Morgunblaðið - 28.12.1996, Page 6
6 C LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
NÝÁRSDAGUR
Sjónvarpið
9.00 Þ'Morgunsjónvarp
barnanna Máninn hátt á
himni skín Blásarakvintett
leikur áramótalög. Padding-
ton Áramótaátfurinn Rokna
Túli
10.45 ►Hlé
13.00 ►Ávarp forseta ís-
lands, herra Ólafs Ragnars
Grímssonar.
13.30 ►Svipmyndir af inn-
lendum og erlendum vett-
vangi (e).
15.20 Þ’Brúðkaup Fígarós
Uppfærsla Glyndboume-óper-
tetnar á verki Mozarts. Aðai-
söngvarar eru Gerald Finley,
Alison Hagley, Renee Flem-
ing, Andreas Smidt og fl.
18.30 ►Tréð Leikin íslensk
bamamynd eftir Jón Egil
Bergþórsson.
18.45 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Sólarbarnið Þýsk
brúðumynd.
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Hermann Jónasson,
forsætisráðherra Nýr heim-
ildarþáttur um ævi og störf
Hermanns Jónassonar, for-
sætisráðherra og formanns
Framsóknarflokksins í tilefni
af því að 100 árem liðin frá
fæðingu hans. Höfundur
handrits er Ólafur Þ. Harðar-
son, þulur Magnús Bjarn-
freðsson.
20.25 ►Víkingalottó
21.00 ►( fjölieikahúsi (Cirque
du soleil: Saltimbanco) Heim-
ildarmynd um hinn víðfræga
kanadíska fjöllistafiokk,
Cirque du soleil.
22.00 ►Skuggalendur
(Shadowlands) Bresk bíó-
myndfrá 1993.
0.05 Dagskrárlok
STÖÐ 2
9.00 ►Með afa (e)
10.00 ►Geimjól
10.25 ►Sígild ævintýri
10.35 ►Bíbí og félagar
11.30 ►Ávarp Dr. Sigurbjörn
Einarsson biskup
12.00 ►Snæfelisnes - á
mörkum hins jarðneska. Þátt-
ur um náttúrufegurð á Snæ-
fellsnesi.
13.00 ►Ávarp forseta ís-
lands
13.20 ►Leynigarðurinn
(Secret Garden) Aðalhlutverk:
Kate Maberly, Heydon
Prowse, Andrew Knott og
Maggie Smith. 1993. Maltin
gefur ★ ★ ★
15.00 ►Litli Búddha (Uttle
Buddha) Búddamunkurinn
Norbu saknar lærifóður síns
og er sannfærður um að hann
sé endurfæddur í Bandaríkj-
unum. Aðalhlutverk: Keanu
Reeves.
17.15 ►Kryddsíld (e)
19.30 ►Fréttir
20.00 ►Lassí Bíómynd um
Lassí og ævintýri hennar.
21.40 ►Ódauðleg ást (Imm-
ortal Beloved) Hér er greint
frá viðleitni trúnaðarvins tón-
skáldsins Ludwigs Van Beet-
hoven til að komast á snoðir
um það hver hans heittelskaða
var. Aðalhlutverk: Gary Old-
man, Jeroen Krabbe og Isa-
bella Rossellini. Bönnuð
börnum.
23.40 ►¥$ og þys út af engu
(Much Ado About Nothing)
Kvikmynd eftir samnefndu
leikriti Shakespeares. Aðal-
hlutverk: Kenneth Branagh,
Emma Thompson, Michael
Keaton, Keanu Reeves og
Denzel Washington. 1993.
Maltin gefur ★ ★ ★
1.30 ►Dagskrárlok
STÖÐ 3
9.00 ►Teiknimyndir með ís-
lensku tali.
10.50 ►Stúlkan og gæðing-
urinn (National Velvet) Fjöl-
skyldumynd með Elizabeth
Taylor, Mickey Rooney, Don-
ald Crisp og Angelu Lansbury
í aðalhlutverkum. 1945. Malt-
in gefur ★ ★ ★ ★ (e)
13.00 ►Ávarp forseta ís-
lands
13.30 ►Ástir og auðna (For
Love and Glory) Sögusviðið
er Virginíufylki á tímum borg-
arstyijaldarinnar í Bandaríkj-
unum. Aðalhlutverk: Daniel
Markel, Zack Galligan, Tracy
Griffíth, Kate Mulgrew, Rob-
ert Foxworth og Olivia D’Abo.
(e)
15.00 ►Töfrabrögð I
(World’s Greatest Magic I)
Allt helsta töfra- og sjónhverf-
ingafólk heims. (e)
16.30 ►Hlé
19.00 ►Þau settu svip á árið
(FYE! Entertainers 1996)
IIY||niB 19.55 ►Nætur-
ln • HIIIH stund (Before
Sunrise) Ethan Hawke og
Julie Delpy leika Jesse og
Celina sem hittast í lest í Vín
og veija nóttinni saman á
götum borgarinnar.
21.45 ►Ben-Húr Judah Ben-
Hur er kominn af ríkri gyð-
ingaætt sem býr í Jerúsalem.
Judah hittir aftur æskuvin
sinn Messala sem unnir sér
ekki hvíldar fyrr en hann hef-
ur gereytt því sem hann telur
mestu ógnina við hið volduga
ríki Rómveija, trúarritning-
una. Aðalhlutverk: Charlton
Heston, Jack Hawkins, Steph-
en Boyd og Haya Harareet.
Maltin gefur ★ ★ ★‘/2
1.20 ►Dagskrárlok
ÚTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
9.00 Klukkur landsins. Kynnir:
Magnús Bjarnfreðsson.
9.35 Sinfónía nr. 9 í d-moll e.
Beethoven. Charlotte Margi-
ono, Birgit Remmert, Rudolf
Schasching og Robert Holl
syngja með Arnold Schönberg
kórnum og Kammers. Evrópu;
Nikolaus Harnoncourt stj.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Herra Ólafur Skúlason biskup
íslands prédikar.
12.10 Dagskrá nýársdags.
12.45 Veðurfregnir og tónlist.
13.00 Ávarp forseta ísiands,
Ólafs Ragnars Grímssonar.
13.25 Nýársgleði Útvarpsins
frá Vík í Mýrdal.
14.30 Tónleikar.
- Konsert í G-dúr fyrir flautu og
hljómsv. e. Carl Philipp
Emanuel Bach. Áshildur Har-
aldsdóttir leikur með Sinfóníu-
hljómsveit f Umeá; Thord
Svedlund stjórnar.
15.00 Yfir Kínamúrinn.
16.03 Hamingjujól í Hnífsdal.
17.00 Ný tónlistarhljóðrit Ríkis-
útvarpsins. íslenskir tónlistar-
menn, tónskáld og Sinfóníu-
hljómsveit íslands.
- Sigrún Eðvaldsdóttir leikur
fiðlukonsert e. Bent Sorensen.
Luis Gorelik stjórnar.
- Útstrok e. Kjartan Ólafsson.
Sinfóníuhljómsveit (sl. leikur,
Horia Andreescu stj. Umsjón:
Guðmundur Emilsson.
18.00 Sorgarakur - síðari hluti.
19.20 Tónlist.
- Hljómskálakvintettinn leikur
áramótasálma.
19.30 Veðurfregnir.
1^.40 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Belvedere Gala Concert
Tónleikar verðlaunahafa í
Belvedere óperusöngvara-
keppninni. Á efnisskrá:
- Atriði úr óperum og óperett-
um eftir Smetana, Johann
Strauss, Lehár, Lortzing,
Verdi, Rossini, Massenet,
Mozart, Offenbach, Tsja-
íkovskíj, Gluck og Giordano.
Einsöngvarar: Petra Chiba,
Marie Devellereau, Katharine
Goeldner, Mikhaíl Gubskíj,
Adran Eröd, Thomas Mark
Fallon, Adrian Eröd og Vladim-
ir Atanelishvili. Með þeim leik-
ur Slóvakíska fílharmóníu-
sveitin í Bratislava; Conrad
Artmuller stjórnar.
22.10 Veðurfregnir.
22.20 Bréf til Szymborksu.
Dagskrá um pólsku skáldkon-
una Wislövu Szymborsku. Les-
ari: Jóhanna Jónas. (e)
23.05 Tónlist eftir Giuseppe
Verdi.
- Árstíðirnar, balletttónlist úr
óperunni I Vespri Siciliani. Sin-
fóníuhljómsveitin í Bratislava
leikur, Ondrej Lenard stjórnar.
- Blæjusöngurinn og
- Drottningarballettinn úr óper-
unni Don Carlos. Lucia Valent-
ini Terrani syngur með hljóm-
sveit Scala-óperunnar;
Claudio Abbado stjórnar.
0.10 Um lágnættið.
- Gran partíta KV 361 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Blásarakvintett Reykjavíkur og
félagar leika.
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.0S Morguntónar. 6.4S Veðurfregnir.
8.00 Morguntónar 10.00 Fróttaannáll
Fréttastofunnar. 13.00 Ávarp forseta
Islands 13.Z5 Áramótatónlist 14.00
Annáll ársins. 16.03 Söngleikir á is-
landi. 17.30 Áramótatónlist. 18.00
Tónleikar Emiliönu Torrini. 19.20 Ára-
mótatónar. 20.20 Vinsældalisti göt-
unnar. 22.10 Tónleikar Harðar Torfa-
sonar. 0.10 Næturtónar. 1.00 Nætur-
tónar. Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NCTURÚTVARPIB
1.30 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 4.30
Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.05 Morgunútvarp.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Mótorsmiðjan. 9.00 Tvíhöfði. 12.00
Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason.
16.00 Albert og Siggi Sveins. 17.00
Albert Ágústsson. 19.00 Kristinn
Pálsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00
Bjarni Arason.(e)
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Líf og starf Svavars Gests. 1.
og 2. hl. endurt. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson. 13.00 fslenski árslistinn
1996. 17.00 II Grande Cantate. Jón
Ársæll heimsækir Kristján Jóhanns-
son. 20.00 Nýárstónlist. 24.00-7.00
Næturútvarp.
Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfírlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafróttir kl. 13.00.
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Tón-
list. 13.00 Ragnar Már. 16.00 Tónlist.
20.00 Nemendafélag Fjölbrautaskóla
Suðurnesja. 22.00 Þungarokk. 24.00-
9.00 Tónlist.
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað.
13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08
Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri bland-
an. 22.00 Þórhallur Guðmundsson.
1.00 T.S. Tryggvason.
Fróttir kl. 8, 12, 16. Fróttayflrlit kl.
7, 7.30. íþróttafróttlr kl. 10,17. MTV
fróttir ki. 9,13. Veður kl. 8.05,16.05.
Farið verður m.a. í búðir kanadíska
fjöllistaflokksins „Cirque du soieii“.
Heimildarmynd
og flölleikahús
Kl. 20.30 ►Skemmtidagskrá Að loknum
■ÉmaUlmiAeJ fréttum verður sýnd ný heimildarmynd um
Hennann Jónasson forsætisráðherra. Höfundur handrits
er Ólafur Harðarson en Alvís, kvikmyndagerð framleiðir
myndina. Að því loknu bregðum við okkur í fjölleikahús
en þá verður sýnd mynd um kanadíska fjöllistaflokkinn
„Cirque du soleil“, sem hefur sigrað heiminn á undanförn-
um árum með sýningum þar sem saman fara tónlist,
dans, leikur og fímleikar. Klukkan 22.00 verður síðan
sýnd bíómyndin Skuggalendur eða Shadowlands, sem er
frá 1993 og fjallar um samband breska rithöfundarins
C.S. Lewis og bandarísku skáldkonunnar Joy Grisham
um miðja öldina. Leikstjóri er Richard Attenborough og
aðalhlutverk leika Anthony Hopkins, Debra Winger, Edw-
ard Hardwicke og Michael Dennison.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Gillette-sportpakk-
inn (Gillette World Sport
Specials)
20.00 ►Aleinn heima 2
(Home Alone 2) Foreldrar
Kevins týna honum eina ferð-
ina enn. Nú villist hann upp
í flugvél sem flytur hann bein-
ustu leið til stórborgarinnar
New York þar sem ævintýrin
bíða við hvert fótmál. Leik-
stjóri er Chris Columbus en
aðalhlutverk leika Macaulay
Culkin, Joe Pesci, Daniel
Stern, Catherine O’Hara,
John Heard, Tim Curryog
Brenda Fricker. 1992.
21.55 ►( dulargervi (New
York Undercover)
22.55 ►Dýflissan (The
Dungeonmaster) Spennu-
mynd um unga stúlku sem
haldið er fanginni í dýflissu
og tilraunir góðra manna til
að frelsa hana. Stranglega
bönnuð börnum.
0.30 ►Spítalalíf (MASH) (e)
0.35 ►Dagskrárlok
Omega
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.00 Newsday 9.00 Worid Headlines
8.05 (Repeat) 9.00 Worid News 9.30
(Repeat) 10.00 Newsdesk 12.00 Worid
News 12.15 (Repeat) 13.00 Worid
News 13.15 Worid Busíness Report
13.30 Newshour Asia and Pacific 14.30
(Repeat) 16.00 Worid Headlines 15.05
(Repeat) 18.00 Worid News 16.30
(Repeat) 17.00 Wortd News 17.30
(Repeat) 18.00 The Worid Today 20.00
Worid Headiines 20.05 World Focus:
Pole to Pole 21.00 BBC World News
21.30 Timeout: Top Gear 22.00 Worid
Report 23.00 Worid Report 0.00 Worid
News 0.10 Worid Review 96 1.00
Newsroom 4.00 Worid Headiines 4.05
(Repeat)
CARTOOM NETWORK
21.00 in with a Bang! 23.45 Kellýs
Heroes 2.15 The Directon ty Dozen
CNN
Fróttlr og viöskiptafréttir fluttar
reglulega. 5.30 Inside Poiitics 7.30
Sport 8.30 Showbiz Today 11.30 Amer-
ican Edition 11.45 Q & A 12.30 Sport
14.00 Larry Kin« 1B.30 Sport 18.30
E3sa Klensch 17.30 Q & A 18.45
American Edition 20.00 Larry King
21.30 Insight 22.30 Sport 0.30 Mo-
neyline 1.15 American Edition 1.30 Q
& A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz
Today 4.30 Insight
Winter Wonderiand Music Mix 18.30
On the Road With East 17 19.00 Great-
est Hits by Year 20.00 Boys on Stage
at MTV 20.30 Styiissimo! Best of 21.00
Singied Out 21.30 Amouris Love Gods
22.30 Beavis & Butthead 23.00 Unpl-
ugged with Seal 24.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar
regluiega. 5.00 Tbe Ticket NBC 5.30
Tom Brokaw 6.00 Today 8.00 National
Geographic Teievision 11.00 European
Living 13.30 The Ticket NBC 14.00
Time and Again 15.00 MSNBC - the
Sito 16.00 National Geographfc Televiai-
on 17.00 The Ticket NBC 17.30 Toy-
ota Gator Bowl 21.00 Jay Leno 22.00
Conan O’brien 23.00 Iator 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC
- Internight „iive’ 2.00 Selina Scott3.00
The Tfcket NBC 3.30 Talkin’ Jazt 4.00
Seiina Scott
SKY MOVIES PLUS
8.00 Tom and Jerry: The Movie, 1993
8.00 The Biack Stallion, 1979 1 0.00
Season of Change, 1994 11.30 E! News
Week in Review 12.00 Miracle on 34th
Street, 1994 14.00 Mra Doubtfire. 1993
18.10 The Nutcracker, 1993 18.00
Corrina, Corrina, 1994 20.00 Star Trek:
Generatkms, 1994 22.00 Nobodýs Fo-
oi, 1994 24.00 Wolf, 1994 2.05 Barcel-
ona, 1994 3.45 White Mile, 1994
DISCOVERY CHANNEL SKY WEWS
16.00 Rex Hunt’s Físhing Adventures
16.30 Itoadshow 17.00 Tune Travellera
17.30 Terra X 18.00 Wild Things
19.00 Next Step 19.30 Arthur C. Clar-
ke’s Worid 20.00 Arthur C. Clarke’s
Mysterkms Universe 20.30 Cho3thunt-
era II 21.00 Alien Iland 22.00 The
Bermuda 'friangle 23.00 Warriors
24.00 Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Ýmsar IþrétUr 8.30 Sklðastokk
10.00 Kappakstor 11.00 Knattspyma
12.00 Ýmsar fþpóttlr 13.00 Aflraunir
14.00 Tennis 17.30 Skíðastókk 19.30
Alpagreinar 20.30 Snókeiþrautir 22.30
Skiðaiitökk 0.30 Dagskrárlok
MTV
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Boys
on Stage at MTV 8.30 Boy Band Spec-
ial PYom Popkomm ’% 10.00 An Ilour
With Eaat 17 11.00 An Hour With
Boyzone 12.00 European Top 20 Co-
untdown 14.00 Muíuc Non-Stop Boys!
15.00 Select MTV 16.30 Winter Wond-
erland Happy Hour 17.30 Dial 18.00
Fróttír á klukkutfma frestl. 6.00
Sunrise 9.30 Destinations 10.30 ABC
Nightline 11.30 The Supermodels
13.30 Year in Review - Intemational
14.30 CBS News This Moming 15.30
Newsmaker 16.30 Year in Review -
Uk 17.00 Live at Five 18.30 The Su-
permodels 19.30 Sportsline 20.30 Year
in Review - Intemational 21.30 Year
in Review - Uk 1.30 The Supermodels
2.30 Business Report 3.30 Newsmaker
SKY ONE
6.00 The Nutcracked: A Fantasy on Ice
8.10 Hotel 9.00 Hercules 11.10 Sally
Jessy Raphael 12.00 Geraldo 13.00 The
Oprah Winfrey 14.00 Review of the
Year 15.00 The Queen’s Christmas
15.05 Hercules 17.00 Star Trek 18.00
Simpsons 19.30 MASH 20.00 Review
of Úie Year 21.00 The (Xiter Umits
23.00 Star Trek 24.00 Midnight Caller
1.00 Hit Mix Long Play
TNT
5.00 Toon World Recorri Attempt 19.00
Dagskráriok
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Diacovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
7.15 ►Benny Hinn (e)
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Blönduð dagskrá
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Word of Life
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós. Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
HUOÐBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fróttir frá fréttast. Bylgj./St2 kl. 18.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Ævisaga Bachs.
10.00 Halldór Hauksson. 12.05 Lótt-
klassískt. 13.30 Diskur dagsins. 15.00
Klassísk tónlist. 16.15 Bach-kantatan
(e). 17.00 Klassísk tónlist.
Fróttlr frá BBC World service kl. 8,
9, 12, 16.
UNDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í
kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist.
17.00 Tónlist. 18.00 Róleg tónlist.
20.00 Við lindina. 22.00 ísl. tónlist.
23.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaðir tón-
ar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Af lífi og sál. 16.00 Gamlir
kunningjar. 19.00 Úr hljómleikasaln-
um. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Davíð
Art í Óperuhöllinni. 24.00 Kvöldtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis-
útv. 16.00 Samt. Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvnrp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 í Hamrinum. 17.25 Lótt tónlist.
18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30
Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.