Alþýðublaðið - 18.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1933, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 18. DEZ. 1933. Nýir kaupendur £á blaðið ókeypis til áramóta. ALÞÝÐUBLAÐIÐ MÁNUDAGINN 18. DEZ. 1933. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR ÓDÝRAR SKÁLDSÖGUR ávalt í miklu úrvali. Einnig frœðirit og kuœðabœkur, pai á meðal Ljöðmœli Krist- jáns Jónssonar í skrautbandi, gylt á sníð- um. tilualin jólagjöf. — Þar sem um fá eintök af þessari sjaldgæfu kvæðabók er að ræða, er vissast tryggja sér hana í tima. Fornbókauerzlun H. Helgasonar Hafnarstræti 19. I Gam!a Bf é Ogift Aðalhlutverk leika: Joan Crawford og Clark Gable. Vlnuat Stúlka óskast nú þegar til Hatnarljarðar. Westerlund. simi 9124. Nokkrir nýlr dívanar fást njðg ðdýrir til Jólanna á RauOarárstfg 5. — Skrautrit' að á sama stað. Skipstjórar dæmdjr fyrir land- helgisbrot. Isafirði, FB. 17. dez. Skipstjórirui Brennan á Grims- by-botnvörp un ginu m Lacennia var dæmdur fyrir landiielgisbrot í 30 000 kr. sekt. Veiðarfæri og afli gert upptækt. — Skipstjór- inn Walter Fuiller, a Grimsby- botnvörpunginum Derby County var dæmdur fyrir landhelgisbrot í 1850Ó kr. sekt. Afli og veiðar- færi gert upptækt. — Báðir skip- stjórarnir voru og dæmdir til þess að greiða málskostnað. Þieir fengu frest til miorguns, að beiðni þeirra, til ákvörðunar um hvort þeir áfrýi dómumum eða ekki. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar tengdamóðir og amma, Katrín Sveinsdóttir, andaðist i gær. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Reykjavik, 18. dezember 1933. F. h aðstandenda. Kristinn Ármannsson. Vetrurkápur með skinnkraga verða seldar édýrt fyrri hlata dags alla jólavikuna í Sofffubúð, Sem nýtt PÍANÖ og ORGEL tU sölu með tækifærisverði. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7. Odýrt í jólabaksturinD: Hveiti, 1. fl., 0,35 pr. kg. Stramykur 0£2 pr. % kg. Molasykur 0,28 pr. 1/2 kg. Kartöflumjöl 0,25 pr. 1/2 kg. Egg, íslenzk, frá 0,12 pr. stjc■ Aúsínur 0,65 pr. V2 kg. Sveskjur, góðar, 0,75 pr. 1/2 kg. Sultuiau, laust, 0,95 pr. 1/2 kg. Alt smálegt til bökunar með lægsta verðl HMESMSH Laugavegi 63. Simi 2393. Til ]óla gefum við 10 % af öliis m vefnaðar~ vðrum. » Mikið af fallegum kjólaefn- um og ýmsu ððru nytsömu og hentugu til fólagjafa. Nýi Bttzarinn H fnarst æti 11. Sími 4523 Snjókeðinr sel ég með sérstöku tækifærisverði. Fyrir fólksbíla frá 11 kr. par- ið. Fyrir vÖrubíla frá 30 kr. parið. Einnig pver- bönd.langbönd og lása. Keðjustrekkjarar, 2 kr. parið, Komið! Skoðiðf Of) þér munnð kaupa. H ar aldnr S velnb j arnarson Langavegi 84. Sitni 1909. I DAG Kl. 8i/2: S. F. R-fundur í Iðnó. Póistferð er til Patreksfjarðar iog Isafjarðar í kvöld. Skip fer til Vestfjarða, Hólma- víkur og Akureyrar í kvöld. Næturlæknir er í nótt .Þórður Þórðanaon, Marargötu 6, sími 4655. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Otvarpið: Ki. 15: Veðurfnegnir o. fl. KL 19: Tónleikar. Kí. 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,25: Óákveð- ið. Kl’. 20: Erindi. Frá útlöndum. (Sig. Einarssoin.) Kl. 21 fellur niður vegina sk'eytasiandinga frá Danmörku og Grænliaindi. Örvarnar þrjár, merki allna A1 þ ý ð u f i okk srnanna, rnerki .starfsemi, sikipulags og samheldni' fást í afgr. Alþýðu- blaðsáns og skrifistofum verklýðs- félagainna pg A1 þýðusambandsins í Mjólkurfélagshúsinu. Það er skylda allra Alþýðufitoikksmanina að bera þetta merlti. Stjommálahorfurnar, Um þær talar Héðinn Valdi- marssion á fundi Jafniaðarmamina- félagsins aniniað kvöld. Guðm. R. Oddssion talar um mjólkurmálið. B ynjólfur Þorláhsson, hinn víðkuinni Vestur-íslending- ur, er nú alkomimn heim. Hami er seztur að hér í bænum, og tekur hann að sér að stilla pí- anó, eins og auglýst var hér í blaðinu í gær. Muin hanin mjög vel fær til þessa vegna sérþekk- ingar hans á hljóðfærum og kunnáttu hans í öiiu því, er hljómlist snertir. Kyndi.l tímarit ungra jafnaðarmauna, 3. —4. hefti þ. á., er að koma út. Efni þess er afar-fjölbreytt. Eimreiðin IV. hefti þ. á. er nýbomiö. Þetta hefti er útbúið til jólalesturs, enda fjölbreytt og skemtiliegt. Freymóður Jóhannsson hefir opnað jólasýningu á mál- verkum í isalnum þar sem Vífill var áður. Sýningin verður opiu kl. 10 árd. til 9 síðdegis. Athugasemd við athugasemd Strætisvagnar Reykjavíkur h/f.! Þér segið í athugasemd yðar í Aiþýðublaðinu í gær, að vega- lengdin suður í Skierjafjörð sé 3,1 km. Þetta er blekking. Að vísu er svona langt suður að olíutönkum Sheli. En þar er iíti/ mannabygð. Frá Reykjavik> í byggð Skerjafjarðar eru að eins 2 fcm. Stendur því gneiin mín ó- högguð. 13. dez. Sigurjón Jónsson. Nýja Bió lilboö 202. Þýzk tal-og söngva-gleði- leikur í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Fritz Schultz, Magda Schneider og Poul Kemp, SBUQl /4; FUHDÍRvO'TiLKyWNii'iCÁR VÍKINGS-fundur í kvöld. r 4 Hanjglkjðt* MikiO og gott úrval, weO lægsta i/erOi. Islenzkt og danskt smjór. Verzl. Sfmonar Jónssonar, Laugavegi 33. Sími 3221. Kol. Kox. Uppskipun á BesftSouth York- shire Assoeiation hard steam kolam stendur yíir í dag og næstu daga. Birgið ykkur upp af purrum kolum fyrir hátíðirnar. Kolasalan s.f. Símar 4514 og 1845. Hásmæ M m ióla-innkanpiii i fuHnm gangi Látið ekkl dragast að panta eftirtald- ar vornr, sem ein pær bezta, sem vðl er á og ómissandi á h.erju heimilí: NÝTTt SANITAS APPELSÍNU* MARMELADE Sérlegagotþkem- ur á maikaðinn á morgun. er öruggast í a'l- an bakstur. Notið það i jóla-bakst- urinn, Alt annað krydd er bezt frá SANITAS, Jóladrykksiriira frá Sanitas er hohasta og bezta sælgætið, sem börnin geta fengið, — Kaupið Sanitas-jóladrykk handa börnunum. SANiTAS SANITAS- Bl. Avaxtasnlta, NÝTTx OERDUFT Jarðarbevjasulta, Hlndiberjasolta. Þessar ávaxtasultur eru búnar til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og því þykkar og bragðgóðar, SANITAS-VÖRBR fáöt í flestum verzlonum horgarinnar. Notið SANITAS-VÖRUR! Pantanir óskasi sendar oss hiö allra fyrsta. SANITAS Sími 3190. Simi 3190

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.