Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1996, Blaðsíða 2
2 C LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 C 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Weah segir Arsenal vel koma til greina Reuter GEORGE Weah á hér á í höggi vlö Andrea Sottili hjá Atal- anta sem hefur áhuga á að komast á ný undlr stjórn Wengers. Tilbúinn ad biðj ast afsökunar á nefbrotinu ÍBV-Stjarnan 12:18 Vestmannaeyjar, íslandsmótið í handknatt- leik, l.deild kvenna 8. umferð föstudaginn 29. nóvember 1996. Gangur leiksins: 2:1, 2:4, 4:7, 5:9, 6:10, 10:12, 11:15, 12:18. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 5, Sara Guðjónsdóttir 2, Stefanía Guðjónsdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1, Mária Rós Friðriks- dóttir 1, Guðbjörg Guðmundsdóttir 1, Ragna Ragnarsdóttir 1. Varin skot: Laufey Jörgensen 13 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Inga Fríað Tryggva- dóttir 6, Sigrún Másdóttir 3, Ragnheiðru Stephensen 3/1, Rut Steinsen 2, Herdís Sigurbergsdóttir 2, Guðný Gunnsteinsdóttir 1, Ásta Sölvadóttir 1. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 13/1 (þar- af 1/1 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Einar Sveinsson. Áhorfendur: 50. Fj. leikja u j T Mörk Stig HAUKAR 9 8 1 0 238: 145 17 STJARNAN 9 7 0 2 214: 157 14 VÍKINGUR 9 5 2 2 160: 147 12 FH 8 4 2 2 158: 150 10 KR 7 4 1 2 130: 137 9 FRAM 7 2 2 3 120: 122 6 ÍBV 9 3 0 6 166: 196 6 ÍBA 9 2 2 5 169: 208 6 VALUR 9 1 2 6 139: 164 4 FYLKIR 8 0 0 8 140: 208 0 Bikarkeppnin ValurB-KAB................19:26 2.DEILD KARLA FYLKIR - ÞÓR.......19: 19 Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 8 8 0 0 251: 147 16 ÞÓR 8 7 1 0 244: 169 15 BREIÐABUK 7 6 0 1 217: 126 12 KR 7 5 0 2 185: 158 10 HM 7 3 1 3 171: 163 7 FYLKIR 7 2 2 3 165: 153 6 ÍH 8 2 2 4 180: 217 6 ÁRMANN 6 1 1 4 141: 186 3 KEFLAVÍK 6 1 1 4 137: 189 3 HÖRÐUR 7 0 0 7 138: 226 0 ÖGRI 7 0 0 7 138: 233 0 Körfuknattleikur 1.DEILD KARLA REYNIR S. - ÍS.....91:81 Fj. leikja U T Stig Stig VALUR 6 5 1 591: 480 10 STJARNAN 5 4 1 424: 370 8 ÞÓR ÞORL 6 4 2 496: 468 8 SNÆFELL 6 4 2 479: 453 8 HÖTTUR 6 4 2 514: 517 8 LEIKNIR 5 3 2 465: 445 6 SELFOSS 6 3 3 441: 460 6 STAFHOLTST. 7 2 5 541: 653 4 REYNIRS. 6 1 5 513: 555 2 Is 7 0 7 493: 556 0 NBA-deildin Golden State - New Jersey.124:118 Indiana- Sacramento........101:83 Íshokkí NHL-deiidin Calgary - Los Angeles.........2:0 Phoenix - New Jersey..........4:3 ■ Eftir framlengingu Ameríski fótboltinn NFL-deildin Detroit - Kansas............24:28 Dallas - Washington.........21:10 Knattspyrna Þýskaland Dortmund - Hamborg............1:1 Ricken (23.) - Báron (79.). 55.000. Frakkland Caen - Paris S.G..............1:3 Guingamp - Bastia............2:1 Lille - Auxerre..............0:1 Marseille - Le Havre..........0:0 Strasbourg - Lyon.............3:0 Nancy - Lens..................1:1 Nantes - Cannes..............5:1 Nice - Rennes.................3:1 FELAGSLIF Aðalfundur Leiknis AÐALFUNDUR íþróttafélagsins Leiknis og deilda verður haldinn þriðjudaginn 10. desember klukkan 20 í Gerðubergi 1, 3. hæð. George Weah, knattspyrnu- snillingur hjá AC Milan, seg- ist vera fús til að yfirgefa herbúð- ir ítalska liðsins og leika með Ars- enal á Englandi hafi forráðamenn Milan-liðsins ekki áhuga á að end- urnýja samning við sig en hann rennur út árið 1999. „Samningur minn rennur út eftir þijú ár og ég hefði ekkert á móti því að end- urnýja hann en ef ítalirnir segðu við mig að nú væri komið á enda- stöð í okkar samstarfi yrði það sársaukalaust af minni hálfu,“ sagði Weah í vikunni. Weah segir að hann hafí síður en svo á móti því að leika með Arsenal og endurnýja þar með kynni sín af Arsene Wenger, knattspyrnustjóra á Highbury, en hann var einmitt fyrsti þjálfari Líberíumannsins er hann kom til Evrópu og lék með Mónakó. „Ég væri mjög ánægður að leika á ný undir stjórn Wengers og það yrði væntanlega beggja hagur.“ Weah hefur aldrei farið leynt með að hann telur Wenger eiga stóran hlut í velgengi sinni. Þegar hann tók á móti viðurkenningunni sem knattspyrnumaður ársins í janúar sl. kallaði hann Wenger upp á sviðið og sagði þetta manninn sem ætti að veita viðurkenningu. „Er ég kom til Frakklands í fyrsta skipti varst þú sem faðir minn.“ UM HELGINA Handknattleikur Laugardagur: 1. deild kvenna: KA-hús: ÍBA - Fram...............16.30 2. deild karla: Austurberg: Ármann - Þór............14 ísafjörður: Hörður - Keflavík....14.45 Víkin: Víkingur- Breiðablik......16.30 Mosfellsbær: HM - ÍH.............18.30 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Selt.nes: KR - Valur................20 Mánudagur: 2. deild karla: Laugard.höll: Ögri - KR.............19 Körfuknattleikur Laugardagur: Úrvalsdeildin: ísaflörður: KFÍ - Haukar............13 ■Þessi leikur verður sýndur beint á RÚV og e_r þetta i fyrsta sinn sem slíkt er gert frá ísafirðir. Þess má geta að Stöð 2 og KKÍ eru með samning en það er ekki einka- réttarsamningur þannig að RÚV gat fengið að sýna Ieikinn. 1. deild karla: Austurberg: Leiknir - Selfoss.........16 Egilsstaðir: Höttur - Stafholstungur.14 Þorlákshöfn: Þór - Snæfeli......ý.....17 1. deild kvenna: Hagaskóli: KR - ÍR....................16 Smárinn: Breiðablik - UMFN............16 2. deild karla: Dalvík: Dalvík - Smári................16 Fýlkishús: Fylkir- HK.................18 Hagaskóli: Léttir - Fjölnir........17.30 Þelamerkursk.: Skotf.Ak - UMF. Glói...13 Sunnudagur: Úrvalsdeildin: Akureyri: Þór - Breiðablik............20 1. deild karla: Ásgarður: Stjaman - Valur.............15 2. deild karla: Garður: Víðir- Golfkl. Grindav........15 Mánudagur: 1. deiid kvenna: Grindavík: Grindavík - ÍS.............19 Blak Laugardagur: 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - KA...............16 1. deild kvenna: Hagaskóli: ÍS-KA......................14 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Vikin: Víkingur- KA...................15 Íshokkí Fyrsti leikurinn í íslandsmótinu fer fram í kvöld klukkan 20 á skautasvellinu í Laugar- dal en þá mætast Bjömin og Skautafélag Akureyrar. Badminton 58 ára afmælismót TBR verður haldið í dag í TBR-húsinu og hefst keppni klukkan 10. Keppt verður í meistaraflokki, A- og B- flokki. Eftir viðureign AC Milan og Porto í meistaradeildinni á dögunum skallaði George Weah í andlitið á Jorge Costa með þeim afleiðingum að hinn síðarnefndi nefbrotnaði. Alþjóða knattspyrnu- sambandið hefur þess vegna dæmt Weah í eins leiks keppnisbann í Meistaradeildinni. Weah hefur nú sagt að hann vilji biðja Costa afsök- unar á atvikinu. „Ég er tilbúinn að rétta fram hönd mína og biðjast afsökunar hvenær sem Alþjóða knattspyrnu- sambandið og Costa vilja,“ segir Weah í viðtali við dagblaðið La Gazzetta dello Sport. Weah tekur út bann sitt er AC Milan mætir Bandaríska tennisstjaman Andre Agassi hefur tilkynnt að hann ætli sér ekki að vera með á Opna ástralska meistaramótinu en það byrjar um miðjan janúar. Ástæðan er sú að sögn kappans að hann er orðinn hvfldarþurfi eftir nær linnu- lausa keppni sl. ár. Það hafi komið niður á árangri hans síðustu miss- eri, en hann hefur ekki náð að sigra á neinum stórmótum á þessu ári og hætti meðal annars keppni á Rosenborg í Meistaradeildinni næstkomandi miðvikudag. Óvíst er hvort eða hvenær verður af fundi Weah og Costa en hann gekkst undir aðgerð til að fá bót meina sinna og verður frá keppni í þrjár vikur hið minnsta. Líberíski knattspyrnumaðurinn segist harma mjög framkomu sína, enginn megi álíta sig óðan þótt hann hafi látið skapið hlaupa með sig í gönur í þetta skiptið. Hann sagðist enn- fremur vonast til þess að Costa gæfi kost á sér í vináttulandsleik milli afrískra og evrópskra knatt- spyrnumanna sem fyrirhugað er að verði í Lissabon 29. janúar á næsta ári. heimsmeistaramótinu á dögunum. Agassi sem eitt sinn var efstur á alþjóðlegum lista yfir bestu tenn- ismenn heimsins er nú í áttunda sæti og er reiknað með því að hann falli niður af lista tíu efstu af því hann ætlar að sleppa þátt- töku á Opna ástralska. Hann hefur þó skráð sig í mót í Múnchen sem hefst á mánudaginn og eru litlar 420 milljónir í verðlaun. Eftir það fer hann í leyfí. TENNIS Agassi ætlar aðtakasérfrí Aðeins tveir leikir voru í NBA- deildinni í fyrrakvöld. Annars vegar mættust Golden State og New Jersey og hins vegar Indiana og Sacramento. Golden State sigr- aði Jersey í hörkuleik 124:118 en Indiana vann Sacramento nokkuð auðveldlega 101:83. „Þessi sigur var okkur mikilvæg- ur. Við sýndum styrk okkar í fjórða leikhluta," sagði Joe Smith sem skoraði 30 stig fyrir Golden State og Latrell Sprewell gerði 26 auk þess að taka 7 fráköst. Mark Price kom næstur með 21 stig og sex , fráköst. Þetta var annar heimasigur leikmanna Golden State og tímabil- inu og fyrsti sigurinn á liði úr Atl- antshafsriðlinum. Robert Pack og Kerry Kittles voru atkvæðamestir í liði Jersey með 25 stig hvor. „Við tókum rangar ákvarðanir á lokakaflanum og því fór sem fór,“ sagði John Calipari þjálfari New Jersey. „Þetta er nokkuð sem við verðum að bæta úr í næstu leikjum. Það eru gömul sannindi og ný að • leikurinn er ekki búinn fyrr en flaut- að hefur verið af.“ Reggie Miller gerði 10 af 19 stig- um sínum í fyrsta leikhiuta er Indi- ana vann í annað sinn á heimavelli á leiktíðinni. Duane Ferrell var með 15 stig og Dale Davis gerði 10 og tók 12 fráköst. „Það voru góðir kaflar í leiknum hjá okkur,“ sagði Larry Brown þjálfari Indiana. „Mill- er stendur alltaf fyrir sínu og vara- mennirnir komu sterkir til leiks.“ Mitch Richmond skoraði flest stig Sacramento, 18. SKIÐI Tomba með á nýju ári VERA kann að svo fari að Alberto Tomba skíðakappi verði ekki á meðal keppenda í heimsbikarkeppn- inni á skíðum fyrr en á nýju ári. Tomba meiddist í haust og hefur ekkert keppt af þeim sökum en vonir stóðu til að hann mætti gal- vaskur til leiks í byrjun desember. „Aðalatriðið hjá mér er að vera á toppnum þegar heimsmeistaramót- ið fer fram í febrúar," sagði Tomba í vikunni g taldi litlar líkur á þvf að hann yrði með á heimsbikarmóti í Campiglio þann 17. desember. - „Það má vera að ég verði með í slagnum Kranjska Cora þann fimmta og sjötta janúar, það kemur í ljós.“ Afi Valdimars Grímssonar flutti handboltann til íslands frá Danmörku 1918 Annar heima- sigur Golden State um í röð. Stemmningin er mjög góð og við erum flestir Iíkamlega vel á okkur komnir og leikgleðin er til staðar. Við höfum líka meiri reynslu en dönsku leikmennirnir og því tel ég að það komi okkur til góða. Ég trúi ekki öðru en að við vinnum með glæsibrag og komum heim með breitt bak og brosandi." Valdimar sagði að sigur á Dön- um í þessum leik gæti ekki komið á betri tíma, 1. desember. „Það er skemmtileg tilviljun að þessi mikilvægi leikur skuli koma upp á þessum degi. Þess vegna ætlum við að beijast enn meira því þessi dagur er svo minnisstæður í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar," sagði Valdimar. „Danir hafa yfirleitt verið þeir sem hafa kannski kennt okkur mest í handbolta en undanfarin ár höfum við haft betur. Þegar ég var að byija í landsliðinu var spenning- ur að spila á móti Dönum og berja þetta vigi niður. En í dag er allt annað uppi á teningnum. Það er svo fjarlægt að tapa á móti Dönum að það kemur ekki einu sinni upp í hugann og ég ætla ekki að breyta þeirri hugsun. Ég held að Danir hafi sömu trú á okkur og við höfum á Svíum og ég held að það sé mjög gott og við eigum ekki að sleppa því taki.“ Auðvelt hjá Stjömunni Eyjastúlkur tóku á móti Stjörn- unni í gærkvöldi og gestirnir voru sterkari allan leikinn og fóru ■■■■■ með bæði stigin með Sigfús G. sér heim í flugvél- Guðmundsson inni. Sigur Garða- skrifar frá bæjarfljóðanna var Eyjum aldrei í hættu og þegar upp var staðið munaði sex mörkum á liðunum 18:12. Það var rétt á fyrstu minútunum sem heimastúlkum tókst að halda í við gesti sína, en þegar Stjarnan hafði náð áttum sigldu þær framúr og gáfu aldrei neitt eftir. Eyjastúlk- ur reyndu að leika af varkárni og vera lengi í sókn og léku þokkalega vörn með Laufeyju Jörgensen í markinu sem besta mann. En það er ekki nóg að leika langar sóknir því mörkin létu á sér standa og staðan var 10:6 í hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks sýndi lið ÍBV klærnar og náði að minnka muninn í tvö mörk, 12:10, en lengra komst það ekki. Eftir þetta þótti Stjörnustúlkum augsýnilega nóg komið og settu í lás í vörninni og endasprettur Ieiksins var þeirra. Sóley Halldórsdóttir var góð í marki Stjörnunnar en samt oft lít- ið að hafa fyrir hlutunum því skot Eyjastúlkna voru slök. Þá var Inga Fríða Tryggvadóttir dijúg í sókn- inni. Auk Laufeyjar í markinu lék fyrirliðinn Ingibjörg Jónsdóttir ágætlega og Sara Guðjónsdóttir sem lék sinn fyrsta leik á tímabil- inu með liðinu eftir langvarandi meiðsli. Snjóar í Danaveldi ÞEGAR íslenska liðið kom tíl Danmerkur var snjókoma og si\jór yfir öllu. Að sögn ieiðsögumanns íslenska liðs- ins í Álaborg er þetta fyrstí snjórinn sem fellur I Dan- mörku á þessum vetri. Nokkrir islensku íþrótta- fréttamannanna urðu fyrir barðinu á snjókomunni því þeir áttu að taka næstu flug- vél á eftír landsiiðinu og því varð að fresta um tvær klukkustundir vegna siyó- komu í Álaborg. íslendinga- nýlenda SAMKVÆMT upplýsingum frá íslendingafélaginu í Dan- mörku eru 400 íslendingar búsettir í Álaborg og má þvi segja að um hálfgerða ís- lendinganýlendu sé að ræða. t Álaborg búa 250 þúsund manns, eða næstum eins margir og búa á íslandi. HANDKNATTLEIKUR KORFUBOLTI Morgunblaðið/Golli ÓLAFUR Stefánsson sést hér hátt yfir dönsku vörninni og fyrirllðlnn Gelr Sveinsson er við öllu búlnn á línunni. Afi mun fylgjast með og hann yrði örugglega glaður ef við ynnum Dani 200 fánar til Álaborgar ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Danmörku hafði samband við Örn Magnússon, fram- kvæmdasljóra HSÍ,og bað um að hann útvegaði 200 fána. Örn brá skjótt við og útvegaði íslensku fánana og fór með þá út til Álaborgar í gær. Það má því búast við því að íslenski fáninn verði í sviðsUós- inu í Stadionhallen í Álaborg á morgun þegar íslendingar mæta Dönum. Leikur- inn hefst kl. 15.30 að íslenskum tíma. Dagur meidd- ist í fótbolta DAGUR Sigurðsson, leikstjórnandi ís- lenska landsliðsins meiddist á æfingu með íslenska iðinu sem æfði í Kaupmannahöfn í gær meðan beðið var eftir flugi til Ala- borgar. Það er hefð hjá landsliðinu að byrja æfingar með þvi að spila fótbolta svona rétt til að hita upp. Dagur lenti í samstuði við samheija sinn og fann til í fætí og hættí. En eftír að Stefán Carls- son, læknir liðsins, hafði skoðað hann var þetta ekki alvarlegt. „Hann verðurklár í slaginn á sunnudag," sagði Stefán. Valur B. Jónatansson skrifar frá Álaborg Valdimar Grímsson, hornamað- urinn knái, er hvergi smeykur við leikinn á móti Dönum í Ála- borg á morgun. „Leikurinn leggst rosalega vel í mig og ég hlakka til. Þetta er mikilvæg- asti leikur sem ég hef spilað á móti Dönum sem eru þó orðnir fjölmarg- ir í gegnum árin. Sú hugsun að við töpum er ekki til í huga mér. Við erum með betra lið og ætlum að sýna það,“ sagði Valdimar Grímsson. Afi Valdimars, Valdimar Svein- björnsson, er oft sagður faðir hand- boltans á íslandi því hann nam íþróttafræði í Danmörku og kom heim til íslands 1918 og fór þá að kenna handbolta í Miðbæjar- skólanum. „Ég veit að afi mun fylgjast með okkur í þessum leik og hann yrði örugglega glaður ef við myndum vinna Dani og tryggja okkur þannig farseðilinn á HM í Japan.“ „Þetta er gríðarlega mikilvæg- ur leikur fyrir bæði liðin og við gerum okkur grein fyrir því að það lið sem tapar kemst ekki á HM. Þetta er spurning um rétt þjóðanna til að vera með í toppbar- áttunni. Við erum staðráðnir í að vera á meðal þeirra bestu eftir að hafa misst af tveimur stórmót-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.