Alþýðublaðið - 07.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1933, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 7. DEZ. 1933. AJiÞtÐtíBKAÐIS 3 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ÐAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TJG.F A'ND.I: AL 1> Ý Ð UtF L 0 K K, JJRIN N RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. Þlngtíðindi Alþýðublaðsins: Algtiisgi fi gær. EFRI DEILD Felt að kaupa hús og loð góð- . templara. 1 efri deild var mikill fjöidi, rnála á dagskrá, en uímraíöur snérust mest allan fundartímann uim eitt mál: Kcnipin á húsi og U'k\ góðtemplara. Við atkvgr. var till. feld með jöfnium atkv. að viðhöfðu nafna- kalli, og er málið par með úr sögunni. NEÐRI DEILD Frv. um sildarhræðsluverhsmið]-" una afgr. sem lög. Þar var saimþykt sem lög frv. um stofnun síldarbnœðsliwerli- miðjit á. Norðurkmdi, eins og það kom frá Ed., en þar var igjert ráð fyrir að verja mætti 100 j)ús. kr. til sildarbræðslustöðvar á Seyðisfirði. íhaldið gerir enn tilraun til að eyðileggja stjórnarskrórbreyting. . una. Kpsmpgalagafrv, var til eininar luimr. í n. d. í g:ær. E. d. hafði giert á pví allmiklar bneytingar, og kiomu nú brtt. fram við frv. í n. d., bæðli frá stj.s'kr.n. og ein- stökum pm. Þrír íhaldsmenn, peir Thor Thiors, Jakob Möller og Gísli Svein.sson, komu meö brtt. um skiftingu á uppbótarsiætum, sem bieinltoils miðar að pvi, að svifta Alpýðuflokkiim oinu til tveimur pinjgsáetum, sem hann anniars ætti ótvíræðan rétt á skv. tilætlun stjofnarskrári nnar, miðað við síð- uistn, koisningar. Vilmundur Jóns- son fhitti aðra brtt., sem feíur í sér tryiggingu fyrir réttlátri skift- in;gu uppbótarsiæta milli ping- fliokkannia. Umr. uto málið héldu áfram eftir kli. 5. Yibnundur Jónis- ison, fiorm. ;stj.skr.lni. í n, d., fliútti forseta þalu tiimæli frá meiri .hiuta stjskrn. að petta j)ýðingarmnsta mál Júngsins yrði ekki afgreitt á þesisium' funidi, par sem suimiiir niefn'darmalnwa vænt fjarverandi og einn þeirra, Eysteinn Jónjssion, veikur, en hefði pö liæknjsilieyfi til að fara út að diegi tii, en ekki að kvelidii eða næturiialgi. Ihalds- menn beittu sér gegn þessu af miesta offiorsi, og ætlnðu sér auð- isjáanllega að nota sér fjaneru og veikindi þingmanima til að kioma ranglátum ákvæðum sér í hag inn í k'Osniingalögin. Báru peir fyrir sig, að málinu pyrfti að Ijúka á peS'Súm fundi, ti'l áð norðanpingmeinin kæmúst heiim fyrir jólin. Tveir niorðanpingnnenn, Bernharð og Ingólfxvr, stóðu pá lÉtfiiiiirifi UTRYMING MANNKYNSINS Nazistar ætla i næsta ófriði að nota tangaveíbisbakterínr oo rottnr s$ktar af svartadanða. Mannvltmrinn Banse prófessor i Braunschweig skrifar bók mn hernað oghergögn, sem vekurviðbjóð og fyrirliinihgu um allanheim. Óifiðnr er Iffslns kóróna. nvunu ávalt lifa hvorir nálægt Fyrir nokltru kom bók, siam heitir „H‘ervarnarvíisi:ndi“, út í Leipziig. Höfundur hennar, Banse, að nafni, er háskólakeninari í Braunsweig og ákafur Nazisti eins og að líktodum lætur. Bókin fjallar urn ófrið, eins og raafnið bendir tál'. Skal hér stuttlega gert grein iyrir efni bókarinnar, og mun imargur fyUast undrun og hryll- ingi yfir pví. „Ófriður er ekki neitt, sem búið er til. Ófiiiðulr leta í raun og veru heldiur ekki pfbeldi, Hann grund- vallaist að vissu leyti á hugsjóni. Ófriður er . . . pað siem endur- nýjar alt; hann uppbyggir um Ieið Oig hanin leyðileggur. Það er . . . tvímæláiaust alveg rangt, að telja ' öfrið eyðíjéggingu. Þeir, sem giera pað, sjá áð eiiis. eyði- leggingu mannslífa og mainin- virkja í honum, en petta er að eims aukaatriði —'og nauðsyniegt aukaatriöi, ófriður er stálbað til nýrrar framsóknai og viðneiisnar. Stríð er samaMsafn fullkomnustu afreka, ekki að eins hininia efmis- légti vopna, beidur og * eininig hinina sametouðu andlegu vopna. Stríð er sameining framikvæmda og anda, sein annars er óhugsam- teg í jafn ríkum toæii. Ófriður er hið eina miskunnariaúsa, rétt- láta dæmi upp á viíja og mátt.“ Þietta á að vera n.okkurs konar skiiigreiniing á pví, hvað stríð er. Samikvæmt benni er ekkert til hjá mannkynihu, semj í fuMkomn- un og glæsileik er hægt að bcr.u saiman við stríð! Þess vegna verð- ur að niæra ófriðarti 1 hnéigingar manna með „hervárna-sáKræði’eg- um meðulum", segir Banse. Útrýmlng SrlðarviIJans. „Friðarvinir og ófriðarseggir upp og báðu ihaldsmenn að hafa engar áhyggjur um sína;r heim- fefðir, enda mœtti vel lúka mál- (inú í tæka tíð, pótt það yæri tekki gert á pesisúm fundi. Ólafur Thors kvaðst hafa rifið siig upp úr rúm- inu tii að gegna pingmannsskyldu sinni í pessu rnáli á pessum fundi ,en gaf i skyn, að hahin myndi verða veikur eöa jain- vel liðið lík á næsta fundi. Kvaiðst forseti vona, að slík býsn kæmui ekld fyrir, en með pyí að halnirj sjálíur ,)g að líkindum ýmsir aðr- ir þjngmenn hefðu alls ekki hait tíma til að kymna sér pær brtt., er fram værn komnar, til hlítaf, oig s-umir pingmenn hefðu ek,ki ástæður til að mæta á pieissum fuindi til að greiða* atkv. um petta merkastn mál þingsins, taldi hanh réttara að frestta umr. til morg- uns, og úrskurðaði hainin, að svo skyl-di verða. Verða kosningalög- in pví enín til umræðu: í dag, og fer pá sennilega fram atkvgr. um þau. Verði frv. bfe’ytt í n. d. fer það aftur til e. d. og taki sú deild ekki viö frv. óbreyttu, fer pað í sameinað ping. öðrmn. Vitur og framsýn ríkis- og her-stjórn mun skapa hinum síðafnefndu góð lífsskilyrði og fjöligunarmöguleika, og hún verð- ur að vinna ótráuð að pví, að ó- friðarhugsjónir 'pessa fólks út- breiðfst meðal hinna.“ Eyðilegging æsknnnar. „Sérstaklega verður að byrja heryarna-uppeldi pjóðarsálarinnar .pegart um liéið og uppeldi ung- lingstos hefst. Ófriðarhugurinin má alls ekki einskorðast við jjað likam'íega (íþróttir, æfingar, á- hliaup), en verður fyrst og friemst að ná að rótum alflra 'mannlegra , fratojkvæimda,- til sál:afinnar.“ Hvað úr pví v-erði, piegar pessir hernaðarsinnar og bióðhuindiar hafa í nokkur ar „gripið inn í sálaflíf pýzkrar æsku“, getur toaður veþ gert sér hugmynd um. Lýgin. Prófessorinh tel-ur alveg sjálf- sagt að nota „sáliarhræringar manna" í þesis'um tilgangi. Hvað hanin mietoláf í náuin, og veru sér maður af eftirfarandi setningum: „Englendingar hafa sýnt sig að vera meistarar í. notkun þessa vopns, aö minsta kosti sýndu þeir það á stríðsárunum, og var það okkur mikilil skaði vegna pess, að við voru'm . svo; heimskulega ærliegir og glámskygnir aXr hefja ekki róttæka lygahierfierð.“ Gnð alináttngnp* Guð afmáttugan á eftir skoðun Banse, að gera meira herskáan en! hann hefir verið til .þessa,. „Frá sjónarmiði her\-arna-sál- fræðinnar ... á sú kirkja skilið að fá mikinn -og ákveðinin styrk, sem styðúr pjóðliega og andlega afstöðu hermannsins, og painn styrk á rikisstjórnin eða her- stjórnto að veita. Hian deyjaindi íhermaður á hægr-a með að deyja, ef hann ér sannfærður um, að blóð hans drjúpi í jörðina fyriir pjóðlegan guð.“ DrepsðttarbakteFfnr. Og' nú fá liesendur Alþýðublaðs- ins. að lesa leitthwert hið dýrs- tegasta og djöfufllegasta, sem nokkur maður hefir nokkum tírna skrifað: „Líffræðin er enn sem hernað- argagn langt að baki efnafræð- : ininii,. Það er :þó áreiðalnlega, yíst, , 'að í næsta stríði hlýtur líffræðin að verða tekin miklu meir í parfir hernaðarins en áður. Til máfla gietúr komið að eyði- legigja drykkjarvatn roeð tauga- veiikisbakterímn, og einnig að út- breiða taugaveiiki roeð flóm. Það er og sjálfsagt að yfirfæra svarta- dauða með sýktum rottum. Sér- staklega hljöta flugvélar að geta náð ágætum árangri mieð j)ví að Jenda bak við berstöðvar fjand- mannanna og sleppa jressum kvikinduim lausum þar.“ - Þessi mikli mannvinur lýsir yfir pví, að Nazi'star muni í næsta stríði nota þessa aðferð. Þetta eru örfáar setningar úr pessari mierku bók. Slíka;r kenn- injgar eru íslendtogum óskiljan- liegar, og maðurinn, sem skrifar hana, virðist vægast sagt vera brjálaður. Og bókin sannat sorglega staðneynd: áð peir, sem nú stjórna Þýzkalamdi og teyfia útkomú pessarar vitfirtu bókalr, eru háifbrjáiaðir og stórhættu- legir maninkyntou. Flestir, sean lesa pessia grain, munru sammála Englendtogmum A. C. Myers, sem skrifar eftir- f arandi i Titoes: „Þessi' bók er hræðiieg og að ftestu, li.eyti viðbjóðsteg. Það er variia hægt að skilja pað, að niokkur skuli vilja gefa hana út, því að með útkomu hennar hljóta Þjóðverjar að stórtapa áliti hjá ölium pjóðum; útkoma heninar ier miklu svívirðilegri en nokkuð annað, sem núverandi vaídhafar í Þýzkaliandi haf.a framiö. Eftir að hafa liesið bókina, er maður sannfærður urn að vitfirring hefir gripið stóran hluta þýzku þjóðar- ininar." I Þýzkalandi eru friðarvinir og jafnlaðarmenn myrtir, Umlestir og fanjgelisaðir. Þar er pað íháldíð, vitfirt og brjálað, sem ræður eitt, mennirndr með „hretou hugsanirn- ar“, eins og Jón Þorláksson sagði. V, V. Verks„toðið Brýnsla<( Hverfisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnlr 811 eggjárn. Sími 1987. V. K F. Framsóim hélt fjölmennan fuind fyrra þriðjudag. Fyrst voru rædcl ýms félagsmál, skýrslur nefnda og flíeira. Haraldur Guðtoúndsison hafði lofað að flytja erindi, en hann var veikur og gat því ’ekki kornið. En aðaliumræðuefniö vo.ru bæjarmál og næstu bæjarstjórnar- kosningar. Var páð etokum at- vinnuleysdð og fátækramálto, sem nmræðurnar snerust um. Voru konur eindregið fylgjandi bæjar- útgerð, sem etou pýðtogarmasta ráðinu til að draga úr atvinnu- leysi bæð ikvenna og karla. Jafn- framt var rætt um kosningaund- irbúmnginin og kosniingabaráttuna, o@ vpru fundarkonur, að kom- múnistunum undaúteknum, ein- húga um að viuna sem ötullegast að sigri Alþýðuflokksms. Einnig sampykti fundurton etoróma til- lögu um afstöðu og óskir félags- inls í samba'ndi við val á full- trúaefnum á lista Alþýðuflokks- ins. Önnur tilJaga viðvfkjandi fá- tækramáluim var einnig sampykt. Kommúmstar héldu pví frlaim, að ekki dygði að kjósa Alpýöu- fliokksmenn, 'pvi peir hefðu ekki sönrn hagsmuni og verkalýöur- inn. Gerðust pær víðföriar mjög, er pær skyldu san;na mál sitt, léttu sér til flugs í Hafnarfirði og lintu eigi fefðinni fyr en í Rússlandi. Áttu vefkakonur, sem sjal'dnast komast í meiri ferða- lög en til Sigluíjarðar eða Vest- mannaeyja, erfitt með að fylgja þeim, og pó líklega enn erfiðara að sannfærast af rökum peiraa. — Funduriun var fjörúgur og | stoem'tiliegur. Jafraðarmannafélag tslands heldur fjölbreytta og fjörnga KvoMskemtnn i Iðnó á föstudag, 7. dez., kl. 8 V*. Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Karlakór Alpýðu syngur nokkur lög. 3. Ræða: Formaöur félagsins, Sig. Einarsson. 4. Einsöngur: Ungfrú María Morkan? bezta söng- kom kindsirts. 5. Upplestur: Jóhannes úr Kötlum. 6. Einsöngur: Ungfrú María Markun- 7. Upplestur: Sigurður Einarsson. 8. fnfemafhncle: Káriakór Alþýðu og hljómsveit. imerísba hjólið! Mýtt á Islandi! Fyiir EINN EYRI getarðu eignast: Rafmagns- straubolta, Rafmagnsvifta, 500 cigarettar, Vindlakassa, l/2 tonn af kolum, Braað i heil- an mánað, Saltfisk, Hangikjöt, 2 skrokka af nýja kjöti o. fl. - EINSTAKT TÆKIFÆRI. BANZ frá kl. 11. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 fyrir eínn og kr. 4,00 fyrir parið fást í afgreiðslu Alþýðublaðsins og í Iðnó eftir kl. 5 á föstudag og við innganginn. — Húsiö opnað kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.