Morgunblaðið - 01.11.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 01.11.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 B 7 DAGLEGT LÍF EFST frá vinstri: Geir Elvar, Eysteinn, Jón Eyþór, Eyþór Helgi, Kristinn, Gunnar, Ægir Þór, Úrður, Karen Birna, íris, Kristína, Berglind Ýr, Ólöf Guðrún, Fríða Margrét, Berg- lind, Elín og Karen Ósk. erum í hárgreiðsluleik og okkur finnst þetta prýðilegt fyrirkomu- lag til að spjalla við þau í ró og næði.“ Strákarnir líka Strákarnir, sem ekki voru sér- staklega spenntir fyrir fléttun- um, urðu þátttakendur i hár- greiðsluleiknum eftir að Erla Vigdís kom úr sumarfríi frá Sví- þjóð í fyrra. Þar hafði hún lært hvernig ætti að hnýta svokölluð indíánabönd í hár, en slíkt virðist afar flókið. „Á markaðstorginu í Malmö var fólk stundum að vinna sér inn smá pening með því að hnýta mdíánabönd í hár á krökkum. Ég horfði á handbragðið og sá Indíánabönd í hárið og fléttur í krans eða sikk-sakk að þetta var seinlegt en ekki eins flókið og ætla mætti í fljótu bragði.“ Þegar Erla Vigdís mætti í vinnuna fékk hún sér allra handa litt bómullargarn og prófaði að- ferðina á krökkunum. í fyrstu horfðu strákarnir í forundran á, en vildu síðan ólmir fá slik bönd í hárið. Nokkrir starfsmenn hafa lært handbragðið af Erlu Vigdísi og geta tekið þátt í leiknum. Nokkur börn á skóladagheimil- inu eru búnin að ná ótrúlegri leikni og dunda sér oft við að selja indíánabönd i hárið hvert á öðru. Þegar blaðamaður Daglegs Iífs leit við í Skólagerðinu voru þar nítján börn með hinar fjöl- skrúðugustu hárgreiðslur. Stelp- urnar voru yfirleitt með fléttur, eina eða fleiri, og indiánabönd í einum lokk. Þær voru sammála um að sikk-sakk fléttur væru vinsælastar um þessar mundir, en þær sögðust Iíka vera hrifnar af kransafléttum og indíána- böndin fannst þeim alveg ómiss- andi. Um það síðarnefnda voru strákarnir sammála, en þeir vildu helst vera lausir við flétt- urnar. vþj Morgunblaðið/Ámi Sæberg Morgunblaðið/Golli eða dáið eftir að hafa tek- ið ofnæmislyfin teldanex óg terex. Varúðar þörf Ameer segir að afleið- ingar þess að drekka greipaldinsafa á morgn- ana um leið og lyf séu tekin geti verið alvarlegar. Þar til rannsóknir hafa leitt meira í ljós benda rannsóknarmenn fólki á að gæta fyllstu varúðar en segja þó að trúlega þurfi þeir sem jafnan hafa drukkið greipaldinsafa með lyfjum sínum ekki að breyta út af vanan- um. „Til þess að kanna og nýta virknina nægir ekki að segja fólki að taka lyfin sín inn með greipaldinsafa," segir Paul Watkins við efna- fræðirannsóknarmið- stöðina við háskólann í Ann Arbor í Michigan. Samverkun lyfja og greipaldinsafa liggur ekki ljós fyrir enn. Slíkt er meðal annars talið velta á lyfjategundinni og jafnvel gæðum greip- aldinsafans. Ameer segir að ef til vill komi í ljós að greipaldinsafi með lyflum geti annaðhvort aukið eða minnkað virknina en slíkt ráðist af samsetningu lyfjanna. „Ekki er enn vitað hvaða efni í greipaldinsafanum valda því að sum Samverkun lyf ja og greip- aldinsafa ligg- urekkiljós fyrir enn. Slíkt er meðal ann- ars talið velta ó lyf jategund- inni og jafnvel gæðum greip- aldinsafans. lyf verða virkari en ella og líklega eiga rannsóknarmenn mikið verk fyrir höndum að finna út hvernig efninu skuli blandað í lyfin í hæfi- legu magni,“ segir að lokum í fréttaskeyti AP. Ekki alveg nýtt af nálinni Daglegt líf leitaði álits Þorsteins Loftssonar, prófessors í eðlislyfja- fræði við Háskóla íslands, á umfjöll- uninni um greipaldinsafa og lyf. Hann sagði vel þekkt að mataræði hefði áhrif á verkun sumra lyfja og útskilnað þeirra úr líkamanum. „Þótt fjölmiðlar séu oft fullfljótir á sér að fjalla um ýmsar óstaðfest- ar læknis- og lyfjarannsóknir, tel ég þessar rannsóknir afar athyglis- verðar og nógu langt á veg komnar til að fullyrða að þær eigi við rök að styðjast. Umræðan um áhrif greipaldinsafa á virkni sumra lyfja er þó ekki alveg ný af nálinni. Eg las fyrst um þau í tengslum við ákveðið lifrarensím í tímariti al- þjóðasamtaka lyfjafræðinga frá 1991. Nú virðist sannað að eitt- hvert efni í greipaldinsafanum hægi á útskilnaði sumra lyfja úr líkaman- um þannig að ef haldið er áfram , að taka sama magn lyfsins safnast það fyrir í líkamanum og getur far- ið yfir hættumörk. Slíkt getur leitt til ýmissa aukaverkana og jafnvel dauða. Rannsóknir eiga efalitið eft- ir að leiða í Ijós hvaða efni það er sem veldur breyttri virkni lyfjanna. Slík vitneskja ætti að koma í veg fyrir að fólk taki inn of stóra lyfja- skammta og jafnframt gera lyfja- framleiðendum kleift að aðskilja efnið og blanda því í lyfin í hæfilegu magni.“ H vþj Vprnm hraiKt í vptnr mpö MULTI VIT IJOLVÍTAMIN MF.O STEINEFNUM NÁTTÚRULEGT 180 töflur ,j A Guli miðinn tryggir gæðin Þegar þú tekur inn MULTI VIT ert þú að innbyrða 11 steinefni, 12 vitamin, 22 valin bætiefni. Dagteg neysla byggir upp eru saman með þarfir ikamann og stuðlar að hreysti íslendinga í huga. q qóðri heilsu. MULTI VIT Fæst í heilsu- Dagleg neysla byggir upp Hkamann og stuðlar að hreysti og góðri heilsu. í frumskógi vitamína og bætiefna getur verið erfitt að velja rétta gtasið. Glösin með gula miðanum tryggja að þú fáir vönduð náttúruleg bætiefni, sem sett búðum, apótekum og heilsuhillum matvöruverstana. Úhei Gilsuhúsið Skólavöriustig & Kringlurwi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.