Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.11.1996, Blaðsíða 1
[BRAMPARARJ LEi Ki R [ÞRAUTIRJ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 13. NOVEMBER 1996 Convair B-36D ÞAÐ er engu öðru líkt að svífa um loftin blá og horfa niður til jarðarinnar. En það gerum við mennirn- ir bara ekki hjálparlaust. Þar koma flugvélar til sögunnar. Ingi Björn Ómarsson, 7 ára, Brekkubyggð 85, 210 Garða- bær, hefur mikinn áhuga á flugvélum, sem sjá má á því að hann veit að Convair B-36 D er stærsta sprengju- flugvél sem framleidd hefur verið í heiminum! Hann sýnir okkur Convair-inn á aldeilis fallegri flugvélarmynd sem hann teiknaði og litaði. Ingi Björn er örugglega sammála því að flugvélar eru flottar en stríð= dráp og eyði- legging, ekki. Einu sinni var sungið: Allt sem við viljum er friður á jörð! - Verum öll sammála um þann boðskap. >¦¦ XX Y_. 'X-/ / Göngyfúr wið regnhogaf réð HELGA Rún Jónsdóttir, 5 ára, Kópavogsbraut 83, 200 Kópavog- ur, með Karíus páfagauk á öxlinni, fór út að ganga og sá þá fallegt tré með regnboga yfir. r^J^T^. v ¦JA......V...- #?s V J i. Það er... I MÉR fínnst ofsalega gaman að teikna og lita. Þetta er blokkin mín og næsta blokk við hliðina. Ég og fleiri krakk- ar erum að leika okkur í leik- tækjunum. Kær kveðja, Hildur Ýr Hvanndal, 5 ára, úr Reykjavík. Það eru rólur, það er vega- salt, rennibraut, klifurgrind og sandkassi, það eru blokkir, bíl- ar, það er fólk á útkíkki í gluggunum, það er sól og það eru himinn og ský - og það besta af öllu: Það eru þarna börn að leik. Bestu þakkir fyrir skemmti- lega mynd, Híldur Ýr mín. kkert er nýtt undir sólinni — yjð erum KÆRI Moggi. Vinsamlegast birtið bfla- myndina hans Guðmundar dóttursonar míns í Myndasög- um Moggans. Guðmundur afi. Guðmundur afí. Það er sjálf- sagðt að birta bflamyndina hans Guðmundar, 5 ára, Huldulandi 6, 108 Reykjavík. Flottir bflar eru augnayndi og þessir þrír hans Guðmundar yngri eru þar í flokki - meira að segja skýin og sólin, sem eru öllu vön, geta ekki leynt undrun sinni og aðdáun. w; woindMuM ¦ ftrilrtii _i|i I l I HHm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.