Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 1
B L A Ð A L L R A L A N D S M A N N A SUND 1996 ÞRIÐJUDAGUR 26. IMOVEMBER BLAÐ Synt til sigurs SUNDFÉLAG Hafnarfjarðar bar sigur úr býtum annað árlð í röð í bikarkeppnl SSÍ sem fram fór um helgina í Sundhöll Reykjavík- ur. SH-sveitin háði hörkukeppni við Ægi sem varð að láta sér lynda annað sæti og Keflvíkingar urðu þrlðju. Hér á myndinnl er einn liðsmanna SH, Hjalti Guðmundsson, íslandsmethafi í 100 bringusundi á fleygiferð i sinni eftirlætisgrein en þar vann hann öruggan sigur. ■ Umfjöllun/C4,C7. SNOKER Kristján í sextán manna úrslK á HM Kristinn byrjar tímabilið vel KRISTINN Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, byijaði keppnistíma- bilið vel er hann náði þriðja sæti á alþjóðlegu svigmóti í Aurdal í Noregi um helgina. Hann fékk fyr- ir árangur sinn 14 aiþjóðleg styrk- stig (FlS-stig), en átti áður best 22 stig og því um verulegar framfarir að ræða. Þessi árangur er athyglis- verður sérstaklega vegna þess að Kristinn sleit hásin í vinstra fæti sl. vetur. Hann var með besta tím- ann eftir fyrri umferð. Finninn Kalle Palander sigraði en Thobias Helman, Svíþjóð, var annar. Arnór Gunnarsson frá ísafirði keppti einnig í mótinu og hafnaði í 11. sæti og bætti stöðu sína á FlS-listanum, úr 32 stigum í 28. Þeir hafa æft með finnska landslið- inu í Noregi að undanförnu og keppa aftur í dag, í stórsvigi i Geilo. ristján Helgason tryggði sér i gær sæti í 16 manna úrslitum heimsmeistaramóts áhugamanna sem og atvinnumanna, sem ekki eru í hópi 96 bestu af um 500 atvinnu- mönnum í heiminum, þegar hann vann Barry Moore frá Nýja Sjálandi 4-0. 88 manns hófu keppni í átta riðlum í Nýja Sjálandi og fara tveir úr hveijum riðli áfram. Jóhannes R. Jóhannesson vann Barry D. Haas 4-2 í gær og var það fímmti sigurleik- ur hans í röð, en hann tapaði fyrstu fjórum viðureignunum og er úr leik. Kristján lék mjög vel í riðlakeppn- inni og sýndi mikið öryggi. Hann byijaði á því að vinna Kínveijann Zhou Jun 4-1 og Belgann Bjorn Haneveer 4-2 en tapaði síðan 4-1 fyrir Pakistanum Mohammad Yusuf og 4-1 fyrir Amnuaypom Chotipong frá Tælandi. Næst mætti hann heimamanninum Danny Miles og vann hann 4-0 á mettíma í besta leik mótsins, en heildartími viður- eignarinnar með uppstillingu dómara var um 40 mínútur. Brian Fufco frá Norður-írlandi mætti ekki til leiks og því vann Kristján 4-0 en síðan tók hann Finnann Markku Hamalain- en 4-2 og Susantha Boteju frá Sri Lanka 4-0. Jóhannes tapaði 4-1 fyrir David Bell frá Wales, 4-0 fyrir Chris Shade frá Skotlandi, 4-1 fyrir Tin Sam Chong frá Malaysíu og 4-1 fyrir Anan Terananon frá Tælandi en síð- an hófst sigurbrautin. Hann vann heimamanninn Ben Farnworth 4-2, Englendinginn Paul Morgan 4-1, ír- ann Billy O’Neill 4-2 og Norður- írann Henry Killian 4-2. ÞIÁLFARIDAIMA: BJARTSÝNN EN SMEYKUR / D8 t Rsi.n i u kvt mu i m O® 00© Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö -| 5 af 5 2 7.457.870 O 48,5 fi Z. plús K 357.150 3.48,5 234 7.890 4. 3af 5 7.342 580 Samtals: 7.581 22.091.810 |l BONUSTöLUR • MitNiirmi nwé i Utdi mttunini St t. Sotuturntiumi tifA^i luj BUúuiuskáMouív M n\u i^ fevM\v\s\ • t\\\ sotcitr i K.nif.uiUfv't Mtókúi imun v O Lauv'iu oy oo : VostUf'UUUi X' 1 ROvKjOA'i milíjOn i ouKiUitsiímítint s Soxn t'' SoluUu mmtm mur. \ mmntjmim i ;u\ai UiJ.ifVL-U) VOfU Kc'idfl' HMnai .HUUVt V H Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1 . 68,6 4 11.432.500 1 9 5 af 6 0 620.590 H 3. 58,6 8 29.740 M 4. 4 af 6 208 1.820 | r 3 af 6 • j D. + bónus 817 190 rj Samíals: 1.037 47.122.300 Vertu viöbúin(n) yinningi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.