Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 C 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTSR Handknattleikur FH - UMFA 25:28 Kaplakriki, íslandsmótið í handknattleik, 1, deild karla, 10. umferð miðvikudaginn 4. desember 1996. Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 2:5, 5:7, 5:10, 7:12, 9:12, 12:12, 13:15, 16.16, 16:19, 18:22, 21:26, 25:26 25:28. Mörk UMFA: Páll Þórólfsson 7, Bjarki Sig- urðsson 6, Ingimundur Helgason 6/3, Einar Gunnar Sigurðsson 5, Sigurður Sveinsson 2, Gunnar Andrésson 1, Siguijón Bjarnason 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14 (þaraf 5 til mótheija). Utan vailar: 12 mínútur. Mörk FH: Guðmundur Petersen 5/3, Gunn- ar Beinteinsson 5, Knútur Sigurðsson 5, Valur Amarson 5, Guðjón Árnason 3, Hálf- dán Þórðarson 2. Varin skot: Jónas Stefánsson 6 (þaraf 3 til mótheija), Jökull Þórðarson 2. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, þreyttir. Áhorfendur: 200. Haukar-Fram 26:21 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:6, 5:6, 9:7, 10:10, 12:10, 12:12, 15:12, 15:15, 20:15, 20:17, 21:18, 24:18, 24:20, 26:21. Mörk Hauka: Petr Baumruk 7/3, Aron Kristjánsson 5, Rúnar Sigrtyggsson 5, Jón Freyr Egilsson 4, Þorkell Magnússon 2, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 2, Gústaf Bjama- son 1/1. Varin skot: Bjarni Frostason 6 (þaraf 2 til mótheija), Magnús Sigmundsson 3/1 (vítið til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Fram: Oleg Titov 6/2, Daði Hafþórs- son 5, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 5, Ár- mann Sigurvinsson 1, Njörður Ámason 1, Magnús Arnar Amgrímsson 1, Páll Þ. Beck 1, Sigurður Guðjónsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 13/1 (þaraf 6/1 til mótheija), Þór Bjömsson 9 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Slakir en þó skárri í síðari hálf- leiknum. Áhorfendur: Ríflega 250. Stjarnan - HK 23:27 Ásgarður: Gangur leiksins:l:0, 3:2, 3:6, 7:10, 8:13, 9:15, 9:16, 12:16, 18:20, 18:22, 21:23, 21:25, 23:27. Mörk Stjörnunnar:Valdimar Grímsson 8/5, Konráð Olavson 5, Sigurður Viðarsson 3, Rögnvaldur Johnsen 3, Magnús A.Magn- ússon 3, Hilmar Þórlindsson 1. Varin skot:Axel Stefánsson 9 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar:8 mínútur. Mörk HK:Óskar Elvar Óskarsson 7, Gunn- leifur Gunnleifsso 5, Sigurður Sveinsson 4, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Guðjón Hauks- son 4, Alexander Amarson 2, Ásmundur Guðmundsson 1. Varin skot:Hlynur Jóhannesson 16 (þar af 3 til mótheija). Utan vallar:6 mínútur. Dómarar:Ólafur Haraldsson og Guðjón L.Sigurðsson. Dæmdu bærilega, geta þó lagt sig betur fram. Áhorfendur: Um 100. ÍBV-KA 34:23 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum: Gangur leiksins: 2:2, 8:3, 10:4, 15:8, 19:8, 21.11, 21:14, 22:16, 26:18, 30:21, 34:23. Mörk ÍBV: Zoltan Belaný 8/2, Gunnar Berg Viktorsson 7, Guðfinnur Kristmanns- son 4, Davíð Þór Hallgrímsson 3, Haraldur Hannesson 3, Sigurður Friðriksson 3, Svav- ar Vignisson 2, Amar Pétursson 1/1, Daði Pálsson 1/1, Erlingur Richardsson 1, Sig- mar Þröstur Óskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 16/1 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA: Róbert Julian Duranona 9/3, Léo Öm Þorleifsson 4, Jakob Jónasson 3/1, Björgvin Björgvinsson 2, Sævar Árnason 2, Sergei Ziza 2, Erlingur Kristjánsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 7 (þar- af 1 til mótheija), Hermann Karlsson 3/1 (þaraf 1/1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir. Áhorfendur: 450. Selfoss - Grótta 23:22. íþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins: 1:0, 6:1, 6.6, 8:7, 10:8, 11:9, 13:10, 14:11, 17.14, 19:15, 20:19, 22:20, 23:21, 23:22. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 6, Sig- fús Sigurðsson 5, Hjörtur leví Pétursson 3, Erlingur Klemensson 3, Alexey Demidov 2, Haraldur Eðvaldsson 2, Örvar Þór Jóns- son 1, Hallgrímur Jónsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 20/2 (þar- af 3 til mótheija). Utan vallar: 14 mínútur, þar af fékk Guð- mundur Þorvaldsson rautt spjald vegna þriggja brottvísana. Mörk Gróttu: Róbert Rafnsson 9, Davíð Gíslason 5, Jurí Sadovski 4/1, Jón Örvar Kristinsson 2, Jens Gunnarsson 2. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 10 (þar- af 2 til mótheija), Olafur Finnbogason.4/1, Utan vallar: 2 mínútur, þegar Jurí Sadovski fékk rautt spjald fyrir grófan leik. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, komust vel frá sveiflukenndum leik. Áhorfendur: 250. Fj. leikja U J T Mörk Stig UMFA 10 9 0 1 269: 248 18 ÍBV 10 6 0 4 250: 233 12 HAUKAR 9 5 2 2 225: 214 12 KA 9 6 0 3 248: 242 12 FRAM 10 5 1 4 233: 223 11 SELFOSS 10 4 1 5 259: 272 9 STJARNAN 9 4 0 5 235: 228 8 FH 10 4 0 6 236: 265 8 HK 10 3 1 6 231: 243 7 GRÓTTA 9 2 2 5 210: 210 6 VALUR 9 2 2 5 198: 208 6 ÍR 9 2 1 6 216: 224 5 1. DEILD KVENNA FH-KR 25:15 Mörk FH: Björk Ægisdóttir 7, Þórdís Brynjólfsdóttir 5, Hrafnhildur Skúladóttir 4, Berglind Sigurðardóttir 2, Guðrún Hólm- geirsdóttir 2, Hildur Erlingsdóttir 2, Gunn- ur Sveinsdóttir 1, Eva Algertsen 1. Mörk KR: Edda Kristinsdóttir 5, Sæunn Stefánsdóttir 3, Sigríður F. Pálsdóttir 3, Brynja Steinsen 2, Valdís Fjölnisdóttir 1, Kristín Þórðardóttir 1. ÍBA - Fylkir..............26:20 Fj. leikja u J T Mörk Stig HAUKAR 9 8 1 0 238: 145 17 STJARNAN 10 8 0 2 240: 175 16 FH 9 5 2 2 183: 165 12 VÍKINGUR 10 5 2 3 178: 173 12 FRAM 9 4 2 3 166: 161 10 KR 9 4 1 4 159: 177 9 ÍBA 11 3 2 6 214: 249 8 VALUR 10 2 2 6 154: 178 6 ÍBV 10 3 O 7 186: 221 6 FYLKIR 9 0 0 9 160: 234 O 2.DEILD KARLA KEFLAVÍK- HM .......20: 26 Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 9 9 0 0 282: 175 18 ÞÓR 9 8 1 0 277: 196 17 BREIÐABLIK 8 6 0 2 245: 157 12 KR 8 6 0 2 222: 173 12 HM 9 5 1 3 222: 204 11 FYLKIR 7 2 2 3 165: 153 6 ÍH 9 2 2 5 201: 242 6 ÁRMANN 7 1 1 5 168: 219 3 KEFLAVIK 8 1 1 6 182: 246 3 HÖRÐUR 8 1 0 7 169: 251 2 ÓGRI 8 0 0 8 153: 270 0 Knattspyrna Meistarakeppni Evrópu A-RIÐILL Auxerre, Frakkiandi: Auxerre - Glasgow Rangers........2:1 Lilian Laslandes 20., Steve Marlet 31. - Richard Gough 34. 20.000. Zurich, Sviss: Grasshopper - Ajax...............0:1 - Patrick Kluivert 31. 22.000. Lokastaðan Auxerre..............6 4 0 2 8: 7 12 Ajax.................6 4 0 2 8: 4 12 Grasshopper..........6 3 0 3 8: 5 9 Glasgow Rangers......6 1 0 5 5:13 3 B-RIÐILL Madrid, Spánn: Atletico Madrid - Widzew Lodz......1:0 Milinko Pantic 83. 23.000. Dortmund, Þýskalandi: Dortmund - Steaua Búkarest.........5:3 Stephane Chapuisat 13. og 22., Rene Tretschok 43., Karlheinz Riedle 62., Mich- ael Zorc 64. - Sabin Ilie 17. - vsp., Marius Baciu 52., Aurel Calin 79. 40.000. Lokastaðan Atletico Madrid......6 4 1 1 12: 4 13 Borussia Dortmund....6 4 1 1 14: 8 13 WidzewLodz...........6 114 6:10 4 Steaua Bucharest.....6 114 5:15 4 C-RIÐILL Tórínó, ftalíu: Juventus - Fenerbahce..............2:0 Michele Padovano 41., Nicola Amomso 84. Vínarborg, Austurríki: Rapid Vín - Man. United............0:2 - Ryan Giggs 24., Eric Cantona 72. 40.000. Lokastaðan Juventus............6 5 1 0 11: 1 16 ManchesterUnited.....6 3 0 3 6: 3 9 Fenerbahce...........6 2 1 3 3: 6 7 RapidVín.............6 0 2 4 2:12 2 D-RIÐILL Mílanó, Ítalíu: AC Milan - Rosenborg...............1:2 Christophe Dugarry, 45. - Harald Brattbakk 29., Vegard Heggem 69. 29.000. Gautaborg, Svíþjóð: IFK Gautaborg - Porto..............0:2 - Mario Jardel 64., Edmilson 89. 19.448. Lokastaðan Porto................6 5 1 0 12: 4 16 Rosenborg............6 3 0 3 7:11 9 ACMilan..............6 2 1 3 13:11 7 IFK Gautaborg.......6 1 0 5 7:13 3 England Úrvalsdeild: Arsenal - Southampton............3:1 (Merson 43., Wright 57. - vsp., Shaw 89.) - (Berkovic 81.). 38.008. West Ham - Aston Villa...........0:2 - (Ehiogu 38., Yorke 74.). 19.105. Staðan Arsenal ....16 10 4 2 32:14 34 Liverpool ....15 9 4 2 26:13 31 Newcastle ....15 9 2 4 26:17 29 Wimbledon ....15 8 4 3 26:16 28 Aston Villa ....16 8 3 5 21:15 27 Man. United ....15 7 5 3 29:22 26 Chelsea ....15 6 6 3 23:21 24 Everton ....15 6 5 4 23:18 23 Derby ....15 5 6 4 17:17 21 Sheff. Wed ....15 5 6 4 16:18 21 Tottenham ....15 6 2 7 15:16 20 ....16 6 2 8 16:21 20 Leeds ....15 6 1 8 15:20 19 Sunderland ....15 4 5 6 13:18 17 West Ham ....16 4 5 7 13:20 17 Middlesbrough ....16 3 5 8 20:28 14 Southampton ....16 3 4 9 24:31 13 Blackbum ....15 2 6 7 15:20 12 Coventry ....15 1 7 7 9:21 10 Nott. Forest ....15 1 6 8 12:25 9 1. deild: 1:0 Staða efstu liða: Bolton ..21 11 8 2 43:28 41 Sheff. United ..20 10 6 4 37:20 36 Barnsley ..20 9 8 3 35:26 35 Crystal Palace ..20 9 7 4 44:20 34 Tranmere ..21 9 5 7 31:24 32 Wolves ..20 9 5 6 29:21 32 Norwich ..19 9 5 5 27:19 32 Birmingham ...21 8 7 6 23:21 31 Swindon ...21 9 2 10 32:26 29 Oxford ...21 8 5 8 25:19 29 Stoke ...19 7 6 6 25:30 27 Portsmouth ...21 7 5 9 25:28 26 Asíu-bikarinn Sameinuðu Arabisku - S-Kórea....1:1 Khamis Saad 40. - Hwang Sun-hong 9. 35.000. Indónesía - Kúvæt...............2:2 Widodo Purta 20., Ronny Wabia 41. - Hani Saqer 73., Yousif Al-Dakhi 84. - vsp. 3.000. Körfuknattleikur Bikarkeppni karla 16 liða úrslit: Glói - Selfoss.................62:94 Valur- Skallagrímur............78:82 ■Leikurinn var framlengdur og var staðan 74:74 eftir venjulegan leiktíma. NBA-deildin Atlanta - Boston..............105:95 Cleveland - Toronto............93:74 Minnesota - Sacramento.........89:96 New York - Miami...............75:99 Milwaukee - Chicago..........104:107 Portland - Indiana.............93:98 ■ Eftir framlengingu Golden State - Denver.........114:99 LA Clippers - Charlotte........96:89 LA Lakers - Seattle..........110:106 Meistarakeppni Evrópu A-RIÐILL Moskva: CSKA Moskva - Stefanel Milan...70:55 Stigahæstir: Igor Kudelin 22, Valery Dayn- eko 22 - Gregor Fucka 18. 4.600. C-RIÐILL Split, Króatíu: Króatía Split - Panathinaikos...58:65 Ante Grugurevic 13, Damir Tvrdic 12 - Byron Dinkins 15, Fragiskos Alvertis 13. 3.000. Íshokkí NHL-deildin Detroit - Vancouver...............2:2 ■ Eftir framlengingu New Jersey - Florida..............2:0 NY Islanders - Calgary............3:1 Pittsburgh - Hartford.............4:4 ■ Eftir framlengingu Toronto - St. Louis...............2:0 Phoenix - Los Angeles.............1:4 Golf Milljón dollara mótið Haldið á Gary Player vellinum í Sun City í Suður-Afríku: 274 - Emie Els 67 70 71 66, Colin Montgo- merie 65 71 70 68 ■Montgomerie vann á þriðju holu f bráða- bana. 275 - Steve Jones 67 71 67 70, Nick Price 71 67 66 71 277 - Steve Stricker 68 70 69 70, Ian Woosnam 68 69 67 73 279 - Bernhard Langer 69 70 69 71 282 - Mark O’Meara 69 71 70 72 283 - Mark Brooks 68 70 72 73, Tom Le- hman 71 71 68 73, Nick Faldo 73 68 69 73 284 - Corey Pavin 68 71 76 69 í kvöld Körfuknattleikur Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Grindavík: UMFG-Tindastóll.... ...20 Njarðvík: UMFN-ÍA ...20 Seljaskóli: ÍR - Snæfell ...20 Smárinn: Breiðablik - KR ...20 Strandgata: Haukar - Keflavík .. ...20 Handknattleikur 1. deild karla: Valsheimilið: Valur - ÍR ...20 1. deild kvenna: Selt.nes: KR - ÍBV ...20 HANDKNATTLEIKUR KORFUKNATTLEIKUR / NBA Morgunblaðið/Ásdís BJARKI Slgurðsson átti ðgætan leik með UMFA í gær og skoraði falleg mörk. Hér gerir hann tilraun tll að klífa þrítugan hamarinn með því að brjótast framhjð Guðmundi Petersen, Vali Arnarsyni og Hðlfdðni Þórðarsyni, Hafnfirðingum. Fyrírhafnarlrtið hjá Aflureklingu en ófagurt urs í Madison Square Garden síðan hann hætti þar sem þjálfari í fyrra. Allan Houston gerði 14 stig fyrir lið New York og Larty Johnson og Patrick Ewing voru með 12 stig hvor. Michael Jordan lék enn einu sinni við hvurn sinn fingur í liði meistaranna frá Chicago er liðið sigraði Milwaukee 107:104 í Millw- aukee. Þetta var í 148. skipti sem þessi einstaki íþróttamaður skorar 40 stig eða meira í leik í NBA deildinni. Annars var þetta ekki auðveldur sigur hjá meistaraliðinu og lengst af tókst heimamönnum að hafa í fullu tré við það. í stöð- unni 80:80 kom góður kafli hjá Chicagoliðinu sem gerði út um leik- inn. Þá gerði það 19 stig gegn 5 og þótt leikmenn Millwaukee klór- uðu í bakkann á lokakaflanum dugði það ekki til. Glenn Robinsson skoraði 21 stig fyrir Millwaukee og Sherman Douglas og Vin Baker IBV rassskellti bikarmeistarana Sigfús G. Guðmundsson skrifar frá Eyjum Það var ótrúlegur leikur sem áhorfendum var boðið upp á í Vestmannaeyjum i gærkvöldi er IBV burstaði bikar- meistara KA, 34:23. Heimamenn fóru á kostum og léku eins og þeir sem valdið hafa. KA-menn vilja örugglega gleyma þessum leik sem fyrst, en staðan í hálfleik var 19:8. „Ég held að KA-menn hafi alls ekki fundið sig í byijun og þeir hleyptu okkur þar með of mikið inn í leikinn. Þetta getur komið fyrir á bestu bæjum,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari ÍBV. „Það gekk nánast allt upp hjá okkur. Markvarslan og vörnin góð og mörg hraðaupphlaup. KA-menn voru ekki vel stemmdir en ég hef trú á því að þeir eigi eftir að jafna sig á þessu og blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn." Það var rétt fyrstu mínúturnar sem var jafnt, eða upp í 3:3. Þá komu 6 Eyjamörk í röð og það gekk allt upp hjá þeim. Vörnin var gríðarlega sterk og Sigmar Þröstur í miklum ham í markinu fyrir aftan hana. Barátta Eyjamanna kom KA-mönnum, sem voru afar slakir, í opna skjöldu. KA-menn köstuðu boltanum hvað eftir annað í hendur heimamanna sem þökkuðu fyrir sig með mörkum úr hraðaupphlaupum. Þegar blásið var til Ieikhlés var staðan 19:8 og áhorfendur í Eyjum trúðu varla sínum eigin augum. í síðari hálfleik sló hjartað í KA-mönnum þó aðeins og þeir náðu að saxa forskot Eyjamanna niður i fimm mörk á aðeins 12 mínútum. Þá var aðeins farið að fara um áhorfendur, en heimamenn brugð- ust ekki og settu aftur í fluggír og juku forskotið aftur í 11 mörk, 34:23. „Þetta var voðalegt. Algjört and- leysi og baráttuleysi í liðinu. Ég held að ég hafi aldrei séð svona til KA-liðsins áður,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA. Þessi orð Hörður Magnússon skrífar þjálfarans lýsa KA-liðinu vel því enginn leikmaður í liðinu var að leika vel. Það væri ekki sanngjarnt að taka út einn ákveðinn leikmann úr liði ÍBV. Liðið lék geysilega vel sem heild, vörnin frábær og sóknarleik- urinn oftast góður. Meira segja brá Sigmar Þröstur, markvörður, sér í sóknina þegar KA lék maður á mann í lokin - fór inn úr hominu og skoraði framhjá Guðmundi Arn- ari í marki KA. HKúrfallsæti MK vann góðan útisigur á ná- grönnum sínum úr Garðabæ, Stjörnunni 23:27. Þar með lyfti HK sér úr fallsæti í fyrsta skipti í vetur. „Við unnum á góðri vörn, mark- vörslu og baráttu. Þetta gekk eiginlega of vel í fyrri hálfleik, við misstum einbeitinguna í fyrra hluta síðari hálfleiks en náð- um henni upp aftur í tæka tíð og unnum öruggan sigur,“ sagði Sig- urður Sveinsson spilandi þjálfari HK. HK vann að sönnu verðskuld- aðan sigur en Stjarnan gerði þeim reyndar aldrei neitt mjög erfitt fyr- ir. Stjömuliðið var ótrúlega slakt í fyrri hálfleik og lélegastir vora landsliðsmennirnir Valdimar Grímsson og Konráð Olavson, greinilega að landsleikurinn sat meira en lítið í þeim. Þeir félagar tóku við sér í síðari hálfleik og Stjarnan náði strax að saxa á for- skot gestanna sem var 9:15 í hálf- leik. Heimamönnnum tókst þó aldr- ei verulega að ógna gestunum, leik- ur þeirra var einfaldlega ekki nógu góður. HK hefur komið einna mest á óvart allra liða í deildinni. Þeir eru geysilega baráttuglaðir með góðan markvörð og svo auðvitað Sigurð Sveinsson. Óskar Elvar Ósk- arsson fyrirliði lék sinn i besta leik í vetur og Gunnleifur Gunnleifsson gerði falleg mörk utan af velli. Reyndar er erfítt að taka einhvern út, allir leikmenn HK eiga hrós skilið fyrir sinn leik. Slakur fyrri háifleikur varð Stjörnunni að falli. Þeir greinilega vanmátu nágranna sina og vöknuðu einfaldlega of seint. Sveiflukennt á Selfossi Selfoss sigraði Gróttu í sveiflu- kenndum leik þar sem bæði lið náðu góðum köflum en duttu þess á milli niður í Sigurður algjöra meðal- Jónsson mennsku og afglöp skrifar svo furðu sætti. Staðan í hálfleik var 13:10 fyrir Selfoss og leiknum lauk síðan með eins marks sigri heima- manna, 23:22. Selfyssingar byrjuðu mjög vel og svo virtist sem Seltirningar væru ekki með í leiknum en eftir leikhlé tóku þeir sig á, gerðu fimm mörk í röð og komust inn í leikinn. Sel- fyssingar voru samt alltaf með yfir- höndina og héldu henni út hálfleik- inn. í síðari hálfleik hófst sveifludans- inn og á köflum gekk ekkert upp hjá liðunum. Selfyssingar sýndu góðan varnarleik og Hallgrímur Jónasson varði vel og átti góðan leik. Þetta setti gestina út af laginu enda tóku varnarmenn Selfyssinga hraustlega á móti sóknarmönnum Gróttu svo kröftuglega að Júrí Sadovskí missti stjóm á sér eitt augnablik og fékk fyrir vikið rautt spjald. Selfyssingar máttu þola sjö brottvísanir en þrátt fyrir það náði Grótta ekki að ganga á lagið. í leiknum mæddi mjög á leik- reyndustu mönnunum sem tóku af skarið. Björgvin Rúnarsson og Sig- fús Sigurðsson áttu mjög góðan leik hjá Selfyssingum. Hjá Gróttu var það Róbert Þór Rafnsson sem var bestur og tók af skarið hvað eftir annað og gerði mörg falleg mörk. AFTURELDING treysti stöðu sína í efsta sæti 1. deildar karla í gærkvöldi er þeir lögðu FH- inga 28:25 í sviflukendum og slökum leik í Kaplakrika. Þar með hafa Mosfeilingar sex stiga forystu þegar ein umferð er eft- ir af fyrri hluta deildarkeppninn- ar. Þrátt fyrir lítt eftirminnilega frammistöðu beggja liða þá var frammistaða FH-inga mun betri en fyrir hálfum mánuði er þeir mættu Frömurum, en það nægði skammt. Leikmenn FH höfðu í fullu tré við UMFA á fyrstu mínútunum en þá skelltu gestimir í lás í vöminni og ________ náðu tveggja til MRRMMMi þriggja marka for- Ivar skoti. Sóknarleikur Benediktsson FH hikstaði með Sig- skrífar uijón Sigurðsson sem leikstjómanda og eina ógnunin var af Vali Amarsyni. En upp úr miðjum hálfleik kom Guðjón Ámason til leiks en það breyttu litlu um tíma. Mosfellingar bættu við for- skot sitt og voru komnir með fimm marka forskot þegar þijár mínútur voru til leikhlés en það vom heima- menn sem gerðu tvö síðustu mörkin og staðan var 12:9 í hálfleik. ítffonR FOLK ■ OLEG Titov línumaður hjá Fram nefbrotnaði í leiknum gegn Haukum í gær, fékk högg á nefið þegar Aron Kristjánsson keyrði inn í vön Fram seint í leiknum. ■ GUNNAR Viðarsson, annar dómari leiks Hauka og Fram, fékk boltann í andlitið snemma í síðari hálfleiknum. Reynir markvöður Fram varði langskot en boltinn var að komast í hendur hornamanns Hauka. Reynir stökk til og spark- aði boltanum afturfyrir endalínu, beint framan í Gunnar. Gera varð nokkurt hlé á leiknum. Jordan við sama heygarðshomið Sá doði sem kom í leikmenn UMFA undir lok fyrri hálfleiks fylgdi þeim inn í þann síðari og leikmenn FH nýttu sér það til að jafna leikinn 12:12 áður en Mosfell- ingar tóku aftur við sér og náðu á ný þriggja marka forskoti. En í kjölfar þess að UMFA varð í tvígang með stuttu milli- bili tveimur leikmönnum færri tókst Hafn- fírðingum á ný að jafna leikinn. En leik- menn UMFA tóku sig saman í andlitinu á ný og var þar einkum fyrir góðan leik Ingimundar Helgasonar sem kom í fyrsta skipti inn á um miðjan síðari hálfleik og gerði sex mörk. Mosfellingar virtust vera með leikinn í höndum sér er yfír þá datt nokkurt kæruleysi í bland við að FH-ingar tóku Bjarka Sigurðsson og Einar Gunnar Sigurðsson úr umferð. Á fjögurra mínútna kafla breyttist staðan úr 26:21 í 26:25 er ein mínúta var eftir. En Mosfellingar létu ekki „gull“ sér úr greipum ganga og voru vandanum vaxnir á síðustu mínútunni, gerðu tvö mörk og innsigluðu þar með sigurinn. Leikurinn var mjög kaflaskiptur og aldr- ei skemmtilegur á að horfa. Leikmenn UMFA þurfu lítið að hafa fyrir sigrinum, en vora oft nokkuð kærulausir í vörn jafnt sem sókn, en sýndu bærileg tilþrif á milli. FH-ingar reyndu að gera hvað þeir gátu en því miður fyrir þá hafa þeir ekki úr breiðum hópi leikmanna að ráða. Skúli Unnar Sveinsson skrífar Haukar upp fyrir Fram Haukar skutust upp fyrir Fram með þvi að leggja þá 26:21 í gærkvöldi í fjöragum leik í Hafnarfirði. Haukar eru í 2.-4. sæti með 12 stig eins og ÍBV og KA en Afturelding hefur nú sex stiga forystu. Það var ekki margt sem benti til öraggs sigurs Hauka í upphafí leiks því gestimir komust í 6:2 eftir að Haukar höfðu gert fyrstu tvö mörkin. Þá kom góður kafli heimamanna sem gerðu sjö mörk gegn einu marki gestanna og kom- ust 9:7 yfir. Eftir það komst Fram aldrei yfir en náði þrívegis að jafna, meðal annars 12:12, en þannig var staðan í leikhléi. Haukar gerðu fyrstu þijú mörk síðari hálfleiksins en Fram jafnaði 15:15, en þá gerðu heimamenn fímm mörk í röð og þar með var bjöminn unninn. Frömuram tókst ekki að minnka muninn að ráði þrátt fyrir að koma framar í vöm- inni og reyna að láta sóknimar standa stutt. Haukar vora of skynsamir til að falla í þá gryfju að leika stuttar sóknir - raunar vora sumar ansi langar án þess að dæmd vaeri leikleysa. Vörn Hauka var mjög sterk í síðari hálfleik og þar fór Baumrak fremstur í flokki og átti hreint frá- bæran leik, iíka í sókninni. Aron var einnig góður og stjómaði sókn- arleiknum ágætlega, boltinn gekk vel og allir voru vel virkir, nema hvað það hefur oft komið meira út úr vinstra hominu og Gústaf fyrirliði hefur sjaldan leikið verr en í gærkvöldi. Markverðimir vörðu reyndar ekki mjög mikið að þessu sinni. Framarar byijuðu vel. Vömin var mjög hreyfanleg og sóknin gekk ágætlega en þetta var aðeíns í upphafi því sóknarleikurinn var frekar þunglamalegur það sem eft- ir var leiks, sérstaklega í síðari hálfleiknum. Titov var sterkur en hann mætti að ósekju fá meira að moða úr á línunni. Daði gerði fyrstu þijú mörk liðsins en hafði sig síðan lítið í frammi. Sigurpáll Ámi átti góðan dag og markverð- imir vörðu ágætlega en varnar- menn Fram voru ekki nógu dugleg- ir að ná fráköstunum. Sasha Danilovic átti hreint frá- bæran leik og hitti úr öllum sjö þriggja stiga skottilraunum sín- um er Miami Heat sigraði New York 99:75 á heimavelli síðar- nefnda liðsins í fyrrakvöld. Með þessari frammistöðu lagði Dan- ilovic grunninn að áttunda sigri Miami í röð, en það hefur félaginu aldrei tekist áður. Dan Majerle skoraði flest stig Miami, 22 tals- ins. „Við vorum niðurlægðir að þessu sinni og það á heimavelli,“ sagði Jeff Van Gundy þjálfari New York en lið hans hefur tapað fjór- um leikjum á_ heimavelli og unnið jafnmarga. „Ég fann fjölina mína og síðan hjálpaði það vel til að félagar mínir opnuðu vel fyrir mig,“ sagði Danilovic, sem er 26 ára gamall Serbi á öðra leikári hjá Miami. Leikurinn var annars merkilegastur fyrir Pat Riley þjálf- ara Miami því þetta var í fyrsta skipti sem hann stýrir liði til sig- gerðu 20 stig hvor. „í einlægni finnst mér við hafa átt sigurinn ski)ið,“ sagði Baker. í Portland lék Reggie Miller sér- lega vel og skoraði 32 stig og átti öðrum fremur þátt í 98:93 sigri Indiana á heimamönnum í fram- lengdum leik. Kenny Anderson gerði 29 stig og Clifford Robinsson var með 23 stig fyrir lið Portland. Annar kunnur kappi, Shaquille O’Neal, sýndi allar sínar bestu hliðar og gerði 32 stig og tók 14 fráköst er Los Angeles Lakers vann fjögurra stiga sigur á Se- attle 110:106 í uppgjöri efstu lið- anna í Kyrrahafsriðlinum. Nick Van Exel gerði 18 stig og Byron Scott var með 16 en Eddie Jones gerði einu stigi færra. Detlef Schrempf var atkvæðamestur liðsmanna Seattle með 27 stig og Gary Payton gerði 24, þá var Shawn Kemp með 22 stig auk þess að taka 14 fráköst. DENNIS Rodman, leikmaður Chicago, er hér til vinstri í hörðum slag um knöttinn við Vin Baker, leik- mann Millwaukee, í viðurelgn liðanna í fyrrakvöld, en Chicago vann 107:104. Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.