Morgunblaðið - 01.11.1996, Side 1
■EINKENNI OG GREINING Á MISÞROSKA BARNA/3 ■ NÍÐ UM ÍS-
LAND í ERLENDUM BLÖÐUM/6 BGREIPALDINSAFI OG LYF/6 ■HÁR-
GREIÐSLUDAGAR Á SKÓLADAGHEIMILI/7 STEIKNIMYNDASAGA/8H
Hennar
HANN °S
hans HUN
TRÚLEGA vilja flestir ganga í augun
á gagnstæða kyninu og velja klæðnað
með tilliti til þess. Smekkur karla og
kvenna er þó oft harla ólíkur, bæði
hvernig þær vilja að þeir klæði sig
og einnig eru skoðanir kvenna á eig-
in klæðaburði ekki alltaf í samræmi
við það sem karlarnir myndu velja,
fengju þeir ráðið. Svipað virðist upp
á teningnum sé dæminu snúið við.
A.m.k. virtust ljósmyndararnir Ragn-
ar Axelsson og Áslaug Snorradóttir
ekki hafa sama
_ , . | smekk, en þau
Fatasmekkur á leik
fóru í tískubúð-
aráp og völdu
samkvæmisfatn-
að og hversdags-
karla og
kvenna
klæðnað á sig sjálf og hvort á ann-
að. Útkoman sést á miðopnunni, en
eftir búðarápið ljósmynduðu þau
hvort annað í skrúðanum.
Kærusturnar viija ráða
Sé þessu svona farið vaknar sú
spurning hvers vegna karlar vinna
ekki í kvenfataverslunum og konur
\ herrafataverslunum. Sævar Karl
Ólason eigandi samnefndrar versl-
unar er einn fárra sem hafa prófað
hvort tveggja. Sjálfur hefur hann
stundum unnið í dömudeildinni og
af og til starfa konur í herradeild-
inni. „Þar hafa konur náð frábærum
árangri. Þær eru fljótar að læra og
bera gptt skynbragð á litasamsetn-
ingar. Ég ræð síður karl í dömudeild-
ina vegna þess að ég held að mjög
fáir séu nægilega opnir að eðlisfari
og hafi auk þess ekki eins næmt
auga fyrir litasamsetningu í dömu-
fatnaði og herrafatnaði."
Sævar Karl segir að oft komi
karlar, sem hafi verið viðskiptavinir
verslunarinnar í áraraðir og treyst
afgreiðslumönnunum fullkomlega
fylgd kærustunnar og þá ráði hún
öllu. „Þeir kaupa þá ekki eins
mikið og gjörbreyta oft
fatastíl sínum. Stundum
hvarfiar að okkur að kon-
ur séu hræddar um karla
sína og vilji ekki að þeir
séu of smart.“
Allt á elnum stað
Gunnar Jóhannsson, versl-
unarstjóri herrafataverslunar-
innar Books tekur í sama
streng um stjórnsemi kvenna:
„Þær hafa líka ákveðnari skoð-
anir, fylgjast meira með tísk-
unni, vilja nýstárlegri snið og eru
yfirleitt litagiaðari. Karlarnir vilja
kaupa allt á einum stað og ljúka
innkaupunum af sem fyrst.“
Marta Bjarnadóttir, eigandi Evu
og Centrum, segir algengt að þegar
konur kaupi föt á sig. þurfi þær
blessun karla sinna og kaupi afar
sjaldan eitthvað sem ekki fellur þeim
í geð. „Annars virðist mér karlar
láta konur sínar um þetta að mestu
leyti. Þeir sitja oftast prúðir og pen-
ir, horfa á konurnar máta og viija
sem fyrst út. Konur eru lengur að
ákveða sig og kaupa minna í einu.“
Morgunblaðið/Halldór
Ásdís Ámundadóttir í Mondo, sér-
verslun með samkvæmisfatnað
kvenna, segir að karlar vilji yfirleitt
einfalda kjóla á konur sínar. „Þótt
þær velji flegna og að hluta til
gegnsæja kjóla, malda karlarnir
stundum í móinn og draga fram kjóla
sem eru upp í háls og fremur einfald-
ir í sniði. Oftast fara konurnar eftir
því sem karlarnir vilja.“ ■
Fyrir-
gefning
MÁTTUR fyrirgefningai inn-
ar er nú hátt skrifað ran.. •
sóknarefni hjá ráðgjöfum sem
annast einstaklinga og fjöl-
skyldur m.a. vegna kynferðis-
legs ofbeldis, alkóhólisma og
erfiðleika í hjónabandi. Fyrir-
gefningin virðist veita
frelsi frá reiði, hatri
og hefndarhug.
Konurnarfara
búö úr búð
Lausfryst ýsuflök
hrossakjöt
Kókómjólk
2 af kartöflum
hyrnan