Morgunblaðið - 24.12.1996, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.12.1996, Qupperneq 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 B 3 Knattspyrna England Neweastle - Liverpool.........1:1 (Alan Shearer 10.) - Robbie Fowler 45.) Aston Villa - Wimbledon........5:0 (Yorke 38., 84., Milosevic 42., 74., Taylor 61.). 28.875. Chelsea - West Ham............3:1 (Hughes 6., 35., Zola 10.) - (Porfirio 11.). 28.315. Everton - Leeds....................0:0 36.954. Leicester - Coventry...............0:2 (Dublin 12., 72.). 20.038. Manchester United - Sunderland.....5:0 (Solskjær 35., 48., Cantona 43. vsp., 80., Butt 59.). 55.081. Nottingham Forest - Arsenal.......2:1 (Haaland 67., 89.) - (Wright 63.). 27.384. Southampton - Derby...............3:1 (Watson 9., Oakley 13., Magilton 89. vsp.) - (Dailly 8.). 14.901. Tottenham - Sheffield Wednesday...1:1 (Nielsen 29.) - (Nolan 16.). 30.996. Staðan Liverpool ..19 Arsenal ..18 ..18 ..18 „18 Newcastle „18 ..18 „18 Sheff. Wed „18 Tottenham „18 „18 ..18 ..18 Sunderland ...18 West Ham ...18 Southampton „18 Coventry ...18 Middlesbrough ...18 Blackbum ...17 Nott. For ...18 1. deild 11 5 3 36:18 38 10 5 3 35:18 35 10 4 4 30:22 34 10 3 5 27:15 33 8 7 3 37:25 31 9 4 5 28:20 31 7 7 4 26:20 28 7 7 4 28:27 28 6 8 4 19:20 26 7 4 7 18:18 25 5 7 6 20:23 22 6 4 8 15:20 22 6 3 9 17:24 21 5 5 8 17:26 20 4 6 8 16:25 18 4 4 10 27:33 16 3 7 8 14:24 16 3 6 9 21:33 15 2 7 8 16:22 13 2 7 9 16:30 13 Crystal Palace - Charlton..........1:0 Grimsby - Bradford.................1:1 Huddersfield - Queens Park Rangers.1:2 Ipswich - Stoke....................1:1 Oldham - Manchester City...........2:1 Port Vale - Norwich................6:1 Reading - Portsmouth...............0:0 Sheffíeld United - Bamsley.........0:1 Tranmere - Wolverhampton...........0:2 West Bromwich - Oxford.............3:3 Southend - Birmingham..............1:1 Swindon - Bolton...................2:2 Staðan Bamsley ...23 12 8 3 42:26 44 Bolton ...24 11 10 3 48:34 43 Sheff.Wed ...24 12 6 6 40:25 42 Cr. Palace ...24 10 9 5 48:24 39 Wolves ...23 10 6 7 31:22 36 Oxford ...24 9 7 8 34:25 34 QPR ...24 9 7 8 31:29 34 Stoke ...22 9 7 6 30:31 34 Port Vale ...24 8 10 6 28:24 34 Norwich ...23 9 6 8 30:33 33 Birmingham ...23 8 9 6 24:22 33 Tranmere ...24 9 5 10 31:31 32 Swíndon ...24 9 3 12 34:32 30 Ipswich ...24 7 9 8 30:34 30 Portsmouth ...24 8 6 10 28:30 30 WestBromwich.. ...23 6 11 6 36:37 29 Charlton ...23 9 2 12 24:33 29 Huddersfield ...24 7 7 10 27:33 28 Reading ...24 7 7 10 25:33 28 Man. City ...23 8 2 13 27:37 26 Oldham ...24 6 8 10 26:29 26 Southend ...24 5 10 9 24:41 25 Bradford ...24 5 8 11 22:38 23 Grimsby ...23 5 7 11 25:42 22 2. deild Blackpool - York....................3:0 Brentford - Preston.................0:0 Bristol Rovers - Wycombe............3:4 Bury - Stockholm.................. 0:0 Chesterfield - Boumemouth....,......1:1 Rotherham - Plymouth................1:2 Watford - Gillingham................0:0 Wrexham - Bristol City..............2:1 Crewe - Notts County................3:0 Peterborough - Birmingham...........3:2 Shrewsbury - Walsall................2:2 Staðan Brentford ....24 12 8 4 37:24 44 Luton ....23 13 4 6 41:25 43 Bury ....23 11 8 4 35:22 41 Millwall ....24 11 8 5 33:24 41 Wrexham ....22 10 8 4 29:24 38 Stockport ....24 10 8 6 29:25 38 Watford ....23 9 11 3 25:19 38 Chesterfield ....23 11 5 7 23:18 38 Burnley ....24 11 4 9 33:27 37 Crewe ....23 12 1 10 32:27 37 Bristol City ....23 9 7 7 38:26 34 Shrewsbury ....24 7 8 9 30:37 29 Bristol Rovers... ....24 7 8 9 26:28 29 Preston ....24 8 5 11 24:27 29 York ....23 8 5 10 24:32 29 Blackpool ....24 6 10 8 25:27 28 Plymouth ....24 6 9 9 28:34 27 Walsall ....23 7 6 10 24:28 27 Gillingham ....24 7 6 11 23:29 27 Boumemouth.... ....24 7 6 11 22:29 27 Peterborough.... ....24 5 9 10 35:43 24 Wycombe ....24 6 5 13 22:36 23 NottsCounty ....23 5 6 12 15:26 21 Rotherham ....23 3 7 13 19:35 16 3. deild Bamet - Chester......................1:2 Cardiff - Mansfield..................1:2 Carlisle - Scunthorpe................3:2 Darlington - Torquay.................2:3 Exeter - Swansea.....................1:2 Hartlepoo! - Lincoln................2:1 Hull - Doncaster....................3:1 Scarborough - Fulham................0:2 Wigan - Rochdale....................0:1 Colchester - Cambridge..............2:2 Northampton - Hereford..............1:0 Leyton Orient - Brighton............2:0 ÚRSLIT KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA Efstu lið Fulham ...24 16 4 4 39:17 52 Carlisle ...24 13 7 4 38:24 46 Cambridge ...24 13 5 6 36:30 44 Wigan ...23 12 5 6 40:26 41 Chester ...23 10 6 7 27:25 36 Swansea ...23 10 5 8 27:26 35 Scunthorpe ...24 10 4 10 34:34 34 Northampton.... ...24 9 7 8 33:27 34 Cardiff ...22 10 4 8 26:24 34 Torquay ...24 10 4 10 26:26 34 Colchester ...24 7 12 5 35:29 33 Barnet ...23 8 8 7 24:19 32 Hull Skotland ...24 7 11 6 23:26 32 Celtic - Dundee Unitec 1:0 Hearts - Rangers..................1:4 Kilmamock - Aberdeen..............3:0 Motherwell - Dunfermline..........2:3 Raith - Hibernian.................0:3 Staðan Rangers ...18 14 2 2 46:17 44 Celtic ...15 9 3 3 33:15 30 Aberdeen ...18 8 5 5 30:23 29 Dunfermline ...17 6 5 6 25:33 23 Hibernian ...18 6 4 8 21:28 22 Dundee Utd ...18 5 6 7 19:19 21 Hearts ...18 5 6 7 20:27 21 Motherwell ...18 4 6 8 19:27 18 Kilmamock ...17 5 2 10 24:33 17 Raith ...17 4 3 10 15:30 15 Italía Bologna - Perugia....................0:0 23.000. AC Milan - Parma.....................0:1 - (Stanic 45.). 50.000. Napoli-Lazio.........................1:0 (Cruz 90.). 60.000. Piacenza - Juventus..................1:1 (Delli Carri 85.) - (Lucci 69. - sjálfsm.). 20.000. Reggiana - Inter.....................1:1 (Pacheo 42.) - (Djorkaeff 64.). 15.000. Roma - Atalanta......................0:2 - (Lanna 30. - sjálfsm., Inzaghi 36.). 47.000. Sampdoria - Vicenza..................2:1 (Montella 15., 25.) - (Otero 82. - vsp.). 24.000. Verona - Udinese.................3:2 (Maniero 47. og 90., Orlandini 62. - vsp.) - (Poggi 19., Stroppa 54.). 12.000. Fiorentina - Cagliari...............2:0 (Batistuta 65., Robbiati 82.). 35.000 Staðan Juventus.............14 8 5 1 21:11 29 Vicenza..............14 6 5 3 23:15 23 Napoli...............14 6 5 3 18:17 23 Sampdoria............14 6 4 4 22:15 22 Bologna..............14 6 4 4 22:18 22 Inter................14 5 7 2 20:16 22 Milan................14 6 3 5 22:16 21 Fiorentina...........14 5 6 3 21:16 21 Roma.................14 5 5 4 21:18 20 Lazio................14 5 4 5 14:13 19 Parma................14 4 6 4 14:14 18 Udinese..............14 5 3 6 19:20 18 Atalanta.............14 4 5 5 18:21 17 Perugia........:....14 5 2 7 18:23 17 Piacenza.............14 4 5 5 15:21 17 Cagliari.............14 2 5 7 16:23 11 Verona...............14 2 4 8 16:28 10 Reggiana.............14 0 6 8 11:26 6 Spánn Athletic Bilbao - Extremadura....0:0 39.000. Barcelona - Celta Vigo..............1:0 (Miguel Angel Nadal 43.). 70.000. Sporting Gijon - Deportivo Coruna...1:1 (Julio Salinás 24.) - (Rivaldo 10.). 22.000. Logrones - Rayo Vallecano...........0:2 - (Klimowicz 42., 70.). 16.000. Compostela - Oviedo.................0:2 - (Dubovsky 15., Maqueda 24.). 8.000. Zaragoza - Racing Santander.........0:2 - (Schurrer 10., Bestchastnykh 77.). 22.000. Atletico Madrid - Real Sociedad.....2:2 (Juan Eduardo Esnaider 31., Kiko Narvaez 62.) - (Oscar de Paula 24., Gheorghe Crai- oveanu 4.). 37.000. Tenerife - Espanyol.................5:1 (Felipe Minambres 40., 45., 90., Sebastian Chano 67., 70.) - (Javi Garcia 85.). 12.000. Sevilla - Real Betis................0:3 - (Alexis Trujillo 40. - vsp., Alfonso Perez 56., Tomas Olias 58.). 55.000. Staða efstu liða Real Madrid........17 11 6 Barcelona..........17 11 4 Deportivo......,....17 10 7 RealBetis..........16 9 5 Atletico Madrid....17 8 5 RealSociedad.......17 8 4 Athletic Bilbao....17 7 6 Valladolid.........17 7 5 Racing............17 6 7 Rayo Vallecano.....17 6 5 CeltaVigo.........17 6 5 Tenerife..........16 6 4 Valencia...........16 6 2 Espanyol...........16 5 4 Oviedo.............17 5 4 SportingGijon......17 4 5 Compostela........17 4 4 Portúgal Benfíca - Maritimo..................0:0 Uniao Leiria - Boavista.............1:1 Guimaraes - Leca....................3:0 Gil Vicente - Farense...............1:1 0 34:13 39 2 47:21 37 0 25:8 37 2 33:14 32 29:20 29 24:21 28 29:23 27 21:20 26 18:17 26 23:20 23 19:19 23 26:18 22 8 23:23 20 7 20:20 19 8 20:24 19 8 17:25 17 9 14:31 16 g Salgueiros - Estrela Amadora.......3:3 Setubal - Espinho....................0:2 Braga - Rio Ave......................1:0 Belenenses - Porto...................0:2 Chaves - Sporting....................0:0 Efstu lið Porto...............13 11 2 0 28:5 35 Benfica.............13 9 3 1 24:5 30 Sporting............13 7 3 3 15:7 24 Belgía Cercle Brugge - Mechelen..........1:2 Lierse - Molenbeek................2:1 Ghent - Ekeren....................2:0 Genk - Lokeren....................0:1 Antwerp - Charleroi.................2:1 Anderlecht - Aalst..................3:0 Sint-Truiden - Standard Liege.......2:0 Moeskroen - Lommel..................3:0 Harelbeke - Club Brugge.............2:0 Efstu lið: Moeskroen...........18 11 5 2 34:16 38 ClubBrugge..........18 11 4 3 36:19 37 Lierse..............18 9 7 2 29:17 34 Standard Liege......18 11 0 7 32:22 33 Harelbeke...........18 10 3 5 32:20 33 Ameríski fótboltinn NFL-deildin Baltimore - Houston...............21:24 Buffalo - Kansas City..............20:9 Caroiina - Pittsburgh.............18:14 Cincinnati - Indianapolis.........31:24 Green Bay - Minnesota.............38:10 Jacksonville - Atlanta............19:17 NYJets-Miami......................28:31 Philadelphia - Arizona............29:19 Tampa Bay- Chicago................34:19 Oakland - Seattle.................21:28 Washington - Dallas...............37:10 San Diego - Denver................16:10 ■ San Francisco - Detroit er síðasti leikur deildarinnar og átti hann að fara fram í nótt. Staðan (Sigrar, töp, markatala) Ameríska deildin Austurriðill • New England 11 5 418:313 10 6 319:266 9 7 317:334 8 8 339:325 NYJets 1 15 279:454 Miðriðill 10 6 344:257 9 7 325:335 8 8 372:369 8 8 345:319 Baltimore 4 12 371:441 Vesturriðill *• Denver 13 3 391:275 9 7 297:300 San Diego 8 8 310:376 7 9 340:293 Seattle 7 9 317:376 Landsdeildin Austurriðill • Dallas 10 6 286:250 10 6 363:341 9 7 364:312 Arizona 7 9 300:397 6 10 242:297 Miðriðill ★ Green Bay 13 3 456:210 9 7 298:315 7 9 283:305 Tampa Bay 6 10 221:293 Detroit 5 10 288:344 Vesturriðill 12 4 367:218 ■ San Franeisco 11 4 374:243 6 10 303:409 Atlanta 3 13 309:461 New Orleans 3 13 229:339 ★ Meistari í deild. • Meistari í riðli. ■ Fer í úrslitakeppni. Handknattleikur Þýskaland Flensburg - Niederw............24:12 Hameln - SG Wallau.............26:20 Kiel-Minden....................29:28 Fredenbeck - Gummersbach.......27:19 Rheinhausen - Dormagen.........25:24 Magdeburg - Essen..............16:17 Shutterwald - Grosswallstad....29:28 Staðan: Lemgo 22, Kiel 19, Flensburg 18, Nierw- urzbach 17, SG Wallau 17, Minden 15, Essen 15, Nettelsted 14, Grosswallstadt 12, Magdeburg 11, Rheinhausen 11, Dormagen 10, Gummersbach 9, Schutterwald 8, Ha- meln 6, Fredenbeck 6. Evrópska meistarakeppnin Bielefeld, Þýskalandi: Undanúrslit: Barcelona - Drammen..............36:26 Lemgo - Granollers............. 33:34 Úrslit: Barcelona - Granollers...........27:24 Um 3. sætið: Lemgo - Drammen..................25:20 ATHUGASEMD Um laun stórmeistara MORGUNBLAÐINU hefur borist athuga- semd frá Félagi íslenskra stórmeistara í skák vegna fréttar um samning !SÍ og FRÍ vegna Jóns Amars Magnússonar og Guð- rúnar Amardóttur. í athugasemdinni segir meðal annars: „1) Því fer fjarri að laun stórmeistara í skák sem greidd eru fyrir keppni og kennslu séu sambærileg við laun íþróttamannanna tveggja er nemur að upphæð 120.000 kr. á mánuði. 2) Fyrir skatta eru mánaðarleg laun stór- meistara 1 skák á bilinu 81.000 kr. til 102.000 kr.“ F'élag stórmeistara óskar afreksfólkinu til hamingju með styrkinn og spyr hvemig þessi rangi samanburður sé til kominn. Upplýsingamar komu fram á blaðamanna- fundi ÍSI vegna þessa máls. Leikir í vikunni Handknattleikur Föstudaginn 27. des., kl. 20 1. deild karla: Digranes: HK - Fram KA-heimi!ið: KA - Haukar Varmá: Afturelding - Selfoss Uverpool í jólasteikina með þriggja stiga forystu NEWCASTLE og Liverpool gerðu 1:1 jafntefli í úrvalsdeild- inni ensku í gærkvöldi og því hefur Liverpool þriggja stiga forystu á Arsenal þegar liðin fara í jólafrí. Newcastle, sem hefur aðeins fengið fjögur stig í síðustu sex leikjum, er hins vegar í sjötta sæti með 31 stig, sjö stigum á eftir Liverpool, sem hefur leikið vel að undan- förnu og aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum. Peter Beardsley sagði eftir leikinn að hann væri ekki ánægður með að fá aðeins eitt stig. „Við átt- um að ná í öll þrjú stigin, við áttum það skilið.“ Alan Shear- er kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik,fékk knöttinn eftir að Les Ferdinand hafði skallað f þverslána. Skömmu áður en flautað var til leikhlés jafnaði Robbie Fowler eftir frábæran undirbúning Steve McMana- mans. Aston Villa stöðvaði framgöngu i Wimbledon á eftirminnilegan hátt en Wimbledon hafði leikið 19 leiki í röð án taps. Gestirnir mættu fullir sjálfstrausts til Birmingham en fóru þaðan með 5:0 á bakinu. Fyrsti hálftíminn var frekar tíð- indalítill en eftir að heimamenn brutu ísinn opnuðust allar flóðgátt- ir. Dwight Yorke og Savo Milo- sevic gerðu sín tvö mörkin hvor og Ian Taylor var með eitt mark en þetta er í fyrsta sinn sem Villa sigrar í fimm leikjum í röð í úrvals- deildinni sem var komið á fyrir fjór- um árum og hálfu betur. Neðsta liðið stöðvaði Arsenal Norðmaðurinn Alf-Inge Haa- land var hetja Nottingham Forest sem tók á móti Arsenal. Ian Wright skoraði fyrir gestina um miðjan seinni hálfleik, 21. mark hans á tímabilinu, og allt stefndi í enn eitt tapið hjá Forest en Haaland jafnaði innan þriggja mínútna. Vendipunkturinn var þegar Wright var vikið af velli í kjölfar grófs brots og Haaland nýtti sér liðsmun- inn rétt áður en flautað var til leiksloka. Leikmenn Arsenal hafa lent í útistöðum við dómara að undan- förnu. Steve Bould og Tony Adams var vikið af velli með fjögurra daga millibili í liðnum mánuði og nú fékk Wright reisupassann. „Eg sá ekki hvað gerðist en að missa hann af velli gerði okkur erfiðara fyrir,“ sagði Wenger, knattspyrnustjóri liðsins. „Við áttum í erfiðleikum og hlutirnir urðu ekki auðveldari fyrir 10 menn.“ Þetta var fyrsti leikur Forest undir stjórn fyrirliðans Stuarts Pearce sem varð við bón félagsins eftir að Frank Clark sagði knatt- spyrnustjórastöðunni lausri í lið- inni viku. Þetta var líka fyrsti sig- ur liðsins síðan í fyrstu umferð. „Þegar ég settist niður og skrif- aði niður byijunarliðið voru 12 nöfn á blaðinu,“ sagði Pearce um nýja hlutverkið. „Það sýnir að ég er óvanur starfinu en síðustu 24 stundirnar hafa verið undarleg- ar,“ sagði hann eftir leikinn. „Hins vegar naut ég þess að vera á vell- inum því þar gat enginn náð í mig.“ Wright missti stjórn á skapi sínu í fyrri hálfleik og lét sam- herja sinn, Paul Merson, heyra það eftir að sókn rann út í sandinn. Pearce sagði nokkur vel valin orð við Wright á leiðinni til búnings- klefa í hléinu en miðherjinn hlust- aði greinilega ekki nógu vel á mótheija sinn. „Ég sagði honum að hann hefði hagað sér kjánalega og hann samsinnti því,“ sagði Pearce. „Ég er ánægður með sig- urinn en við erum enn í neðsta sæti.“ Solskjær með tvö mörk Meistarar Manchester United eru að ná sér á strik á ný en þeir fengu Sunderland í heimsókn og unnu 5:0. Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær og Frakkinn Eric Cantona gerðu sín tvö mörkin hvor en Nicky Butt gerði eitt með skalla. Alex Ferguson ákvað að hafa miðjumanninn David Beckham á bekknum vegna álagsins næstu daga en það kom ekki að sök. Ginafranco Zola gerði gott mark eftir frábæran einleik og Mark Hughes var með tvö þegar Chelsea vann West Ham, 3:1, á Stamford Bridge en staðan var 2:1 eftir rúm- ar 10 mínútur. „Franco hefur tekið stuðnings- mennina með trompi," sagði Ruud Gullit, spilandi knattspyrnustjóri Chelsea. „Leikur hans er sem ís á kökuna og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Daninn Allan Nielsen jafnaði fyrir Tottenham eftir hálftíma leik en Nolan skoraði fyrir Sheffield Wednesday á 16. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki á White Hart Lane. Coventry vann Leicester, 2:0, og komst úr fallsæti en Dion Du- blin, sem lék í vörninni, gerði bæði mörkin. Southampton skaust einnig úr fallsæti með 3:1 sigri á Derby. Everton og Leeds gerðu marka- laust jafntefli. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Leeds í röð og hefur liðið nú leikið fimm leiki í röð án taps undir stjórn Georges Grahams. DANSKI knattspyrnuþjálfar- inn Preben B. Lundbye vildi gera samning við Skagamenn um að þjáifa Islandsmeistarana næstu tvö árin, að sögn Arnar Gunnarssonar, stjórnarmanns í Knattspyrnufélagi ÍA. Limdbye og Bo Johansson, landsliðsþjálf- ari Dana, voru á Akranesi um helgina þar sem Lundbye kynnti sér aðstæður og ræddi við forráðamenn ÍA. „Þetta er spennandi dæmi en við ætium að skoða málið I rólegheitum yfir jólin og ræðum síðan aftur saman,“ sagði Örn. Landsliðið til Danmerkur ÍSLENSKA landsliðið í körfu- knattleik tekur þátt í fjögurra liða móti ásamt Dönum, Frökk- um og Litháum i Danmörku á milli jóla og nýárs. Jón Kr. Gísla- son, landsliðsþjálfari, tílkynnti hópinn um helgina og skipa hann eftirtaldir leikmenn: Albert Óskarsson, Birgir Örn Birgisson, Falur Harðarson og Guðjón Skúlason úr Keflavík, Guðmundur Bragason, PCB Hamburg, Helgi Jónas Guð- finnsson, Grindavík, Herbert Arnarson, Donar Groningen, Iiinrik Gunnarsson, KR, Hjörtur Harðarson, Lindsay Wilson há- skólanura, Jón Arnar Ingvars- son, Haukum, Pálí Axel Vil- bergsson, Grindavlk, og Pétur Ingvarsson, Haukum. Bongartz tekur við Gladbach HANNES Bongartz hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins Bor- ussia Mönchengladbach. Hann tekur við af Bernd Krauss sem var rekinn frá félaginu fyrr í þessum mánuði. Bongartz hefur þjálfað Kaiserslautern, FC Ziirich, Wattenscheid og Duisburg. fatim FOLK ■ KAREL Poborsky hjá Manc- hester United og Patrik Berger hjá Liverpool voru kjörnir knatt- spyrnumenn Tékklands um helg- ina. ■ RYAN Mitchell frá Ástralíu setti heimsmet í 200 metra bringu- sundi í 25 m laug þegar hann synti á 2.07,66 mínútum á ástralska mótinu í Melbourne um helgina. Æfingafélagi hans og landi, Phil Rogers, átti fyrra metið, 2.07,80, sem hann setti í sömu laug fyrir þremur árum. ■ ÁSTRALSKA karlasveitin í 4x100 metra fjórsundi setti heims- met á sama móti á sunnudag, synti á 3.30,91 mín. og bætti eldra metið um 1,66 sekúndu sem sveit Banda- ríkjanna setti 1993. ■ REAL Madrid hefur keypt Brasilíumanninn Ze Roberto frá brasilíska félaginu Portuguesa. Kaupverðið var ekki gefið upp. Spænska félagið gerir sér einnig vonir um að fá til sín Thierry Henry frá Mónakó og Frakkann Christian Karembeu frá Samp- doria fyrir 15. janúar þegar markaðinum verður lokað. ■ ANDREAS Goidherger skíða- stökkvari og hlaupakonan Theres- ia Kiesel voru útnefnd íþróttamað- ur og íþróttakona ársins í kjöri austurrískra íþróttafréttamanna. Goldberger, sem einnig var út- nefndur íþróttamaður ársins í sama kjöri 1993, varð heimsbikarmeistari í skíðastökki á árinu og einnig heimsmeistari í skíðaflugi. Kiesel vann fyrstu ólympíuverðlaun Aust- urrikis í fijálsíþróttum í Atlanta er hún vann bronsverðlaun í 1.500 metra hlaupi. Shilton hélt hreinu í 1.000. leiknum PETER Shilton hélt upp á það að vera fyrsti leikmaður- inn til að leika 1.000 leiki í ensku deildinni með því að halda markinu hreinu lyá Leyton Orient á móti Brig- hton í 3. deildinni á sunnu- daginn. Þessi 47 ára gamli markvörður var ákaft hylltur af 10 þúsund áhorfendum sem fylgdust með leiknum sem Orient vann 2:0. Fyrir leikinn var þúsund blöðrum sieppt til heiðurs Shilton um leið og hann hljóp inn á leik- vanginn á rauðum dregli, auk þess sem hann fékk ýmsar gjafír í tílefni áfangans. „Það er ekki auðveit fyrir markmann að hafa ekkert að gera í markinu fyrstu 20 mínúturnar. Maður verður að reyna að halda einbeiting- unni og það var erfitt við þessar aðstæður," sagði Shil- ton. Lundbye vildi semja til tveggja ára við IA Keuter ENSKI miðjumaðurinn Paul Ince hjá Inter sækir að marki Reggiana en Alessandro Mazzola er fyrlr aftan hann. Reuter ÍTALSKI miðherjinn Gianfranco Zola hefur falllð vel inn í llð Chelsea. Um helgina gerði hann gott mark eftir að hafa leikið fyrlrllða West Ham grátt og hér fagnar hann markinu en Chelsea vann, 3:1. Sammer fékk gullboltann MATTHIAS Sammer var í gær út- nefndur besti knattspyrnumaður Evrópu og hlaut hinn eftirsótta gullbolta. Það er franska tímaritið French Football sem gengst fyrir kjörinu ár hvert en í því taka þátt blaðamenn um alla álfuna. Sammer leikur sem „fríherji" hjá þýska lið- inu Borussia Dortmund og var fyr- irliði þýska landsliðsins sem varð Evrópumeistari í sumar. „Eg vil helga liði mínu og landsliði hluta í þessari viðurkenningu því samheij- ar mínir leika þannig að ég fæ að njóta mín,“ sagði Sammer er hann tók við gullboltanum í gærkvöldi. Sammer hlaut nákvæmlega jafn- mörg atkvæði og George Weah hlaut þegar hann fékk gullboltann í fyrra, 144 talsins. Annar í kjör- inu, aðeins þremur atkvæðum á eftir Sammer, varð Brasilíumaður- inn Ronaldo, sem leikur með Barc- elona, og Alan Shearer hjá New- castle varð í þriðja sæti með 109 stig.Næstir urðu Alessandro Del Piero (Juventusð 65 stíg, Jiirgen Klinsmann (Bayern) 60 stig, Davor Suker (Real Madrid) 38 stig, Eric Cantona (Man. United) 24 stig, Marcel Desailly (AC Milan) 22 stig, Youri Djorkaeff (Inter) 20 stig og George Weah (AC Milan) 17 stig. ITALIA Jólasveinar frá Vicenza! Stuðningsmenn Vicenza voru í jólaskapi um helgina og fylgdu liði sínu til Genúa að glíma við Sampdoria. Voru margir þeirra klæddir í jólasveina- búning í stíl við rauðan og hvítan búning Vicenza. Virtist sem þetta smitaði leikmenn liðsins því þeir voru afar gjafmildir, leyfðu Samp- doria mönnum að leika alls kyns hundakúnstir um allan völl og voru heppnir að vera ekki nema tveimur mörkum undir í hálfleik. Hinn ungi Vincenzo Montella gerði bæði mörkin, er sjóðandi heit- ur þessa dagana, gerði þrennu um síðustu helgi á móti Inter. í síðari hálfleik hélt Samp áfram að leika fallega knattspymu án þess að bæta við mörkum en Vicenza vakn- aði eilítið undir lokin og Otero minnkaði muninn úr vítaspymu. Sven Göran Eriksson, þjálfari Samp, var mjög ánægður með sína menn og sagði liðið komið á gott skrið en liðið er í 4. til 6. sæti með 22 stig ásamt Bologna og Inter. Eriksson neitaði hins vegar að tjá sig um flutning sinn til Blackburn komandi haust og vildi ekki segja mikið um mál Christians Karemb- eus, en hann var ekki í 16 manna hópi Sampdoria, sagði einungis að hann væri ekki nægilega vel and- lega undirbúinn. Vujadin Boskov, sem stýrði Samp til meistaratitilsins fyrir fimm árum var á vellinum og var vel fagnað. Telja margir líklegt að hann verði eftirmaður Erikssons. Carlo Ancelotti lék í fímm ár undir stjórn Arrigo Sacchi hjá AC Milan og vann tvo meistaratitla og tvo Evrópumeistaratitla. Hann ber Sacchi vel söguna: „Sacchi kenndi mér að vinna, við áttum ævinlega mjög góðar og ítarlegar samræður. Hann er ennþá þjálfari númer eitt. Hann breytti knattspyrnunni," sagði Ancelotti. Lærisveinninn launaði meistara sínum hins vegar lambið gráa með því að hirða öll þijú stigin á San Siro í leik AC Milan og Parma. Króatinn Mario Stanic skoraði sigurmarkið eftir hornspyrnu með hörkuskalla í þverslána og inn en hann hefur verið mjög frískur eftir að hann kom til félagsins fyrir nokkrum vikum. Staða Parma lagaðist talsvert við sigurinn en liðið hefur ekki staðið undir væntingum í haust. Napólí heldur hins vegar áfram að koma á óvart með góðum leik, sigraði Lazio á heimavelli með skallamarki Brasilíumannsins Cruz og er í 2. til 3. sæti ásamt Vic- enza. Bologna er annað spútniklið sem náði þó ekki að sigra á sunnu- daginn, gerði markalaust jafntefli við Perugia á heimavelli og saxaði þar með ekki á forskot Juventus sem náði ekki að bera sigurorð af Piacenza. Padovano náði forustunni fyrir Juve en Delli Carri jafnaði fyrir Piacenza með skalla. Inter er að gefa eftir og mátti þakka fyrir jafntefli við botnlið Reggiana. Youri Djorkaeff bjargaði Inter fyrir horn með góðu marki í miklum slagsmálaleik. Annað botn- lið, Verona, sigraði Udinese, 3:2, á heimavelli og Atalanta mjakast upp töfluna, vann frækinn útisigur á Roma, 0:2. Einar Logi Vignisson skrifar frá Ítalíu r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.