Morgunblaðið - 18.02.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 C 3
4
"W“ Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík
rvJLL) Viðar Böðvarsson
FASTEIGNASALA
viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali
Opið virka daga kl. 9-18. Sími 552 1400 - Fax 552 1405
Anney Bæringsdóttir,
Bjarni Sigurðsson,
Einar Guðmundsson.
Finnbogi Hilmarsson,
Kristín Pétursdóttir,
Viðar Böðvarsson,
Þorgrímur Jónsson,
Ævar Dungal.
Einbvlishús
Háholt Stórglæsilegt einbýlishús, ca
295 fm á mjög fallegum stað. 5 svefnherb.
3 baðh. Parket á öllu. Tvöf. innb. bílsk.
Skipti á ódýrari eign mögul. Verð 16,9 millj.
2059
Logafold Glæsilega fallega innr. 238
fm einbýli ásamt tvöf. bílskúr. 5 svefnherb.
og björt rúmg. stofa. Gegnheilt parket og
flísar á gólfum. Stór suðurverönd ásamt
nuddpotti. Glæsilegt útsýni. Verð 16,9 millj.
604
Meðalbraut Mikið endurn. ca 225 fm
2ja ibúða hús á hreint frábærum stað með
góðu útsýni. Á efri hæð eru 3 herb. og 2
stofur. Nýl. eldhús. Á jarðhæð er 3ja herb.
íb. þvhús og sauna. Bílskúr. Góð eign með
vönduðum innr. á frábærum stað. 2116
DalhÚS Glæsilega hannað ca 230 fm
hús á mjög rólegum og fallegum stað. Stutt
I skóla og útivistarsvæöi. Húsið er ekki all-
veg fullbúið. Áhv. byggsj. ca 3,7 millj.
Verð 14,9 millj. 2634
Grundasmári Vorum að fá 3 glæsi-
leg ca 250 fm einbýlishús ásamt bilskúr í
smlðum. Stórfenglegt útsýni. Sólstofa.
Mögul. sem 2 íb. hús. Ýmis skipti. Verð að-
eins 12,9 millj. Góð hús. 2899
Marbakkabraut snoturt 268 fm, 2ja
íbúða hús við hafið. Parket á gólfum og
góðar innréttingar. Rúmgóður bílskúr. Ein-
stakt hús á góðu verði, 18,4 millj. Frábært
útsýni. 2642
Digranesvegur Mjög snyrtilegt ca
160 fm parhús á tveimur hæðum ásamt ca
57 fm nýjum bllskúr. Húsið allt nýmálað,
sökklar undir sólstofu og hiti í stéttum. Áhv
3,2 millj. byggsj. Verð 11,7 millj. 2204
Birkigrund Vorum að fá í sölu fallegt
endaraðhús á þessum vinsæla stað. Húsið
er ca 205 fm á þremur hæðum + ris. 5-6
svefnherb. Mögul. á séríbúð í kjallara. Góð
eign á góðum stað. 2211
Engjasel Fallegt 185 fm endaraðhús á
þremur hæðum ásamt stæði í bilgeymslu. 4
svefnherb. og stór stofa á efstu hæðinni ásamt
vinnuherb. Mjög rúmgott eldhús m. fallegri eik-
arinnréttingu. Borðstofa. Verð 11,7 millj.
SKIPTIÁ STÆRRA EÐA MINNA. 2180
Grenibyggð Fallegt 140 fm parhús
ásamt bílskúr. 4 svefnherb. og 2 stofur.'
Vönduð gólfefni og fallegar innréttingar.
Skemmtilega innréttað hús með fallegri
sólstofu. 2555
Norðurfell Stórgl. 2ja íbúða endaraðh.
Aðalíb. m. parketi og flísum. 2 stofur og 4
herb. Sauna og stór flísal. sólskáli. Góður
bílskúr. Góð 3ja herb. séríbúð í kj. góð til
útleigu. Lækkað verð. 718
Unufell Skemmtilegt ca 125 fm raðhús
ásamt bílskúr. Eign í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Góður garður. Mjög rólegur staður í
útjaðri borgarinnar. Verð 10,4 millj. 2577
4ra-6 herbergja
n
Hæðir
Laugavegur Ca 110 fm sérhæð og
ris á 3. hæð í tvíb. 3 svefnherb. og 2 stofur.
íbúðin öll innr. i gamla stilnum með slípað-
ar gólffjalir og panel á veggjum. Stórt óinn-
réttað manngengt ris yfir allri ibúðinni.
Áhv. 3,5 millj. Verð 6,8 mill 2755
Þinghólsbraut 150 fm neðri sérhæð
í tvíbýli í austurbæ Kópavogs í rólegu hver-
fi. Þrjú svefnherb. með skápum og tvær
teppalagðar stofur, önnur með arinstæði.
Áhv. 6,3 millj. Verð 9,5 millj. 2687
Borgarholtsbraut vorum að fá í
sölu fallega ca 100 fm sérhæð með bílskúr
i góðu tvibýli. þvottahús innan íb. Stórar suð-
ursvalir, mögul. skipti. Verð 8,9 millj 2673
Garðarstræti Vorum að fá í einka-
sölu sérlega glæsilega, nýlega uppgerða
ca 100 fm hæð ásamt bílskúr í fallegu húsi.
Parket og marmari á gólfum. AEG þvotta-
vél og SIMENS ískápur fylgja. þessa verð-
ur þú að sjá. 2682
Ferjuvogur Vorum að fá i sölu góða ca
100 fm sérhæð í þessu vinsæla hverfi. 2 stofur
og 2 herbergi, gott geymslupláss. Bílskúr með
gryfju. Góður garður í suður, gróðurhús.
Mögul. skipti á tveggja íb. húsi. 2676
Víðihvammur Mjög falleg ca 122 fm
efri sérhæð á skjólsælum stað i suðurhlið-
um Kópavogs. Sólskáli, 70 fm verönd og
ca 32 fm bilskúr. Flisar og parket á gólfum,
nýleg eldhúsinnr. Virkilega falleg eign. Verð
10,9 millj. 2560
Langholtsvegur góö ca 65 fm efri
hæð I tvíbýli. 3 svefnherb. og stofa. Sérinn-
gangur. Stór garður. Ath. skipti á stærra i
hverfinu. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,1 millj. 2270
Tómasarhagi Rúmgóð hæð. 4
svefnherbergi og 2 stofur. Bílskúrsréttur.
Arinn og ágætt útsýni. Verð 11,8 millj. 2643
Raó- og parhús
Nýbýlavegur Tvö nýuppgerð parhús
ca 62 fm nýjar innrétttingar og fl. Verð að-
eins 6 millj. 2523
Álfhólsvegur Gullfallegt parhús 3-4
svefnherbergi. Parket á gólfum, sólstofa og
arinn í stofu. Innb. bilskúr. Fallegur garður.
Skipti á minna ath. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,2
millj. 1000
Bergstaðastræti góö ca 65 fm íb.
á 2. hæð f fjórbýli í gamla góða miðbæn-
um. Góð stofa og borðstofa og 2 góð
svefnherb. Tengi f. þvottavél á baði. Sér
hlti. Verð 5,2 millj. 2184
Grandavegur Gullfalleg penthouse-
íbúð á þessum vinsæla stað. Parket á gólf-
um. Sérlega vandaðar innréttingar. Góðar
suðursvalir. 2-3 svefnherb. Toppíbúð í
vesturbæ. 2539
GarðhÚS Gullfalleg 5-6 herb. ca 140
fm íb. á 2 hæðum. Á neðri hæðinni eru
stofur m. parketi, eldhús m. fallegri innr. og
baðherb. flísalagt í hólf og gólf. A efri hæð-
inni eru 4 rúmg. svefnherb. u. súð. Mahoni-
hurðir. Vönduð eign. V. 10,9 millj. 2255
Ljósheimar Björt og falleg ca 87 fm
4ra herb. íbúð í lyftuhúsi með frábæru útsýni.
Endurnýjað eldhús og bað. Sameign öll ný-
tekin í gegn. Toppeign á góðum stað. Verð
6,9 millj. Skipti á stærri eign koma til
greina. 891
Lindasmári glæsileg 151 fm ibúð
á tveimur hæðum. 3 svefnh., 2 stofur, ar-
inn. Gert er ráð f. 2 svefnh., sjónv.holi og
wc á efri hæð. Allar innr., skápar og gólf-
efni sérsmíðað úr beyki og mjög vandað.
Glæsilegt útsýni i sv. Áhv. 4. m. V. 10,9.
2649
a herbergja
MÍðtÚn Falleg risíbúð á vinsælum stað.
3 svefnherbergi og stofa. Parket á her-
bergjum. Ágætar innr. Mjög gott hús. 2718
Hraunbær Góð ca 95 fm íbúð með
góðum suðursvölum. 3 herb. og stofa. Vilja
skipti á minna. 2172
H raunteigur Góð ca 112 fm risíbúð alveg
við Laugardalinn. 4 svefnherb., stofa og borðst.
Suðursvalir með fallegu útsýni. Velux-þak-
gluggar. Góð staðsetning. Verð 8,9 millj. 550
Kríuhóiar Falleg 112 fm 4-5 herb. ibúð
i litlu fjölbýli. 3 svefnherb. og stór stofa.
Suðursvalir. Þvottahús innan íbúðar. Hér er
flest þjónusta í göngufjarlægð. Húsið er
nýlega viðgert. Frábært verð 6,5 millj. 274
Vesturgata Falleg 167 fm íbúð á
tveimur hæðum i nýlegu húsi á besta stað í
Vesturbænum. Mikil lofthæð og stórfenglegt
útsýni. 3 svefnherb. og 2 stórar stofur. Verð
10,9 millj. Áhv. ca 5,5 millj. byggsj. o.fl. 2369
Álfholt Falleg ca 112 fm ibúð á 1. hæð
í sex ibúða húsi. Vandaðar flísar og parket
á gólfum. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni.
Barnvænt hverfi. Áhv. ca 5,5 millj. í hús-
brófum. Verð 8,8 millj. 2704
Háaleitisbraut Ca 107 fm 5 herb.
íbúð á fjórðu hæð með bílskúr. Parket á
gólfum, flisalagt baðherb. Keramic hellu-
borð i eldhúsi. Skipti á raðhúsi, parhúsi
eða litlu einbýli, verð 8,5 millj. 2593
Hraunbær Rúmgóð 108 fm ibúð á 1.
hæð í fjölbýli. Parket. Nýmáluð sameign
m. nýjum teppum. Aukaherb. í kjallara
með aðgangi að baðherb. og sturtu. 959
Dúfnahólar Mjög góð ca. 70 fm íbúð
á 6. hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherb. Flís-
ar og teppi á gólfum. Yfirbyggðar svalir.
Snyrtileg sameign. Góð ibúð á góðum
stað. Verð 6,2 millj. Áhv. 3,8 millj. SKIPTI
Á STÆRRA í SAMA HVERFI KEMUR TIL
GREINA. 2738
Hringbraut vesturbær. Guiifaiieg
íbúð á tveimur hæðum I nýlegu húsi. Mjög
rúmgott svefnherb. og milliloft m. þak-
gluggum. Kvistar og útgangur út á s-sval-
ir. Gott útsýni. Parket á gólfum. Baðherþ.
flísalagt. V. 7,8 millj. áhv. 4,4 millj. 2736
Funalind Ný 85 fm ibúð á jarðhæð m.
útgangi út á verönd í nýlega reistu húsi.
Allar innréttingar vandaðar úr kirsuberja-
viði. Ibúðin afhendist fullbúin án gólfefna.
GOTT VERÐ 7,2 millj. Áhv. 3 millj. 2715
Laufrimi Mjög snyrtileg ca 90 fm
Permaform-íbúð á jarðhæð með sérgarði,
björt og rúmgóð. Þvottahús innan íbúðar.
Verð aðeins 6,9 millj. 2551
Hraunbær Björt ibúð ca 86 fm á 3ju
hæð i litlu fjöleignarhúsi ásamt aukaher-
bergi með aðgangi að snyrtingu í kjallara.
Suðursvalir með glæsilegu útsýni yfir úti-
vistarparadís Elliðaárdals. Barnvænt hverfi.
Áhv. ca 4,0 millj. Verð 6,1 millj. 2323
Hraunbær Mjög skemmtilega skipu-
lögð íbúð í fjölb. Parket. Vestursvalir. ör-
stutt í verslun, þjónustu og sundlaug. Áhv.
byggsj. Verð 6,0 millj. Skipti á ód. 306
Mávahlíð Rúmgóð 3ja herb. í risi á
þessum vinsæla stað. 2 herþ. og stofa.
Parket. Nýtt þak og gler. Hús I mjög góðu
ásigkomulagi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 4,4
millj. 2619
Laugavegur Mjög skemmtileg ca 75
fm 2-3 herb. ósamþykkt íþúð í góðu bak-
húsi. ibúðin sem er á jarðhæð er öll ný-
standsett, jafnt gólfefni sem lagnir. Þak og
rennur endurn. Verð 3,6 millj. 637
Skólavörðustígur Vorum aö fá í
sölu gullfallega 3ja herb., 90 fm íbúð á 3.
hæð í góðu húsi i hjarta borgarinnar. 2705
Vesturberg Mjög góð ca 92 fm
endaíb. í litlu fjölb. 2 góð svefnherb. og
stór stofa. Gengt er út í lítinn sérgarð.
Mjög gott verð, aðeins 5,9 millj. 134
Furugrund Mjög falleg ca 86 fm íbúð
með aukaherbergi í kj. í góðu fjölbýli. Stór-
ar suðursvalir, ný tæki á baði, vandaðar
innréttingar, snyrtileg sameign. Skipti á
stærra. 2680
Austurströnd Gullfalleg íbúð á 3.
hæð i góðu lyftuhúsi. Parket og flisar á
gólfum. Stór sérsuðursólpallur. Allt nýtt á
baði. Stæði i bilageymslu. Áhv. ca 3,3
millj. 2582
Barðavogur Sérlega björt og
skemmtileg ca 80 fm íbúð. 2 góö herb. og
stofa. Góð gólfefni. Endurnýjað eldhús,
nýtt dren o.fl. Verð 6,4 millj. 2396
Flyðrugrandi Mjög hugguleg ca 69
fm íbúð á efstu hæð. Merbau-parket á
gólfum. Góðar svalir. Frábær staðsetning.
Áhv. ca 3,8 millj. Verð 6,7 millj. 2626
Hraunbær Sérlega góð ibúð á 2.
hæð. 2 herb. og stofa. Rúmgott nýtt eld-
hús. Suðursvalir. Góður garður með leik-
tækjum. Gott hús. Áhv. byggsj. og lífsj.
ca 4,0 millj. Verð 5,7 millj. 2458
Hringbraut góö ca 68 fm íb. á 2.
hæð. Tvær stofur og gott herb. Ný eld-
húsinnr. og ný gólfefni, endurn. bað. Nýtt
tvöf. gler o.fl. Verð 5,8 millj. 278
Hrísrimi Gullfalleg ca 97 fm íbúð á 2 .
hæð i góðu fjölbýli. Parket og flísar á gólf-
um. Vönduð innrétting. Þvottahús innan
ib. Stæðl i bílageymslu. Hús og sameign í
toppstandi. Vönduð og góð eign. Áhv. ca
5 millj. Verð 8,5 millj. 2631
Kóngsbakki Sérlega góð ca 82 fm
íbúð á 1. hæð með sérgarði. Rúmgóð
stofa og björt herbergi. Parket. Hús í mjög
góðu lagi. Verð aðeins 6.490 þús. 2399
Skúlagata i góðu fjölþýli í göngufæri
við miðbæinn. Mjög rúmgóð ca 70 fm
íbúð. 2 herb. og stofa. Endurnýjað bað-
herb. Mjög góð lóð með leiktækjum o.fl.
Áhv. byggsj. ca 2,5 millj. Öll skipti á
minna eða bfl skoðuð. 2242
Kjarrhólmi Virkilega snyrtileg og björt
ca 75 fm íbúö á 1. hæö. Suðursvalir. Stór-
fenglegt útsýni í norður. Útivistarsvæði Foss-
vogsdals við útidyrnar. Eign í mjög góðu
ástandi. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,350 millj. 2309
Engihjalli Snyrtileg ca 87 fm íbúð á 7.
hæð. Suðvestursvalir og glæsilegt útsýni. Tvö
svefnherb. Eldhús með viðarinnréttingu. Tengi
fyrir þvottavél á þaði ásamt sameiginlegu
þvottahúsi á hasðinni. Verð 5,8 millj. 2427
Blöndubakki Mjög góð ca 82 fm
endaíbúð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket. 3ja
herb. íbúð + aukaherb. í kjallara. Vel stað-
sett íbúð. Frábært útsýni. NB. lækkað
verð. Laus strax. Möguleg skipti. 2262
Hjarðarhagi Vorum að fá rúmgóða
3ja herbergja íbúð í sjónmáli við HÍ.
Tvennar svalir. Stór geymsla. Þessi leynir
á sér og verðið er aðeins 6,5 millj. 2512
Hjallavegur - Njarðvík 3ja - 4ra
herbergja rúmgóð ibúð á vinsælum stað (
Njarðvík. Öll nýlega tekin í gegn. Suður-
svalir. Tilboð óskast. 2650
Kjarrhólmi 3ja herbergja íbúð á vin-
sælum stað í Kópavogi. Parket á gólfum
og góðar innr. Verö aöeins 6,1 millj. Ýmis
skipti möguleg. 2668
Urðarbraut 3ja herbergja ibúð 75 fm
á góðum stað í Kópavogi. Rúmgóð stofa
og 2 svefnherbergi. Verð 4,950 millj.
Möguleg skipti. 2641
2ja herbergja
Engihjalli Gullfalleg 53 fm íbúð á jarð-
hæð í 2ja hæða litlu fjölbýli. 6 íbúðir í
stigagangi. Parket á gólfum. Fallegar inn-
réttingar. Gengið úr stofu í sérgarð. Fallegt
útsýni. Verð 5,1 millj. Áhv. 2,6 millj. 2450
Kleppsvegur Snyrtileg 56 fm íbúð á
1. hæð í góðu fjölbýli. Ibúðin snýr öll í suð-
ur. Tengt fyrir þvottavél á þaði 2754
Laugarnesið Gullfalleg ca 60 fm íbúð
á 2. hæð við Kleppsveg. íbúðin snýr öll í
suður. Mikið uppgerð íbúð. Nýtt eldhús.
Merbau parket. Hús nýviðgert og málað.
íbúð sem leynir á sér. Verð 4,9 millj. 2621
pr
Flétturimi Falleg ca 67 fm íbúð á jarð-
hæð ásamt bílskýli. Parket og flísar á gólfum.
Fallegar innréttingar. Sérgarður. Inngangur
með einni íbúð. Áhv. ca 3,5 millj. 2620
Hraunbær Mjög falleg ca 36 fm íbúð.
Nýtt parket á gólfum. Nýlegt eldhús. Ibúð
sem rúmast mjög vel. Góð staðsetn. Áhv.
byggsj. 1,8 millj. 2581
Njálsgata Mjög rúmgóð ca 65 fm
ósamþ. íbúð á jarðhæð i bakhúsi. Ibúð öll
nýmáluð. Nýlegt gler og gluggar. Sérinn-
gangur. Áhv. langtímalán ca 2,9 millj. 2615
Snorrabraut Mjög hugguleg íbúð á
2. hæð. Parket á stofu. Nýleg eldhúsinnr.
Ibúðin er öll nýlega endurnýjuð. Áhv. ca
3,1 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. 2592
Snorrabraut Snyrtileg ca 50 fm íbúð
( kjall./jarðh. Á móti Landspítalanum. Ibúð
sem hefur verið mikið endurnýjuð þ.ám
gluggar og gler. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 4,6
millj. ÚTBORGUN 500 ÞÚS. 2505
Grettisgata Skemmtileg og vel
skipulögð 2ja herb. ca 55 fm risíb. í góðu
húsi á 4 hæð. Öll nýuppgerð. Frábært út-
sýni. Góð eign á góðum stað. Áhv. 2,6
millj. Verð aðeins 4,95 millj. 2599
Laugarnesvegur ca 60 fm 2ja
herb. íbúð með sérinng. á frábærum stað
nálægt sundlaugunum og langt frá um-
ferðargötum. íbúðin er öll nýuppgerð með
nýrri eldhúsinnr. og nýjum gólfefnum. Góð
fyrstu kaup. Áhv. 2 m. Verð 4,85 m 2686
Laugavegur utii 2ja herb. íbúð i
bakhúsi við Laugav. öll nýuppgerð, þak,
gluggar, gler, pípur, rafmagn, innréttingar,
qólfefni og baðherb. Auðveld fyrstu kaup.
Ahv 1,8 millj. Verð 3,7 millj. 2604
Víkurás Mjög snyrtileg ca 60 fm 2ja
herb. íbúð á 3. hæð. Parket og flísar á öll-
um gólfum. Nýlegar innréttingar. Áhv. 1,5
millj. í byggsj. Verð 4,9 millj. 2483
Kleppsvegur Góð 3ja herbergja
íbúð. Ibúðin er rúmgóö ca 63 fm. Nýlegt þak.
Áhv. ca 2,8 millj. Verð aðeins 4,6 millj. 2670
Rofabær 2-3 herbergja íbúð á 1. hæð.
Parket á gólfum. Flísar á baði. Suðurgarð-
ur. Húsið og sameign I ágætu standi.
MÖGULEIKI AÐ TAKA BÍL UPPll Áhv. 3
millj. Verð 5,9 millj. 2295
Skipasund Góð 2ja herbergja íbúð.
Öll nýuppgerð. Áhv. góð langtímalán. Ekk-
ert greiðslum. 300 þúsund og íbúðin er
þin. Glæsileg íþúð i fallegu húsi. 2732
Atvinnuhúsnæúi
Lágmúli 1011 fm iðnaðarhúsnæði á
vinsælum stað. Eldhús, mötuneyti, skrif-
stofur, góð lofthæð og góð vinnuaðstaða.
Hentar fyrir ýmsan rekstur. Langtímalán.
öll skipti skoðuð. 2716
smioum
Hólmgarður Ca 62 fm sérhæð á góð-
um stað. Stór stofa og herb. Góður garður.
Áhv. ca 2,9 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. 252
Skipasund Rúmgóö 70 fm íbúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð stofa með
parketi. Svefnherb. með skápum. Ibúðin
er töluvert endurnýjuð. Stór lóð. Athuga
má skipti á stærra. Verð 5,6 millj. 2040
Grettisgata Hugguleg mikið uppgerð
ca 40 fm íbúð á jarðhæð. Nýtt á gólfum. Ný-
leg eldhúsinnr. Hús í toppásigkomul. Sérinn-
gangur. Áhv. ca 1,2 frfsj. Verð 2,9 millj. 2629
Ugluhólar Rúmgóð og björt 34 fm
einstaklingsíb. á jarðhæð. Fallegar innrétt-
ingar. Parket. Austurverönd. ÞESSIÍBÚÐ
KEMUR ÞÉR Á ÓVART. 2001
Valshólar Falleg og vinaleg íbúð á 2.
hæð í snyrtilegu fjölbýli. Parket á stofu.
Suðursvalir. Frábært útsýni. Áhv. 2,3 millj.
Mjög gott verð aðeins 4,8 milij. 2210
Háaleitisbraut Vorum að fá I einka-
sölu sérstaklega fallega ca 70 fm íbúð í
góðu fjölbýli. Parket, flísar, nýl innrétting-
ar. Suðursvalir, stórkostlegt útsýni. Sjón
er sögu ríkari. 2665
Galtalind Höfum til sölu nokkrar
glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúðir í glæsi-
legum húsum við Galtalind 10 og 12.
íbúðirnar eru 96 og 120 fm og afhendast
fullb. án gólfefna. Verð frá kr. 7,9 millj.
Mögul. ó bílskúr. Frábær staðs. Uppl. á
skrifstofu. 2685
Hringbraut jarðhæð. ca 130 fm
4ra herb. ibúð. þrjú svefnherb. og tvær
stofur. Teikningar og frekari upplýsingar
fást á skrifstofu. Verð 7,5 millj. MÖGU-
LEIKI AÐ FÁ ALLT KAUPVERÐ LÁNAÐ
EÐASKIPTI. 2212
Spítalastígur 112 fm eign við Óð-
instorg. Tilbúin undir tréverk í góðu steyptu
húsi. Góð lofthæð. Ýmsjr möguleikar. Áhv.
3 millj. Verð aðeins 4,3 millj. 2674
Suðurgata Ca 160 fm verslunar- og
atvinnuhúsnæði í hjarta miðbæjarins. Hús-
næðið er núna innréttað sem verslun, lag-
er og íbúð og hentar fjölbreyttri starfsemi.
Áhv. ca 3 millj. f langtímalánum.Verð 8
millj. 2695
Félag Fasteignasala
íf
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
þegar þú kaupir eða selur fasteign.