Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 3
2 D MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT KNATTSPYRMA_ Newcastle tapaðií Búdapest Leikmenn Mónakó léku vel í Köln, þarsem þeirfögnuðu sigri á Mönchengladbach NEWCASTLE varð að sætta sig við tap þegar liðið mætti ung- verska liðinu Ferencvaros á Nep-leikvanginum í Búdapest í UEFA-keppinni í gærkvöldi, 3:2. Leikmenn Newcastle vöknuðu upp við, að þurfa að ná í knöttinn tvisvar úr netinu hjá sér á fyrstu sautján mínútum leiksins. Fyrra markið var gjöf Belgíu- mannsins Phillipe Albert, sem ætlaði að senda knöttinn aftur - Ferenc Horvath komst inn í sendinguna og skoraði eftir sjö mín. og hann var á ferðinni tíu mín. síðar, með skalla sem hafnaði á þverslá, þaðan fór knötturinn til Krisztian Lisztes, sem skoraði auðveldlega. Körfuknattleikur 1. deild kvenna: UMFG-ÍR....................... 110:42 ■Staðan i leikhléi var 58:18. Pennie Peppas var stigahæst Grindvíkinga með 50 stig og Anna Dís Sveinbjörnsdóttir gerði 38 en í hinu unga liði ÍR var systir hennar, Hafdís Sveinbjörnsdóttir, stigahæst með 18 stig. Knattspyrna UEFA-keppnin Önnur umferð, fyrri leikir. Tbilisi, Georgíu: Dynamo Tbilisi - Boavista (Port.)..1:0 Kakhi Gogichaishvili (26. - vítasp.). 65.000. Metz, Frakklandi: Metz - Sporting (Port.)............2:0 Amara Traore (5.), Didier Lang (13.). 15.000. Varsjá, Póllandi: Legia Varsjá - Besiktas (Tyrkl.)...1:1 Tomasz Sokolowski (22.) - Kaynak Orhan (70.). 18.000. Briigge, Belgíu: FC Brtigge - National Búkar. (Rúm.) ...2:0 Gert Verheyen (10.), Lorenzo Staelens (39.). 7.000. Gelsenkirehen, Þýskalandi: Schalke - Trabzonspor (Tyrkl.).....1:0 Martin Max (77.). 52.000. Karlsruhe, Þýskalandi: Karlsruhe - Roma...................3:0 Thorsten Fink 2 (45., 75.), Sean Dundee (58.). 25.000. Prag, Tékklandi: Slavía Prag - Valencia............0:1 - Carlos Moya (73.). 10.012. Helsingbirg, Svíþjðð: Helsingborg - Neauchatel (Sviss)...2:1 Mattias Jonsson 2 (14., 60.). 7.808. Köln, Þýskalandi: Mönchengladbach - Mónakó...........2:4 Christian Hochstaetter (57.), Patrik And- ersson (72.) - John Collins (12.), Victor Ikpeba 2 (58., 90.), Thierry Henry (78.). 25.000. Milan, Ítalíu: Inter Mílanó - Casino Graz.........1:0 Jocelyn Angloma (81.). 8.145. Róm, Italíu: Lazíó - Tenerife (Spáni)...........1:0 Pavel Nedved (65.). Búdapest, Ungverjalandi: Ferencvaros - Newcastle............3:2 Ferenc Horvath (7.), Krisztian Lisztes 2 (17., 57.) - Les Ferdinand (25.), Alan She- arer (35.). 17.000. Aberdeen, Skotlandi: Aberdeen - Bröndby.................0:2 - Ebbe Sand (44.), Bo Hansen (89.). 15.000. Bracelona, Spáni: Espanyol - Feyenoord...............0:3 - Jean-Paul Van Gastel (21.), Gaston Tau- ment (55.), Hanrik Larsson (89.). 29.000. Guimaraes, Portúgal: Guimaraes - Anderlecht.............1:1 Ricardo Lopes (7.) - Par Zetterberg (78.). 17.000. England 1. deild: Barnsley - Oxford..............0:0 Birmingham - Ipswich...........1:0 Bolton - Tranmere..............1:0 Portsmouth - Wolverhampton.....0:2 Reading - Manchester City......2:0 Sheffield United - Charlton....3:0 Staðan: Bolton Norwich .12 .11 9 7 2 3 i i 28:14 17:7 29 24 Wolverhampton .13 6 3 4 18:13 21 Barnsley .11 6 3 2 17:10 21 Tranmere .13 5 4 4 16:14 19 Crystal Palace .11 4 6 1 23:10 18 Sheffield United .10 5 2 3 19:12 17 Huddersfield .10 5 2 3 17:12 17 Stoke .10 4 4 2 15:16 16 Oxford .12 4 3 5 13:9 15 .10 4 3 3 12-10 1 *í Ipswich .12 3 5 4 17:17 14 West Bromwich .10 3 5 2 14:13 14 QPR .12 3 5 4 14:16 14 Reading .12 4 2 6 14:22 14 Portsmouth .13 4 2 7 13:19 14 Swindon .11 4 2 5 12:13 14 Manchester City .11 4 1 6 11:15 13 Port Vale .12 2 7 3 10:14 13 Grimsby .12 3 3 6 15:24 12 Southend .12 2 5 5 12:23 11 Bradford .12 3 2 7 9:19 11 Charlton 10 3 1 6 7:13 10 1? 1 3 8 12:20 6 2. deild: 3:3 Boumemouth - Plymouth .1:0 ,3:0 Crewe - York .0:1 Hlntipnpar & shohhnrnr hlaupaskór Tilboðsverði |P5 SKÓSTOFAN ÖSSUR HVERFISGOTU 105. 105 REYKJAVlK SÍMI 562 6353 Nteg bílastœði bak við bús Notts County - Chesterfield........0:0 Peterborough - Brentford...........0:1 Rotherham - Bristol Rovers.........0:0 Shrewsbury - Gillingham............1:2 Stockport - Luton..................1:1 Walsall - Preston..................1:0 Watford - Burnley..................2:2 Staðan: Brentford...........13 9 Bury................12 7 Watford.............13 7 Crewe...............13 7 Millwall............12 6 Wrexham.............12 5 Chesterfield........13 6 BristolCity.........13 6 Luton...............12 6 Bristol Rovers......13 5 Stockport...........13 5 Bumley..............13 5 Gillingham..........13 5 Plymouth............13 4 Blackpool...........13 4 Shrewsbury..........13 4 Bournemouth.........13 5 Peterborough........13 3 Walsall.............13 4 NottsCounty.........13 3 York................13 3 Wycombe.............13 2 Preston.............13 3 Rotherham...........13 2 3. deild: Brighton - Hereford................0:1 Cardiff - Darlington................2:0 Colchester - Barnet.................1:0 Exeter - Carlisle...................2:1 Fulham - Cambridge..................3:0 Hartlepool - Swansea................1:1 Leyton Orient - Chester.............0:0 Mansfield - Wigan...................0:1 Rochdale - Lincoln..................2:0 Scarborough - Hul)..................3:2 Scunthorpe - Northampton...........2:1 Torquay - Doncaster.................1:0 Staðan: Fulham 13 10 0 3 22:10 30 Wigan 13 8 2 3 21:14 26 Cambridge 13 8 2 3 20:16 26 Carlisle 13 7 4 2 19:10 25 Torquay 13 6 4 3 16:11 22 Scarborough 13 5 6 2 22:16 21 Scunthorpe 13 6 1 6 15:16 19 Chester 12 5 4 3 14:11 19 Hull 13 4 7 2 12:11 19 Barnet 13 4 5 4 13:10 17 Cardiff 11 5 2 4 11:11 17 Leyton Orient 13 4 5 4 10:8 17 Colchester 13 3 7 3 14:16 16 Darlington 13 4 3 6 18:21 15 Hartlepool 13 4 3 6 14:15 15 Lincoln 13 4 2 7 14:19 14 Hereford 13 4 2 7 13:18 14 Exeter 13 4 2 7 12:19 14 Rochdale 12 3 5 4 11:13 14 Northampton 13 3 4 6 16:15 13 Swansea 13 3 4 6 13:18 13 Mansfield 13 2 7 4 9:13 13 Doncaster 13 3 3 7 13:18 12 Brighton 13 2 2 9 11:24 8 Handknattleikur Evrópukeppni meistaraliða 1. umferð: Barcelona - Kaustk Volgograd....37:22 Kustk Volograd - Barcelona.........29:34 ■Barcelona vann samanlagt 71:51 Fratemale (Lúx) - THW Kiel......17:33 Pfadi Winderthur - Redbergslid.....24:17 Cankaya (Tyrkl.) - Badel Zagreb.24:27 Badel Zagreb - Cankaya Bel.....31:20 ■Badel Zagreb vann samanlagt 58:44 HSG Linz (Aust.) - SKA Minsk..,.19:18 GOG Gudme - Titola (Maked.)....21:24 Ceresit (Póll.) - Principe (ítal.).22:21 Granitas (Lettl.) - Anova (Holi.).33:13 Topoicany (Sló.) - Pivovarna (Slóv.).... 16:33 CS Cabot (Tékkl.) - Rauða stjaman...23:24 Initla H.C. (Belg.) - PSG (Frakkl.).22:18 SC Pick (Ungv.) - Steaua Búkarest...27:17 BK 46 Karis (Finnl.) - Caja (Spáni).20:29 Evrópukeppni bikarhafa Stockerau (Aust.) - US’dilvry (Fra.) ....29:25 TJ VSZ Kosice - Skanderborg HK......19:17 „Momar“ (Júg.) -„Mladost” (Maked.)41:28 KA (Akuœyri)ZM.C .Axmicita (Siiiss)27:27 ZMCArmiciia.-.KA..............,.....29:29 ■KA kemst áfram á fleiri skoruðum mörk- um á útivelli. IK Savehof - Magdeburg.............19:26 Thrifty Aalsmeer (Holl.) - Bidasoa..20:33 Ortigia Siracusa (Ital.) - SKAF Minsk35:26 Zaporozhye(.Úkr.).,.Petrochemia.....26:23 Herstal Liege - Lusis Kaunas (Lit.).20:16 Lusis Kaunas - HC Herstal Liege....18:18 ■HC Herstal vann samanlagt 38:34 Dukla Prag (Tékkl.) - Maccabi (ísrael)31:27 SavinestL(Rúm.).r.Halkhank.(.T)!rkJ4.. 19:16 Moslavina (Kró.) - Bourgas Sarajevo...30:21 Viking (Nor.) - „Dabis" Riga (Lettl.) ...37:24 HC „Dabis” Riga - Viking...........23:27 ■Viking vann samanlagt 64:47 Slovan Ljubljana - Futebol Porto...29:27 EHF-keppnin CSKA Moskva - Besiktas (Tyrkl.).....30:16 Karlovacka (Kró.) - Slaks (Pól.)...31:21 Bmck (Aust.) - „Filippos" (Grikkl.).27:17 Granoliers - Union Beynosie (Belg.) ....24:19 Academica Octavio (Sp.) - Ark Minsk ..36:26 Ark Minsk - Academica..............17:29 ■Academica vann samanlagt 65:43. Elektromos Búdapest - Gorenje (Slóv.)25:25 Elenshurg.(Þýskl.).,.Kail£.'tLen. (Bviss).. 27:16 Switlotechnik (Úkr.) - Virum (Dan.)....23:21 Ness-Ziona (ísr.) - Banik Karvina...20:26 Banik Karvina - Ness-Ziona...........31:19 ■Banik Karvina vann samanlagt 57:39 Kento Neotitos (Kýpur) - Stand (Lúx.)23:24 Minaun.BaiaJlare.(Rúm_).,DrotL......20:17 Sporting Lissabon - Montpellier.....22:16 Jurmalas (Lettl.) - HC Mamuli (Kró.) ..41:23 HC Mamuli - Jurmalas.................23:33 ■Jurmalas vann samanlagt 74:46 Poromet (Mak.) - Partizan Belgrad..16:11 HC Prato (Ítalíu) - Stavanger (Nor.)....26:20 Stjarnan - Hirschmann (Holl.)......22:18 Borgarkeppni Evrópu Gydri Gardénia (Ungv.) - Drammen ....27:25 Strovolou (Kýp.) - Prosesa Ademar....17:30 Prosesa Ademar - SPE Strovolou.....35:18 ■Prosesa vann samanlagt 65:35 Dobova (Slóve.) - Nettelstedt......22:22 Borec Titov (Makedóníu) - Benfica....15:18 HC Ericsson (Aust.) - Creteil (Fra.).17:18 Vrbas Figrad (Júg.) - Sandefjord...31:21 Kolding - Zadar Gortan (Kró.)......30:17 Zadar Gortan - Kolding.............17:23 ■Kolding vann samanlagt 53:34 Red Boys (Lúx) - HC „Borac“ (Bosn.)..29:28 HC „Borac” - Red Boys..............20:30 ■Red Boys vann samanlagt 59:48 St. Otmar (Sviss) - Doukas Aþenu.....24:19 ASKI Ankara - Sporting (Belg.).....30:19 Gomel (H-Rús.) - Kovopetrol (Tékk.)...15:28 Kovopetrol - University Gomel ....28:16 ■Pizen vann samanlagt 56:31 Pallamano (ít.) - Sittardia (Holl.).... ....20:19 Íshokkí NHL-deildin Vancouver - Boston 4:5 ■Eftir framlengingu. NY Rangers - Calgary 5:4 Phoenix - Edmonton 3:6 Golf Úrval - Útsýn á Spáni Punktakeppni haldin i Islandtilla-vellinum 7. október: Karlaflokkur: Arngrímur Bengjamínsson, NK...........34 Þorsteinn Sigurðsson, GS..............32 Óskar Friðþjófsson, NK.............. 31 Pálmi Sveinbjörnsson, GS..............31 ■Óskar fékk fleiri punkta á síðari níu holun- um. Kvennaflokkur: María Magnúsdóttir, GR................29 Helga Sigurðardóttir, GG..............22 Sigrún Sigurðardóttir, GG.............21 S-L á La Manga Sprengjumót Samvinnuíerða-Landsýnar á Sur a La Manga: Karlar: Snorri Hjaltason, GR...................67 Ólafur A. Ólafsson, NK.................70 EyþórFannberg, GR.....................71 Konur: Brynhildur Sigursteinsdóttir, GR.......68 Anna Ottesen, GO.......................68 Kristín Ragnarsdóttir, GSL.............82 Nýliðaflokkur: Jón Björnsson, GO......................66 Björn Siguijónsson, GSL................81 MYNDBOND Kentucky körfuboKi ÚT er komið kennslumyndband fyrir körfuknattleiksþjálfara, sem nefnist Kentucky körfubolti. Á spólunni eru körfuknattleiksæf- ingar til leiðbeiningar fyrir þjálf- ara og einstaklinga. Curtis Turley, sem hefur er reyndur mennta- skólaþjálfari í Kentucky, sýnir hvernig hann byggir upp æfingar. Spólan er 120 mín. að lengd og kostar 1.990 kr. á sérstöku til- boði. Upplýsingar gefur Ólafur Guðmundsson í síma 561 1558. Heimasíða hjá Sheffield Wed. ÍSLENSKIR áhangendur enska knattspyrnuliðsins Sheffield Wednesday opnuðu heimasíðu á alnetinu um helgina. Textinn er á íslensku og ensku og þar er að finna ýmsan fróðleik um félagið og leikmenn en vefslóð- in er http://www.rhi.hi.is/jbj/ sheffwed/ í kvöld Handknattleikur 1. deild karla, kl. 20: Ásgarður: Stjaman - FH Digranes: HK - Grótta Framhús: Fram - Valur Strandgata: Haukar - Afturelding KA-heimilið: KA - ÍR Vestm’eyjar: ÍBV - Selfoss 1. deild kvenna: Strandgata: Haukar - Fylkirkl. 18.15 Körfuknattleikur..... 1. deild kvenna: Keflavík: Keflavík - UMFN ...kl. 20 Smárinn: Breiðablik - ÍS.kl. 20 Leikmenn Newcastle voru ekki á þeim buxunum að gefast upp og sóknarleikmennirnir snjöllu, Les Ferdinand og Alan Shearer, náðu að jafna fyrir leikhlé. Ferdin- and fyrst með skalla eftir sendingu frá Shearer, sem skoraði sjálfur jöfnunarmarkið á 35. mín., 2:2. Það var svo Lisztes sem tryggði heimamönnum sigur á 57. mín. Fink hetja Karlsruhe Miðvallarleikmaðurinn Thorst- en Fink var í essinu sínu hjá Karls- ruhe, skoraði tvö mörk þegar liðið lagði Roma heima, 3:0. Hann skor- aði fyrsta mark Karlsruhe með glæsilegum skalla rétt áður en flailtað var til leikhlés. S-Afríku- maðurinn bætti síðan marki við á Sterk vörn Tyrkja varð að gefa eftir LEIKMENN tyrkneska liðs- ins Trabzonspor náðu ekki áætlunarverki sínu fyrir framan 52 þús. áhorfendur í Gelsenkirchen - að halda marki sínu hreinu gegn Schalke. Þjóðveijarnir náðu að bijóta vel skipulaga vörn Tyrkja á bak aftur, er Mart- in Max skoraði sigurmarkið, 1:0, á 77. mín. Hann skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Tékkanum Jiri Nemec. „Þetta var mjög þýðingar- mikið mark. Tyrkirnir sýndu að þeir eru ny'ög sterkir og við eigum erfiðan leik fyrir höndum í Tyrklandi," sagði Max. Óskabyrjun Metz dugði FRANSKA liðið Metz fékk óskabytjun þegar leikmenn liðsins skelltu Sporting frá Lissabon á heimavelli, 2:0. Bæði mörkin komu á fyrstu þrettán mín., fyrsta skoraði Amara Traore með skalla eftir fimm mín., eftir send- ingu frá Didier Lang, sem var svo sjálfur á ferðinni átta mín. seinna. Hann skor- aði þá glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu - sendi knött- inn yfir varnarvegg Sporting og hann hafnaði efst uppi í markhorninu. 58. mín. og þeir félagar komu báðir við sögu þegar þriðja markið kom á 75 mín. Dundee sendi knött- inn til Fink, sem þrumaði honum í netið. „Við náðum góðum götum á leikmönnum Roma strax í byijun og slepptu ekki því taki. Við ákváðum að sýna þeim strax, hverjir væru sterkari,“ sagði Fink. Leikmenn Valencia, án vand- ræðamannsins Romario, gerðu góða ferð til Prag, þar sem þeir skelltu leikmönnum Slavía, 0:1. Miðhetjinn Carlos Moya skoraði sigurmarkið á 73. mín., þegar hann var á auðum sjó fyrir framan mark Slavía, eftir að Goran Vla- ovic hafði þrumað knettinum í mark, knötturinn small á stöng og þeyttist þaðan til Moya, sem þakkaði fyrir sig. Mónakómenn fóru á kostum Glæsileg mörk frá Skotanum John Collins, Nígeríumanninum Victor Ikpeba og táningnum Thi- erry Henry héldu gleði leikmanna Mónakó hátt á lofti, þegar þeir unnu óvæntan og glæsilegan sigur á Borussia Mönchengladbach, 4:2, í Köln. Nígeríumaðurinn skoraði tvö mörk og hann átti heiðurinn af því fyrsta, sem skoski landsliðs- maðurinn Collins skoraði eftir að- eins tólf mín. - sendi knöttinn með vinstri fæti upp í markhornið. „Við sofnuðum á verðinum, feng- um að sjá hvað marga góða leik- menn Frakkar eiga. Frönsk knatt- spyrna stendur líklega skrefi framar en þýsk um þessar mund- ir,“ sagði Bernd Krauss, þjálfari „Gladbach". Jean Tigana, þjálfari Mónakó, var ánægður — hann fagnaði sín- um fyrsta sigri yfir þýsku liði sem leikmaður og þjálfari. „Ég er ánægður með sigurinn hér, við ætluðum okkur að skora mörk og það tókst heldur betur.“ Sigurinn er stærri vegna þess að Mónakó lék án varnarmannsins Franck Dumas, sem var í banni og þá voru þeir Eric Di Meco, Marco Grassi og Enzo Scifo meiddir. Naumt hjá Inter Jocelyn Angloma bjargaði Inter Mílanó frá skömm, er hann skor- aði sigurmark liðsins fyrir framan rúmlega átta þúsund áhorfendur á San Siro-leikvellinum í Mílanó, gegn „léttþungavigtarliðinu“ Cas- ino Graz frá Austurríki, 1:0. Franski miðheijinn skoraði markið níu mín. fyrir leikslok. Áður en hann skoraði hafði markvörðurinn Manninger gert leikmönnum Inter lífið leitt. Þess má geta að Ang- ioma fagnaði marki sínu með það miklum látum, að hann iheiddist og varð að fara af leikvelli. 3 1 26:14 30 3 2 17:10 24 3 3 15:12 24 1 5 18:14 22 3 3 22:16 21 6 1 18:14 21 3 4 10:10 21 2 5 25:18 20 2 4 15:14 20 5 3 13:10 20 3 5 16:18 18 2 6 19:18 17 2 6 14:16 17 4 5 15:18 16 4 5 14:15 16 4 5 13:17 16 1 7 12:14 16 6 4 23:23 15 2 7 13:18 14 5 5 10:11 14 4 6 16:20 13 4 7 14:22 10 1 9 11:17 10 3 8 13:23 9 1 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 D 3 KNATTSPYRNA París SG án Leonardo PARÍSARLIÐIÐ St. Germain mun Reuter NÍGERÍUMAÐURINN Victor Ikpeba lék mjög vel fyrlr Mónakó og skoraði tvö mörk gegn Mönc- hengladbach. Hér spyrnir hann knettinum aftur fyrir sig og yfir Chreistian Hochstaetter. Alþjóðlegt unglingamót verður haldið á Akranesi næsta sumar Draumurínn að fá um 40 eriend lið Alþjóðlegt unglingamót í knatt- spyrnu verður haldið á Akra- nesi dagana 4.-8. ágúst næsta sum- ar. Mótið mun bera heitið „Iceland Football Festival" og er stefnt að þvi að gera það að árlegum við- burði. Hörður Hilmarsson er einn skipuleggjenda. mótsins og átti Morgunblaðið stutt spjall við hann á dögunum. Hörður sagði að sig hefði langað að koma slíku móti á fót um langt skeið. „Hugmyndin að þessu móti kom fyrst upp fyrir u.þ.b. tíu árum. Ég hef unnið við ferðaþjónustu og hef meðal annars verið að aðstoða íslensk lið við skipulagningu utan- landsferða. Þannig fékk ég þessa hugmynd og hún hefur verið að þróast undanfarinn áratug eða þar um bil. Við reiknum með um 70 þátt- tökuliðum og reynum að fá átta til tólf erlend lið til okkar til að byija með. Draumurinn er að vera með 80-100 lið og þar af um 40 erlend, en ætlunin er að gera þetta mót að árlegum viðburði til nokkurra ára til að byija með. Við sjáum svo til eftir u.þ.b. þrjú ár hvernig mótið hefur gengið,“ sagði Hörður. Hörður hefur farið nokkrum sinn- um utan að undanfömu og kynnt mótið á erlendum vettvangi. „Kynn- ingin hófst ekki að neinu ráði fyrr en í september. Ég hef hitt nokkra menn erlendis sem hafa tekið kynn- ingai’starf að sér í nokkrum löndum, t.d. Bretlandi og írlandi. Einnig hef- ur mótið verið kynnt á alnetinu og nokkur bandarísk lið hafa sýnt því áhuga í gegnum það. Þúsundir bandarískra liða fara árlega yfir hafið til þátttöku í svona mótum á meginlandi Evrópu og þá fara þau á tvö til þrjú mót í hverri ferð. Það væri því ef til vill tilvalið fyrir nokk- ur þeirra að kóma við hér á Islandi í heimleiðinni og taka þátt í okkar móti, en kvennaknattspyman í Bandaríkjunum er mjög góð.“ Að sögn Harðar munu íslensk félög fá upplýsingar um mótið von bráðar. leika án síns besta leikmanns er lið- ið mætir Galatasaray á morgun í Evrópukeppni bikarhafa. Það er Brasilíumaðurinn Leonardo, sem hefur skorað sjö deildarmörk í Frakklandi. Mario Zagallo, lands- liðsþjálfari Brasiliu, kallaði hann heim, til að leika vináttulandsleik gegn Litháen. Romario á ferð- inni með þrett- án ferðatöskur BRASILÍSKI knattspyrnukappinn Romario er farinn frá Valencia til Brasilíu. Til hans sást á flugvellinum í Valencia i gær, með „aðeins" þrett- án ferðatöskui- - ferðmni var heitið til Ríó de Janeiro. Formaður liðsins Flamengo mætti til Spánar um sl. helgi tii að ganga frá leigusamn- ingi, sem er til júní 1997. Romario hefur verið öðrum til leiðinda og ama í Valencia, sérstaklega þá þjálf- ara Valencia, Luis Aragones, sem vildi aldrei fá Romario til liðsins. Upp úr sauð fyrh’ sl. helgi þegar Romario svaf yfir sig og mætti ekki á æfingu. ÍÞRÚmR FOLK ■ GLASGOW Rangers, sem hef- ur erm ekki fengið stig í Meistara- keppni Evrópu, mætir Ajax í Amst- erdam í A-riðli keppninnar í kvöld. Skoska liðið verður án framherj- anna Ally McCoist og Gordons Durie. Daninn Erik Bo Andersen hefur einnig átt í meiðslum og talið ólíklegt að hann geti leikið með Rangers. Sömu sögu er að segja af Hollendingnum Peter van Vossen, sem meiddist í leiknum á móti Hibernian sl. laugardag. ■ AJAX á einnig í vandræðum vegna meiðsla lykilmanna liðsins. Fyrirliðinn Danny Blind og Peter Hökstra eru báðir meiddir og verða frá næsta mánuðinn. Finninn Jari Litmanen og Patrick Kluivert eru einnig tæpir vegna meiðsla. Talið er líklegt að Litmanen geti hafið leikinn en Patriek Kluivert byiji sem varamaður. ■ STEAUA Búkarest fær Widzew Lodz frá Póllandi í heim- sókn, en þau eru í B-riðli ásamt Atletico Madrid og Dortmund. Adrian Ilie, miðvallarleikmaður Steaua, tekur út leikbann í kvöld. Óvíst er hvort varnarmaðurinn Daniel Prodon, sem var í leik- banni í síðasta Evrópuleik, geti leik- ið vegna meiðsla. Rúmenska liðið hefur ekki náð að skora í fyrstu tveimur leikjunum í keppninni. ■ WIDZEW, sem hefur ekkert stig út tveimur fyrstu leikjunum eins og Steaua, verður án fímm lykilmanna sem eru meiddir eða í leikbanni. Þeir eru: Ryszard Czerwiec og Piotr Szarpak eru meiddir, Andrzej Michalczuk og Zbigniew Wyciszkiewicz taka út leikbarin og eins er talið ólíklegt að framherjinn Rafal Siadaczka geti verið með. ■ JOSE Luis Caminero leikur ekki með Atletico Madrid á móti Dortmund þar sem hann tekur út leikbann og er auk þess meiddur. I hans stað er búist við að framheij- inn Kiko Narvaez komi aftur inn í liðið eftir meiðsli. ■ MATTHIAS Sammer og Karl- heinz Riedle leika ekki með Dort- mund vegna meiðsla. Eins er óvíst hvort brasilíski varnarmaðurinn Julio Cesar geti leikið vegna meiðsla. ■ RAPID Vín fær Juventus í heimsókn til Vínarborgar í C-riðli og Fenerbahce fær Manchester United í heimsókn til Tyrklands. Juventus er eina liðið sem hefur unnið báða leiki sína í riðlinum. ■ JUVENTUS verður án þriggja lykilmanna í kvöld. Þeir eru Angelo Peruzzi, markvörður, Antonio Conte og Alessandro Del Piero, sem allir eru meiddir. Michelang- elo Rampulla tekur stöðu Peruzzi í markinu, Michele Padovano verður í fremstu víglínu með Christian Vieri og Boksic. ■ GARY PaJIister, varnarmaður Manchester United, á í smávægi- legum bakmeiðslum, en Alex Ferguson vonaðist í gær til að hann gæti leikið á móti Fenerbac- hce í kvöld. Phil Neville er að ná sér eftir meiðsli á ökkla og verður á varamannabekknum. ■ IFK Gautaborg tekur á móti AC Milan í D-riðli og Rosenborg fær Porto í heimsókn til Þránd- heims. IFK Gautaborg verður með alla sína sterkustu menn. Framheij- inn hættulegi, Andreas Anderssou sem gerði tvö mörk á móti Trelle- borg um síðustu helgi og er marka- hæsti leikmaður sænsku deildarinn- ar með 17 mörk, verður að sjálf- sögðu í byijunarliðinu. ■ MARCO Simone, sem missti af leik AC Milan á móti Roma um helgina, verður í fremstu víglínu í kvöld ásamt George Weah. Ro- berto Baggio verður líklega aftur á varamannabekknum í kvöld. Dej- an Savicevic verður ekki með vegna meiðsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.