Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 4
Fasteignamiðlunin Berg
4 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐBÆR - GARÐASTRÆTI
Til sölu glæsilegt 194 fm einbýlishús, mikiö
endurnýjað. Viöbygging sólstofa. Suðurgarður,
góð staösetning. AHUGAVERÐ EIGN. NÁN-
ARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU. 7135
Raðhús - Parhús
SUÐURGATA - HF.
Vorum að fá parhús 165 fm m. 30 fm bflskúr. 5
svefnherb. Parket. Suð-vestursv. Skipti
mögul. á minni eign. Áhv. 8,3 millj. Verð 11,9
millj. 6155
Sérhæðir
©588 55 30
Bréfsími 588 5540
Opið laugardaga ki. 10-13
Einbýlishús
NJÖRVASUND - EINB.
Fallegt einbýlishús 112 fm. Stofa, borð-
stofa, sólstofa, 2 svefnherb. Fallegur gró-
inn garður. Mögul. á bílskúr. Hagstætt
verð 10,2 millj. 7136
LINDARBYGGÐ - MOS.
Vorum aö fá i einkasölu raðhús 110 fm.
Stofa, tvö svefnh., herb. í risi. Suðurgarður
m. verönd. ÁHV. 5,0 MILLJ. VERÐ 8,5
MILLJ. 6156
TJARNARMÝRI - SELTJ.
Vorum að fá nýlegt endaraðh. 224 fm m. bílsk.
29 fm. Stofa, borðst., sólst., 4 svefnh. Parket.
Glæsllegar innréttlngar. FALLEG EIGN, GÓÐ
STAÐSETNING. ÁHV. 6,0 MILU. VERÐ 17,4
MILU. 060151
GRUNDARTANGI - MOS.
Rúmgott endaraðhús 100 fm 3 svefnh., stofa,
sérinngangur og garður. ÁHV. 7,0 MILLJ.
HAGSTÆÐ LÁN. VERÐ 8,9 MILU. 6107
LOGAFOLD - SERHÆÐ.
Stór efri sérhæð ásamt innb. bflskúr samt. um
200 fm tilb. undir trév. við Logafold. 4 svefn-
herb., stór stofa og borðstofa. Stór suöurver-
önd. Gott tækifæri að eignast glæsilega hæö í
grónu hverfi. 5082
SKELJATANGI - MOS.
Vorum aö fá neðri sérhæð 4ra herb. íb. 94
fm. Eikarparket, flísar. Vandaðar innrétting-
ar. Suðurgarður MÖGUL ÁHV. 5,3 MILU.
VERÐ 7,6 MILU. 5067
LEIRUTANGI - MOS.
Vorum að fá í sölu fallega efri sérh. 120 fm,
4ra herb. Parket. Sérinng. Suðurgaröur.
Áhv. 5,7 millj. Verð 8,7 millj. 5037
LYNGRIMI - PARH.
einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæðum
200 fm m. 20 fm bílsk. Fullfrág. að utan, mál-
að, fokh. að innan. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Hag-
stætt verð. 6110
LAUGARNESHV. - 4RA
Rúmgóð 4ra herb. íb. 91 fm á jarðhæð.
Stór stofa, 3 svefnherb. HAGSTÆTT
VERÐ OG LÁN. 3062
LANGHOLTSV. - RISHÆÐ
Góð 3ja herb. efri rishæð 85 fm. Parket. Aust-
ursvalir. Ðílskúrsréttur. Mögul. áhv. 5,2 millj.
Verð 7,5 millj. 5081
4ra - 5herb.
HVASSALEITI - 4RA
Rúmgóð 4ra herb. íb. 100 fm á 3. hæð. Park-
et. Góðar suðursvalir. Laus strax. Áhv. 4,1
millj. Verð 7,8 millj. 030143
3ja herb. íbúöir
VESTURBERG - 2JA
Góð 2ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð í lyftuhúsi
m. húsverði. Suð-vestursvalir. Þvottahús
m. vélum á hæð. Áhv. 3,2 millj. Verö 4,9
millj. 1119
ÞANGBAKKI - 2JA
Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. 65 fm
á 3. hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. LAUS
STRAX. HAGSTÆTT VERÐ. 5,5 MII.U.
1116
BARÓNSSTÍGUR - 3JA.
Vorum aö fá í sölu 3ja herb. mikiö endur-
nýjaða 64 fm íb. á jarðhæð með sérinn-
gangi. Parket og flísar^á gólfum. Nýir
fatask. og eldh.innr. Áhv. 2,4 millj. Verð
5,2 millj. B 2142
URÐARHOLT - MOS
Rúmgóð og björt 3ja herb. íb. 95 fm í litlu
fjölbýlish. Parket, stórar suðursvalir. ÁHV.
5,5 MILU. VERÐ 7,5 MILU. 2042
MIÐBÆR - KÓP.
Vorum að fá mjög rúmgóöa sérh. 140 fm m. 27
fm bílskúr. 3-4 svefnherb. Parket. Stórar suð-
ursvalir. Laus fljótlega. Verð 9,9 millj. 5080
4ra - 5 herb.
BJARTAHLIÐ - MOS.
Vorum að fá rúmgóða nýja 4-5 herb. íbúð 131
fm á 2. hæð í litlu fjölbýlish. Mögul. á 4 svefn-
herb. Stórar suðursvalir. Falleg eign. Áhv. 5,5
millj. Verð 9,2 millj. 3131
ENGIHJALLI - KÓP.
Rúmg. 3ja herb. íb. 85 fm í lyftuh. Húsvörður.
Parket. Stórar suðursv. Laus strax. Mögul.
áhv. 4,4 millj. Verð 5,9 millj. 2076
SAFAMÝRI - 3JA
Falleg 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð í þríbýlish.
Parket. Sérinng. Þvottahús og hiti. Áhv. 4,5
millj. Verð 7,1 millj. 2120
KJARRHÓLMI - KÓP.
Mjög góö 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð m. stór-
um suðursv. Laus strax. Mögul. áhv. 4,2
millj. Verð 6,0 millj. 2080
VINDAS - 2JA
Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. íb. 60 fm
á 4. hæð í litlu fjölbýlish. AHV. 3,2 MILLJ.
VERÐ 4,7 MILU. 1117
HRÍSRIMI - 2JA.
Falleg og rúmgóð 2ja herb. íb. 82 fm á 2. hæö
með bílskýli. Merbau-paríœt, flísar, fallegar
innréttingar. Suðursvalir. Áhv. 4,9 millj. Verð
6,7 millj. 1114
Atvinnuhúsnæöi
HÁRGREIÐSLUSTOFA - EGILS-
STAÐIR
Vorum að fá í sölu hárgreiðslustofu á Egils-
stööum í fullum rekstri. Er í eigin húsnæði.
Hagstætt verð og kjör. 9025
HÁRGREIÐSLUSTOFA
NEÐRA BREIÐHOLT.
Vorum að fá í sölu hárgreiðslustofu i fullum
rekstri. 3 stólar. Góð staðsetning. Góðir
tekjumöguleikar. 9023
2ja herb. íbúöir
GRETTISGATA - 2JA
Einkasölu falleg 2ja herb. efri hæð 50 fm í þrí-
býli í nýstandsettu húsi. Skipti mögul. á
stærra. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,2 millj. 1118
3
*0
'É
n
c
CR
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30
if ÁSBYRGI if
Suóurlondsbraut 54
vié tacoÍM, 108 ■•yfciovlk.
súni 568-3444, fax: 568-3446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
EIRÍKUR ÓU ÁRNASON
2ja herb.
LEIFSGATA - ALLT NÝTT
2ja herb. 45,4 fm mjög falleg íbúö á
3ju hæö. Innróttingar eru allar nýjar
svo og allar lagnir. Parket. Laus
strax. Verð kr. 5,2 millj. 9224
KRUMMAHÓLAR - LYFTA
- BÍLSKÝLI Rúmgóö 2ja herb. 60
fm íbúö á 5. hæö í góöu lyftuhúsi. Laus
strax. Lyklar á skrifst. Verö 5,7 millj. 8544
VESTURBÆR Góð 2ja herb.
ca 50 fm íb. í kj. í góöu fjölb. Parket
á gólfum. Góö sameign. Áhv. 1,2
millj. Verö 4,6 millj. 7690
HRAUNBÆR - LÍTIÐ
FJÖLB. Erum meö I sölu mjög
góða 2ja herb. íb. Nýtt eldh. Parket.
Húsiö er klætt meö Steni. Laus strax.
Verð 4,9 millj. 1003
3ja herb.
RAUÐAGERÐI - JARÐ-
HÆÐ 98 fm mjög skemmtileg og
rúmgóö 3ja til 4ra herb. íbúö á jarö-
hæö í góöu þríbýlishúsi. Góöar inn-
róttingar, parket. Góö verönd. Verö
kr. 7,7 millj.
VESTURBÆR - GLÆSI-
LEG 3ja herb. ca. 60 fm Ibúö á 2.
hæö I góöu fjórbýli. Nýlegt eldhús og
baö. Parket og flfsar á gólfum. Sam-
eign mjög góö. Áhv. 3,2 millj. Verö 5,7
millj. 9120
BIRKIMELUR - LAUS 3ja
herb. 81 fm fbúö á 3ju hæö. 2 samliggj-
andi stofur og svefnherb. Herbergi í
risi, 2 geymslur og frystir I kjallara. Gott
skipulag. Verö 7,0 millj. 8943
LEIRUBAKKI - LAUSgóöss
fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb.
( kjallara I góöu fjölb. Góð stofa með
suöursvölum. Þvottahús f íbúö. Laus
strax. Verö 6,3 millj. 8538
VESTURBÆR - LAUS Mjög
góö 70 fm 3ja herbergja íbúö á 1. hæö
í góöu 5 íbúöa húsi. Stórar vestursvalir.
Nýtt parket á gólfum. Nýmáluö. Laus
strax. Verö 6,1 millj. 8358
LYNGMÓAR - GARÐA-
ÐÆ Falleg 3ja herbergja 91 fm
íbúö á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bíl-
skúr. Stór stofa. Stórar vestursvalir.
Parket á gólfum. Hús nýlega viögert.
Áhv. 5,0 millj. Verö 7,8 millj. 7820
VESTURGATA - LAUS Faiieg
94 fm 3ja herbergja fbúö á 2. hæö í ný-
legu fjölbýli. Vandaðar innróttingar.
Stórar suövestursvalir. Góö sameign.
Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 1,5 millj.
Verö 8,2 millj. 7512
BREIÐAVÍK - SÉRBÝLí
Glæsilegar fullfrágengnar 90 fm 3ja
herb. og 115 fm 4ra herb. íbúðir með
sórinngangi og öllu sér í tveggja hæða
húsi. íbúðirnar afhendast fullbúnar
meö gólfefnum, lóö og hús aö utan full-
frágengiö. Vandaðar innréttingar frá
Axis. Suöurlóð. Stutt f alla þjónustu.
Verö á 3ja frá 7,3 millj. og 4ra frá kr. 8,7
millj. 7468
ENGIHJALLI - FRÁB.
VERÐ Stór og góð 90 fm íb. á 1.
hæö f góöu fjölb. Hór færöu mikiö
fyrir peninginn. Áhv. húsnlán 3,8
millj. Verö 5,980 þús. 5286
ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Góö ca
100 fm 3ja herb. íbúö á jarðhæð í tví-
býli. Vandaö og rúmgott eldhús. Stofan
björt og góö í spænskum stíl. Sórinn-
gangur. Parfnast lítilsháttar lagfæring-
ar. 3114.
4RA-5 HERB. OG SÉRH.
GAUTLAND - FOSS-
VOGUR Falleg 4ra herb. íbúö á
2. hæö í litlu fjölb. á þessum vinsæla
staö. Nýlegt eldhús. Góöar suöur-
svalir. Parket á herb. Snyrtileg sam-
eign. Þessi stoppar stutt. Verö 7,9
millj. 9197
ARNARSMÁRI - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI 4ra herb. 100 fm
mjög falleg íbúö á 2. hæö í litlu fjölbýli.
Mjög vandaöar innróttingar. Geymsla
og þvottaherb. innan íbúöar. Mjög fal-
legt útsýni. Laus fljótlega. Verö kr. 8,9
millj. 1856
HRAUNBÆR Mjög falleg 120 fm
5 herbergja íbúö á 2. hæð í góöu fjölb.
Eldhús og baöherb. endurnýjaö. Hús
klætt aö utan. Verö 8,9 millj. 8231
FISKAKVÍSL - LAUS Glæsi-
leg 5 herbergja 120 fm íbúö á tveimur
hæöum í nýlegu húsi. 3 til 4 svefnherb.
Góöar stofur. Vandaöar innróttingar.
Mikiö útsýni yfir borgina. Verö 10,4
millj. 7872
REYKÁS Mjög góö 6 herbergja
íbúö á tveimur hæöum í góöu fjölbýli. 5
svefnherbergi. Stór stofa. Tvennar
svalir. Vandaðar innróttingar. Bílskúrs-
plata. Áhv. 5,3 millj. Verö 10,3 millj. 8078
SÓLHEIMAR - LAUS góö
95 fm 4ra herbergja íbúð auk 12 fm
sólstofu á 3. (efstu) hæö í fjórbýli.
Parket á gólfum. Stórar stofur. Stór-
ar svalir. Miklö útsýnl. Laus. Verð 8,9
millj. 7675
SELJAHVERFI - 5
SVEFNH. Góö og vel um gengin
152 fm íbúö á 1. hæö í góöu fjölbýli,
ásamt stæöi í bílskýli. 5 svefnherbergi.
Hús nýviögert aö utan. Verð kr.
9,9millj. Skipti möguleg á minni eign.
6265
LINDASMÁRI - NÝTT
Vönduö 7 herbergja 152 fm íbúö á
tveimur hæöum í nýju fjölbýli. íbúöin
skilast rúmlega tilbúin til innr. Gert er
ráö fyrir 5 svefnherb. Til afhend.
strax, lyklar á skrifstofu. Verö 8,9
millj. 7471
ÁLFHEIMAR. Mjög falieg 115
fm endaíbúö á 2. hæö í nýviög. fjöb.
Mikiö endurn, íbúö m.a. nýtt eldhús,
parket og fl. Þvottah, í íbúö. Skipti
mögul. Verö kr. 8,2 millj. 5681
DALSEL - LAUS góö 107 fm
4ra herb. endaíbúð á 2. hæö ásamt
aukaherb. í kj. og stæði í bílskýli. Hús
klætt aö hluta. Laus, lyklar á skrifst.
Áhv. 5,0 millj. Verö 7,8 millj. 5087
HRAFNHÓLAR - FRÁB.
VERÐ. Góð 107 fm 4ra herbergja
íbúö á 1. hæð ásamt 26 fm bílskúr.
Hús nýlega viðgert að utan. Verð 6,9
millj. 4703.
ÞVERHOLT - MOSBÆ
Stór og góö 4ra herb. 114 fm góö íb.
á 2. hæö, þvherb og geymsla innan
íb. Stór og góð herb. Miösvæöis og
stutt í allt. Áhv. 5,5 millj. 622
STÆRRI EIGNIR
BLEIKJUKVÍSL - TVÍBÝLI
290 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. íbúöin er
ekki fullbúin. Möguleiki á tveimur íbúð-
um. Bílskúr 50 fm. Frábært útsýni.
Hægt að fá allt húsiö keypt. Verö kr.
14,5 millj. 8534
UNUFELL - RAÐHÚS Vand-
aö 137 fm endaraðhús á einni hæö
ásamt 24 fm fullbúnum bílskúr. 3
svefnherbergi, rúmgóö stofa. Mjög fal-
legur garöur. Mikiö áhv. Verö 10,4 millj.
7252
ÁSGARÐUR Gott ca 110 fm
raöhús tvær hæöir og kjallari. Góöur
suöurgarður meö verönd. 3 svefn-
herbergi. Endurnýiaöir gluggar, gler
og rafm aö hluta. Áhv. 3,5 millj. Verö
7,9 millj. 7250
BERJARIMI - PARH. Gott
parhús á tveimur hæöum ca 180 fm
meö ca. 32 fm innbyggöum bílskúr.
Góöar innróttingar. 3-4 svefnherb. Áhv.
5,1 millj. Verð aðeins 11,7 millj. 1897
ÁRBÆR - EINBÝLI Vandað
140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt
32 fm fullbúnum bílskúr á einum besta
staö í Árbæ. Húsiö skiptist m.a. í 4 góö
svefnherb., góða stofu. Vandaðar inn-
réttingar, parket. Stór ræktuð lóö. Verð
13,8 millj. 6879
SELJAHVERFI - PARHÚS
Mjög gott 135 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 24 fm bílskúr. 3 rúmg.
svefnherb. Vandaðar innr. Nýtt parket.
Góö suöurverönd. Áhv. 5,5 millj. Verö
12,3 millj. 5725
í SMÍÐUM
LITLAVÖR - KÓP- Falleg par-
hús á tveimur hæöum um 182 fm meö
innb. 26 fm bílskúr. Stór stofa. 4 svefn-
herb. Afhendist fullbúið aö utan og tilb.
til innr. að innan. 6560
STARENGI 98-100 Falleg
vönduö 150 fm raöhús á einni hæö
meö innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin
aö utan ómáluð, en aö innan eru gólf
ílögö og útveggir tilb. til sandspörslun-
ar. Lóö grófjöfnuö. Til afh. strax. Verö
frá 8,0 millj. 5439
GRÆNAMÝRI - SELTJ.
Nýjar 111 fm vandaðar efri og neðri
sórhæðir á þessum vinsæla stað.
Allt sór. 2-3 svefnherbergi. Afh. fullb.
án gólfefna. Mögul. 24,5 fm á bíl-
skúr. Verö frá 10,2 millj. 4650
ATVINNUHÚSNÆÐI
ELDSHÖFÐI Mjög gott iönaö-
arhúsnæöi sem er aö grunnfleti 60
fm meö stórum innkeyrsludyrum. Aö
auki eru tvö milliloft samt. um 75 fm.
Góö staösetning. Verö kr. 4,5 millj.
TINDASEL Mjög gott 108 fm iðn-
aöarhúsnæöi á jaröhæö meö góðum
innkeyrsludyrum. Góö lofthæö. Til af-
hendingar strax. Verö 4,2 millj. 3486
BREIÐAVÍK - SÉRBÝLI
Glæsilegar fullfrágengnar 90 fm 3ja herb. og 115 fm 4ra herb. íbúð-
ir með sérinngangi og öllu sór ( tveggja hæða húsi. íbúöirnar af-
hendast fullbúnar með gólfefnum og lóð og hús að utan fullfrá-
gengið. Vandaðar innróttingar frá Axis. Suðurlóð. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð á 3ja frá 7,3 millj. og 4ra frá kr. 8,7 millj. 7468
Samtengd soluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguieikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás
Fyrsta
nám-
skeiðið
í mæli-
fræði
LÖGGILDIN G ARSTOFAN hélt j
fyrir skömmu fyrsta námskeið .
sitt í mælifræði. Stofnunin ber "
m.a. ábyrgð á að varðveita lands-
mæligrunna ‘íslands eins og t.d.
kílógrammið og metrann, ásamt
því að veita kvörðunarþjónustu á
hæsta stigi hérlendis, segir í frétt
frá stofnuninni.
Fram kemur að með vaxandi
notkun gæðastjórnunar hérlendis k
hafa stjórnendur fyrirtækja og
stofnana gert sér í auknum mæli t
grein fyrir mikilvægi mælinga og |
mælitækja. Það er ekki nóg að
hafa nákvæm mælitæki heldur
verður að vera unnt að sýna fram
á að þær mælingar sem gerðar
eru séu rekjanlegar til frum-
stærðanna í París. Þetta er gert
til að tryggja að mæling sýni
sömu niðurstöðu hvort sem hún
er gerð á Spáni eða íslandi.
Þá þykir Ijóst að mikilvægi g
mælifræði sé að aukast eftir því ■
sem viðskipti milli landa aukast
og unnið er að fækkun viðskipta-
hindrana. Eitt af lykilatriðum í
millilandaviðskiptum er að hægt
sé að treysta mælingum hvort
heldur er um að ræða mælingar
í viðskiptalegum tilgangi eða
mælingar sem miða að því að
tryggja öryggi neytenda. (.
Námskeiðið var einkum ætlað g
gæðastjórnun fyrirtækja og _
stofnana þar sem mælitækjum •
er beitt. Á námskeiðið komu
starfsmenn opinberra stofnana
jafnt sem einkafyrirtækja.
Helstu efnisþættir sem fjallað
var um voru kvarðanir og notkun
ýmissa mælitækja, óvissa og
óvissumat og munurinn á löggild-
ingum og kvörðunum.
Ljóst þykir að mikill áhugi og
þörf sé fyrir námskeið sem þessi
og hyggst Löggildingarstofan
halda fleiri slík námskeið.