Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1996, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ J6 C FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1996 ÚRSLIT Júdó Reykjavíkurmeistaramót Drengir 7-10 ára: -25 kg flokkur: Einar Helgi Helgason...............UMFG Hergeir Rúnarssoon..............Ármanni Sigurður Brynjólfsson..............UMFG Aron Ómarsson......................UMFG -30 kg flokkur: Þórarinn A. Jónsson.............Ármanni Haraldur Haraldsson.............Ármanni Óttar Freyr Einarsson..............UMFG Sigurður Matthíasson...............UMFG -35 kg flokkur: Heimir Kjartansson..................JFR Guðvin Haraldsson..................UMFG Júlíus Guðjohnsen................. JFR Matthías Stefánsson.............Ármanni +35 kg flokkur: Benedikt Gröndal...................UMFG Helgi Einarsson....................UMFG Hafþór Önundarson..................UMFG Öm Amarson......................Ármanni Stúlkur 7 -10 ára: -37 kg flokkur: Guðrún Gunnarsdóttir...............UMFG Linda Ósk Smith....................UMFG Guðrún Lára Róbertsdótir...........UMFG Drengir 11-14 ára: -40 kg flokkur: Daði Snær Jóhannsson...............UMFG Heimir Kjartansson..................JFR Atli R. Kristjánsson................JFR -46 kg flokkur: Snævar M. Jónsson...................JFR Eyþór Kristjánsson..................JFR Viðar Guðjohnsen....................JFR Gísli S. Rúnarsson..................JFR -53 kg flokkur: Atli Leósson........................JFR Daníel Heigason.....................JFR Atli Þórarinsson...................UMFG +53 kg flokkun Þormóður A. Jónsson.................JFR 'Guðlaugur Finnbogason...............JFR Baldur Freyr Óskarsson..............JFR Haustmót JSÍ Stúlkur 7-10 ára: -30 kg flokkur: Unnur D. Tryggvadóttir.......Eyrarbakka Guðrún Gunnarsdóttir...............UMFG Linda Ósk Smith....................UMFG Drengir 7-10 ára: -26 kg flokkur: Hergeir Rúnarsson...............Ármanni Einar Helgason.....................UMFG Sigurður Sigurðsson.............Ármanni Aron Ómarsson......................UMFG -30 kg flokkur: Hafþór L. Hlynsson...........Tindastólo ÓttarF. Einarsson..................UMFG Friðrik Gautason................Ármanni Þoriákur Gíslason..................UMFG -35 kg flokkur: Heimir Kjartansson..................JFR Bjöm Bjömsson................Tindastóli Guðlaugur Skúlason.................UMFG Sigurður Matthíasson...............UMFG -40 kg flokkur: Júlíus P. Guðjohnsen.............. JFR Valur Svavarsson................Ármanni Valgeir Sæmundsson...........Tindastóli +40 kg flokkur: Benedikt Gröndal...................UMFG Öm Amarson......................Ármanni Bjöm Pétursson..................Ármanni Helgi Einarsson....................UMFG Stúlkur 11-14 ára: -46 kg flokkur: A rmníim Elfa Dis Andersen Opinn flokkur: RagnaJónsdóttir.. Kristín Tryggvadóttir.........Eyrarbakka Drengir 11-14 ára: -35 kg flokkur: Daði Snær Jóhannesson...............UMFG Michael Jónsson.....................UMFG Grétar Haildórsson..............Selfossi -46 kg flokkur: Snævar M. Jónsson....................JFR Magnús Freyr Gylfason.........Tindastóli Sigurður Sigurðsson..............Ármanni Daníel Ólafsson..................Ármanni -53 kg flokkur: Daníel Helgason......................JFR Atli Leósson.........................JFR Sigurður Kristjánsson................JFR +53 kg flokkur: Þormóður Jónsson.....................JFR Albert Sigurðsson...............Selfossi Baldur Óskarsson.....................JFr Piltar 15-17 ára: -65 kg flokkur: Kristján Gunnarsson..............Ármanni Stefán Sigurðsson...............Selfossi Davíð Kristjánsson...............Ármanni -71 kg flokkur: Axel Jónsson.....................Ármanni Birkir Jóakimsson...............Selfossi Níels Guðjónsson.................Ármanni Borðtennis Haustmót KR Haustmót KR fór fram í gamla Hampiðju- húsinu við Brautarholt sunnudaginn 26. október. Þátttaka var góð og voru margir skemmtilegir leikir spilaðir. Urslit voru sem ,hér segir. 2. flokkur karla: 1. Öm Smári Bragason...............Kr 2. Ragnar Guðmundsson..............KR 3. -4. ViðarÁmason.................KR 3.- 4. Andri Helgason.......Stjömunni ■ Öm Smári sigraði Ragnar félaga sinni í skemmtilegum úrslitaleik 21:15, 21:15. 1. flokkur karla: 1. Kjartan Baldursson.........Víkingi 2. Ámi Ehmann..............Stjörnunni 3. Árni Síemsen................Eminum 4. ViðarÁmason......................KR BÖRN OG UNGLINGAR Metaregná móti hjá Ægi Sex íslandsmet unglinga voru sett á fjölmennu og velheppn- uðu sundmóti Ægis í Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi. Hall- dóra Káradóttir Ægi synti 50 m bringusund í stúlknaflokki á 34,36 sekúndum, en gamla metið var 34,88 sekúndur. I 50 m skriðsundi í telpnaflokki synti Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, á 27,94 sekúnd- um, fyrra met var 28,03 sekúndur. Om Amarson SH setti tvö met í piltaflokki. Það fyrra var í 50 m baksundi er hann synti vegalengdina á 28,49 sekúndum og bætti fyrra met um 10/100 úr sekúndu. í 400 m fjórsundi náði Öm mjög athyglis- verðum árangri er hann synti á 4.38,75 mínútum en gamla metið var 4.41,64 mínútur. Annar efnilegur sundmaður, Gunnar Steinþórsson UMFA, setti, líkt og Öm, tvö met á mótinu, en hann keppti í sveinaflokki. Gunnar byijaði á að synda 200 m bringu- sund á 2.56,55 mínútum en gamla metið var 2.58,00 mínútur í eigu Eðvarðs Þór Eðvarðssonar. Þá sló Gunnar eigið met í 50 m skrið- sundi, synti á 27,49 sekúndum, en fyrra metið var 27,84 sekúndur. Gunnar hefur verið mjög iðinn við að bæta árangur sinn og annarra upp á síðkastið. Þess má að lokum geta að á Unglingasundmóti Ár- manns fyrir skömmu bætti hann met Guðmundar Ó. Unnarssonar, UMFN, í 50 m baksundi í sveina- flokki er hann synti á 34,26 sekúnd- um. Met Guðmundar var 34,46 sek. Skriður á SH Ekkert lát virðist vera á uppgang- inum hjá Sundfélagi Hafnai'fjarðar og ef marka má árangur liðsmanna SH á sundmóti Ægis um síðustu helgi er ljóst að sveitin ætlar ekki að gefa bikarinn eftir baráttulaust, en Bikarkeppni SSÍ fer fram í lok nóvember og þar á SH-_sveitin titil að verja frá síðasta ári. Á sundmóti Ægis sigraði sundfólk SH í sjö grein- um, hlaut tólf sinnum silfurverðlaun og í þrígang bronsverðlaun. Framarar eru bestir Morgunblaðið/ívar ÞEIR fengu sér næringu á mllll leikja, f.v. Gunnar Harðarson línumaður, Sigfús Pðll Sigfússon skytta og Jón Orri Ólafsson línumaður. rir leikmenn Fram sátu og slökuðu á eftir sigur á Stjörnuinni, 8:4, og voru að fá sé létta máltíð. Þeir sem um er að ræða eru Gunnar Harðarson, Sigfús Páll Sigfússon og Jón Orri Ólafsson. „Okkur hefur vegnað þokkalega, höfum unnið alla nema Haukana, þeir eru með gott lið,“ sögðu þeir félagar. Gunnar og Sigfús eru tíu ára en Jón Orri er árinu eldri. „Við byrjuðum að æfa handknatt- leik í fyrra.“ Jón og Sigfús sögðust að auki æfa knattspyrnu hjá Fram. „Af hverju erum við í Fram?“ átu þeir upp eftir tíðindaritara og urðu undrandi á svip við spurningu hans. „Það er einfalt, Framar- ar eru bestir og þess vegna erum við með Fram.“ Þeir sögðu að þeim þætti öllum gaman að handknattleiknum og ekkert kæmi annað til greina en að halda áfram að æfa á fullu. „En það er stundum erfitt." Þjálfari þeirra er Þór Björnsson annar markvörður 1. deildar liðs Fram. „Hann er ágætur en getur stundum verið strangur við okkur ef við erum að tapa.“ Valur sigraði þrelalt á Vetrardagsmótinu Fyrsta unglingamót vetrarins í badminton var haldið í TBR- húsunum 26. og 27. október. Kepp- endur voru um 200 frá TBR, KR, Víkingi, úr Hafnarfirði, Keflavík, frá Flúðum, Akranesi, Borgamesi, Akureyri og Húsavík. Varð úr jöfn og oft og tíðum spennandi keppni sem fór þó heiðarlega fram. í flokkum hnokka og táta sigraði Valur Þráinsson, TBR, Daníel Reynisson, UMFH, 11:1 og 11:1 í einliðaleik hnokka en Tinna Helga- dóttir, Víkingi, að loknum leik við Halldóru Jóhannsdóttur, TBR, 11:4, 11:6. Tinna varð einnig hlutskörp- ust í tvíliðaleik sem hún lék ásamt Önnu Þorleifsdóttur, Víkingi. Þær lögðu Guðbjörgu Einarsdóttur og Sigrúnu Jóhannsdóttur, TBR, 15:7, 15:12. í tvíliðaleik hnokka sigruðu Valur og Arthúr Jósefsson, TBR, þá Jón Guðmundsson og Ólaf P. Ólafsson, Víkingi, í leik sem fór í oddalotu, 12:15, 15:8, 15:10. í tvenndarleik fóru Hallóra og Valur með sigur úr býtum, unnu Tinnu og Ólaf 12:15, 15:2 og 15:0. Margeir Sigurðsson, Víkingi, stóð uppi sem sigurvegari í einliða- leik í sveinaflokki, sigraði Ingólf Dan Þórisson, TBR, 5:11, 11:3 og 12:11 í jöfnum leik. í einliðaleik stúlkna í meyjaflokki varð Ragna Ingólfsdóttir, TBR, hlutskörpust, hafði betur í úrslitaleik við Oddnýju Hróbjartsdóttur, TBR, 12:11, 5:11, 11:8. í tvíliðaleik í sama flokki sigr- uðu Lára Hannesdóttir, TBR, og Þorbjörg Kristjánsdóttir, Víkingi, þær Björk Kristjánsdóttur og Hall- dóru Jóhannsdóttur, TBR, 15:11, 15:8. Guðlaugur Axelsson og Óli Þór Birgisson, UMSB, unnu í tví- liðaleik í sveinaflokki. Þeir félagar sigruðu Gísla Pétursson, ÍA, og Svavar Ólafsson, BH, 15:8, 8:15 og 15:7. í tvenndarleik unnu þar Ingólfur Dan og Oddný þau Einar Geir Þórðarson og Tinnu Gunnars- dóttur, TBR, í þriggja lotu hörku- leik, 15:4, 7:15 og 15:8. í drengjaflokki vann Helgi Jó- hannesson, TBR, öruggan sigur á Ingólfí Ingólfssoni, TBR, 15:6, 15:1. Ingólfur náði í gullverðlaun í tvíliðaleik er hann ásamt Birni Oddssyni, BH, vann Davíð Thor Guðmundsson og Ingólf Dan, 15:7, 15:4, í úrslitaleik. Agústa Nielsen, TBR, sigraði í telpnaflokki eftir úrslitaleik við Unni Ylfu Magnús- dóttur, TBR, 11:5, 8:11 og 11:4. Ragna Ingólfsdóttir og Tinna Gunn- arsdóttir, TBR, sigruðu í tvíðliða- leik, eftir úrsiitaleiki við Unni Ylfu og Oddnýju Hróbjartsdóttur, TBR, 15:2, 11:15, 15:8. Ragna og Ingólf- ur stilltu síðan saman strengi sína í tvenndarleiknum og sigruðu Pálma Sigurðsson, TBR, og Sigríði Guðmundsdóttur, BH, 15:8, 18:13. Sævar Ström, TBR, sigraði Kristján Hilmarsson í einliðaleik í piltaflokki, TBA, 15:11, 15:12. Birna Guðbjartsdóttir, ÍA, lagði Lilju Karlsdóttur, Keflavík, í úrslit- um í stúlknaflokki, 11:0, 11:0. ÞÆR léku til úrslita í tvíliðaleik tátna, f.v. Guðbjörg Jónsdótt- ir, Sigrún Einarsdóttir, TBR, sem lentu í öðru sæti, og Tinna Helgadóttir og Anna Þorlelfsdóttlr úr Víkingi, sem báru sigur úr býtum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.