Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 2

Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FJÖLBÝLISHÚSIÐ stendur við Gullengi 21-27 í Engjahverfi. Það er með 30 íbúðum og 5 bílskúrum. I húsinu eru eingöngu 2ja og 3ja herb. íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum. Þær eru til sölu hjá Skeifunni. ÓSKAR Örn Garðarsson, inn- kaupastjóri BYKO, Sigurður Sig- urgeirsson, framkvæmdasljóri Járnbendingar og Elfar Ólason, sölumaður hjá fasteignasölunni Skeifunni. Þessi mynd er tekin í sýningaríbúðinni, en hún verður til sýnis nk. Iaugardag og sunnu- dag. Morgunblaðið/Ámi Sæberg framItiðínT FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 HOFUM KAUPENDUR AÐ: Rað-parhúsi í Smárahvammi Einb.-raðhúsi í Kópavogi og Garðabæ Einb.-raðhús í vesturbæ Reykjav.-Seltjarnarnes 3ja herb í austurbæ Kópavogs 4ra herb. eða sérhæð í vesturbæ Kópavogs Sýningaríbúð við Gullengi if Félag Fasteignasala Opið virka daga kl. 9.00-18.00 VESTURBÆR RVK. Vorum að fá í sölu glæsilegt nær fullbúið endaraðhús. 3-5 sv.herb. Gegnheilt parket, sérsmföaðar innr. flísalagt baöherb. Innb. bílskúr. Áhv. 5,0 millj. húsbr. SIGURHÆÐ - GBÆ Glæsilegt 292 fm einbýli með innb. bílskúr. 5 svefnherb. Fal- legar stofur með arni. Mikið útsýni. Hagst. áhv. lán. Verð 18,7 millj. KLEPPSVEGUR - 2 ÍBÚÐIR Gott og vel um gengið einbýli á 2 hæöum m. sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Innb. bílskúr. Fallegt út- sýni. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 15,9 millj. BÚAGRUND - EINB. VIÐ SJÓINN Fallegt 218 fm einb. ásamt stór- um innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbúið hús á friðsælum stað. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð 11,9 millj. LOGAFOLD - VISTVÆNT EINB. Fallegt og vandað 115 fm einbýl- I ishús auk 40 fm bílskúrs. Húsið er á einni hæð; 3-4 svh. Flísar og parket á gólfum, fullfrág. lóð, suðurgarður. Verö 12,5 millj. áhv. 3,1 m. KAMBASEL - ENDARH. Faiiegt endaraöhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. 4 svh., stórar stofur og suöursvalir. Hiti í plani. Verð aðeins 11,9 m. Hæöir GRASARIMI - 2 IB. Vorum að fá í sölu 2 íbúöir m. sérinngangi. Hvor íb. er um 196 fm á tveim hæðum auk 24 fm bílskúrs. Til af- hendingar strax. Verð frá 8,4 millj. HAMRAHLÍÐ Falleg, mikið endurnýjuð hæð á þessum vinsæla stað. Stofa og borðstofa í suöur, 3 herbergi. Geymsluris er yfir íb. m. mögul. á stækkun. Áhv. 5 millj. húsbréf. LANGABREKKA - STÓR BÍL- SKUR Falleg 128 ferm. 5 herb. efri sérhæð ásamt 42 fm bllsk m. kj. undir. Stofa, 4 svetn- herb. Hús nýl. málaö. Ath. sk. á minni Ib. DIGRANESVEGUR LÆKKAÐ VERÐ góö uo fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. 3-4 sv.herb. S-svalir. Þv.hús í íbúð. Glæsilegt útsýni. LÆKKAÐ VERÐ, AÐEINS 9,9 MILLJ. LAUS FLJÓTLEGA 4-6 herb.ibúöir INN VIÐ SUND Vorum aö fá í sölu góöa 4ra herb. 101 fm íbúð á 1. hæö í litlu fjölb. Parket, flísar. Mögul. á aukaherb. í kjallara. Áhv. 2,5 millj. byggsj. SKÓGARÁS - BÍLSKÚR Faiieg mjög rúmgóð 140 fm íbúð á 2 hæðum. 4 stór svh., sjónv.hol, stórt eldh. og 2 baðh. Bílskúr. Verð aöeins 9,9 m. ESKIHLÍÐ - LÆKKAÐ VERÐ Góö 5-6 herb. endaíbúö á jaröh./kj. í fjölbýli sem er nýl. viögert og málaö. Verð aöeins 6,9 millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj. Laus strax, lyklar hjá Framtíð- inni. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR 5 herb 132 fm íbúö á 1. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Góð suðurverönd. íb. er nýmáluð og með nýju gleri. Laus strax, lyklar hjá Framtíðinni. Verð 7,9 millj. 3ja herb. íbuöir FROSTAFOLD - 5 MILLJ. BYGGSJ. Glæsileg 100 fm íb. á 2. hæð. Parket, flfsar og marmari á gólfum. Vönduð tæki í eldh. Baðh. flfsalagt í hólf og gólf. Áhv. 6 m. Byggsj. rík. o.fl. GRENSÁSVEGUR - LAUS Rúmgóð 3ja herb. íb. á 3. hæö. Hús og sameign í góðu ástandi. V-svalir, útsýni. Verö aöeins 5,9 millj. FURUGRUND - M. AUKA- HERB. Göö 3-4ra herb. endaibúö á 1. hæö (litlu fjölbýli. fb. fylgir sérherb. f kj. Sameign inn- an og utan nýgegnumtekin. Verö 6,5 millj. LUNDARBREKKA - LAUS Fai leg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Þvottah. á hæðinni. LAUS STRAX. Verð 6,4 millj. HAFNARFJ. - LAUS 65 fm íbúð á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suður- götu. Endurnýjað baðherb. Parket. Góður garð- ur. Laus strax. Verð 5,3 millj. 2ja herb. íbúðir ENGIHJALLI LAUS FLJOTL. Góð 53 fm endaibúö á jarðhæð. Sórgaröur, út- sýni. Mögul. skipti á sérbýli (vesturb. Kóp. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. Verö 4,9 millj. ÁLFAHEIÐI MEÐ BÍLSKÚR Nýkomin í sölu falleg íbúð á jaröh. í litlu fjöl- býli innst í lokaðri götu. Þvh. í íb. Byggsj.lán 4 millj. Ath. skipti á stærri. ÁSGARÐUR - GLÆSILEG Fai- leg 2-3ja herb. meö suðursvölum. Vandaðar innréttingar (Gásar), parket og flísar á gólfum. Hagstæð lán 3,3 millj. (greiðslub. 20 þ. pr. mán.) Verð 5,4 millj. REYKÁS - ÚTSÝNI Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket á stofu, góðar innrétting- ar, þvh. í íbúð. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. SKÓLAVÖRÐUHOLT LÆKKAÐ Snyrtileg 2ja herb. íbúð á jh. í steinhúsi á þessum rólega og eftirsótta stað. Talsvert endurnýjuö. Áhv. 2,4 millj. Verð aöeins 4,1 millj. BAKKASEL - LÆKKAÐ VERÐ Gullfalleg 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í raðhúsi. Sérinng. Allt nýtt á baði. Útsýni. Suðv-lóð. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verö aðeins 4,9 millj. I smiöum LAUTASMARI - KOP. Nýjar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir f litlu fjölbýli. Afh. strax tilb. til innréttinga eða fullbúnar. Verð frá 6,6 millj. LAUFENGI - RVK Rúmgóöar 3ja og 4ra herb. íb. með bflskúr. Afh. tilb. til innr. fljótlega. Teikningar hjá Framtíðinni. Verð frá 6.850 þús. TRÖLLABORGIR - RAÐHÚS Falleg fokheld raöhús á einni og hálfri hæö m. innb. bflsk. Frábært útsýni. VERÐ AÐEINS 7,5 mlllj. BYGGINGAFYRIRTÆKIÐ Járn- bending ehf. hefur látið mikið til sín taka á nýbyggingamarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum árum. Við Gullengi 21-27 í Engja- hverfi er Járnbending að ljúka við smíði á 30 íbúða fjölbýlishúsi og eru íbúðirnar til sölu hjá fasteignasölunni Skeifunni. Fimm bilskúrar fyigja húsinu, en það er hannað af Sigurði Kjartans- syni byggingafræðingi. Ein af íbúð- unum var til sýnis fullbúin með hús- gögnum frá verzluninni Habitat um síðustu helgi og verður hún sýnd aftur nk. laugardag og sunnudag. Einnig eru sýndar fleiri íbúðir tilbún- ar til innréttinga eða fullbúnar. Húsið er byggt úr steinsteypu og einangrað að innan á hefðbundinn hátt. I því eru eingöngu 2ja og 3ja herb. íbúðir af ýmsum stærðum og gerðum. Verð á 2ja herb. íbúðunum er frá tæpum 6 millj. kr. og 3ja herb. íbúðunum frá rúml. 6,5 millj. kr. — Það er talsvert lagt í þessar íbúðir og þetta verð hlýtur að teljast mjög hagstætt fyrir fullbúnar, nýjar íbúðir, sagði Elfar Ólason hjá Skeif- unni. — Sameign að innan er öll frá- gengin, máluð og með gólfefnum, þar sem það á við. Þegár hafa tíu íbúðir verið seldar. Vistvænar íbúðir Þetta eru afar vistvænar íbúðir að sögn Elfars. í stað hefðbundinnar þykktar í tvöföldu gleri er boðið upp á 6 mm gler í ytra byrði. Þetta hefur í för með sér stórbætta hljóðeinangr- un, minna varmatap og aukna vind- vöm. Milliveggir eru hlaðnir og úr íslenzkum vikri. Sérstakar hreingerningavörur frá Clean Trend fylgja hverri íbúð. í miðju hússins verður sérstakur 25 ferm. fiokkunarklefi. Þar verður gámur fyrir blöð og söfnunarsekkir fyrir drykkjarumbúðir úr áli, gleri og plasti. Sérstök tunna verður fýrir rafhlöður. — Það er gert ráð fyrir, að húsfé- lagið geti selt dagblöð og fleira í endurvinnuslu og að andvirðið renni í hússjóðinn, sagði Elfar. — Fyrir framan klefann verður sérstakt bí!a- stæði. Jafnframt leggur Jámbending til öfluga ryksugu og þvottaáhöld fyrir bíla, sem geymd verða í klefan- um. Enn má nefna, að Jámbending skilar allri sameiginlegri útilýsingu með birtustýrðum spamaðarperum. Bætt lýsing veitir íbúum aukið ör- yggi og þægindi. Þá fylgja einnig ljós á svölum og við einkagarða. — íbúðirnar á efri hæðum hússins eru með suður- eða vestursvölum, en íbúðirnar á jarðhæð eru með hellu- lagðri verönd og sérgörðum, sagði Elfar ennfremur. — Lóðin er fullfrá- gengin og hönnuð af Auði Sveins- dóttur landslagsarkitekt, sem sér einnig um allt plöntuval. Bílastæði em malbikuð. Innréttingar frá BYKO Allar innréttingar em frá BYKO, en Jámbending og BYKO tóku upp samstarf fyrir þremur árum, sem felst í því að bjóða fólki íbúðir með ákveðnum innréttingum. Fólk á þó val um innréttingar og tæki, en þó með þeim fyrirvara, að keypt sé á byggingarstigi áður en innrétting- arvinna hefst. — Reynslan af þessu er mjög góð og kaupendur hafa lýst ánægju sinni með það, sagði Óskar Öm Garðars- son, innkaupastjóri hjá BYKO. — Eftir að BYKO eignaðist verzl- unina Habitat, hefur sú nýbreytni verið tekin upp að auki að bjóða íbúð- arkaupendum upp á að kaupa hús- gögn með sama reikningsafslætti og þeir hafa í BYKO í tengslum við íbúð- arkaupin, sagði Óskar Öm ennfrem- ur. Þeir, sem kaupa íbúð af Járnbend- ingu í Gullengi, fá 50.000 kr. úttekt hjá Habitat í kaupbæti í tengslum við sýninguna, sem ætti að koma sér vel, því að allir þurfa eitthvað nýtt í nýja íbúð. Fasteigna -sölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson bls. 7 Almenna Fasteignasalan bls. 14 Ás . ’ M bls. .||j 21 Ásbyrgi bls. . 4 Berg bls. 4 jBifröst bls. 24 Borgareign ús.® 8 Borgir % Hs f§ 15 Brynjólfur Jónsson bls. 11 Eignamiðlun Ws. \ 9 Eignasalan Hs. 14 Fasteignamarkaður bls. 22 Fasteignamiðlun bls. 21 Fasts. Rvíkur og Huginn bls. 28 Fasteignmiðstöðin bls. 18 Fjárfesting bte.'f! 7 Fold bls. 3 Framtíðin bis.§ 2 Frón . bis ■rf't. 14 Gimli .. . ■ bls 12 Hátún \ Ws. 16 Hóil. - . nr -■ bis. 20-21 Hóll Hafnarfirði 13 Hraunhamar bis. 26-27 Húsakaup tts. 11 Húsvangur bls. 19 Kjöreign bls. 10 Laufás 17 Miðborg bls. 6 Óðal bls. 8 Skeifan bls. 27 Stakfell ttsi| 21 Valhöll Ws. 5 Þingholt bls. 25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.