Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 3
2 C MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 C 3 URSLIT Knattspyrna UEFA-keppnin Fyrsta umferð, seinni leikir: Kerkrade, Hollandi: Roda JC - Schalke..................2:2 Edwin Vurens (25.), Gerald Sibon (74.) - David Wagner (15.), Marc Wilmots (72.). 14.000. ■Schalke vann samtals 5:2. Búkarest, Rúmeníu: National - C. Odessa...............2:0 Danut Moisescu (48.), Radu Niculescu (57.). 7.000. ■National vann samtals 2:0. Tbilisi, Gerorgíu: Dinamo Tbilisi - Torpedo Moskvu....1:1 Gocha Dzhamarauli (50.) - Boris Vostrosa- blin (80.). 55.000. ■Dinamo vann samanlagt 2:1. Prag, Tékklandi: Slavia Prague - Malmö FF...........3:1 Martin Penicka (13.), Robert Vagner (29.), Pavel Horvath (69. - vsp.) - Jens Fjellström (56.). 4.602. ■Slavia vann samanlagt 5:2 Karlsruhe: Karlsruhe - Rapid Búkarest.........4:1 Marc Keller (51., 78.), Christian Wueck (57.), Sean Dundee (68.) - Julian Chirita (69.). 16.200. ■Karlsruhe vann samanlagt 4:2. Kapfenberg, Austurríki: Casino Graz - Ekeren (Belgiu)......2:0 Herfried Sabitzer (66. - vsp., 86.). 3.000. ■ Casino Graz vann á fleiri mörkum skoruð- um á útivelli, 3:3. Trabzon, Tyrklandi: Trabzonspor - Bodö/Glimt...........3:1 Unal Karaman (35.), Hami Mandirali (37.), Hasan Ozer (45.) - Johanssen (88.). 20.000. ■ Trabzonspor vann samanlagt 5:2 Moskva: Dynamo Moskva - Roma...............1:3 Dmitry Cherishev (19. - vsp.) - Daniel Fonseca (45. - vsp.), Damiano Tommasi (71.) Daniele Berretta (77.). ■Roma vann samanlagt 6:1. Mónakó: Mónakó - Huntnik Krakow (Pól.).....3:1 Sonny Anderson (37., 83.), Lilian Martin (81.) - Waldemar Adamczyk (64. - vsp.). 2.500. ■Mónakó vann samanlagt 4:1 Hamborg: Hamburg - Celtic...................2:0 Karsten Baron (24.), Andre Breitenreiter (50.). 29.639. ■Hamburg vann samanlagt 4:0 Lissabon: Boavista - Óðinsvé............... 1:2 Isaias Soares (11.) - Jasper Hjorth (65.), Ulrik Pedersen (68.). 300. ■Boavista fór áfram á fleiri mörkum skor- uðum á útivelli, 3:3. Istanbul: Besiktas Molenbeek (Belgíu)........3:0 Ertugrul Saglam (40.), Daniel Amokachi (50.), Oktay Derelioglu (89.). 30.000. ■Besiktas vann samanlagt 3:0 Aþena: Olympiakos - Ferencvaros (Ungv.)...2:2 Ilia Ivic (27.), Ilias Sabanis (77.) - Vasile Bimouta (22.), Zsolt Liberger (47.). 28.000. ■Ferencvaros vann samanlagt 5:3. Halmstad: Halmstads - Newcastle..............2:1 Torbjorn Arvidsson (74.), Magnus Svensson (81.) - Les Ferdinand (43.). 7.847. ■Silkeborg: Silkeborg - Spartak Moskva.........1:2 Jesper Thygesen (31.) - Andrei Tikhonov (42.)Jan Soenksen (51., - sjálfsm.,) 3.565. ■Spartak vann samanlagt 5:3 Metz, Frakklandi: Metz - Tirol Innsbruck.............1:0 Rigobert Song (41.). 11.940. ■Metz vann samanlagt 1:0. Lyngby: Lyngby - Club Brugge...............0:2 - Vital Borkelmans (62.), Robert Spehar (84.). 3.721. ■Club Brugge vann samanlagt 3:1. Miinchen: Bayern Miinchen - Valencia.........1:0 Javi Navarro (2. mín. sjálfsm.). 44.000. ■Valencia vann samanlagt 3:1. Varsjá: Legia Warsjá - Panathinaikos......2:0 Marcin Mieciel (52.), Cezary Kucharski (93.). 10.000. ■Samanlögð markatala jöfn, 4:4. Legia kemst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Aarau, Sviss: Aarau - Bröndby....................0:2 - Peter Möller (39.), Kim Daugaard (90. - vsp.). 2.010. ■Bröndby vann samanlagt 7:0. Brussel: Anderlecht - Alania (Rússl.).......4:0 Samuel Johnson (28.), Gilles de Bilde (40.), Par Zetterberg (62., 69.). ■Anderlecht vann samanlagt 5:2. Rotterdam: Feyenoord - CSKA Moskva...........1:1 Kees van Wonderen (73.) - Valery Minko (58.). 27.500. ■ Feyenoord vann samanlagt 2:1. Milanó: Inter - Guingamp..................1:1 Marco Branco (7.) - Christopher Wreh (73.). 6.000. ■Inter vann samanlagt 4:1. Róm: Lazio - Lens......................1:1 Diego Fuser (43.) - Smicer (67.). ■Lazíó vann samanlagt 2:1. Barry, Wales: Barry Town - Aberdeen..............3:3 Dave O’Gorman (4.), Darren Ryan (71. - vsp.), Tony Bird (82.) - Billy Dodds (15., 25.), David Rowson (83.). 6.500. ■ Aberdeen vann samanlagt 6:4. Neuchatel, Sviss: Neuchatel Xamax - Dynamo Kiev.....2:1 Marek Lesniak (25.), Patrick Isabella (54.) - Yuri Maksimov (60.). 8.600. ■ Neuchatel vann samanlagt 2:1. Lissabon: Sporting Lisbon - Montpellier.....1:0 Oceano Cruz (60. - vsp.). 30.000. ■ Sporting vann samanlagt 2:1. Helsingborg, Svíþjóð: Helsingborgs - Aston Villa.........0:0 16.000. ■Samanlögð markatala jöfn, 1:1. Helsing- borg komst áfram á marki á útivelli. Barcelona: Espanyol -ApoelNikósíu.............1:0 Cristobal Parralo (63.). 19.000. ■Espanyol vann samanlagt 3:2. Guimaraes, Portúgal: Guimaraes - Parma..................2:0 Vitor Paneira (15.), Ricardo Lopes (49.). 20.000. ■Guimaraes vann samanlagt 3:2. England Deildarbikarinn 2. umferð, síðari leikir (samanlögð úrslit í sviga) Birmingham - Coventry........0:1 (1-2) Blackburn - Brentford........2:0 (4-1) Bolton - Bristol City........3:1 (3-1) Burnley - Charlton...........1:2 (2-6) Carlisle-Port Vale...........2:2 (2-3) Colchester - Huddersfield....0:2 (1-3) Crystal Palace - Bury........4:0 (7-1) Darlington - Leeds...........0:2 (2-4) Gillingham - Barnsley........1:0 (2-1) Hereford - Middlesbrough....0:3 (0-10) Ipswich - Fulham ............4:2 (5-3) Man. City - Lincoln..........0:1 (1-5) Northampton - Stoke..........1:2 (1-3) Oxford Utd. - Sheffield Wed..1:0 (2-1) Sheffield Utd. - Stockport...2:5 (8-7) Sunderland - Watford.........1:0 (3-0) Tranmere - Oldham............0:1 (2-3) Wycombe - Nott. Forest.......1:1 (1-2) York-Everton.................3:2 (4-3) Spánn Sevilla - Compostela..............0:1 - (Christopher Ohen 59.). 29.000. Staða efstu liða Real Betis..........4 3 1 0 9: 1 10 Barcelona...........4 3 1 0 10: 6 10 Oviedo...............4 3 0 1 7: 4 9 Deportivo............4 2 2 0 8: 2 8 Körfuknattleikur Reykjavíkurmót kvenna: ÍS-KR............................66:59 ÍS-KR............................48:99 ■ÍS og KR leika til úrslita. Lynghagi Hjarðarhagi Starhagi n , Mehagi Dunhagi Gheorghe Hagi ISLAND - RUMENIA 9. október kl. 19:00 IÞROTTIR IÞROTTIR KNATTSPYRNA Klinsmann lét veija vrtaspymu og Bayem úr leik UEFA-meistararnir síðustu tveggja ára, Bayern Miinchen og og Parma eru úr leik í keppninni. Bayern vann Va- lencia í síðari leiknum á Ólympíuleikvanginum í Munchen í gærkvöldi 1:0 en tapaði fyrri leiknum á Spáni 3:0 og því samanlagt 3:1. Parma, sem vann fyrri leikinn á móti Guimaraes frá Portúgal 2:1, tapaði í gær 2:0 og er úr leik. Vitor Paneira gerði fyrra markið og Ricardo Lopes það síðara í upphafi síðari hálfleiks og tryggði portúgalska liðinu sæti í 2. umferð. Bayern fékk óskabyrjun í gær- kvöldi með því að komast yfir strax á 3. mínútu og fékk síð- an vítaspyrnu á 15. mínútu. Jiirgen Klinsmann, sem gerði 15 mörk í 13 Evrópuleikjum í fyrra, tók spyrnuna en Andoni Zubiza- retta, markvörður Valencia, varði auðveldlega slaka spyrnu Klins- manns, sem skoraði ekki mark í Evrópukeppninni á þessu tímabili. Eina mark Bayern á upphafs- mínútunum var sjálfsmark. Javi Navarro skallaði þá í eigið mark eftir homspyrnu. Eftir að Klins- mann misnotaði vítaspyrnuna fékk þýska liðið mörg góð marktæki- færi en ekkert þeirra nýttist. Bay- ern fékk 10 hornspyrnur í síðari hálfleik en Valencia enga. Giovanni Trappatoni, þjálfari Bayem, sagði að leikurinn hafi í raun tapast á Spáni en ekki í Þýskalandi. „Ég var ánægður með þennan leik. Við vomm miklu betri og fengum urmul tækifæra til að gHQ 0 Ikvöld Handknattleikur 1. deild karla: Ásgarður: Stjanan - Valur..20 Framhús: Fram - ÍR..........20 Strandgata: Haukar - Grótta.20 KA-hús: KA-HK...............20 Selfoss: Selfoss - FH.......20 ■ Rúta fer frá Kaplakrika kl. 18.30. Eyjar: ÍBV-UMFA.............20 Ágætt hjá Sig- urjóni SIGURJÓN Arnarsson, kytf- ingur úr GR, er kominn til Bandaríkjanna á ný þar sem hann hyggst keppa í Tommy Armour mótaröð atvinnu- manna í golfi í vetur. Á mánu- daginn tók hann þátt í fyrsta mótinu, eins dags móti á Rem- ington-veUinum, sem er par 72 en með erfiðleikastuðul (SSS) 74. Siguijón lék á 70 höggum, tveimur undir pari og varð í fimmta sæti af 45 keppendum. Besta skor var 68 högg. skora. En þetta var einn af þeim dögum sem ekkert gengur upp við mark andstæðinganna," sagði þjálfarinn. Þrír sáu rautt í Hamborg Það gekk mikið á er Hamburg sigraði Celtic 2:0 á heimavelli sín- um og samanlagt 4:0. Þrír leik- menn voru reknir útaf, Malky Mackay og John Hughes hjá Celtic, báðir vegna tveggja gulra spjalda í fyrri hálfleik og Markus Schupp, Hamburg, fékk að líta rauða spjaldið hjá Viktor Schuk dómara frá Hvíta-Rússlandi í síð- ari hálfleik. Portúgalski framheij- inn í liði Celtic, Jorge Cadete, varð að yfirgefa völlinn meiddur á 13. mínútu eftir að hafa verið sparkað- ur niður af Stephane Henchoz, varnarmanni Hamburg. Tommy Burns, þjálfari Celtic, var allt ann- að en kátur með frammistöðu dómarans í leiknum og lét hann heyra það er gengið var til leik- hlés. Mörkin gerðu Karsten Baron á 24. mínútu og Andre Breitenreit- er á 50. mínútu. Aston Villa úr leik Sænska liðið Helsingborg sló Aston Villa út með því að gera markalaust jafntefli á heimavelli, en fyrri leiknum lauk einnig með jafntefli, 1:1. Til gamans má geta þess að leikmenn sænska liðsins hafa um 300 pund í vikulaun en leikmenn Aston Villa hafa 20 sinn- um meira. Kevin Keegan óánægöur meö sína menn Newcastle, sem m.a. hefur innanborðs dýrasta leikmann heims, Alan Shearer, tapaði fyrir Halmstad, 2:1, en þar sem enska liðið vann fyrri leikinn 4:0 fer það áfram. „Við lékum afspyrnu illa. Enginn leikmaður í liðinu lék vel. Við áttum ekki skilið að vinna og betra liðið sigraði," sagði Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Newc- astle. Portúgalska liðið Boavista tapaði fyrir Oðinsvéum frá Danmörku 2:1. Boavista vann fyrri leikinn í Dan- mörku 3:2 og kemst því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn í gær fór fram á iei- kvelli Benfica fyrir framan aðeins 300 áhorfendur, en völlurinn tekur 120 þúsund áhorfendur. Boavista fékk ekki að leika á heimavelli sín- um í Oporto vegna heimaleikja- banns UEFA. Reuter JURGEN Klinsmann, fyrlrllðl Bayern Múnchen, sem mlsnotaðl víta- Spyrnu, hefur hér betur í skallaeinvígl vlð Cicente Engonga. Bayern vann 1:0 en Valencia fór áfram í 2. umferð UEFA-keppnlnnar. Miklar breytingar hjá liðum í Meistaradeildinni MARGIR snjallir knattspyrnumenn verða illa fjarri góðu gamni, þegar önnur umferð í meistaradeild Evr- ópu verður leikin í kvöld. Portúg- alska liðið Porto, sem lagði AC Milan óvænt að velli í Mílanó, 2:3, hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku. Brasili'umaðurinn Domingos Oli- veira meiddist á hné um síðustu helgi og fer að öllum líkindum i uppskurð, þannig að hann leikur ekki meira með Porto fram að ára- mótum. Glasgow Rangers, sem tapaði fyrir Grasshopper 3:0 í fyrsta leik sín- um í A-riðli, mætir franska liðinu Aux- erre án Júgóslavans Gordan Petric, sem tekur út leikbann, og miðheijans Ally McCoist, sem er meiddur á kálfa. Þá er óvíst hvort miðvallarspilarinn Stuart McCall geti leikið. Ástralinn Craig Mo- ore tekur stöðu Petric í vörninni. Brian Laudrup, sem lék ekki síðasta leik Ran- gers, verður orðinn góður fyrir leikinn. Auxerre, sem vann 1:0, leikur án tveggja bestu varnarmanna sinna, mið- vörðurinn og fyrirliðinn Franck Silvestre er meiddur og einnig Ástralinn Ned Zeiic. Þá er óvíst hvort miðheijinn Lilian Laslandes geti leikið. Ajax mætir Grasshopper Ziirich án Nígeríumannsins Tijani Babangida, sem er meiddur á hné og þá mun varnarmað- urinn Winston Bogarde ekki leika. Fyr- irliðinn Danny Blind kemur á ný í liðið eftir meiðsli, en John Veldman, Richard Witschge, Patrick Kluivert og Peter Hökstra eru enn á sjúkralista. Ajax er ekki það sama, þegar liðið leikur án Patrick Kluivert, sem er meiddur á hné og eftir að Nwankwo Kanu var seldur til Inter Mílanó, er eins og sóknarleikur liðsins sé bitlaus. Þegar Ajax tapaði fyrir Auxerre, tefldi þjálfarinn, Louis van Gaal, fram fimm leikmönnum sem voru að leika sinn fyrsta Evrópuleik. Forráðamenn liðsins vonast eftir sign í fyrsta Evrópuleik liðsins á hinum nýja glæsilega knattspyrnuvelli liðsins í Amsterdam. Miðheijinn Kubilay Turkyilmaz hjá Grasshopper er meiddur, einnig Mats Gren, Joel Magnin og Harald Gamperle; sem allir léku í byijunarliðinu geRn Rangers, Tomasz Rzasa, Alain Geiger og Nestor Subiat. Steaua án fjögurra lykilmanna Steaua Búkarest leikur án fjögurra lyk- ilmanna gegn Dortmund í B-riðli. Það eru miðheijinn Adrian Ilie og miðvörður- inn Marius Baciu, sem taka út leikbann. Miðheijinn Marius Lacatus er meiddur og einnig varnarmaðurinn Daniel Prod- an. Dumitru Dumitriu, þjálfari Steaua, mun tefla fram bróður Ilie, Sabin, sem er markahæstur í Rúmeníu með sjö mörk í sjö leikjum. Brasilíumaðurinn Julio Cesar og Rene Tretschok koma á ný í lið Dortmund eftir meiðsli, en miðvallarleikmennirnir Steffen Freund og Knut Reinhardt eru meiddir á hné, miðheijinn Karlheinz Riedle á hálsi og Ibrahim Tanko í nára. Widzew Lodz og Atletico Madrid mætast í Póllandi. Jose Luis Caminero, leikstjórnandi Atletico, tekur út leikbann og þá er óvíst hvort að miðvallarspilar- inn Juan Vizcaino og sóknarleikmaður- inn Leonardo Biagini getir leikið vegna meiðsla. Cole byrjar með Man. Utd. Manchester United tekur á móti Rapid Vín á Old Trafford í C-riðli. Andy Cole verður í byijunarliði United, leikur við hlið Norðmannsins Gunnars Ole Sol- kjær. Peter Schmeichel, markvörður, og miðvörðurinn Gary Pallister vonast eftir að standast læknisskoðun fyrir leikinn. Rapid leikur án Christian Prosenik, sem meiddist á hné um helgina - stöðu hans tekur Tékkinn Roman Pivarnik. Pólski miðvallarspilarinn Krzysztof Ratajczyk, sem missti af 1:1 jafnteflisleik gegn Fenerbahce fyrir tveimur vikum, er klár í slaginn. Fenerbahce tekur á móti Juventus. Heimamenn leika án Búlgarans Emil Kostadinov, sem er í banni og litlar lík- ur eru á að lykilmaðurinn á miðjunni Tayfun Korkut, leiki. Markvörður liðs- ins, Rustu Recber, er einnig meiddur, en læknir liðsins er bjartsýnn á að hann leiki. Marcello Lippi, þjálfari Juventus, get- ur teflt fram sínum bestu mönnum. Christian Vieri, sem lék ekki gegn Per- ugia um helgina, verður í fremstu línu ásamt Króatanum Alen Boksic og ítalska landsliðsmanninum Alessandro Del Pi- ero. Blóðtaka hjá Porto Porto leikur gegn IFK Gautaborg í D-riðli. Þrír lykilmenn liðsins meiddust í deildarieik um helgina, brasilíski mið- hetjinn Artur Oliveira og varnarmenn- irnir Fernando Mendes og Sergio Conc- eicao, en tveir þeir síðastnefndu koma þó til með að leika. Meiðsli Oliveira eru alvarlegri, þannig að hann þarf í upp- skurð sem kostar að hann verður frá keppni fram að áramótum. Miðvallarspilarinn Stefan Petters- son mumn leika með Gautaborg- arliðinu á ný eftir meiðsli, en varnar- maðurinn Jonas Olsson leikur ekki vegna meiðsla í baki. Norska liðið Rosenborg tekur á móti AC Milan. Það getur svo farið að fyrirliðinn Franco Baresi leiki á ný með AC Milan, við hlið Ales- sandro Costacurta. Ef hann stenst ekki iæknisskoðun fyrir leikinn mun Filippo Galli eða Marcel Desailly leika við hlið Costacurta, þá yrði Hollendingurinn Edgar Davids sett- ur á miðjuna. Roberto Baggio mun stjórna sóknaraðgerðunum ásamt George Weah, Dejan Savicevic og Marco Simone. FOLK ■ ELVERUN, liðið sem Gunnar Gunnarsson þjálfar í Noregi, byrj- aði ekki vel í fyrstu umferð norska handboltans. Liðið tapaði fyrir Herkules 23:18 á heimavelli sínum, en Herkules er nýliði í deildinni. ■ KRISTINN Halldórsson er þjálfari kvennaliðs Larvikur og lið- ið sigraði Tertnes 26:25 um helg- ina. Larvik er bikarmeistari og varð á dögunum meistari meistar- anna þegar það lagði Byásen nokk- uð örugglega. Gjerpen, liðið sem Þórir Hergeirsson þjálfar, tapaði 23:15 á heimavelli fyrir Byásen um helgina. ■ HEINER Brand, þjálfari Gummersbach, verður næsti landsliðsþjálfari Þjóðverja. Hann tekur við landsliðinu af Arno Ehret eftir heimsmeistarakeppnina í Jap- an 1997. Brand verður aðstoðar- maður Ehrets fram að þeim tíma. Brand þjálfaði m.a. Kristján Ara- son er hann lék með Gum- mersbach. ■ RALF Schumacher yngri bróð- ir þýska ökuþórsins Michaels Schumachers gekk á sunnudaginn til liðs við Lotus-liðið í Formulu 1 kappakstrinum. Samningurinn var gerður til þriggja ára. ■ ARSENAL hefur boðið Dort- mund 17 milljónir marka (750 millj- ónir ísl. kr.) fyrir Matthias Samm- er. Frá þessu var skýrt í þýskum fjölmiðlum í gær. Sammer er samn- ingsbundinn Dortmund til 1999. ■ STEVE Bruce, fyrrum fyrirliði Manchester United sem leikur nú með Birmingham, hefur staðfest að hafa verið boðið að taka við Manchester City, rétt áður en Al- an Ball var rekinn. ■ PORTÚGALSKI landsliðsmað- urinn Paulo Sousa, sem Dortmund keypti frá Juventus fyrir 304 millj. ísl. kr. mun ekki leika meira með liðinu fyrr en í febrúar. Hann er meiddur á hné og verður skorinn upp í Paris í vikunni. ■ FRANSKI landsliðsmaðurinn Pierre Laigle hjá Sampdoría, verður frá keppni í þijár vikur. Hann nefbrotnaði í leik gegn Roma um helgina. ■ BRUCE Rioch, fyrrum knatt- spyrnustjóri Arsenal, var á föstu- dag ráðinn aðstoðarmaður Stewart Houston, sem var ráðinn knatt- spyrnustjóri QPR í síðustu viku. Houston var aðstoðarmaður Rioch hjá Arsenal. ■ TOTTENHAM hefur augastað á sænska landsliðsmanninum Pasc- al Simpson, sem leikur með AIK. AC Milan hefur Simpson einnig undir smásjánni. ■ ERIK Thorstvedt, fyrrum landsliðsmarkvörður Noregs og Tottenham, hefur ákveðið að leggja skóna á hiliuna. Thorstvedt, sem er 33 ára, hefur verið frá keppni í sex mánuði vegna meiðsla í baki. Hann vonaðist eftir að geta byijað að leika knattspyrnu á ný, en nú er Ijóst að hann ætlar ekki að taka þá áhættu að meiðast frek- ar, heldur að hætta. Thorstvedt lék 97 landsleiki fyrir Noreg. AÐSENDAR GREINAR Málefni ÍSÍ-ÓÍ AÐ UNDANFÖRNU hafa orðið nokkur blaðaskrif vegna málefna ÍSÍ og Ólympíunefndar íslands. Af því tilefni þykir mér rétt að koma nokkrum skýringum og ábendingum á framfæri. Jón Armann Héðinsson skrifar grein, sem birtist í Morgunblaðinu 10. september. Jón hefur starfað víða í íþróttahreyfingunni og er vel kunnugur málefnum hennar. Jón telur óveijandi vinnubrögð að gengið hafi verið framhjá Ungmenna- félagshreyfingunni í þessum samningavið- ræðum um samein- ingu ÓÍ-ÍSÍ. Rétt er að upplýsa að þegar svokölluð milliþinganefnd (nefnd sem m.a. gerði tillögu um sameiningu Óí og ÍSÍ) fór af stað með sína vinnu þá var kannað hvort UMFÍ hefði áhuga á samein- ingu eða samruna við ÍSI og átti forseti ÍSÍ viðræður við forráða- menn UMFÍ um það. Magnús Oddsson Stórleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar STÓRLEIKUR verður í fyi-stu umferð bikarkeppninnar í hand- knattleik, því í 32-liða úrslitum, miðvikudaginn 13. nóvember, taka Haukar á móti Aftureldingu en lið þessara félaga eru talin tvö þeirra þriggja bestu í 1. deild karla í vetur. Aðrir leikir eru: Valur B - KA B, KS - Stjarnan, Vikingur - Grótta, Afturelding B - Valur, Völsungur - Selfoss (eins og í fyrra), Keflavík - ÍR, Vík- ingur B - KA, ÍBV B - Ármann, Fylkir - Breiðablik, Þór Akureyri - Hörður, Ögri - KR, ÍH - Fram, HM ’96 (nýja liðið í Mosfellsbæ) - FH, HK - ÍBV. B-lið Gróttu situr þjá í fyrstu umferðiuni. Prentsmiðjan Oddi hf. er aðal styrktaraðili HSÍ vegna bikar- keppninnar í vetur og ber keppnin nafn fyrirtækisins. Svar þeirra var afdráttarlaust að þeir hefðu ekki áhuga. Þar sem sú afstaða lá skýrt fyrir þótti okk- ur í nefndinni hvorki viðeigandi né hyggilegt að setja fram tillögu í því efni. Hvað viðræður varðar við aðila utan ÍSÍ, þá töldum við okkur ekki hafa heimild til slíks, enda var vinna þessarar nefndar fyrst og fremst ákveðin heimavinna, sem vinna þurfti áður en viðræður yrðu teknar upp við aðra aðila. Síðasta íþróttaþing vísaði tillögum nefndarinnar til umfjöllunar í við- ræðunefnd ÍSÍ-Óí. Ég tek undir orð Jóns um mikil- vægi Ungmennafélagshreyfingar- innar enda á hrejrfingin ákveðna sögulega hefð og er reyndar með ýmislegt fleira í takinu en íþróttir, t.d. leiklist, umhverfismál o.fl. Við hjá ÍSI höfum á ýmsum svið- um ágæta og vaxandi samvinnu við UMFÍ. T.d. var á þessu ári tekin upp sameiginleg tölvutæk úrvinnslu á gögnum úr ársskýrsl- um þeirra félaga sem eru aðilar að báðum samtökunum. Jón finnur að því að forseti ÍSÍ, Ellert B. Schram skuli taka að sér launuð störf á sviði íþrótta erlend- is (fær greitt fyrir að horfa á fót- bolta), og bendir í því sambandi á að honum eru greidd nokkur laun fyrir störf sín hjá ÍSÍ. Ekki er ég nægilega kunnugur málum til að geta fjallað um það hvort Ellert B. Schram fær greiðsl- ur fyrir að horfa á fótbolta eða önnur störf er hann sinnir og finnst mér það reyndar óviðkom- andi þessu máli. Mér er hins vegar vel kunnugt um að starf forseta ÍSÍ er margbrotið, krefjandi og mjög tímafrekt og alls ekki óeðli- legt að nokkur greiðsla komi fyr- ir. Hægt er að benda á hliðstæður þessa hjá mörgum félagasamtök- um, þótt störf séu ekki eins um- fangsmikil og hjá forseta ISI. Jafnframt þykir sjálfsagt að við- komandi aðilar gegni einnig öðru/öðrum launuðum störfum, enda alls ekki til þess ætlast að um fulla vinnu sé að ræða á vegum viðkomandi félagasamtaka. Jón gerir að umtalsefni að því hafí verið haldið fram að hærri framlög komi frá Ólympíuhreyf- ingunni að utan, ef af sameiningu verður og samtökin heiti ÓL-ÍSÍ. Ég minnist þess ekki að hafa heyrt þessa röksemdafærslu, en er sam- mála Jóni að ef slíku hefur verið haldið fram þá sé það mjög vafa- söm fullyrðing, þótt ég að óathuguðu máli vilji ekki nota orðið blekking eins og hann gerir. Jón hnýtur um að skammstöfun samtak- anna eftir sameiningu verði ÓÍ-ÍSÍ og veit ég reyndar að Jón er ekki einn um það. I því sambandi er fróð- legt að skoða þá leið, sem Danir hafa farið og Norðmenn hyggj- ast fara. i; Danir eru búnir að sameina Danska íþróttasambandið og Ólympíuhreyfingu sína. Á dönsk^ heita samtökin „Danmarks Idræts-Forbund", en í erlendum samskiptum er notað „National Olympic Committee“ og þegar mikið er við haft í dönskunni er sagt „Danmarks Idræts-Forbund Danmarks Olympiske Komite" og á enskunni „National Olympic Cimmittee and Sports Confeder- ation of Denmark.“ Danir eru hag- sýnir og nota það sem best hentar hveiju sinni. í starfí íþróttahreyfing- arinnar er farsælast, segir Magnús Odds- son, að leita fordæma og fyrirmynda á hinum Norðurlöndunum. Á þingi norska íþróttasam- bandsins í næsta mánuði liggur fyrir tillaga um sameiningu norska íþróttasambandsins og norsku Ólympíuhreyfingarinnar. Mér er tjáð að í tillögu stjórnar norska íþróttasambandsins sé gert ráð fyrir að innanlands verði notað nafnið „Norges Idrætsforbund" en í alþjóðsamstarfí „Norwegian Olympic Cimmittee". Að lokum vil ég láta í ljós þá sannfæringu mína að í starfi íþróttahreyfingarinnar er farsæl- ast að leita fordæma og fyrir- mynda á hinum Norðurlöndunum. Ástæðan er sú að þar eru íþrótta- hreyfingarnar byggðar upp á líkan hátt og hjá okkur. Menning land- anna er mjög lík og tengd og hvað varðar almenna þátttöku í íþrótt- um, þá eru þessar þjóðir mijög framarlega ef ekki fremstar í heiminum og víða er litið til þeirra sem sérstakrar fyrirmyndar. Höfundur er varaforseti ÍSÍ. íþróttakennarar - þjálfarar íþróttafélag Reykjavíkur vill ráða íþrdttakennara „þjálfara" í spennandi sérverkefni á vegum félagsins. Viðkomandi verður að hafa góða skipulags- og stjórn- unarhæfileika og eiga gott með að vinna með börnum. Upplýsingar í símum 587-7080 og 557-5013 næstu daga. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.