Morgunblaðið - 24.01.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 B 3
Oít hefur heyrst að ástæðan liggi
í því að mömmurnar eru ekki leng-
ur heima. En er það rétt? Getur
verið samband milli vaxandi ofbeld-
ishegðunar ungmenna og minni
samveru við báða foreldra og ömmu
og afa en var fyrr á öldinni? Hugs-
um nokkur dæmi:
Dæmi 1: Barn er á leikskóla
hálfan daginn á meðan foreldrar
eru útivinnandi, og hálfan daginn
heima hjá hjá öðru foreldri. Fyrir-
vinnan kemur heim klukkan 17 eða
19 og fjölskyldan hefur tíma til að
vera og gera eitthvað saman.
Dæmi 2: Barn allan daginn hjá
heimavinnandi móður/föður. Fyrir-
vinnan kemur heim milli 17-19.
Dæmi 3: Bam í dagvist
frá 8 til 17 eða 18 hjá
einstæðu foreldri eða úti-
vinnandi hjónum og fjöl-
skyldulífið hefst kl 17 eða
19.
Dæmi 4: Nokkrir aðrir
möguleikar, t.d. leikskóli
allan daginn en annað foreldri
heima allan daginn.
Tíml íslenskra f oreldra
íslenskar rannsóknir á hag barna
eru ekki sífellt í gangi heldur tilvilj-
unarkenndar. Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur gerði langtímarann-
sókn sem hann birti að hluta í bók-
inni Börn í Reykjavík, 1980, Iðunn.
Baldur Kristjánsson gerði rannsókn
á uppeldisaðstæðum íslenskra
barna og birti m.a. í Tímariti Há-
skóla íslands 1990. Hrönn Pálma-
dóttir og Jóhanna Rútsdóttir gerðu
B.ed.-ritgerð í Kennaraháskóla ís-
lands, 1992, um hve stór hópur 6
og 8 ára barna er án umsjár fullorð-
inna utan skólatíma og í ljós kom
að 38% þeirra var án hennar hluta
vikunnar. Einnig að börn þvældust
nokkuð milli gæslumöguleika.
Einar Ingi Magnússon sálfræð-
ingur birti rannsókn í Sálfræðiritinu
1992 um áhrif leikskóladvalar á
þroska. Loks má nefna rannsóknina
Barnafjölskyldur, samfélag - lífs-
gildi - mótun. Félagsmálaráðu-
neytið 1995.
Þessar rannsóknir em ólíkar en
varpa meðal annars ljósi á að Ís-
lendingar virðast verja minni tíma
og fjármunum til að sinna börnum
sínum en þjóðir sem oft eru bomar
saman við íslensku þjóðina. Dr. Sig-
rún Júlíusdóttir skrifar í nýlegri
grein: „í rannsóknum félagsfræð-
inga hefur komið fram að fólk virð-
ist í vaxandi mæli verða afhuga
bameignum - þótt þess hafi tæp-
lega orðið vart á íslandi.
Ástæðumar era m.a.
óhagstæð skilyrði fyrir
börn og minnkandi áhugi
á börnum.“ (Uppeldi, 4.
tbl. 9. árg.) Það virðist því
brýnt að herða róðurinn
um betri aðstæður fyrir
íslensk börn.
Færri samverastundir fjölskyldu-
meðlima era mörgum áhyggjuefni
og afleiðingarnar margvíslegar.
Guðrún Helgadóttir rithöfundur
skrifar til dæmis um veikan mál-
þroska barna í Ný menntamál (4.
tbl. 1996). „Sú staðreynd að fjöl-
skyldan er horfin út af heimilunum
lungann úr deginum er þar öflugur
áhrifavaldur. Börn heyra ekki leng-
ur ömmu og afa og mömmu og
pabba spjalla saman, því síður gesti
og gangandi." Nefna má annað sem
hamlar uppbyggjandi samræðum
fullorðinna og barna, viðvera þeirra
við tölvuskjáinn.
Til að kryfja málið frekar átti
blaðamaður samtal við Einar Inga
Magnússon sálfræðing sem hefur
einbeitt sér að fjölskylduráðgjöf og
mati á þroska barna. ■
Fjölskyldan
er aö heiman
í dag.
skjön við markmið grunnskólalag-
anna um að „leitast við að haga störf-
um sínum í sem fyllstu samræmi við
eðli og þarfír nemenda og stuðla að
alhliða þroska hvers og eins“.
„Almennt verknám var fellt niður
i grannskólum en flestir sem stund-
uðu það voru drengir," segir hann
og telur það hafa verið mikil mistök
vegna þess að í því undi árviss hópur
sér vel. Núna hefur svokölluð starf-
skynning komið í staðinn en dugar
skammt.“
Mlsþroski kynjanna
Einar Ingi bendir á annan eðlis-
lægan þátt sem ekki er tekið tillit til
í skólum, að stúlkur þroskast fyrr
og hafa alltað tveggja ára forskot á
drengina á ákveðnu tímaskeiði.
Drengir og stúlkur era því frá nátt-
úrannar hendi „misþroska" og stelp-
um finnst þeir óttalega
bamalegir. Hér má
finna ákveðin rök fyrir
að skipta eigi nemend-
um í bekki eftir kyni.
„Æskilegast er að
strjúka náttúrunni með-
hæris,“ segir Einar
Ingi, „og bregða ekki
blinda auganu á allar
frumforsendur, eins og
til dæmis mun kynj-
anna.“ Ef til vill þyrftu
grunnskólakennarar að
nýta leikinn betur og
finna leiðir til að nem-
endur geti tjáð sig á
þægilegan hátt.
Betra kerfí með 18
nemendur í bekk með
verklega dagskrá kostar peninga og
orku. „Vissulega er ódýrara að láta
fjölmennan bekk lesa eina bók,“ seg-
ir Einar. „Og vona svo að nemend-
urnir séu menn til að bjarga sér sjálf-
ir. En ég er hræddur um að við upp-
skerum eins og við sáum,“ segir
hann. „Ef við vitum hvað við erum
að gera, þekkjum markmið og leiðir
í félagslegu uppeldi ættum við að
uppskera í samræmi við það.“ Hann
bætir við að allt aðrar áherslur séu
þegar gætt er að langtíma hagsmun-
um en skammtíma.
íslendingar þurfa að mati Einars
að leggja fé í rannsóknir og tilraunir
í skólamálum ti! að segja til um hvað
hentar best hér á landi, því það er
ekki nóg að yfirfæra erlendar rann-
sóknir á íslenskar aðstæður. Hvert
samfélag þarf linnulaust að rannsaka
sérstaklega og í raun sí og æ.
Áhrif foreldra sem segja eltt,
gera annað og melna hlð þrlðja
En hv'dð eiga foreldrar að gera?
„Leggja í uppeldið og leita heppi-
legra leiða og aðferða til að gera
gott fólk úr börnum,“ svarar Einar
og nefnir dæmi, „mikilvægt er að
foreldrar séu sjálfum sér samkvæmir
en segi ekki eitt, geri annað og meini
hið þriðja.
Það sem sagt er og gert, verður
að falla saman. Það er marklaust að
hóta að svipta börn tilteknum forrétt-
indum, ef bamið veit að ekki er stað-
ið við stóru orðin.“ Það er vont þeg-
ar börnin læra að ekkert er að marka
orðin. Nóg sé að suða
með vissuna í huga um
að foreldrarnir gefist
fyrr eða síðar upp.
Einar varar við auð-
veldu og þægilegu leið-
unum sem foreldrar
nota til að bjarga sér.
Breski heimspeking-
urinn John Locke, sem
barðist fyrir sómasam-
legu uppeldi á börnum,
sagði að gott samræmi
þyrfti að vera á milli
athafna, refsinga og
geðástands. Bam getur
til dæmis hugsað að því
hafi verið refsað vegna
þess að móðirin/faðir-
inn var reiður en ekki
vegna þess sem það gerði. John
mælti með að refsing yrði ekki fram-
kvæmd fyrr en foreldrar væru sjáifír
búnir að ná jafnvægi.
Vel uppalin börn
Niðurstaðan af samtalinu við Ein-
ar Inga Magnússon er í fáum drátt-
um að bömum er hollast að búa við
aga, vera í leikskóla og svo skóla sem
tekur tillit til kyns, getu, þroskastigs
og leitast við að kenna þeim i gegn-
um það sem þeim er eðlislægt eins
og leik. Einnig að samræmi sé milli
orðs og æðis foreldra, sem á hinn
bóginn vinna ekki of langan vinnu-
dag og séu ánægðir í vinnunni. p
Einar Ingi
Magnússon
DAGLEGT LÍF
Beinþynning
veldur færri brotum
KONA með slæmt samfallsbrot
í hryggjarliðum.
beinþynningar eru úlnliðsbrot,
hryggjarliðsbrot og nyaðma-
brot. „Fjöldi mjaðmabrota er
um 200 á ári hér á landi og
kostnaður við eitt slíkt hátt í
tvær milljónir króna.“
Gunnar segir niðurstöðuna
staðfesta fyrri rannsóknir sem
gerðar hafa verið á þessum
lyfjaflokki. „Lyfið er tiltölu-
'ÆRULEGA dregur úr
kum á beinbrotum hjá
onum eldri en 55 ára
sem hlotið hafa sam-
f railsbrot i hryggjarlið-
um, ef notað er nýtt
2E lyf, alendrónat, við
beinþynningu. Þetta eru
niðurstöður bandarískrar
rannsóknar sem birtust ný-
lega í læknaritinu Lancet.
Samkvæmt rannsókninni
minnkar lyfið hættu á
mjaðmabroti um allt að
helming og möguleika á
endurte-
knu sam-
fallsbroti í
hryggjarl-
iðsbolnum
um 48%. •
Lyfið
kom á
markað
hér á landi
í fyrra og
hefur gefið
góða raun,
GUNNAR
Sigurðsson
að sögn Gunnars Sigurðs-
sonar, yfirlæknis á lyflækn-
ingadeild Sjúkrahúss
Reykavíkur. Hann segir
tíðni beinbrota meðal ís-
lenskra kvenna sem komnar
eru yfir sextugt vera hærri
en í mörgum öðrum löndum.
Bandaríska rannsóknin
náði til 2.000 kvenna á aldr-
inum 55-81 árs sem allar
hafa orðið fyrir samfalls-
broti á hryggjarliðum, en
það er merki um verulega
beinþynningu. Ennfremur
kom í ljós að lyfið dregur
úr hættu á úlnliðsbroti um
48% og hættan á að brotna
tvisvar eða oftar minnkaði
um 90%. Einnig kom fram
að notkun lyfsins dregur úr lík-
um á sjúkrahúsinnlögn um
meira en 20%.
Árlega þúsund brot vegna
beinþynnlngar
Hér á landi má árlega rekja
um 1.000 beinbrot til beinþynn-
ingar, að sögn Gunnars. Al-
gengustu brotin af völdum
lega nýtt og því er gagnsemi
þess ekki fullrannsakað. Við
erum þátttakendur í fjöl-
þjóðlegri rannsókn sem er
að kanna notagildi þessa
lyfjaflokks. Hingað til hafa
hormónalyf verið algeng
gegn beinþynningu en þau
henta ekki öllum konum sem
komnar eru yfir sextugt.“
Fyrstu 10 árin eftir tíða-
hvörf tapa konur um 15%
af beinmagni sínu. Hættan á
beinbrotum vex því ört hjá
þeim um sextugt og tvöfald-
ast um hver fimm ár eftir
það, að sögn Gunnars. Líkur
sextugrar íslenskrar konu á
að hljóta beinbrot af völdum
beinþynningar er um
35-40%.
Algeng meðal
norðurlandabúa
Beinþynning er sérstak-
lega algeng meðal Norður-
landabúa. „Ekki er ljóst
hvers vegna, en líklega spila
erfðaþættir þar inn í. Brota-
tíðnin er með því hæsta sem
gerist í Svíþjóð og við fylgj-
um fast í kjölfarið."
Tíðni beinbrota meðal
eldra fólks hefur einnig farið
vaxandi, að sögn Gunnars.
„Líkur eru á holskeflu af
beinbrotum ef ekkert verður
að gert, þar sem öldruðum
fer ört fjölgandi í heimin-
um.“
Holl næring og hreyfing er
besta vörnln
Gunnar leggur áherslu á
að lyfið alendrónat, henti
aðeins þeim sem eru í mestri
áhættu og með lægstu
beinþéttnina. Hann segir
góða hreyfingu og holla
næringu vera bestu vörnina
gegn beinþynningu.
„Mjólkurvörur eru til að mynda
mjög kalkríkar, en til að nýta
kalkið verður að taka inn
D-vítamín, sem er meðal annars
að finna í lýsi.“ ■
HM
hugsððu um heilsuna!