímum. En það er þessi takmarkalausa sálar- fróun, ,sem rikisstjórnin ,þýzka og böðlar hennar haf-a af því að mis- þy.ma m nnum, kvelja þá, p'na og pynta, b-æð.i í fangelsunum og ut- an fangelsanna — það er þetta, s-em neyðir lie-sandann til þess að efast um, hvort jíiann eigi að skipa þ-essu óald-arhyski ;í tölu m-enskra manna -eða „setja það á b-ekk m-eð vampýrum .þjóðsagn- annia. Og það, sem þó keyrir fram úr öllu öðru, það eru hugsjónir, fyrirskipanir, yfirlýsingar og vræö- ur þeirra Hitlers, Goebb-els og Goerings. Það g-erir vglæpi þ-eirra jafnv-el að heilögum h-etjuverkum. Skýrslu yðar um hlutföllin milli Þjóðv-erja og Gyðinga ým's-um atvininugreinum og æðri .stöðinn -og embættum v-erð,ég því miður að taka m-eð ,varkárni. Ég hefi sterkan grun u-m, að ríkis- stjórn nazista f-eili sér ekki við að falsa tölur,eftir geðþótta sín- um. En ef .skýrslan skyldi vera rétt, þá myndi mig furða það stórl-ega, að hinir fyrirlitnu Gyðingar skuli v-era ,svon-a hlut- falls-liega margfalt fleiri ví æðrj stöðum og ábyrgðarmiklum 3em- bættum, -en þessir ,montnu, kyn- hreinu ariai'. , Ég les í lexíkoni minu, að rétt fyrir heimsistyrjöldina hafi einir 608 000 Gyðingar búið í öllu þýzkalandi. Brúna bókin telur þá um 600 000. Og eins gerir skýrsla yðar. Hvernig víkur því við, að þér getið u síf-elt v-erið að sífr-a -og kvarta yfir þvi, að þ-ettia örlitla brot, þ-etta eina prósent þýzku þjóðarinn-ar, standi hvarvetna í vegi fyrir hi-num 99 prósentunum, ráði og ríki yfir Þýzkalandi o-g sé ein af meginorsökunum að óförum yðar? Ef það er. rétt, að 600000 sálir séu færar um að skara svo mjög fram úr m-eðal þjóðar, sem er um 60 miljónir og þar að auki að mestu Leyti kynhreinir aríar, þá hljóta þ,ær að standa á miklu hærra vitsmuna- -og atorku-stigi -en aríarnir. Og -ef svo er, þá haf-á þær vitsmunalegan og siðfierði- legan rétt til þ-es-s Lað stjórna arisku þöngulhausunum. Leiðt-ogar yðar benna, að' hin -eyðileggjandi öfl þýzku þjóðar- innar séu Gyðingar og jafinaðar- menn, Og þetta virðist þ-eim hafa tekist að berja inn í yðar trú- gjörnu höfuð. En þrátt fyrir það ’ ljúga þeir þessu. Hin eyðileggj- andi öfl yðar eru hvorki Gyöing- ar né jafn-aðarmenln. Yðar -eýði- 1-eggjandi öfl eru kapitalismi-nn og vont upp-eldi. Kapital-iismin-n var -onsök heimisstyrjaldarinnar og af- 1-eiðinga henn-ar. Það er fyrsta bölvun yðar. öldum -saman hefir þýzka þjóð- in verið alin upp í tilb-eiðslu á hLægiliegum keisurum, ruddaleg- um herf-oringjum og auðmýkjandi kirkju. Þetta h-efir skapað aðdáun mikiLs hluta þjóðari-nnar á hinu ruddalega valdi, auðmýkt hans og -snobbirí fyrir toppfígúrum og mönnum í háum stéttum og stöðum, hið oddborgaraLega við- h-orf hans v.ið lífinu og skort ha;ns á þeirri, siðm-entuðu gagtrrýni, sem að -eins heffir sannl-eikanin að endi- inarki. Þa'ð h-efir blásið upp þjóð- erni-sigorgeir han.s -og hernað.ar- dramb. Og þetta sama uppeldi hefir holdi klætt hið persónu- lausa hjarð-areðli, sem nú hefir jjáppað m-eginhluta þjóðáriunar sam-an um -einhv-erjar þær fárán- legu-stu hugsjónir, sem nokk-urn tíma hafa verið boða'ðar á þés;s- ari plánetu. Þetta mannspilla-ndi uppel-disverk Leiðir það af sér, a'ð :egar fram k-oma nógu ósvífnir ruddar ein.s og heilajeys-inginn Hit’.er, m-orfínsvitfinvngurmn G-oe- rin-g og þes-si Goebb-els, sent á m-yndum lítur út -ein-s og glæpa- maður, þ-egar slí-kar afturgöngur hins prússneska h-ernaðarainda vaða fr-am með „hinn 1-anga rýt- ing“, þá beygir hjörðin sig, 1-æt- ur kúgast, auðmýkist, trúir og finnur guðlega spiekt í þiessu -sam- safni af aumasta sna-kki, Og en-n þá einu -siuni -en-durtekur sig gamla sagan um nýju föti-n kei-s- arans. Þ-etta -er önnur böl-vun yðar. Nú sem stendur virðist þér trúa því, að nazisminn ráði bót á vandræðuni yðar. En þér g-etið v-erið alveg vissir um, að þ,að er einmitt þ-etta, sem h-onumi tekst ekki. Ef til viM heppnasit h-onum að al-a yður upp í her- skáa ofb-eldis&eggi (sbr. bæni-na, sem nú ier kend bör-num yðar: „Drottinn, bl-esisa þú h-er vorn ..“). En hann mu-n jafnframt þröngva öll-um lifi.skjörum yðar á lægra stig -og draga yður aftur á bak í menninguinini, Og yandkvæði ein- stakling-an.na -og þjóðarinn-ar v-erða óleyst eftir sem á'ður. En nazism- inn get-ur frestað viturlegri úr- lausn um nokkur ár eðá í mie&'ta lagi n-okkra áratugi. Á Italíu h-efir fasi-stisk ofbeldis- stjórn -setið að völdum í 11 ár. Og hvað hefir hún áunnið? Rík- isskul-dirnar hafa farið sívaxandi, atvinnuleysið er ákaflega mikið, fátækt einstaklinga er engu minni -en áður -og betlið heimskunna heldúr áfr-am i stórum stíl, þótt ríkisstjórnin státi af því, að það sé bannað m-eð lö-gmn. Aðal-ávinni-ngur fasismatns á Italiu -eru grimdarv-erk, þjóð- ernisg-orgeir, öflu-gur h-er -og yfir- menskutildur, Og þó á hreyfingin þar f-oringja, sem vafialaust er gæddur mörgum vitsmunum Hitliers. Fasisminn (o-g n-azisminn) -er hv-orki grundvall-aður á vísindar legri né man-núðLegri umdirstöðu, Hann -er fjandsamlegur þ-eim löigum, sem þróun mannfélagsins lýtur. Hann er brotthl-aup frá hin- um raunverul-egu -orsökum man-n- félagsv-andræðanna, flótti undir yfirskin ýmsra uppdiktaðra þjóð- félagsmeina (hjá yður: ofsi g-egn jafnaðaimönnum -og Gyðingum, þjóðernisgorgeir, kynflokkaátrún- aður, kynf-erðisdiell-a o. s. frv.). Þannig tekst h-onum að draga at- hygli hins ógagnrýna og trú- gjarna almen-niings frá veröld v-erulieikans in-n í hálfdúls-pekil-eg- an -orðavaðal bl-ekkinga og ósann- inda. Þar að auki er fasisminn boð- aður með þeim hætti, að hann rökræðir al-drei málefnin og beinir >ar af leiðandi ekki sk-eytum sín- um til vitsmuna manna eða D-ekkingar. Hann þjösmast áfram með rak-aliausu, ofstækisfuri-u orð- bragði, hatursþrungnum gíf-uryrð- um, í tón, sem er nákvæm’.ega -eins og ö-skur sálsjúks trúskifití. ings, Og han-n virðir gérsamlega að vettugi öll rök, staðr-eyndrr, sannleika. Þéssi bardagaaðferð hittir það fiólk í hjartastað, sem stendur á fremur lágu vitsmunastigi, -er ó- hæft til þ-ess að ger.a sér gr-ein fyrir viiðfangs-efnum eftir leiðum ranns.akandi hugsuin-ar, h-efir sterk- ar ástríðuir í hlutfaJli við hugsun- arþroskann -og er þess vegna venjulega grimt, þ-egar atvikin hrinda því út úr jafnvægi mak- indalífsins.. Þa-nimg hefiir fasisman- urn t-ekist a'ð s-afna að sér s-ora- öflum mannfélagsins. Fasisnuinn er því giersaml-ega andstæ'ðuir h-eildarþ'róun hinhiai alndliegu krafta, því að hún er vaxandi hæfileiki til að rannsaka og rök- . hugsa, vikkun vitsmunalífsins, s-em -er fjandsainleg -ofbeldi og kúgun. Af þessum tv-eimur meginástæð- um: algerðri vöntun á visiinda- Legri undirstöðu og beinmi and- stöðu við all-a sálræna þróun, 1-eiðir það, að fasi.sminn fiellur, óumflýjanlega :uim sjálfan sig. Hann -er að eins stuindarsjúkLeiiki, hálfheiðin múgs\’itfirring, fjand- samleg öllu því, sem v-eit til meiri þroska í mann-eðlinu. Fa-sismiinin er pólitísk endurholdgun á galdra- brennum -miðaldanina. Og haka- krossinn, tákn hininar h-eiðingLegu villiroensku, -mun tortímast fyrir sama af'linu og jafnaði við'jörðu bálfcesti hinnar katólsku h-eiðn-i. Ég geri alv-eg eins ráð fyriir, að þ-etta bréf v-erði gert upptækt: af ofbeldislýðnum á landamær- unum. En -ef svo skyldi til takast, að það smygi g-egnum hen-dur hans, bið ég yður a'ð gera svo v-el og senda mér línur, meðal an-nars til þes-s að s-anina mér þ-etta p-ersónufr-elsi, sem þér eruð að guma af að nú sé í Þýzka- landi h-erra Hitliers.. Ég v-il gjarn-an taka það fram, að ég er ekki kommúnisti. Ég er að eins ein- fald-ur íLokks-l-eysingi, sem elskar staðreyndir. Gagnrýni mín á ráð- andi hluta þýzku þjóðariimar fel- ur alls ekki þ-a,ð í isér, að ég álíti aðrar þjóðir h-eilagar. Ég -er hvorki með né móti neinini sér- stakri þjóð. Ég -er hafinn yfir öll yðar oddborgaralegu þjóðerni. En ég -er svarinn fjaindmaður hvers kyn-s fíflsku og hvers konar grimdar og glæpa'verka., hv-ort s-em þau -eru skipulögð í liimn- inum, í -helvíti eða miðri i Þýzka- landi. Þ-es'sa síðustu átta mánuði h-efir ríkisstjórn yðar og hýenur h-ennar skipulagt heimskulieg v-erk, beitt -grimd og framið glæpi, sem' mér vitanl-ega -eiga varla sim líka ann-a'rs staðár en í kvalasjúku-stu lýsingum miðaldapresta á helvít- písl'um fordæmdra. Með hjartanlegri kveðju. Þórbergur Þórðarson 100 °/o kynhr-einin, -n-orr.ænn aríi, fremur hávaxinn, ljós með gráblá augu og befir oft hendu'r í vösum, þ-egar hann talar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.