Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 6

Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fyrlr eldrl borgara. Boóahlein. 85 fm fallegt endaraðhús á 1. h. m. garðskála fyrír eldri borgara með 1 svefnherb. Stendur við DAS heimilið I Hafnarf. Áhv. 1,6 m. byggsj. V. 8,5 m. 1143 Grandavegur. Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og vandaðar innr. Góð- ar svalir. Laus strax. V. 6,5 m. 1090 Fáfnisnes-nýtt. Glæsilegt nýtf 198 fm einb. á 1 hæð, m. 30 fm bílsk. Fjögur góð svefnherb. Glæsil. stofur m. ami. Vandaðar innr. og gólfefni. Húsið afh. fullb. að utan m. Ijósum marmarasalla og fallegum þakkanti. Áhv. 7 m. hagst. lán. V. 18,9 m. 1152 Lágholt Mos. 194 fm einbýli á 1 hæð auk 30 fm bílsk. á góðum stað. 3-4 svefnherb. Arinn i stofu. Bjart og rúmgott hús. Gróðurskáli og heitur pottur í garði. V.11,5m.1124 Öldugata tvíb. Glæsil. 2ja ibúða hús m. bil- sk. á besta stað í vesturbæ Rvk. Á neðri hæð er ný- standsett 3ja herb. íb. Á hæðinni eru 3 glæsil. stoÁir, eldhús, wc o.fl. Á efri hæð eru 3 sfór herb., baðherb, sauna o.fl. Laust strax. V. 26,0 m. 1093 Kleppsvegur 2-býli. 248fmhúsá2 hæðum auk bílsk. 50 fm aukaíbúð á neðri hæð, m. sérinng. Stórt tómstundarými. Gott hús með fallegri klæðningu. Ekkert áhv. V. 15,9 m. 1044 Fornaströnd Seltj. 220 fm giæsiiegt tví- lyft einb. á fráb. útsýnisstað. Stór bílsk. Góðar innr. og mikið rými. 4-5 svefnherb. Nýtt þak. í-múr klæðning. Áhv. 6,7 m.V. 18,5 m. 1059 Bjarmaland. 206 fm einb. á 1 haað I Fossvogi m. innb. bílsk. Sérstaklega vel staðsett í botnlanga. Vandaðar innr. stórar stofur. 4 svefnherb. Stórtvöf. bíl- sk. Eign i sérflokki. Skipti mögul. V. 18,5 m. 1064 Ásvallagata-tvíb. 198 fm timbureinbýli og bilsk. á þessum eftirsótta stað. 2 hæðir og kjallari. 2ja herb. sérib. í kj. Góðar innr. Parket ríkjandi gólfefni. Mjög fallegur garður með hellul. sólverönd og skjól- vegg. Áhv. 5,0 m. V. 15,9 m. 1032 Haukanes-sjávarlóð. Faiiegt 310 fm einb. ásamt 46 fm bílsk. Mögul. á sérib. á jarðh. Glæsil. stofur. Falleg lóð. V. 21,0 m. 1110 VeSturfold-laUSt. Fallegt 184 fm einbýli á 1 hæð með innb. 42 fm bílsk. Fjögur góð parketl. - svefnherb. Parket á stofum og eldh. Flisal. bað og snyrting. Stór timbursólverönd. Glæsil. útsýni. Eignin er nánast fullb. Staðseft í litlum botnl. Laust strax. Áhv. ca. 9,0 m. hagst. lán. V. 14,7 m. 1013 Sjávargata Álft. Mjög glæsil. 202 fm einb. á 1 hæð með 33 fm bílsk. Fjögur svefnherb. glæsil. stofur með arni og vandað eldh. Stór og gróin lóð. Ákv. sala Góð lán. V. 14,5 m. 1118 Efstasund. 236 fm einb. sem er kj., hæð og ris. 6 svefnherb. og 2 stofur. 32 fm bilsk. Lóð er fal- lega gróin. Mögul. á sérib. í risi. V. 14,3 m. 1091 Tjamarstígur-Seltj. Gullfallegt og mikið endum. 175 fm tvílyft hús, ásamt tæpl. 60 fm vönduð- um bílsk. 4-5 svefnherb. Upphituð innkeyrsla. Falleg lóð. Áhv. u.þ.b. 6,8 m. V. 14,9 m. 1107 Langagerði. 215 fm einbýli á þessum góða stað m. 40 fm bílsk. Falleg lóð. Húsið er kj. hæð og ris. 4-6 svefnh. Góðar innr. Áhv. 575 þ. V. 14,9 m. 1024 Fýlshólar-vandað. Fallegt einbýli á 2 hæðum. Glæsilegt útsýni. Parket á stofum, borðst. og svefnherb. Arinn i dagstofu. Stórt eldh. m.fallegri innr. Flísar á böðum. Stór bilsk. Áhv. 8-9 m. hagst. lán. V. 19,8 m. 1056 Akrasel-tvíb. 294 fm hús ásamt tvöf. bilsk. Góð staðs. og frábært útsýni. í dag 5 svefnherb. og glæsil. stofur. Lítil 2ja herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Ahv. 9,5 m. hagst. lán. V. 18,5 m. 1022 ____________I____________ ( \ ir á í n A E MIÐBORGehf fasteignasala 533 4800 Björn Þorri Viktorsson lögfræðingur / löggiltur fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson lögfræðingur Pétur Örn Sverrisson lögfræðingur Suðurlandsbraut 4a »108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 11-14. Parhtts. Vallarbraut-Seltj. Falleg 198 fm 6-7 herb. neðri sérhæð i 2-býli, ásamt 30 fm bílskúr og sólskála. Húsið klætt með steni. Ath. sk. á minni eign. Áhv. 1,3 m.V. 11,61108 Einarsnes. Mjög fallegt 104 fm parhús. Parket, eldh. m.góðri innr. og borðkrók, fallegt baðh. Suður- verönd. Áhv. 5.3 m V. 9,7 m. 1145 Asgarður. 130 fm raðhús á3 hæðum. 4 svefnh. m. nýjum gólfdúk. Mjög fallegur nýuppg. af- girtur garður m. sólpalli. Gott útsýni. V. 8,5 m. 1135 Tjarnarmýri. 251 fmglæsilegainnr. raðhús m. innb. bílsk. á góðum stað. Eldh. m. innr. úr kirsu- berjav. Parket og marmari á gólfum. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Áhv. 9,5 m. V. 17,9 m. 1109 Fannafold. 156 fm raðh. á 2 h. m. innb. bílsk. Mjög góð staðsetning. Vandaðar innr. og góð gólfefni. Baðherb. flisalagt. Áhv. 3,4 m. V. 12,5 m. 1084 Frostaskjól. 265 fm vandað og glæsilegt rað- hús á 3 h. m. innb. bílsk. Góð staðsetning. Glæsilegar innr. og allt mjög vandað. 4 svefnherb. Áhv. 6,3 m. V. 16.5 m. 1087 Stóriteigur Mos. 262 fm raðhús m. innb. bílsk. Vandað og fallegt hús. Skiptist í kjallara og tvær hæðir. Mjög gott rými. Býður upp á mikla mögul. Áhv. l, 8 m.V. 12,3 m. 1039 Sæbólsbraut KÓp. 198 fm nýl. og faliegt raðhús á 2 hæðum m. innb. bilsk. á góðum stað. Fal- legar innr. 4 svefnherb, Fullfrág. Áhv. 2,2 m. V. 13,9 m. 1031 Hrauntunga Kóp. 214 fm endaraðh. m. innb. bilsk. Fallegt útsýni. Góðar innr. Stór lóð. 50 fm sólsvalir. Mjög gott útsýni. V. 13,7 m. 1060 Bakkasel. 234 fm endaraðhús m. bílsk. Mögul. á séríb. í kj. Sériega vandaðar innr. Parket. 6 svefn-. herb. í dag. Eign sem býður upp á mikla mögul. V. 13.5 m. 1020 Grenigrund Kóp. io4fmhæði4-býii ásamt 23 fm bilsk. Vel staðsett innst í botnlanga. Allt sér nema sameiginl. garður. Góð eign á góðum stað. V. 8,7 m. 1149 Hjallavegur. 108 fm efri sérhæð og ris i 2-býli ásamt bílsk.rétfi. Sériega falleg og vönduð eign. 3-4 svefnherb. Mikið endum. m.a. gólfefni, gluggar, gler, rafm., baðherb. Gróinn garður. Áhv. 4,8 m. hagst. lán V. 8,7 m. 1123 Hátun. 85 fm efri sérhæð m. 25 fm bílsk. Eignin mikið endum. m.a. nýtt eldhús og baðherb. Nýlega málað hús. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 8,9 m. 1106 Vesturbær-útsýni. Giæsiieg u.þ.b. 100 fm hæð við Sörlaskjól. Mikið endum. Parket á stofum og herb. Flísal. bað og eldh. Rúmgóðar stofur með stórfenglegu útsýni yfir sjóinn. Bílsk. Áhv. 5,9 m. V. 11,5 m.1147 Bergstaðastræti 2-íbúðir. 194,4 fm 2. og 3. hæð og risíb. Hol, stórar stofur og eldhús á 2.h., 4 svefnherb. og baðherb. á 3.h. Sér 2j herb. íb. I risi. Ekkert áhv. V. 14,1 m. 1142 4*0 HSfBiÍII. Safamýri. 93 fm endaíb. á 2. h. m. 25 fm bilsk. Rúmgóð og skemmtileg ib. m. 3 stórum svefnherb. Gott fjölbýiishús. V. 7,9 m. 1132 Risíbúð í Hlíðunum. Björt og falleg 4ra herb.íb sem nýtist mjög vel. Parketlögð að hluta, geymsluloft yfir öllu risinu. Suðursvalir. Áhv. 900 þús. V. 6,3 m. 1136 Trönuhjalli. 98 fm 4ra herb. íb. á 3ju hæð í verðlaunahúsi. Útsýni. Parket á gólfum. Vandaðar innr. Suðursvalir. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,9 m. 1141 Stelkshólar-bílsk. 89 fm íb. á 2. h. m. 21 fm bílsk. 3 svefnh. Parket og flísar. Ný sprautul. eldh.innr. S-V svalir. Nýl. viðg. lítið 3 h. hús. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. hbr. V. 7,9 m. 1129 Eskihlíð. Rúmgóð og björt 5-6 herb. kj.íb. u.þ.b. 110 fm. Ib. sk. m.a. i 2 saml. stofur og 4 herb. Laus nú þegar. Verð aðeins 6,9 m. 1130 Njálsgata-2 aukaherb. 94 fm björt íb. á 1. h. í 3-býli m. 3 svefnherb. ásamt 2 aukaherb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu. íbúðin er öll í uppr.l. ástandi. Gottverð.V. 6,2 m. 1092 Reykás. Falleg 123 fm endaíb. á 2 hæðum í 3ja hæða fjölbýli. Parket á eldh., holi og stofu. Flísalagt bað m.sturtu og baðkari. Sjónv.hol og 2 herb. á efri hæð. Áhv. 4,7 m. hagst lán. V. 9,5 m. 1014 Hlíðarhjalli Kóp. 132 fm neðri hæð m. stæði I bilsk. Vönduð og fullb. Fallegt eldh. m. viðarinnr. Parket og flisar. Áhv. 3,7 m. byggsj. V. 11,4 m. 1061 Hátún-gott verð. Snyrtileg 84 fm 4ra herb. íbúð á 8. h. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Stórkostlegt útsýni. Mjög gott verð. V. 5,7 m. 1016 Hrísmóar Gb. Giæsii. 128 fm ibúð á 5. h. í lyftuh. Bílskýli. Fallegt baðherb. m flísum. Vandaðar innr. Utsýni og stórar svalir. Áhv. 1,4 m. V. 10,5 m. 1036 Eskihlíð-lán. 82 fm 3ja-4ra herb. kjíb. i góðu fjölb. Þrjú svefnherb. Parket á stofu. Nýlegar flísar og innr. i eldh. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 5,9 m. 1023 Grettisgata. Rúmg. og vel skipul. 4ra herb. 87 fm risíb. i traustu 3-býlis steinh. 2-3 svefnherb. og saml. stofur. Góð sameign. V. 5,9 m. 1053 Kleifarsel-vönduð. Stórglæsileg nýinn- réttuð 123 fm íbúð á 2. h. íbúðin er parketlögð nema bað sem er flísal. „Koníakspallur" yfir stofu. Mjög góð kjör. V. 8,9 m. 1068 I miðborginni. Einkarvönduðogglæsileg 133 fm íbúð á 4.h. í nýl. lyftuhúsi ásamt 2 stæðum i bíl- sk. Glæsil. stofa m. svölum. Stórt eldhús m. innr. úr hlyn og marmara. Eldavélaeyja m. háf. Stórt flísal. bað- herb. m. vönduðum tækjum. Marmari á gólfum. Áhv. 6,5 m.V. 15,8 m. 1007 Hofteigur-glæsileg. Mjög falleg og mikið endum. 77 fm íb í kj. i góðu húsi á þessum fráb. stað. Stór herbergi. Nýtt massíft parket, nýtt eldh. og bað. Endum. rafm. o.fl. Áhv. 3,5 m. V. 6,5 m. 1140 Eskihlíð- Falleg. 97 fm glæsileg íb. á 3ju hæð í góðu fjölbýli. íbúðin er öll endum. á glæsilegan og smekklegan hátt. Stór herb. Parket og flísar. Auka- herb. í risi. Fallegt útsýni. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,8 m. V. 6,9 m. 1148 Irabakki. Góð 78 fm íbúð ásamt aukaherb. í kj. Parket á stofu og gangi. Eldh. m. viðarinnr. Tvennar svalir. Áhv. 2 m. V. 5,9 m. 1151 Reykás- Nýtt. Gullfalleg 75 fm ib. á 2. h. í litlu nýl. fjölb. Parket og flisar á gólfum. Góð eldh.innr. Sérþvottah. í íb. Laus fljótl. Áhv. 3,6 m. V. 6,5 m. 1153 Austurströnd-Nýtt. 81 fm falleg Ib. á 4. h. I góðu lyftuhúsi m. stæði i bilskýli. Glæsilegt útsýni. Nýtt parket á öllum gólfum. Öll þjónusta í næsta ná- grenni. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 8,0 m. 1154 Heiðarhjalli. Falleg 85 fm íb. í nýl. húsi á fráb. stað í suðurhlíðum Kóp. Sérinng. Merbau-parket, góð- ar innr. í eldh. Stórkostlegt útsýni. Áhv. V. 7,9 m. 1146 Seilugrandi. Glæsileg 87 fm. ib á tveimur hæðum ásamt stæði í bllag. Parket og vandaðar innr. Nýtt baðherb. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,2 m. hagst. lán. V. 7,8 m. 1138 Sæviðarsund-bílskúr. Mjög falleg u.þ.b. 70 fm íb. á 2. h I viðgerðu 4-býli ásamt 26 fm bílsk. Nýstands. bað. Gott eldh. Stofa m. svölum. Sér- h'rti. Góð sameign. Áhv. V. 7,9 m. 1128 Hamraborg-góð kaup. góösi fmibá 3. h. í húsi. Parket á stofu og holi. Endurn. eldh. og bað. Suðursvalir. Þvottaaðst í íb. Stæði í bilskýli. Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 5,9 m. 1120 -Öruggfasteignaviðskipti Stelkshólar. Falleg 76 fm íb. á 2. h í nýviðg. litlu fjölbýli. Nýl. eldh. m. fallegri innr. Parket á holi og herb. Áhv. hagst. lán 3,2 m. V. 6,1 m. 1047 Dalsel. 90 fm góð íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Rúm- góð og björt svefnherb. Stór stofa og eldh.innr. m. vönduðum tækjum. Áhv. 3,1 byggsj. V. 6,3 m. 1113 Safamýri. 76 fm björt og falleg ibúð á jarðh. Sérinng. og sérhiti. Parket og flísar. Nýl. stands. bað. Ib. er nýmáluð. Áhv. 4,5 m. V. 7,2 m. 1116 Leirubakki m. aukaherb. 87 fm góð 3- 4 herb. ib. á 3. h. i litlu flölb. 11 fm aukaherb. í kj. Góðar svalír. Áhv. 3,9 m. V. 6,5 m. 1083 Barmahlíð. 90 fm rúmgóð kj.íb. m. sérinng. í 4- býli. Björt ib. m. rúmg. herb. Baðherb. endum. og fli- sal. Áhv. 800 þ. V. 6,5 m.1088 Sólvallagata. Mjög falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 1. h. I nýl. litlu fjölb. Parket á gólfum. Gott eldh. Stórar s-svalir. Hagst. lán 3,7 m. Ath. sk. á stærri eign i vesturbæ. V. 6,7 m. 1099 Vallarás. Björt 83 fm íb. á 4.h. í lyftuh. Rúmg. stofa með fráb. útsýni. Örstutt i skóla og leikskóla. Áhv. 3,8 m. V. 6,9 m. 1096 Lautasmári-u.trév. 3ja herb. 81 fm ibúð á 2. h. í nýju 3ja hæða húsi á góðum stað. Sérgeymsla í kjallara, suðursvalir. V. 6,6 m. 1082 Laxakvísl-falleg. Glæsil. 90 fm ib. á jarðh. í nýl. húsi. Parket og vandaðar innr. Svalir útaf hjóna- herb. Hellul. verönd útaf stofu. Sérþvottah. Áhv. 1,9 m. V. 8,5 m. 1042 Næfurás. 108 fm falleg ibúð á jarðh. m.sér- garði. Ibúðin er öll parketlögð. Eldhús m. beykiinnr. Mjög gott útsýni úr stofu. Áhv. 2,4 m. V. 8,3 m. 1066 í FOSSVOgÍ. Gullfalleg 105 fm íb. á jarðh. í 2- býli við Álfatún í Kóp. Parket á stofu og hertoergjum. Fallegar innr. Flísar á baði. Sérþvottahús. Útg. á hellul. verönd úr stofu. Ath. sk. á stærri eign. Áhv. 4,1 m. húsbr. V. 8,5 m.1026 2|a hettergja. Fiyðrugrandi. Björt 2ja herb. íb. á 3. h. Stór- ar s.svalir, útsýni yfir KR-völl. Eldh. m.góðri innr., park- et á svefnherb., Stutt I alla þjón. Hagst. áhv. V. 6,3 m. 1144 Nesvegur Seltj. Falleg og mikiö endurn. u.þ.b. 50 fm ósamþ. risíb. í 3-býli. Svefnherb., stofa, eldhús og bað. Gott steinh. Nýtt þak. Áhv. u.þ.b. 1,0 m. lifsj.V. 3,3 m. 1125 í miðbænum. Góð 46 fm. íbuð á 3. h. í ný- viðg. húsi. Parket á holi, stofu og herb. Flísar á baði. Útsýni. Góðkjör.V. 4,3 m. 1115 Fróðengi ný íb. 61 fm vönduð 2ja herb. íb. í nýju húsi er fullb. m. vönduðum innr. Gólfefni að eigin vali. V. 6,3 m. 1085 Vindás m. bílg. Falleg 58 fm ibúð á 2. h. ásamt stæði í bílg. Húsið er klætt að utan. Parket á öllu nema flísar á baði. Eldh. m. eikarinnr. ib er nýmál- uð. Áhv. byggsj. 1,7 m. V. 5,2 m. 1058 Víkurás. Björt 58 fm íbúð á 4. h. Svefnherb. m. skápum. Eldhús m. beykiinnr. Stofa m. suðursvölum og miklu útsýni. Áhv. 900 þ. V. 4,6 m. 1067 Hlíðarhjalli Kóp-lækkað verð. Glæsileg 65 fm ib. á 2. h. i verðlaunahúsi. Parket á gólfum baðherb. erflísalagt. Glæsil. eldhús.innr. Áhv. 3,8 m. byggsj. m. grb. 19 þ/mán. V. 6,9 m. 1073 Dvergabakki-lán. Falleg og mikið endurn. 57 fm íbúð á 3. h. í góðu fjölb. Nýstands. baðherb., fli- sal. i hólf og gólf. Nýtt eldh. Nýl. parket og flisar. Mjög góð eign i bamvænu hverfi. Áhv. 4,2 m. V. 5,6 m 1048 Tjarnarmýri Seltj. Giæsiieg 61 fm íb. m. stæði i bilg. Gott aðgengi. Parket og flísar. Eldh.innr. úr beyki. Baðh. flísal. í hólf og gólf. Sérverönd. Áhv. 4,4 m. hbr. V. 6,9 m. 1034 Suðurhraun Gbæ. Rúmi. 6.000 fmstái- grindarskemmur á stórri lóð. Stærra húsið er 3.868 fm en hið minna 2.156 fm. Seljast saman eða hvort í sinu lagi. Eignimar eru í traustri leigu. Tilvalíð fyrir fjárfesta. Góðkjör.V. 180 m. 1078 Auðbrekka. Gott u.þ.b. 231 fm verkstæði á jarðh. Innkeyrsludyr. Góð greiðslukjör. Til afh. fljótlega. V. 8,9 m. 1102 Góð reynsla af 5 ára samstarfi ÞRÍR fasteignasalar héldu fyrir skömmu upp á fimm ára samstarf sín í milli, en það voru þeir Magnús Axelsson í Laufási, Ingileifur Ein- arsson í Ásbyrgi og Magnús Einars- son í Eignasölunni. Samvinnan felst í því, að söluskrár þeirra eru sam- tengdar eins og um eina fasteigna- sölu væri að ræða. Fólk skráir eign- ir sínar hjá einum þeirra og er um leið komið inn á söluskrárnar hjá hinum. — Við erum með á áttunda hundrað eignir á skrá með þessu móti, segja þeir félagar. — Kaup- endur spara sér með því hlaup og fyrirhöfn og seljendur, sem skrá eignir sínar, jafnvel í einkasölu, njóta þjónustu þriggja fasteigna- sala og fá einkasöluafslátt þrátt fyrir það. Yfirleitt hafa fasteigna- sölur þremur til sjö starfsmönnum á að skipa, en með þessu móti njót- um við í rauninni starfskrafta sext- án manna. Þetta er formlegt, samnings- bundið samstarf. Þar að auki höfum við samstarf við aðra fasteignasala, eftir því sem ástæða er til. Þetta samstarf hefur gengið afar vel og verið ágreiningslaust frá upphafi. Söluskrá hvers fasteignasala er fjöregg hans og það sýnir traust okkar hvers til annars, að við ljáum hver öðrum ótakmarkaðan aðgang að söluskrá okkar. Traust okkar hvers í annars garð er því ótvírætt. Við teljum, að þetta samstarf hafi komið jafnt seljendum sem kaupendum að miklu gagni. Selj- endur ná til miklu stærri kaupenda- hóps, ef eignir þeirra eru boðnar jafnt til sölu á þremur fasteignasöl- um. Kaupendur eiga jafnframt að- gang að miklu meira úrvali af eign- um. Persónuleg tengsl okkar hvers og eins við sinn viðskiptavinahóp rofna samt ekki af þessum sökum, því að eftir sem áður fylgir hver okkar sínum viðskiptamanni frá upphafi til enda, jafnvel þótt eignin, sem um er að ræða, sé frá einhvetj- um hinna. — Með þessu móti nýtum við sameiginlega þekkingu og reynslu okkar í þágu viðskiptavinanna, segja þeir samstarfsfélagar að lok- um. — Við ráðfærum okkur saman hver við annan við verðmat á eign- um eða um flókin úrlausnarefni, sem oft koma upp. Morgunblaðiö/Golli HALDIÐ upp á fimm ára samstarf. Frá vinstri: Magnús Axelsson í Laufási, Magnús Einarsson í Eigna- sölunni og Ingileifur Einarsson í Ásbyrgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.