Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR C 9
Opið nk. sunnudag
frá kl. 12-15
Framnesvegur - 6 íbúðir (allt
hÚSÍð)vorum að fá í einkasölu þessa hús-
eign sem í eru fimm íbúðir á 12. og 3. hæð. íb.
þarfnast standsetningar. Kjörið tækifæri fyrir
verktaka og byggingarmenn. 6860
ATVINNUHÚSNÆðl ÓSKAST.
Verslunarpláss óskast. Hofum
kaupanda að 400-600 fm verslunarplássi. Æski-
leg staðsetning: Múlar, Fenin eða gamli mið-
bærinn.
Skrifstofupláss óskast. Höfum
kaupanda að 50-100 fm skrifstofuplássi. Stað-
setning: t.d. Múlahverfi, Skeifan eða gamli borg-
arhlutinn. Sverrir veitir nánari uppl.
Skrifstofupláss óskast. Höfum
kaupanda að 150-200 fm skrifstofuplássi. Æski-
leg staðsetning miðborgin eða Múlahverfi.
FYRIR ELDRI BORGARA
Vesturgata 7 - þjónustuíbúð.
Vorum að fá í sölu fallega 48 fm 2ja herb. íb. á 2.
hæð í nýlegu húsi. Ýmiss konar þjónusta er í
húsinu. Laus strax. V. 5,7 m. 6875
EINBÝLI
Sjávargata - glæsihús. Mjög fal-
legt og vandað einb. á þessum rólega og frið-
sæla stað. Húsið er allt hið vandaðasta. Parket
og flísar. Glæsilegt eldhús. Fimm herb. Arinn í
stofu. Sólverönd í suður. Innb. bílskúr með sjálf-
virkum opnara. Áhv. hagst. langtímalán. Getur
losnað fljótlega. V. 14,5 m. 6863
Víðivangur HF. Vorum að fá í einka-
sölu falleg 220 fm einb. ásamt 31 fm bílskúr.
Húsið skiptist í m.a. í 4 herb., stofur, o.fl. Mjög
falleg lóð m. trjágróðir og tilbúinni tjörn í
hraunjaðrinum. Mikil hellulögn er í garðinum. V.
16 m.6923
Kvistaland. Glæsilegt einbýlishús sem
er 235 fm hæð auk kjallara. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Húsið stendur á rólegum og
fallegum stað í útjaðri byggðar í Fossvogsdal.
Suðurgarður, verönd og heitur pottur. Eign í
sérflokki. V. 22 m. 6817
Látraströnd -útsýni. Vorum að fá i
einkasölu tvílyft einb. á fráb. útsýnisstað með
óbyggðu svæði sunnan hússins. Á neðri hæð-
inni er innb. bílskúr, nú nýttur sem einstakl.íb., 2
herb., snyrting, þvottah. o.fl. Á efri hæðinni er
m.a. 2-3 herb., tvö baðherb., eldhús og þrjár
stofur m. ami. Flest gólfefni á hæðinni eru nýleg
(flísar og massíft parket). Stór lóð til suðurs m.a.
m. sundlaug, mikilli hellulögn o.fl. V. 18,9 m.
6842
Fáfnisnes. Vorum að fá í sölu tvílyft um
350 fm. einbýlishús ásamt um 50 fm bílskúr á
frábærum stað. Fallegur garður. Glæsil. útsýni.
Hagstæð kjör. V. 16,5 m. 6641
Ekrusmári - Smára-
hvammsland. Vorum að fá í einkasölu
þetta fallega einb. á tveimur hæðum. Húsið afh.
nú þegar tilb. að utan (ópússaö) en fokhelt að
innan. V. 10,9 m. 6709
Fellsás - Mos. - útsýni. Sérstakt
einbýlishús á tveimur hæðum teiknað af Vífli
Magnússyni. Húsið er að hluta tilb. u. trév. og
að hluta fokhelt. Áhv. ca 7,5 m. V. 8,7 m. 6812
Öldugata - lækkað verð. tíi
sölu glæsilegt hús í Vesturbænum sem er um
280 fm auk 40 fm bílskúrs. Á miðhæð eru stórar
stofur með mikilli lofthæð. Á efri hæð 3 herb.,
bað, gufubað og hol. Glæsileg séríbúö í kjallara.
Einnig mætti hafa opiö á milli hæða. Hús þetta
er nú á lækkuðu verði eða kr. 26,0 m. 6700
Stekkjarsel. Glæsil. 244 fm hús á eftir-
sóttum stað með innb. 29 fm bílskúr. Húsið
býður upp á mikinn sveigjanleika í nýtingu, t.d.
er mögul. á 2 íb., 5-6 herb. o.fl. Á gólfum er
parket og marmaraflísar. Mjög fallegur garður.
Laust strax. V. 17,5 m. 6613
Miðborgin - rúmgott. um2oofm
járnklætt einb. sem er tvær hæðir og kj. Húsið
stendur við Smiðjustíg með gróinni lóð. V. 10,9
m.6544
PARHÚS
Fálkagata - laust strax. Guiwai-
legt 96 fm parhús á tveimur hæðum. Húsið
skiptist þannig. 1. hæð: forstofa, eldh. og stofa.
2. hæð: hol, baðherb. og 2-3 svefnh. Sérinng.
Góðar suðursv. Fallegur gróinn garður. V. 7,9
m. 6618
Bugðutangi - Mos. 2ja herb. um 60
fm vandað einlyft raðh. á góðum og rólegum
stað-^^^marður. Áhv.^4jm. V. 6,1 m. 6555^
RAÐHÚS
Brekkubyggð. Vorum að fá í sölu eitt
af þessum litlu (um 85 fm) raðh. með ca 22 fm
bílskúr. Húsið er í góðu standi með parketi á
gólfum og góðri verönd út af stofu. V. 9,3 m.
6936
Grundarás -endaraðh. Vorum
að á í einkasölu 210 fm fallegt endaraðh. ásamt
41 fm tvöf. bdskúr. Glæsilegt útsýni. Mikil og
góð eldhúsinnr. Ákv. sala. Laust strax. V. 14,3
m.2133
Vesturberg - einlyft. Einkar vand-
að og skemmtilegt 128 fm endaraðh. á einni
hæö ásamt 31 fm bílskúr. Arinn. Fallegur garð-
ur. Endurnýjað. Áhv. 5,4 m. Skipti á 4ra herb. íb.
koma til greina. V. 11,7 m. 6688
Víðiteigur - Mos. Bnlyfl fallegt 3|a
herb. um 82 fm fallegt raðhús. Parket. Möguleiki
á sólstofu. Áhv. 4 m. V. 8,3 m. 6114
EIGNAYIIÐIÍJNIIN ehf.
f Ábyrg þjónusta í áratugi
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Þorleifur St.Guðmundsson, B. Sc., sölum.,
Guðmundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., sö!um.,Magnea S. Sverrisdóttir, sölum,
Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari
Sími: 588 9090 • Síðunmla 21 • Fax 588 9095
Mosfellsbær - 2ja herb.
raðh. 2ja herb. fallegt og bjart 66 fm
raðh. með sérinng. og sérlóð. Vandaðar
innr. á baði og í eldh. Parket og flísar. Plata
fyrir sólskála. Áhv. 2,7 m. V. 6,7 m. 6671
HÆÐIR
Vesturholt. Snyrtileg og björt efri hæð og
ris í tvíbýli um 162 fm ásamt rúmgóðum bílskúr.
Áhv. ca 7,8 m. Lyklar á skrifst. V. 9,5 m. 6813
Drápuhlíð - sérhæð. Rúmgóð og
björt um 113 fm neðri sérhæð með sérinng. 3
herb. og 2 stofur. Laus fljótlega. V. 7,9 m. 6739
Grenimelur - hæð og ris. Vorum
að fá í einkasölu efri hæð og ris ásamt 24 fm bíl-
skúr. Hæðin sem er um 112 fm skiptist í 2 saml.
stofur, 3 herb. o.fl. ( risi er 2ja herb. 65 fm íb.
Ákv. sala. V. 13,0 m. 6713
Grenimelur - laus. Bjort og faiieg
sérhæð á góðum stað í Vesturbæ. Rúml. 113 fm á
1. hæð með sérinng. 2 rúmg. herb. og 2 góðar
skiptanlegar stofur. íb. og garður snúa í suður.
Eign í mjög góðu ástandi. Laus. Áhv. 5,5 m. 6514
4RA-6 HERB.
Vesturberg. Vorum að fá í sölu 4ra
herb. 98 fm íb. á jarðh. í fjölbýlishúsi sem
hefur nýlega veriö standsett. Áhv. 4,3 m.
húsbr. V. 6,5 m. 6524
Kleifarsel. Glæsil. 123 fm nýinnr.
lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum.
Glæsil. innr. og tæki. Koníaksstofa á palli í
turnbyggingu. Góð kjör í boöi. V. aðeins 8,9
m.6096
Lækjargata -
glæsiíbúð.
Vorum að fá í sölu 4ra
herb. 121 fm “pent-
house’’ íbúð á tveimur
hæðum í nýlegu eftir-
sóttu lyftuh. Sérlega
smekklegar og vand-
aðar innr. Svalir. Ib.
fylgir merkt stæði í
bílageymslu. V. 12,9
m. 6928
Miðbær - útsýnisíbúð. vomm að
fá í sölu fallega um 110 fm íb. í nýlegu lyftuh. við
Skúlagötu. íb. fylgir stæði í bílageymslu. Fallegt
útsýni til Esjunnar og víðar. Húsvörður. Gervi-
hnattasjónvarp. V. 10,8 m. 6935
Hraunbær. vorum að fá tn söiu 114,2 fm
íb. með 3-4 svefnh. íbúðin er velmeðfarin og hef-
ur verið endurnýjuð að hluta. Húsið er nýuppgert
að utan. V. 7,8 m. 6933
Lindarsmári. Rúmgóö og falleg um 110
fm íb. á 2. hæö. Sérþvottah. Vestursv. íb. afh. tilb.
u. tréverk og málningu nú þegar. V. 6,8 m. 6926
Lindarsmári. Falleg og björt um 153 fm
Ib. á tveimur hæðum. íb. skilast nú þegar tilb. u.
tréverk og málningu. V. 8,0 m. 6927
Miðleiti - lúxusíb. Stórglæsileg 6-7
herb. 195 fm íb. á tveimur hæðum í 4-býlishúsi
ásamt stæði í bílageymslu. Allar innréttingar eru
sérsmíðaðar og mjög vandaðar. Arinn í stofu.
Stórar suöursvalir. Glæsileg íb. Allar uppl. veitir
Þorleifur. V. 15,5 m 6881
Eskihlíð. Rúmgóð og björt 5-6 herb. kjall-
araíbúð um 110 fm. íb. skiptist m.a. í 2 saml.
stofur, 4 herb. o.fl. Laus nú þegar. V. 6,9 m.
6907
Stelkshólar - bílskúr 4ra herb. fal-
leg og björt um 90 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
24 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Nýflísal. bað. Góð
aðstaöa fyrir börn. Nýviðg. blokk. Lágur hússjóð-
ur. V. 7,9 m. 6906
Bólstaðarhlíð - laus. Snyrtileg og
falleg um 87 fm íb. á 4. hæð í vel staðsettu fjöl-
býlish. Vestursv. og gott útsýni. íb. getur verið
laus. V. 7,2 m. 6869
Skólavörðustígur - 150 fm. 5-
6 herb. glæsileg íbúð á 3.hæð í góðu steinhúsi.
íb. hefur mikið verið standsett m.a. eru öll gólf-
efni ný (massíft parket og terrassó), gluggar o.fl.
Suðursvalir. Áhv. 5,1 m. V. 10,9 m. 6853
Sæviðarsund - bílsk. Vorum að fá í
sölu mjög fallega um 90 fm (búð á 1. hæð með
30 fm innb.bílskúr. Húsiö er allt nýtekið í gegn að
utan. (búðin er öll mjög snyrtileg. Bein sala. V.
9,4 m. 6854
Veghús - lán. Skemmtileg ófrágengin 6
herb. íb. á tveimur hæðum. íb. er 186 fm auk bíl-
skúrs. Suðursv. og útsýni. Áhv. 10,3 m. V. 10,5
m.6850
Maríubakki. 4ra herb. mjög falleg íbúð á
3. hæð (efstu) ásamt um 20 fm aukaherb. í kj. m.
aðg. að snyrtingu. Parket á gólfum. Blokkin er
nýstandsett. V. 7,7 m. 6819
Rekagrandi - glæsiíb. m. bíl-
skýli. Mjög vönduð og falleg íbúð á tveimur
hæðum um 115 fm auk stæðis í bílag. Parket og
flísar. Suð-austursv. Mjög falleg og björt íbúð
sem getur losnaö fljótlega. V. 10,5 m. 6784
Flúðasel. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 2.
hæð ásamt stæði I bílsk. Ný sólstofa (yfirbyggðar
svalir). Fallegt útsýni. V. 7,5 m. 6690
Arahólar. 4ra herb. falleg og björt 98 fm
íb. á 1. hæð í nýstandsettri blokk með mjög fal-
legu útsýni yfir borgina. Áhv. 4,2 m. Skipti á
stærri eign koma til greina í sama hverfi. V. 7,5
m.6623
Fellsmúli. Vel skipulögð, vistleg 4ra herb.
íb. á 4. hæð (efstu) á rólegum stað við Fellsmúla.
Mikiö útsýni í vestur og austur. (b. og húsið í
mjög góöu ástandi. Ekkert áhv. V. 7,2 m. 6592
Mosarimi - endaíbúð. Guiifaiieg
og björt um 95 fm íb. á jarðh. með sérlóð. Fal-
legar kirsuberjainnr. Nýlegt og fallegt fjölbýli.
Áhv. ca 5,0 m. húsbr. V. 8,1 m. 6660
Grettisgata - gott verð. góó
4ra herb. risíb. í traustu steinh. 3 svefnh.
Góö sameign. V. 5,9 m. 6560
Kleppsvegur - ódýrt. 4ra herb.
björt 93 fm íb. á 1. hæö. Suðursv. Mjög hag-
stætt verð. Áky. sala. V. aðeins 5,9 m. 6594
Eskihlíð - standsett. góó 4ra
herb. 82 fm íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Parket á
stofu. Áhv. 3,5 millj. byggsj. V. 6,1 m. 3209
Safamýri - bílsk. Mjög snyrtileg
100,4 fm íb. á 4. hæð ásamt 20,5 fm bílsk. Góð-
ar vestursv. Gott útsýni. V. 7,9 m. 4154
Dúfnahólar - bílskúr. 5 herb. fal-
leg 117 fm íb. á 6. hæð í nýstandsettu lyftuh.
Nýtt baðh. 4 svefnh. Stórkostlegt útsýni yfir
borgina. 26 fm bílsk. Skipti á minni eign koma til
greina. V. 9,5 m. 4742
Trönuhjalli - 5,1 m. byggsj.
Glæsileg um 100 fm íb. á 3. hæð (efstu). Parket
og vandaðar innr. Suöursv. Glæsil. útsýni til
suðure^At^.j5^m. byggsj. V. 8,9 m.6474
3JA HERB.
Hamraborg. 3ja herb. mjög falleg
79 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni.
Ákv. sala. Innang. úr bílageymslu. V. 6,3 m.
6576
Við Nesveg - lækkað verð.
Gullfalleg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsið
hefur allt verið standsett á smekklegan hátt.
Gólf eru lögð nýrri furu í upprunal. stíl. Áhv. 2,5
m. húsbr. Góð afgirt eignarlóð. V. 5,7 m. 6387
Vitastígur - útsýnisíbúð. v0mm
að fá í sölu mjög rúmgóða og fallega um 94 fm
íb. (stúdíó) á 4. hæð. íb. er innréttuð sem stúdíó-
íbúð og er með góðum innréttingum. Stórar
vestursv. V. 6,5 m. 6934
Brekkubyggð. Vorum að fá í sölu eitt
af þessum litlu (um 85 fm) raðh. með ca 22 fm
bílskúr. Húsið er í góðu standi með parketi á
gólfum og góðri verönd út af stofu. V. 9,3 m.
6936
Hólavallagata 5 við
Landakotstún 3ja herb. einstaklega
skemmtileg og falleg risíb. við Hólavallagötu.
íbúð hefur mikið verið endumýjuð, m.a. nýtt
kirsuberjaparket, hurðir, gluggar og gler. Suður-
svalir og glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj.lán 3,4 m.
V. 7,5 m. 6814
Ðrávallagata. Góð 4ra herb. 87 fm
risíb. (búðin er aðeins að hluta undir súð. Suður-
svalir. Húsið er nýlega endurbætt. Nýtt parket
og flísar á gólfum. V. 6,9 m. 6916
Bogahlíð. Vorum að fá á skrá góða 3-4ra
herb. (b. í þessu vinsæla hverfi. íb. skiptist m.a. í
hol, eldhús, stóra stofu, 2 herb. og bað. Hús og
sameign í góðu ástandi. V. 7,3 m. 6912
Holtsgata. Falleg og björt um 74 fm íb. á
3.hæö í traustu steinhúsi. Gott útsýni. íb. er á
efstu hæð og í góðu ástandi. V. 5,8 m. 6917
Hjarðarhagi. Snyrtileg og björt um 85
fm íb. á 3.hæö. Vestursvalir. Húsið er klætt að
utan og í mjög góðu ástandi. V. 6,3 m. 6924
Snorrabraut - stór. Mjög rúmgóð
og björt um 90 fm íb. á 3. hæð í steinh. Falleg
eikarinnr. í eldhúsi. Uppgert baðherb. Vestursv.
V. 5,7 m. 6908
Asparfell. Góð 90,4 fm 3ja herb. íb. í
góðu húsi. Snyrtileg sameign og lyfta. Húsvörð-
ur er í húsinu og stutt í alla þjónustu. 6886
Kóngsbakki. 3ja herb. falleg 80 fm íb. á
3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah. Ný-
standsett blokk. Góöur garöur. Áhv. 3,1 m. V.
6.4 m. 6109
Hraunbær. 3ja herb. falleg 87 fm íb. á 3.
hæð ásamt aukaherb. í kj. Glæsil. útsýni. Ákv.
sala. Laus fljótlega Áhv. 4,1 m. Hagstæö kjör. V.
6.5 m. 6137
Eyjabakki - allt nýtt. so fm
glæsileg íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og glæsil.
nýtt baðh. Parket og flísar. Sérþvottah. Suð-
ursv. Gott útsýni. V. 6,7 m. 6271
Aðeins hluti eigna úr
söluskrá er
auglýstur í dag.
netfang:
eignamidlun@itn.is
Vallarás. 2ja herb. falleg 52 fm íb. á 5.hæð
í lyftublokk. Góðar suöursvalir og glæsilegt út-
sýni. Áhv. 3,4 m. Laus strax. V. 4,7 m. 6873
Kleifarsel. Stórglæsil. 78 fm nýinnrétt-
uð íb. Nýjar lagnir, gólfefni, innr. og tæki. Laus
strax. Góð kjör í boði. V. aðeins 6,9 m. 6097
Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt
íb. á 3. hæð (efstu). Parket á stofu. Góðir
skápar. Góð sameign. Nýstands. blokk. Stutt
í alla þjónustu. Áhv. hagstæð langt.lán, engin
húsbr. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,9 m. 4056
Sæviðarsund -bílskúr 3ja herb.
mjög falleg og björt íbúð á 2. hæð (efstu) í nývið-
gerðu húsi. Suðursvalir. 26 fm innb. bílskúr fylg-
ir. V. 7,9 m. 6903
Laxakvísl. Glæsileg og björt um 90 fm íb.
á jarðh. í nýlegu húsi. Parket og fallegar innr. Sér-
þvottah. Góð sólverönd til suðvesturs og svalir til
austurs. Áhv. 1,9 m byggsj. V. 8,5 m. 6833
Fálkagata. 3ja herb. falleg og óvenju
björt íb. á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Tvenn-
ar svalir. Áhv. byggsj. 3,7 m. Laus fljótlega. Til-
valið fyrir fjárfesta. Ákv. sala. V. 6,9 m. 6776
Grettisgata - einb. Skemmtilegt tví-
lyft 3ja herb. einb. sem hefur mjög mikið verið
endumýjað, m.a. allar lagnir, innr., milliveggir, góF
fefni, gluggar o.fl. Nýtt bárujám er á öllu húsinu.
Falleg suðurlóð m. tveimur sér bílastæðum. Áhv.
4,1 m. Getur losnað fljótlega. V. 7,5 m. 6791
Norðurmýri. 3ja herb. vel skipulögð og
góð íbúð á 2. hæð ásamt geymslu risi við Mána-
götu. Svalir. Þvottaaðst. á baði. V. 5,4 m. 6763
Kársnesbraut - bílskúr. 3ja
herb. falleg íb. á 2. hæð m. innb. bílskúr. Nýtt
parket á herb. Marmaraflísar á gangi, baði og
eldh. Falleg hvítsprautuð innr. í eldh. Nýl. skáp-
ar. Fallegt útsýni. V. 7,0 m. 6722
Hagamelur - laus. Falleg og björt
3ja herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi.
Góðar innréttingar. Suð-austursvalir. íbúðin er
laus nú þegar. V. 6,9 m. 6755
Rauðarárstígur - nýstand-
sett. Mjög björt og falleg um 78 fm íb. á 2.
hæð. íb. hefur öll verið standsett m.a. parket,
nýtt eldh. og bað, gler o.fl. Falleg eign í hjarta
borgarinnar. V. 6,9 m. 6657
Furugrund. 3ja herb. 81 fm björt endaíb.
á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Parket. Laus strax.
V. 5,9 m. 6604
Vallarás. 3ja herb. falleg 83 fm íb. á 2.
hæð. Fallegt útsýni. Laus fljólega. Mjög góð að-
staða fyrir börn. Áhv. 4 m. V. 6,9 m. 6506
Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á efstu
hæð í 4-býli. Nýir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh.
Góðar svalir. Áhv. tæplega 3 m. V. 5,3 m. 4736
Bárugrandi. 3ja herb. 86 fm stórglæsi-
leg íb. á 2. hæð (efstu) í 4-býli ásamt stæði í
bílag. Parket á gólfum og vandaðar innr. Áhv. 3
m. V. 9,1 m. 6291
Fróðengi. Glæsil. 61,4 fm 2ja herb.
íb. sem er til afh. nú þegar fullb. með vönd-
uðum innr. Öll sameign fullfrág. að utan sem
innan. Hægt er að kaupa bílskúr með. ATH.
Seljandi er tilb. að gefa ný vönduð gólfefni á
alla íbúðina. óbreytt verð. V. 6,3 m. 4359
Ránargata - bílskúr. Vorum að fá í
sölu 56 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýlish.
íb. fylgir innb. bílskúr. íb. er laus nú þegar. Áhv.
3.9 m.V. 6,0 m. 6712
Austurströnd. Vorum að fá í sölu fal-
lega 51 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð (2. hæð frá Nes-
vegi) í litlu fjölbýlishúsi. íb. fylgir merkt stæði í
bílageymslu. Áhv. 1,7 m. byggsj. V. 5,8 m. 6895
Hraunbær - ódýrt. 3ja herb. falleg
íbúð á 3.hæð (efstu) í góðri blokk. Parket á stofu
og eldhúsi. Sér inng. af svölum. Útsýni. Áhv. 3,5
m. V. aðeins 5,7 m. 6905
Mánagata. 2ja herb.björt og góð um 50
fm íb. á 1. hæð ásamt 14 fm aukaherb. sem
hægt er að leigja út. Rólegur staður. á rólegum
stað. Laus fljótlega. V. 5,2 m. 6862
Tjarnarmýri - Seltj. Sérlega glæsil.
61 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. litlu fjölbýlish. íb.
fylgir merkt stæði í bílag. og annaö st. á bílaplani.
Mjög góður garður með leiktækjum. Áhv. eru 4,4
m. í húsbr. V. 6,9 m. 6496
Flyðrugrandi. 2ja-3ja herb. glæsileg
íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Stórar suður-
svalir. Byggingarleydi fyrir garðskála. Áhv. 2,2 m.
Fallegt útsýni. Skipti á stærri eign koma til
greina. V. 6,3 m. 6834
Hamraborg. Vorum að fá í sölu fallega
2ja herb. 55,5 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eikarparket.
Suðursv. V. 4,9 m. 6848
Hlíðarhjalli - glæsiíbúð. Mjogtai-
leg og björt um 70 fm íb. á 2. hæð í verðlauna-
blokk. Parket. Vestursv. Vandaðar innr. Sér-
þvottah. Áhv. ca 4,2 m. byggsj. Laus fljótlega. V.
6.9 m. 6802
Ásvallagata - eftirsótt blokk.
Vorum að fá í sölu mjög góða og bjarta íbúð á 2.
hæð í 25 ára húsi. Stórar suðursvalir. V. 6,1 m.
6781
Frostafold. Mjög falleg 70,7 fm ib. á 1.
hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket. Húsvörður.
Stutt í alla þjónustu. Gott útsýni. Áhv. ca 3 millj.
veðd. V. 6,3 m. 6749
Háholt - Hfj. Mjög falleg ca 63 fm íb. á
jarðhæð í nýju húsi. Vandaðar innr. og gólfefni.
Þvottaaðstaða í íb. Sérgaröur. Laus strax. Áhv.
ca 3,9 m. hagst. lán. V. 6,0 m. 6381
Arahólar - útsýni. 2ja herb. glæsileg
íb. á 1. hæð með útsýni yfir borgina. Parket.
Húsið er allt nýtekið í gegn. Áhv. 2,7 m. V. 4,9 m.
6681
VÍndáS. Falleg 58 fm (b. á 2. hæö f litlu fjöl-
býli ásamt stæði í bílag. Parket á stofu, holi, eldh.
og herb. Suðvestursv. Hagst. lán. V. 5,2 m. 6193
Fálkagata - 64 fm. 2ja herb. rúmgóð
íb. á jarðhæð í steinhúsi. íb. þarfnast standsetn-
ingar. Laus strax. V. 4,5 m. 6601
Krummahólar - laus. Falleg íb. á
jarðh. í góðu lyftuh. Húsvörður, gervihnattasjón-
varp o.fl. íb. er nýmáluð og gólfefni eru ný að
mestu. V. 4,9 m. 6438
Seltjarnarnes - bílskúr. Björt og
falleg 74 fm íb. á jarðh. í nýlegu 4-býli við Lindar-
braut ásamt 26 fm bílskúr. Sérinng. og sér-
þvottah. Parket. Fallegur garður. Suðursv. og
stór sólverönd. Áhv. ca 700 þ. byggsj. V. 7,9 m.
6595
Kleppsvegur. 2ja herb. 67 fm ib. á
3. hæð í lyftuh. sem hefur verið viðgert.
Suöursv. Gott útsýni. V. 5,1 m. 6530
Grensásvegur. Rúmgóð og björt um
72 fm íb. í góðu fjölbýli. Parket. Vestursv. Gott
útsýni. V. 6,3 m. 6426
Laugarnesvegur - standsett.
Falleg 3ja herb. 73 fm íb. í fjölbýlish. íb. fylgir
herb. í kj. íb. hefur verið standsett á smekklegan
hátt. Suðursv. Lögn f. þvottavél í íb. Glæsil. út-
sýni. Áhv. 3,7 m. V. 6,7 m. 6371
Fróðengi - tréverk. vöndua 95 fm
íb. á 2. hæð. íb. er til afh. nú þegar tilb. undir tré-
verk og málningu. Ath. lækkaö verð, nú 5,9,
var 6,3 m. 4457
2JA HERB.
Gnoðarvogur. Falleg og björt 59 fm
2ja herb. Ib. á 2. hæð f fjölbýlish. Vestursv. V.
5,2 m. 6837
Kleifarsel - ný íbúð. Faiieg 60 fm ib.
til afh. strax tilb. til innr. V. 4,6 m. eða fullb. með
glæsil. innr. v. 5,4 m. Góð kjör í boði. 6196
! ATVINNUHÚSNÆÐI :
Auðbrekka-230 fm. Gott iðnaðar-
húsnæði á götuhæö (jarðhæð) meö innkeyrslu-
dyrum um 221 fm. Plássið er með góðri lofthæð
og getur verið laus fljótlega. V. 9,3 m 5335
I miðbænum. Glæsil. um 226 fm skrif-
stofuhæð (2. hæð) í nýl. húsi við Lækjartorg.
Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V.
15,9 m 5330
Byggingarlóðir. ni sölu tvær bygging-
arlóöir í Smárahvammslandi. önnur er 3.498 fm
að stærð en hin 3.258 fm. Á hvorri lóð um sig má
byggja 3ja hæða hús ásamt kj. samtals að bygg-
ingarmagni 2.520 fm. Allar nánari uppl. veitir
Þorleifur. 5328
Brautarholt. Gott atvinnuhúsnæði á 2.
hæð um 300 fm. Er í dag einn stór salur með súl-
um. Ýmiskonar möguleikar. Mjög góð kjör. 5314
Garðatorg - Gbæ. Nýtt og bjart um
252 fm verslunarhúsnæöi á götuhæð við hið nýja
verslunartorg í Garðabæ. Góö kjör. Plássið er
laust. 5321
Eiðistorg - til sölu eða leigu.
Um 258 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í lyftuh. Hæð-
in skiptist m.a. í 10-11 góð herb. auk tveggja eld-
húsa. Inng. er inn á hæöina á tveimur stöðum og
er því möguleiki á að skipta henni. Eignin er til
afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskilmálar. V. 9,6 m.
5250
Vcgna mikillar sölu undanfarið höfum við kaupcndur að ýmsum gcrðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæðis. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar (sýningarglugga okkar ykkur að kostaðalausu.
...............................................................................................................