Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1996 E 3 Blöðrukapphlaup KAPPHLAUP með blöðrur; hafíð þið prófað það? Hver þátttakandi fær eina blöðru, ekki má halda á henni þegar kappið hefst, aðeins ýta henni á undan sér í loftinu, slá áfram, blása á eftir henni, skalla hana. Þið ákveðið lengd kapphlaupsins, en ein regla gæti verið sú, að sá sem missir blöðruna á byrjunarreit er úr leik. Eitt að lokum, ekki þýðir að vera í þessum leik úti við þegar einhver hreyfing er á vindi! Sjáið sæta naflann ERLA Sif Kristins- dóttir, 7 ára, Staðar- flöt, Hrútafírði, gerði þessa skemmtilegu mynd af stelpu í stuttum bol með mynd af hjarta. Buxumar eru flottar og þegar þær og bolurinn ná ekki saman blasir naflinn við. Kulda- boli síkkar sennilega boli og peysur, ann- ars verður naflanum svo skelfing kalt. Selfoss, fólkið og fjöllin í fjarska SVANBORG María Guðmundsdóttir, 4 ára, Miðtúni 16, 800 Selfoss, er mikill teiknari og sýnir okkur það með mynd af húsum, fjöllum, fólki, sól og tsja, sennilega karlinum í tungl- inu. Svanborg tekur sig vel út fyrir miðri mynd og við þökk- um henni fyrir myndina. vs^vmao®? fjNSA 'a hötts*m HEITiK PÖLU 06 ER IS ‘Ai?A 6ÁMAU.PÚLU HATAK VJNDUNGACEV*:. ÞetSAK eiKiHvm eesrue tiM fíemon KXMUR* HON SÓKH HHeKXAft PÚLLt &IFSÍ.LU.1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.