Morgunblaðið - 23.01.1997, Side 6

Morgunblaðið - 23.01.1997, Side 6
6 ' C 'ÞRIÐJUÐAGUR 23. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ BÖRN OG UNGLINGAR ÚRSLIT Fyrsta Reykjavíkurmótið í listdansi á skautum fórfram í Laugardal um síðustu helgi ELLERT B. Schram, forseti ÍSÍ, afhendlr Vig- dfsl Ósk Sveinsdóttur sllfurverðlaunin í flokki B. Á efsta þrepl stendur Slgrún Þ. Runólfsdótt- ir og bfður spennt eftlr að röðin komi að henni. Morgunblaðið/EdRö VERÐLAUNAHAFARIMIR f flokkl A, f.v. Ólöf Ólafsdóttlr, er hafnaðl f öðru sæti, Llnda Vlðarsdóttir, fyrstl Reykjavíkurmelstarlnn, og Slgurlaug Árnadótt- ir sem varð þrlðja. Góð tilþrif f nepjunni Fyrsta Reykjavíkurmótið í list- dansi á skautum var haldið á skautasvellinu í Laugardal síðast- Iiðinn laugardag. Edwin Alls mættu 32 stúlk- Rögnvaldsson ur til keppni og var skrífar Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, ánægður með þátttökuna. „Fjöldinn kom mér verulega á óvart. Aðstæðumar eru vissulega erfiðar og æfingatími er takmarkaður. Það breytist þegar byggt hefur verið yfír svellið og þessi íþróttagrein á framtíð fyrir sér. Þetta mót er mjög merkilegt vegna þess að þetta er fyrsta Reykjavíkurmótið í greininni og þeir sem lögðu hönd á plóginn við framkvæmd mótsins eiga mikið hrós skilið,“ sagði Ellert, sem var viðstaddur verðlaunaafhendinguna. Frekar napurt var á skautasvell- inu og fáklæddar stúlkumar voru því ekki öfundsverðar af hlutskipti sínu. Þegar þær stóðu við svellið og biðu eftir því að röðin kæmi að sér, áttu þær til að skjálfa dálítið. Þær sem ekki vildu viðurkenna hversu taugaóstyrkar þær voru, gátu kennt kuldanum um og þá kom nepjan sér vel. Keppendur vom eingöngu stúlk- ur úr Skautafélagi Reykjavíkur og var þeim skipt í fjóra hópa; A, B, C og D. í D-hópi vom yngstu stúlk- umar eða þær sem höfðu grunnæf- ingar að baki jafnframt því að vera með minnstu reynsluna. Sá hópur var fjölmennastur, en alls tóku ell- efu stúlkur þátt í honum og hreppti Hildur Ómarsdóttir gullverðlaunin. Edda MacFarlane hafnaði í öðru sæti og Sunna Dóra Einarsdóttir í því þriðja. í C-hópi mátti finna keppendur með flóknari gmnnæfíngar en hóp- ur D og með meiri reynslu. Þar varð Erla Eir Eyjólfsdóttir hlut- skörpust, en Ásdís Björk Jóhanns- dóttir varð önnur og Ásta Bjamdís Bjamadóttir lenti í þriðja sæti. B-hópurinn samanstóð af stúlk- um sem komnar vom lengra heldur en C-hópurinn og með flóknari æf- ingar. í honum stóð Sigrún Þ. Run- ólfsdóttir uppi sem sigurvegari, en Vigdís Ósk Sveinsdóttir hafnaði í öðru sæti og næst á eftir kom Anný Rut Hauksdóttir. í A-hópi kepptu stúlkurnar sem komnar vora lengst. í honum sigr- aði Linda Viðarsdóttir, en Ólöf Öl- afsdóttir var skammt undan og Sig- urlaug Ámadóttir hafnaði í þriðja sæti. Að sögn mótshaldara var ísinn mjög harður, sem er ekki hentugt til iðkunar á listdansi. Varð það til þess að mörgum stúlknanna gekk erfiðlega að fóta sig, en þær sýndu engu að síður góð tilþrif og eiga betri æfíngaaðstöðu fyllilega skilda. Gleymdi að taka hlrf- amar af skautunum Þ", r Eraa Hreinsdóttir og María Vera Gísladóttir hafa æft listdans í rúm þijú ár. Þær æfa alla daga vikunnar nema fímmtudaga, en á föstudögum stunda þær styrkjandi æfingar undir handleiðslu Li- isu Jóhannsson ásamt ballettkennara. Eraa, sem er fímmtán ára, var dálitið taugaóstyrk áður en hún steig á svellið. „Ég gleymdi að taka hlífaraar af skautun- um og datt þegar ég var nýstigin á svell- ið. Þá hlógu allir,“ sagði Erna með bros á vör. Maríu, vinkonu Ernu, fannst líka eitt- hvað broslegt við frammistöðu sína á mótinu. Hún kom skellihlæjandi af svell- inu eftir að hafa gert æfíngar sínar og sagðist hafa leikið mikið af fíngrum fram. „Eg ætlaði að gera snúning og seljast svo niður en missti jafnvægið og gerði bara eitthvað annað í staðinn," sagði hún. Þær Eraa og María stefna auðvitað á toppinn og hlakka mikið til þegar byggt verður yfír svellið því þá verður fyrst hægt að æfa við viðunandi aðstæður. Leiðrétting í frásögn af Brynjumótinu f íshokkí á fþróttasfðum barna og ungligna í síð- ustu viku birtist mynd af Omari Loga Gunnarssyni leikmanni 4. flokks SR. Þar var hann sagður vera fyrirliði liðs- ins en það sigraði f keppni þessum aldureflokki. Omari Logi er ekki fyrir- liði liðsins heldur Gunnar Freyr Krist- insson. Um leið og beðist er velvirðing- ar á mistökunum birsti hér mynd af fyrirliða 4. flokks SR, Gunnari Frey. Morgunblaðið/EDRÖ SKAUTADROTTNINGARNAR María Vera Gísladóttir og Erna Hreinsdóttir fengu sér s»tl eftlr aö hafa lokið keppni. Morgunblaðið/EDRÖ SIGURLAUG Árnadóttir var glaðbeltt eftlr að hafa sýnt llstir sínar ð svelllnu. Erfitt að æfa í vondu veðri Sigurlaug Árnadóttir hefur æft listdans í fjögnr ár, en hún er tólf ára gömul. Sigurlaug hafnaði í þriðja sæti í A-flokki á mótinu um helgina. „Þetta er rosalega skemmtilegt. Það er mjög góður félags- skapur í þessu. Við erum góðar vinkonur og hitt- umst stundum utan æfingatíma,“ sagði hún. Henni gekk mjög vel á íslandsmótinu, sem fór fram á skautasvellinu í Reykjavík í fyrra. Þá sigraði hún í flokki 12 ára keppenda, en hún var þá ellefu ára gömul. Að sögn Sigurlaugar er oft erfitt að æfa þegar veðrið er vont en þá er ekkert annað að gera en að bíta á jaxlinn. „Þegar snjóar, festist snjórinn á svell- inu og þá verður það ójafnt. Það er líka óþægilegt að æfa í roki því þá getur maður misst jafnvægið hvenær sem er.“ Karate Um slðustu helgi var haldið opið meistara- móti í kata á vegum Shotokankaratesam- bands íslands. Mótið fór fram í Hagaskóla og voru þátttakendur rúmlega 60 frá fjórum félögum. Úrslit voru sem hér segir. 10 ára og yngri: Hákon Bjamason....................Fylki Margeir Stefánsson............Þórshamri Atli Már Pálmason.................Fylki 11 til 13 ára: Auður Skúladóttir.............Þórshamri Andri Sveinsson...................Fylki Hjalti Kolbeinsson................íýlki 14 til 16 ára: Sólveig Krista Einarsdóttir...Þórshamri Björgvin Þ. Þorsteinsson............KFR Þórir Ingi Sveinsson..............Fyiki 17 til 20 ára: Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson........KFR Edda Blöndal..................Þórshamri Hrafn Ásgeirsson...............Akranesi Kata 9. til 4. kyu, lægri gráður: Daníel Pétur Axelsson.........Þórshamri Ragna Kjartansdóttir..........Þórshamri María Sveinbjömsdóttir........Þórshamri Opinn flokkur kvenna: Edda Blöndal..................Þórshamri Björk Ásmundsdóttir...........Þórshamri Sólveig Krista Einarsdóttir...Þórshamri Opinn flokkur karla: Ásmundur Isak Jónsson.........Þórshamri Jón Ingi Þorvaidsson..........Þórshamri Vilhjálmur Svan Viihjálmsson........KFR Reykjanesmótið Karatedeild Breiðabliks stóð fyrir Reykja- nesmóitnu á síðasta laugardag í Smáranum í Kópavogi. Til mótsins mættu um 100 keppendur frá Breiðabliki, Haukum, Fylki og HK. Keppt var í kata yngri aldurshópa, hópkata og kihon fyrir byijendur. Kata bama fædd 1988 og síðar: Sindri Davíðsson, Fylki.............22,2 Amar Ragnarsson, í\lki..............21,7 Sigurður Sigurðsson, Haukum.........21,4 María Carrasco, Fylki...............21,3 Þórdís Pétursdóttir, Haukum.........20,8 Kata krakka fæddir 1986 og 1987: Hákon Bjamason, Fylki...............22,2 Hörður Olason, HK...................21,8 Atli MárPálmason, Fylki.............21,8 Kristófer Helgason, HK..............21,7 RagnarGuðmundsson, Haukum...........21,3 Kata unglinga fæddir 1984 og 1985: Hákon Hákonarson, Haukum............22,1 Katrín Eyjólfsdóttir, Haukum........21,2 Stella Davíðsdóttir, Haukum.........21,1 Andri Sveinsson, Fylki..............21,1 Birgir Hauksson, Haukum.............21,0 Kata unglinga fæddir 1982 og 1983: Erlingur Tryggvason, HK.............22,4 Þórir Sveinsson, Fylki..............21,8 Ari Sverrisson, Haukum..............21,7 Hjalti Kolbeinsson, Fylki...........21,0 RúnarÓmarsson, Haukum...............20,8 Kata unglinga fæddir 1980 og 1981: Hjalti Ægisson, Haukum..............22,0 Birgir Tómasson, Fylki..............21,8 Elvar Sigurðsson, Haukum............21,2 Helgi Sævarsson, Breiðabliki........20,8 ValgarðurGestsson, Breiðabliki......20,4 Khion byijenda fæddir 1986 og síðar: LeifurGuðleifsson, HK...............18,7 Tómas Lee Róbertsson, HK............17,9 Bergljót Hjartardóttir, Fylki.......17,6 Davíð Ámason, HK....................17,4 Bjargmundur Halldórsson, Fylki......17,3 Khion byrjenda fæddir 1980 til 1985: Ari Þórðarson, HK...................18,8 Andrés Þorleifsson, Fylki...........17,2 Ólafur Halldórsson, Haukum..........16,3 Hópkata bama fædd 1986 og stðar: Fylkir............................ 20,0 (Hákon Bjamason, Matthías Alfreðsson, Atli Páimason). Haukar...............................19,2 (Lovísa Þorsteinsdóttir, Sif Hákonardóttir, Egill Friðgeirsson). Fylkir...............................19,0 (Sindri Davíðsson, Amar Ragnarsson, Sverrir). Breiðablik.......................... 19,0 (Pétur Birgisson, Þorsteinn Jónsson, ísak ívarsson). Fylkir.............................. 19,0 (Ema Sveinsdóttir, María Carrasco, íris Myrda Kristinsdóttir). Hópkata bama fædd 1985 til 1989: Fylkir...............................22,1 (Þórir Sveinsson, Hjalti Koibeinsson, Birgir Tómasson). Haukar................................22,0 (Ari Sverrisson, Rúnar Ómarsson, Hjalti Ægisson). Haukar................................21,7 (Birgir Hauksson, Katrín Eyjólfsdóttir, Hákon Hákonarson). Fylkir................................21,5 (Andri Sveinsson, Stella Davíðsdóttir, Tinna Davíðsdóttir). HK....................................21,3 (Erlingur Tryggvason, Aron Haraldsson, Hrafn Jónsson). Verðlaunaskipting: Fyikir........................12 verðlaun Haukar........................10 verðlaun HK 5 verðlaun Breiðablik..................engin verðlaun Borðtennis LA Café mótið 2. flokkur karia: Hólmgeir Flosason............Stjörnunni Baldur Möller.................Stjömunni Óttar Eggertsson................Víkingi Guðmundur Pálsson...............Víkingi Byijendaflokkur: Tryggvi Pétursson...............Víkingi Tryggvi Rósmundsson.............Víkingi Gunnlaugur Guðmundsson..........Víkingi Darri Hilmarsson................Vfkingi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.