Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 C 5
GAMLÁRSDAGUR
Sjónvarpið
9.00 ► Morgunsjónvarp
barnanna Nóttin var sú
ágæt ein Strengjasveit barna
úr Tónmenntaskóla Reykja-
víkur. Dagbókin hans
Dodda - Sandokan sjóræn-
ingi
10.45 ►Hlé
12.50 ►Táknmálsfréttir
13.00 ►Fréttir og veður
13.30 ►Jólastundin okkar
14.30 ►Pappírs-Pési Endur-
sýnd íslensk barnamynd.
15.00 ►Hringjarinn f Frúar-
kirkju Bandarísk teiknimynd.
16.00 ►Áramótasyrpan
Svipmyndir frá helstu íþrótta-
viðburðum ársins.
17.50 ►Hlé
20.00 ►Ávarp forsætisráð-
herra, Davíðs Oddssonar
Textað á síðu 888 í Textav.
20.20 ►Svipmyndir af inn-
lendum vettvangi Umsjón:
Kristín Þorsteinsdóttir. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
21.15 ►Svipmyndir af er-
lendum vettvangi Umsjón:
Ólafur Sigurðsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
22.30 ►Áramótaskaup
Sjónvarpsins í þessu ára-
mótaskaupi er hinn íslenski
almúgamaður í aðalhlutverki,
en í aukahlutverkum eru
kunnir stjómmálamenn og
annað fyrirmenni. Leikstjóri
er Ágúst Guðmundsson. Leik-
endur: Bergur Þór Ingólfsson,
Egill Ólafsson, GísliRúnar
Jónsson, Gunnar Helgason,
Halldóra Geirharðsdóttir, Jó-
hann G. Jóhannsson, Jóhann
Sigurðarson, Jón Stefán
Kristjánsson, Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, Pálmi Gestsson,
Sóley Elíasdóttir, Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir, Þórhall-
ur Sigurðsson, ÞrösturLeó
Gunnarsson og Örn Amason.
Textað á síðu 888 í Textav.
23.35 ►Kveðja frá Rikisút-
varpinu Á undan ávarpi út-
varpsstjóra syngur Schola
Cantorum nýstofnaður kam-
merkór Hallgrímskirkju.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
0.10 ►Veggjakrot (Americ-
an Graffiti) Bandarísk bíó-
myndfrá 1973.
2.00 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Hreinn Há-
konarson flytur.
7.00 Morgunþáttur.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.31 Morguntónar.
- Konsert í a-moll BWV 1060
fyrir tvö píanó og hljómsveit
eftir Johann Sebastian Bach.
Justus Frantus og Christoph
Eschenbach leika á píanó með
Kammersveit Evrópu. Chri-
stoph Eschenbach stjórnar.
8.50 Ljóð dagsins. Styrkt af
Menningarsj. útvarpsst.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Ævin-
týri æskunnar. „Ævintýrafugl-
inn“. Sigurþór Heimsson les.
Síðari hluti.
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
- Hátíðamars e. Pál ísólfsson,
- Á krossgötum, svíta eftir Karl
0. Runólfsson,
- Galdra-Loftur, forleikur ópus
10 eftir Jón Leifs.
- Rómansa ópus 14 eftir Árna
Björnsson. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur; einleikari í róm-
önsunni er Sigrún Eðvalds-
dóttir; Petri Sakari stjórnar.
11.03 Byggðalínan frá Akureyri,
Egilsstöðum og ísafirði.
12.00 Dagskrá gamlársdags.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.00 Ný tónlistarhljóðrit Ríkis-
útvarpsins. islenskir tónlistar-
menn, tónskáld og Sinfóníu-
hljómsveit íslands.
- Armann Helgason leikur með
Sinfóníuhljómsveit íslands
klarinettukonsert eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
STÖÐ 2 || STÖÐ 3
9.00 ►Á þakinu
9.20 ►Fyrstu jól Putta
9.45 ►Bíbí og félagar
10.40 ►Sagnaþulurinn (5:9)
11.05 ►Rauðu skórnir
11.30 ►Denni dæmalausi
(Dennis The Menace)
13.05 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (12:26)
13.30 ►Fréttir
13.50 ►Kryddsíld Frétta-
menn gera upp þjóðmálin og
horfa fram á veginn.
15.50 ►Krummarnir
(Krummerne) Dönsk bíómynd
fyrir alla flölskylduna með ísl.
tali.
17.30 ►Hlé á dagskrá
20.00 ►Ávarp forsætisráð-
herra
20.30 ►Sinfoníuhljómsveit
fslands á tónleikum (Uppá-
haldslagið mitt) Annar hluti
dagskrár sem tekin var upp í
Háskólabíói 28. mars sl. (2:3)
21.10 ►Konungleg skemmt-
un (Royal Variety Perform-
ance 1996). Meðal þeirra sem
koma fram eru Tom Jones,
JackieMason, Victor Borge,
Eternal og Joan Rivers.
24.00 ►Núárið er liðið ...
0.05 Nýársrokk
IIYIin 0-30 ►Góðan dag,
InllVU Vietnam (Good
Morning Vietnam) Það er
Robin Williams sem fer á kost-
um í þessari frábæru gaman-
mynd um útvarpsmann sem
setur allt á annan endann á
útvarpsstöð sem rekin er af
bandaríska hemum í Víetnam.
Aðalhlutverk: Robin WiIIiams,
Forest Whitaker og Tung
Thanh Tran. 1987.
2.30 ►Leitin (The Search-
ers) Kúrekamynd frá 1956
með John Wayne í aðalhlut-
verki. Önnur helstu hlutverk:
Jeffrey Hunter, VeraMiles,
Ward Bond og Natalie Wood.
4.30 ►Dagskrárlok
9.00 ►Teiknimyndirmeðís-
lensku tali.
11.00 ►Hundalíf (MyLifeAs
A Dog) Myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. (10:22)
11.25 ►Glaum-
ur og gleði
(House Party) Dagur í lífi tán-
ingsins Kid er í meira lagi
hressilegur. Kid er helmingur
rapptvíeykisins KID N’PLAY
og mestu máli skiptir að plata
pabba gamla upp úr skónum.
Aðalhlutverk: Kid, Play, Mart-
in Lawrence, Tisha Campell,
rappsveitin Full Force og grín-
istinn Robin Harris. (e)
13.05 ►Út yfir gröf og dauða
(Truly, Madly, Deeply) Nina
hefur syrgt Jamie síðan hann
lést. Hún þráir að fmna aftur
fýrir nærveru hans og kvöld
eitt gerist hið ótrúlega. Maltin
gefur ★ ★ 'h (e)
14.50 ►Hlé
20.00 ►Ávarp forsætisráð-
herra
20.30 ►Bleiki pardusinn
snýr aftur (TheRetum ofthe
Pink Panther) Sígild gaman-
mynd fýrir alla fjölskylduna
með Peter Sellers, Christop-
herPlummer, Catherine
Schell og Herbert Lom í aðal-
hlutverkum. Enn einu sinni
hefur Bleika pardusnum verið
stolið og auðvitað verður Clo-
useau að finna hann. Maitin
gefur ★ ★ 'h (e)
22.20 ►Töfrabrögð III
(World’s Greatest Magic III)
Nýr þáttur þar sem margir
af snjöllustu sjónhverfmga-
mönnum heims leika listir sín-
ar. Fram koma Brett Daniels,
GregFrewin, BobArno og
Pendragon-hjónin í Ceasars
Palace í Las Vegas.
24.00 ►Gleðilegt nýtt ár
0.05 ►David Letterman
0.50 ►Pennsylvaníuprins-
inn (ThePrince ofPennsylv-
ania) Keanu Reeves leikur
hinn útsjónarsama Rupert
sem er reiðubúinn til að gera
hvað sem er til að losna undan
afskiptum föður síns. í öðrum
hlutverkum eru Fred Ward,
Bonnie Bedelia og Amy Mad-
igan. (e)
2.25 ►Dagskrárlok
Stjórnandi: Horia Andreescu.
- Rún eftir Áskel Másson. Sinf-
óníuhljómsveit (slands leikur.
En Shao stjórnar. Umsjón:
Guðmundur Emilsson.
14.00 Árum fagnað.
14.40 Álfasöngvar eftir íslensk
tónskáld. Kristín Sædal Sig-
tryggsdóttir, Kammerkórinn,
Þuríður Pálsdóttir, Einar Krist-
jánsson, o.fl. syngja.
15.00 Nýárskveðjur.
16.10 Hvað gerðist á árinu?
17.45 HLÉ
18.00 Messa í Árbæjarkirkju.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son prédikar.
19.05 Þjóðlagakvöld.
- íslensk þjóðlög í útsetningu
Jóns Ásgeirssonar, Einsöngv-
arakórinn syngur með félögum
úr Sinfóníuhljómsveit íslands,
Jón Ásgeirsson stjórnar.
- Rímnadanslög ópus 11 eftir
Jón Leifs Örn Magnússon leik-
ur á píanó.
- Áramótasöngvar og alþýðu-
lög Kammerkórinn syngur; Rut
Magnússon stjórnar.
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Davíðs Oddssonar.
20.20 Grímudansleikur.
- Atriði úr óperettum. Kathleen
Battle, Luciano Pavarotti,
Margaret Price, Elizabeth
Harwood, Teresa Stratas,
Réne Kollo, o.fl. syngja.
21.00 „Farðu í rass og rófu".
Litli Ijóti barnatíminn flytur
barnaefni. Umsjón: Leynifé-
lagið R-1.
22.10 Veðurfregnir.
22.20 Vínartónlist. Vínarfíl-
harmónían leikur.
23.30 Brennið þið vitar. Karla-
raddir óperukórsins og Karla-
kórinn Fóstbræður syngja
með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands, Garðar Cortes stjórnar.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarp-
inu. Pétur Guðfinnsson flytur.
0.05 Dansið sveinar og dansið
fljóð. Nýársdansleikur.
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Mortunútvarpið 8.00 Hór
og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 12.45
Á síðustu stundu: Áramótaþáttur frá
Astró 16.10 Söngleikir á íslandi.
17.30 Gamli. 19.05 Áramótatónlist.
22.00 Áramótavakt. Umsjón: Ævar
örn Jósefsson. 3.00 Næturtónar til
morguns. Fróttlr á Rós 1 og Rás 2
kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og
24.
NÆTURÚTVARPW
3.00 Næturtónar. (e) 4.30 Veður-
fregnir. Næturtónar. 5.00og 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsamgöng-
ur. 6.05 Morguntónar.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst
Magnússon. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM98f9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.00 Dægurannáll '96.13.00
Á síðasta snúningi. 16.00 íþrótta-
análl '96. 18.00 Notalegt gamlárs-
kvöld. 22.00 Áramótaveisla. 3.00 Ný-
árs-næturútvarp.
Fróttlr á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00-
9.00 Ókynnt tónlist.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfu
Morgonblabib
fæst á Kastrnpflngvelli
og Rábhóstorgina
|Aótj0tttthl«hÍh
-kjaml málsins!
Yn/ISAR Stöðvar
BBC PRIME
5.00 Newsday 8.00 Worid News 10.00
Newsdesk 12.00 Worid News 13.00
Worid Newa 13.1 B Worid Business Rep-
ort 13.30 Newshour Asia and Pacific
15.00 Worid News 18.00 The Worid
Today 20.00 Worid Headlines 20.45
The Panei 21.00 World News 21.30
Timeout: The ciothes Show 22.00 World
Report 24.00 Worid News 0.10 Worid
Review 96 1.00 Newsroom 4.00 World
Headlines
CARTOOftl NETWORK
$.00 World Premicrc Toons Marathon
19.00 Dagskrárlok
CNN
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar
reglulega. 5.30 Inside Polítks 7.30
Worid Sport 8.30 Showbiz Today 10.30
World Report 11.30 American Edítkm
11.45 Q & A 12.30 Worid Sport 14.00
Lany King Live 15.30 Worid Sport
16.30 Earth Matters 17.30 Q & A
18.45 American Edítion 20.00 Larry
King Uve 21.30 Insigbt 22.30 Worid
Sport 23.00 Worid View 1.15 American
Edition 1.30 Q & A 2.00 Lany King
Uve 3.30 Showbú Today 4.30 Insight
PISCOVERY
18.00 Rex Hunt’s Pishing Adventures
16.30 Boadshow 17.00 Timo Travellere
17.30 Terra X : Islands of the Dragon
Tree 18.00 Wild Things: Untamed
Africa 19.00 Next Step 19.30 Arthur
C Clarke’s Worid of Strange Powere
20.00 Showcase - Croca on the Box:
Crocodile Hunters 21.00 Croeodile Man
22.00 The Barefoot Bushman 23.00
Crocodile Territory 24.00 Sunday Dri-
vere 1.00 The Extremists 1.30 Speciai
Forees: 82nd Aiibome 2.00 Dagsta&riok
EUROSPORT
7.30 Ölympíuleikamir 8.00 Knatt-
spyroa 9.00 Tennis 11.00 Knattspyroa
12.00 Offroad 13.00 Euro&m 13.30
Snjóbrettí 14.00 Tennis 16.00 Ótymplu-
idkaniir 18.30 Usthlaup i skautum
19.00 Vaxtarrœkt 20.00 Hnefaleikar
21.00 Aflraunlr 22.00 Khath®yma
23.00 Ýmsar Iþróttir 0.30 Dagskráriok
IVTTV
4.00 Awake on the Wildside 7.00 Mom-
ing Mix 9.00 An Hour with Etemal
10.00 An Hour with Louise 11.00 Hit
List UK 12.00 Music Non-Stop 14.00
Select MTV 15.00 Happy Hour 16.00
Winter Wonderland Music Mix 18.30
Dial MTV 17.00 MTV Hot 17.30 Road
Rules 18.00 TOP 20 96 20.00 Singied
Out 20.30 New Year’s Eve Spedal
22.00 Party Zone
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og viðsklptafróttlr fiuttar
reglulega. 5.00 The Ticket 6.00 Today
8.00 European Squawk Box 13J0 The
Sguawk Box 16.00 The SKe 16.00
National Geographk Television 17.00
The Flavore of Italy 17.30 The Ticket
18.00 Selina Scott 18.00 Dateline
20.00 Gillette World Sport Spedal
20.30 The Worid is Raring 21.00 Jay
Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Greg
Kinnear 24.00 Jay Leno 1.00 MS NBC
2.00 Selina Scott 3.00 The Ticket 3.30
Taikin' Blucs 4.00 Selina Seott
SKY MOVIES PLUS
8.00 She Led Two Iives, 1995 8.00 A
Perfect Couple, 197910.00 Cult Rescue,
1994 12.00 Spoiis of War, 1993 1 4.00
Weekend At Bemie's 11, 1993 1 8.00
Rudy, 1993 18.00 Baby’s Day Out,
1994 20.00 Hercules in the Underw-
orld, 1994 22.00 Guaniing Tess, 1995
23.40 Bad Giris. 1994 1.20 When the
Bough Breaks. 1993 3.00 T7» Wrong
Man, 1993
SKY NEWS
Fréttlr ð tdukkutfma fmstl. 6.00
Sunrise 9.30 Fashion TV 10.30 ABC
Nigtitline 11.30 CBS Moming News
14.30 CBS News Tbis Moming 15.30
Target 17.00 Uve at Rve 18.30 Ton-
ight with Adam Boulton 1B.30 Sportsi-
ine 20.30 SKY Business Repott 23.30
CBS Evening Ncws 0.30 ABC World
News Tonight 1.30 Tonight with Adam
Boulton 2.30 SKY Business Report 3.30
Target 4.30 CBS Evening News 5.30
ABC Worid News Tonight
SKY ONE
7.00 Lave Connection 7.20 Press Your
Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel 8.00
Another Worid 9.4$ Oprah Winfrey
10.40 Real TV 11.10 Saily Jessy Rap-
hael 12.00 Geraldo 13.00 The Canter-
ville Ghoet 15.00 Jenny Jones 16.00
Oprah Winfrey 17.00 Star Trek 18.00
Slmpsons 18.30 MASH 20.00 Spring-
hill 20.30 Southenders 21.00 The Bible;
Moses 23.00 Star Trek 24.00 LAPD
0.30 Real TV 1.00 Hit Mix Long Play
TNT
21.00 liigh Society, 1956 23.00 An
American in Paris, 1961 1.00 Easter
Parade, 1948 2.45 Seven Brides for,
1954 5.00 Ðagskróriok
Blab allra
landsmanna!
-kjarni málsins!
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovety, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
FM 957 FM 95,7
6.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatíu
og eitthvað 13.03 Þór Bæring Ólafs-
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayflrlit kl.
7, 7.30. íþróttafróttir kl. 10,17. MTV
fróttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,16.05.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Ævisaga Bachs.
10.00Morgunstund. 12.05 Léttklass-
ískt. 13.30 Diskur dagsins. 15.00
Klassísk tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs.
9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund.
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón-
list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörð-
ar tónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Við
lindina. 22.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningj-
ar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 22.00
Óskasteinar. Katrín Snæhólm. 24.00
Sígildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt'
Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00
Samtengt Bylgjunni.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
18.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sór-
dagskrá.
Útvurp HirfnarfjörAur FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.3a
Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.
SÝN
Engin útsending i dag.
Omega
7.15 ►Benny Hinn (e)
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Blönduð dagskrá
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Central Message
20.30 ^700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
Gamanleikarinn Pálmi Gestsson í hlutverki
fyrirmennis í áramótaskaupinu.
Skaupið góða á
sínum stað
MlllT'f’V.lJTl Kl- 22-30 ►Skemmtiþáttur í þessu ára-
■>■■■■■■■■■ mótaskaupi er hinn íslenski almúgamaður í
aðalhlutverki, en í aukahlutverkum eru kunnir stjómmála-
menn og annað fyrirmenni. Að venju er uppspretta anda-
giftar ýmsir atburðir ársins sem sérkennilegir mega telj-
ast en þeir voru undarlega margir þetta árið. Leikarar
eru Bergur Þór Ingólfsson, Egill Ólafsson, Gísli Rúnar
Jónsson, Gunnar Helgason, Halldóra Geirharðsdóttir,
Jóhann G. Jóhannsson, Jóhann Sigurðarson, Jón Stefán
Kristjánsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson,
Sóley Elíasdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þórhall-
ur Sigurðsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Örn Ámason.
Leikstjóri er Ágúst Guðmundsson, Óskar Einarsson sem-
ur tónlist, Gunnar Baldursson gerir leikmynd, Ragna
Fossberg sér um förðun, Stefanía Sigurðardóttir um bún-
inga og Bjöm Emilsson stjórnaði upptökum.