Alþýðublaðið - 12.12.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.12.1933, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 12. DEZ. 1933. i I 3KE*ÝBITBL*BI» i '1 n r*a - fl Pað er gott að xnuna Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef ykkur vantaT eitthvað nýtt og gott í matinn. KJARNABRAUÐIÐ ættu allfr að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinHÍ í Bankastræti, simi 4562. Dívanar með Tjarnargötu 3. tækifærisverði í Trúiofonarhringar alt af fyriiliggjandi. Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3, Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni Vönduð vinna. Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. ! Komið í tæka tíð með jóia- þvottinm. Rullustiofa Reykjavíkur, sími 3673. Geymsla. Reiðhjói tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgðtu 5. Símar 4161 Kaffi- & mjólkur-salam við Vörubilastöðina við Kalkofmsveg: Kaffi, mjólk, kökur, öl, sígarettur með lægsta útsöluVerði. Opið frá kl. 6 árd. til kl. lli/2 síðd. Jóla- vornrnar drífa að með degi hverjum. — Qæðin alkunn, verð gott. B. D. S. E.S. LYRA Síðasti t urtfarardagui skips- ins á þessu ári verður miðvikudaginn 20 þ. m. (en ekki fimtudag 21. eins o? láð er fyiir gert í áætl- uninni). Nic. Bjarnason & SmUta. ungi maður? Islemk púOing eftir Magnús Ásgeirason. r af Jjví, sem á nndan er komlði _ .nneberg, ungur verzlunarmaður i smábee i Þýzkalandi, íer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og íá komið i *veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá pær lelöiidegu i pplýsingar, að pau hafi komiö of seint. Þau verða samferða út frá lækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp á pvi við Pússer að pau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg veröur henni samferöa heim til fólksins hennar, fátækrar verkamannaÁölskyldu i P[atz. Þet a er efni „forleiks” sögunnar. Fyrsti báttur hefst á pvi, aö bau eru á „brúð* kaupsferð” til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pússer er ekki sem ánægöust með ibúöina og pau snúa sér til hús áðanda, gam- allrar ekkjuffúar fyrsta kveldiö í pvf skyni að kvarta yfir pví, sem peim pykir ábótavant. Huað á að borða? Við hvern má danza? Á maður yfirleitt að giftast? Á mánudagsniorguninin þegar þau eru að diiekka kaffið og aug- un í P'ússer ljóma einis og tungl í fyllilngu, þá segir hún upp ur eins manns hijóði: „Á morgun, — á morgun byrjar það fyrir ai- vöru. Og svo skimast hún uim þessi voðalegu, tilvonandi hýbýii og segir: „Jæja, ætli maður klári þetta ekki alt saman 7 Hvernig þykir þér kaffið? Fjórði partur baunir.“ „Nú, ég skil-------“ „Já, ef við eigum að spara--------“ Nú segir Pinnebeig henirai, að hingað til hafi hann dmkkið ósvik- ið baunakaffi. En hún segir ho:num, að það sé hér um bii helmingi dýrara en hitt. En hainin segir, að sér hafi alt af verið sagt, að'það væri ódýrara að veæa ógiftur heldur en giftur. Það sé ódýrara: fyrir hjón að blorða salmain heiima hjá sér, heldur en fyrir einhloyp- an mann að horða á mialtsöiluhúsL Þegar þau eru búin að tala um þetta' lengi, ilengi, segir haínin: „Nei, hvert í þó glóandi. Nú verð ég að fara á skrifstofuna undir eins.“ Hann er kominn hálfa leáð niðui' í sdigann, þegar hún kailar á eftir hcmum: „Elsku, elsku. Hvað eigum við að borða' í dag?" „Þú skalt aiveg ráða því sjálf,“ segir hann á ieiðinini niður. ,JGeturðu ekM sagt mér hivað þú vilt að það sé? Ég veit ekkje|r|ti hvað það á að vera.“ „Þá ekM ég,“ aegir hann og hurðin skeliur á hælaina á honuml Hún hleypur út að glugganum. Þama gengur hann. Fynst veif- ar hann bana með vasaklút og hún stendur við gluggann þangað til hann er kominn fram hjá næsta ljóskersstólþa og kominn í hvarf á bak við húsvegg. Og nú er Púsiser á sínum tuttugu e>g tveggja ára ferli álein — aietin, aliein í íbúðinini, aLefiin í eldhúsinu og á að isjá um matinn bráðum. Nú snýr hún sér að þvi. En á AðalStrætishornilnu hittir Pinneberg Kranz bókháldara iijá bæjarstjórninni og tekur ofan fyrir horaum mjög kurteislega. En um leið tekur hanin eftir því, að hanin hefir heil'sað með hægri austurftr* 14— sími 388 0 litið i sýningarskálagluggann hið fyrsta. alt innlend vinna. cjunnlaua Lrlem Karlmannaskór, lakk, ehevr. og boxealf. Margar tegundir. Verð: 12,50, 13,75, 15,50 o. s. frv. Hvannbergsbræðnr. Meira órval en peksí hefir hjá okkar — og er pá miklð sagt, af Jólakortum. Jólabðndum, Jóladreglum, Jólamunndúkum, hjá Jólapokaörkum, Jólaskreytingapappir, Jólabögglapappír. RITFANfliDEILD- Takið eftir! Jakkaföt á 6—12 ára, frá kr, 18,00, tau- og nalnkins-buxur, helti, axlabönd, húfur, nærföt, vesti, peysur og sokkar í stóru úrvali.---- 5 krónar! 1 sett karlmanaaraærföt og 3 pör sokkar, alt fyrir 5 krónur, Karlmenn! Alföt frá 35 kr. Stakar buxur frá 5,85. Enlska'r húfur, stórt úr- val. Mamchettskyrtur, flibbar, bindi, treflar, silki og ullar. — Tvis-ttau frá 70 au. mtr. Léreft frá 65 au. mtr. Handklæði, stórt úrval, frá 65 aurum tiJ lcr, 3,50. Vinnnf ðt; Jalckar, buxur, samfestingalr, sJdnnhúfur, treflar, peysur. Kmnr, hdpii- og drmgja-peijsur, Kven-undirföt og barna-föt. Langódýrast hjá Georgi. — Vörubúðin, Laugavegi 53. Sími 3870. Spil og spilapeDÍngar, skákmenn og skákborð. Mikið úrvai nýkomið. Ritfangadeildin. flranifiiplitir. 011 Vegurstn tónverk spiluð af mestu snillingum heimsins eru nú korain á plðium. Mesta úrval landsins af fagurri tónlist. Kær- komnasta jólagjðfin fyrir aiia þá, er tónlist nnna. Hljóðfæraverz). Lækjargötu 2, Verkstæðið „Brýnsla'* Hverfísgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar), brýnlr ðll eggjárn. Sími 1987. Islenzk málverk mergs konar og rammar á Freyjagötn 11. Verkamannafðt. Kacpm gamlan hopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.