Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
±
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.
Lau. 11-14. Sunnud. 12-14
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson sölustjóri
Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson - sölum.
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík -Traust og örugg þjónusta
ÁSBRAUT - KÓP. Björt og góð íb.
á 3. hæð, stærð 91 fm. Áhv . 3,1 millj.
Verð 6,4 millj. Laus. 6618.
ENGIHJALLI - KÓP. Glæsil. end-
urn. 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. m. út-
sýni og sólskála á suðursv. Nýl. eikarpar-
ket. Rúmg. stofa. Þvottah. á hæð. Stærð
97 fm. Áhv. 4,3 millj. Laus strax. 8262.
5-6 herb. íbúðir
FROSTAFOLD - ÚTSÝNI.
Einbýlishús
AUSTURBÆR - KÓP. Einnar
hæðar einb. ásamt 46 fm bílskúr. 3
svefnh., 2 stofur. Góður garður með ver-
önd. Góð eign á góðum stað. 8454.
BUGÐUTANGI - MOS. Vei
staðs. 226 fm einb. á hornlóð með sér
2ja herb. íb. í kj. og tvöf. innb. bílskúr. 4
svefnh., 3 stofur og arinn. Hús í góðu
standi. Hiti I stéttum. Áhv. 6,7 millj. hús-
br. 8294.
VANTAR - VANTAR
Óskum eftir 4ra herb. íb. í Seláshverfi.
Par-, rað- eða einbýlishúsi í Garðabæ og Hafnarfirði.
I ........ —|
3ja herb. íbúðir
FUNALIND - KÓPAVOGI
Nýjar 3ja herb. íbúðir í litlu fjölb. sem afh. fullb. án gólf-
efna með vönduðum innréttingum. Stærð frá 78 fm. Hús,
sameign og lóð frág. Mikið útsýni Verð frá 7,2 millj. 7785
^EAiPENDFR^
ATHUGIÐ
Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu
hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyf-
irlit yfir einstakar eignir, teikningar eða
önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til
þeirra sem þess óska.
Eldri borgarar
SNORRABRAUT. Björt og góð
suðuríb. á 7. hæð í lyftuhúsi sem er 2
svefnherb., björt suðurstofa með miklu út-
sýni. Góðar innr. Stærð 90 fm. Hús og
sameign í góðu standi. Laus fljótl. Áhv.
4,3 millj. 8430.
MIÐLEITI 7 - GIMLI. Góð3ja-4ra
herb. endaíb. á 1. hæð og snýr i suður
með aðgengi út í garð. Rúmgóð herb.
Góðar eikarinnr. og gólfefni. Þvottaherb. í
íb. Stærð 111 fm. Merkt stæði í bíl-
geymslu. Húsvörður. Aldurstakmark 55 ár
og eldri. Laus strax. 8429.
GULLSMÁRI - KÓP. Ný3jaherb.
íb. á 10. hæð. Frábært útsýni. Til afh. strax
fullb. án gólfefna. Stærð 76 fm. Verð 7,6
millj. 8418.
2ja herb. íbúðir
KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 2ja
herb. (b. á 1. hæð m. þvottah. á sömu
hæð. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,5 millj. Laus
strax. 7764.
SLÉTTAHRAUN - HF. - LAUS.
65 fm íb. á 3. hæð með þvottah. innaf
eldh., suðursv. Verð 5,2 millj. Laus strax.
8001.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - LAUS.
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. með nýl.
eldhúsinnr., suðursv. og útsýni. Hús í
góðu ástandi. Verð 4,9 millj. Laus strax.
8254.
ORRAHÓLAR. Snotur ósamþ. íb. á
jarðhæð í góðu húsi. Stærð 35 fm. Ath.
skipti á 2ja-3ja herb. íb. Verð 2,9 millj.
8237.
ÁSTÚN - KÓP. Mjög góð horníb.
á 2. hæð með stórum suðursv. og góð-
um innr. Parket og flisar. Stærð 65 fm.
Áhv. 3,8 millj. hagst. lán. Verð 5,9
millj. 8446.
HLÍÐARHJALLI - KÓP. - BÍL-
SKÚR. 65 fm íb. á 2. hæð. Þvherb. inn -
af eldhúsi. 25 fm góður bílsk. Laus strax.
Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verð 6,8 millj.
8198.
DVERGABAKKI. Rúmg 2ja herb.
íb. á 3. hæð í fjölb. með góðu útsj/ni.
Stærð 58 fm. Góðar innr. og parket. Ahv.
3,5 millj. Laus fljótl. 8442.
FLÓKAGATA. Rúmgóð 2ja herb.
ósamþ. kjíb. í þríb. Stærð 58 fm. Gott
ástand á húsi. Ekkert áhv. Verð 3,9 millj.
8285.
VESTURBERG. 54 fm íb. á 2. hæð
með vestursvölum og miklu útsýni. Snyrti-
leg og góð eign. Hús viðg. og málað. Ahv.
3,7 millj. Verð 5,0 millj. 7889.
VÍKURÁS - LAUS. Mjög góð 58 fm
íb. á 2. hæð með þvottahúsi og geymslu
á hæðinni. Eikarinnr. og parket. Suðursv.
Áhv. 1,7 millj. Laus strax. 8227.
ROFABÆR - LAUS. Mjög góð íb.
á 2. hæð í nýl. stands. húsi. Nýl. eldhinnr.
Suðursv. Stærð 52 fm. Áhv. 3,0 millj. Verð
5,1 millj. 8264.
3ja herb. íbúðir
LJÓSHEIMAR. 65 fm ib. á 5. hæð í
lyftuh. 2 svefnh. Gott eldhús. Hús alltviðg.
og i góðu ástandi. Verð 5,9 millj. 4840.
VALLARÁS. Falleg 83 fm endaíb. á
3. hæð í lyftuh. Góðar innr. Suðursv. Áhv.
2,3 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Ath.
skipti á stærri eign möguleg. 3803.
VESTURBÆR - LAUS. 79 fm
rúmg. íb. á 3. hæð í 5-íb. húsi nál. HáskóF
anum. Rúmg. herb. Tvennar svalir. Hús og
ib. í góðu standi. Áhv. 4,1 millj. Laus
strax. 8255.
HRÍSRIMI - TILBOÐ. Glæsil. 96
fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli.
Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Þvottah.
i íb. Lóð frág. Áhv. 3,6 millj. 6438.
SLÉTTAHRAUN - HF. - LAUS.
Rúmg. og falleg 86 fm íb. á 2. hæð með
þvottah. á hæðinni. Hús og sameign í
góðu standi. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj.
Laus strax. 8154.
FLÚÐASEL. 69 fm ib. á jarðhæð með
hurð út á sérverönd. 2 svefnherb. Ath.
skipti á íbúð miðsvæðis í Rvík. \ferð 4,9
millj. 8445.
LAUGARNESVEGUR. Góð 3ja
herb. íb. m. sérinng. m. nýl. stands. eldh.
og baði. Bílskúrsréttur. Hús í góðu ástan-
di. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Laus
fljótl. 7768.
VESTURBERG. Rúmgóð 78 fm
endaíb. á 2. hæð í litlu fjölb. með vestur-
sv. Ný flísalagt baðherb. Laus fljótl. Verð
5,9 millj. 8432.
RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS.
Glæsil. innr. íb. á 2. hæð í lyftuh. ásamt
stæði í bílskýli. Góðar innr. Parket og flís-
ar. Þvherb. í íb. Stærð 94 fm. Áhv. 5,5
millj. Verð 8,5 millj. 7755.
BAKKAR - BREIÐHOLT. Góð
80 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. herb. Gott fyr-
irkomulag. Hús og sameign í góðu ástan-
di. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus
fljótl. 6165.
HRAUNBÆR. Góð 87 fm íb. á 3.
hæð með suðursv. og miklu útsýni. Park-
et. íb. í góðu ástandi. Áhv. 4,1 millj. Verð
6,5 millj. Laus fljótl. 6522.
4ra herb. íbúðir
SUÐURHÓLAR. Falleg og rúmg.
98 fm íb. á 4. hæð m. suðursv., rúmg.
stofur og 3 svefnh. Parket og flísar. Góð-
ar innr. Hús í góðu standi. Stutt í skóla og
flesta þjónustu. Áhv. 2,7 millj. hagst. lán.
Verð 7,1 millj. 8451.
ÁLFHEIMAR - LAUS. Rúmg. 106
fm endaíb. i góðu fjölb. Rúmg. eldh. Stór-
ar stofur. Hús og sameign i góðu standi.
Áhv. 2,1 millj. Laus strax. 8097.
BLÖNDUBAKKI - LAUS. Mjög
góð 100 fm endaíb. á 2. hæð ásamt herb.
í kj. Þvottaherb. í íb. Suðursv. Áhv. 3,1
millj. byggsj. Verð 7,2 millj. 8153.
LYNGBREKKA - KÓP. Góð 4ra
herb. íb. á jarðhæð með sérinng. í góðu
þríb. 3-4 svefnherb. Stærð 110 fm. Allt
sér. Laus strax. 7886.
TRÖNUHJALLI - KÓP. Falleg 98
fm endaíb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvhús
og búr innaf góðu eldhúsi. Parket og flis-
ar. Suðursv. Góður staður með útsýni.
Áhv. 5,5 millj. Verð 8,8 millj. 8438.
VESTURGATA - HF. Nýstands.
4ra herb. sérh. í tvíb. m. nýjum innr. og
gólfefnum. Rafm., hiti, gler, allt nýtt. Stærð
103 fm. Verð 7,5 millj. 8291.
Sérl. glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 7. hæð í
lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Mjög
vandaðar innr. og gólfefni. Þvherb. og
búr I íb. Mikið útsýni. Stórar suður- og
norðursvalir. Stærð 137 fm. Allar nán-
ari uppl. á skrifst. 8447.
HJALLABRAUT - HF. Rúmg. 5
herb. endaíb. á 1. hæð með glugga á þrjá
vegu. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Stærð
140 fm. Áhv. 2,1 millj. Verð 8,5 millj.
Laus strax. 6448.
SJÁVARGRUND - GBÆ. Rúmg.
5-7 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílskýli. 4 svefnh. 3 stofur. Þvotta-
herb. í íb. Tvennar svalir. Góð sameign.
Stærð 190 fm samtals. Verð 12,9 millj.
8223.
Sérhæðir
DIGRANESVEGUR - KÓP. -
BÍLSKÚR. 112 fm miðhæð i þríb.
ásamt 32 fm bílsk. Sérinng., -hiti og -þv-
hús. 4 herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1,5
millj. Verð 9,7 millj. 8178.
BORGARHOLTSBRAUT -
KOP. 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð, ekki
niðurgr. Þvherb. og búr innaf eldhúsi.
Stærð 98 fm. Hús í góðu standi. Ekkert
áhv. Verð 6,8 millj. 8231.
BLÖNDUHLÍÐ. Rúmg. 107 fm 3ja-
4ra herb. kjíb. í fjórb. með sérinng. Nýl.
innr. Parket. Mikið skápapláss. Ath. skip-
ti á minni eign mögul. 8243.
VESTURHÚS - BÍLSKÚR. 4ra
herb. neðri hæð í tvíb. með sérinng. ásamt
bílsk. Stærð samtals 126 fm. Góðar innr.
Áhv. 4,6 millj. Verð 8,5 millj. Laus strax.
7911.
GNOÐARVOGUR - LAUS. 90
fm íb. á 3ju hæð með suðursv. og útsýni.
2-3 svefnherb. Húsið er með nýju þaki.
Laus strax. Verð 6,9 millj. 8149.
Raðhús - parhús
DALHUS. Vorum að fá í sölu parhús
á tveimur hæðum m. innb. bílskúr, 4
svefnh., 2 stofur. Stærð 211 fm. Húsið er
ekki fullb. Ath. skipti á 4ra-5 herb. íb.
möguleg. 8453.
HRÍSRIMI. Sérl. glæsil. parhús á
tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 3
svefnherb., rúmg. stofa, fjölskherb., fal-
leg innr. í eldhúsi, flísal. baðherb. Stærð
165 fm. Áhv. 6,4 millj. Verð 13,4 millj.
7790.
KLUKKUBERG - HF. Gottparhús
á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 4-5
góð svefnherb. Stórar stofur með arni og
miklu útsýni yfir höfnina. Vandaðar innr.
Áhv. 4,9 millj. Laust strax. 6510.
NEÐRA-BREIÐHOLT. Gott2H fm
pallaraðhús ásamt innb. bílsk. Rúmg. stof
ur og svefnherb. Sérinng. í kj. Gott útsýni.
Losun samkomulag. Verð 12,5 millj. 8303.
HÆÐARSEL. Vandað einbhús á
tveimur hæðum. 5 herb. og rúmg. stofur.
Stærð 184 fm + 30 fm bílsk. Ath. skipti á
minni eign mögul. 6389.
HJALLABREKKA - KÓP. 237
fm steinsteypt hús sem er hæð og kj. með
innb. bilsk. 4 svefnh. Rúmg. stofur með
arni og sólskála. Alno innr. í eldhúsi. Park-
et og flísar. Toppeign á góðum stað. 8428.
REYKJABYGGÐ - MOS. Mjög
gott 1 hæðar hús ásamt bilskúr, gróður-
húsi og sundlaug. 4 svefnherb. Góðar
stofur. Vand. innr. Stærð húss 145 fm.
Áhugaverð og vel umg. eign. 8420.
Nýbyggingar
LINDASMÁRI - KÓP. 93 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæð Qarðh.). íb. er tilb. til
innr. fullb. að utan. Verð 6,5 millj. 7920.
BÆJARHOLT - HF. 3ja herb. íb.
á 3. hæð í 6-íb. stigagangi. íb. afh. tilb.
til innr. Stærð 94 fm. Verð 6,3 millj. 6031.
HEIÐARHJALLI - KÓP. Parhús
á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið
er selt í núverandi ástandi, fokhelt. Gert
ráð fyrir 4 svefnherb. Suðursv. með miklu
útsýni. Stærð 216 fm. Áhv. 6,2 millj. Verð
8,4 millj. 7835.
BAKKASMÁRI - KÓP. Nýttparh
á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4
herb. Góðar stofur. Stærð 181 fm. Afh.
tilb. til innr. Gott útsýni. Teikn. á skrifst.
6624.
LINDASMÁRI - KÓP. Raðhús
sem er hæð og ris með innb. bílsk. Selst
í núverandi ástandi þ.e.a.s. tilb. u. trév. að
innan. Stærð 175 fm. Verð 10,8 millj.
6339.
Atvinnuhúsnæði
HAFNARSTRÆTI. Vorum að fá í
sölu forskalað timburhús sem skiptist í
verslunarhæð, efri hæð, ris auk kj. Stærð
samtals 986 fm. Hentar fyrir allskonar
starfsemi. Allar nánari uppl. á skrif-
st.8277.
BÍLDSHÖFÐI - LAUST. 207 fm
skrifstofu- og þjónusturými á 1. hæð með
glugga á tvo vegu. Góð lofthæð og gólf-
efni. Laust strax. 7891.
SKEIÐARÁS - GBÆ - LAUST.
504 fm iðnhúsn. á einni hæð með stórum
innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Húsið
skiptist í 3 sali og skrifstofu. Góð aðkoma.
6547.
SKEMMUVEGUR. Mjög gott 143
fm iðnaðarhúsn. með góðri lofthæð og
innkeyrsluhurð. Milliloft og skrifstofa.
Nánari uppl. á skrifst. 9984.
SMIÐJUVEGUR. Gott 209 fm atv-
húsn. með aðkeyrsluhurð, 2 skrifstherb.
með gluggum. Góð aðkoma.
HÚSIÐ er parhús og stendur við Einarsnes 34. Það er til sölu hjá Fast
eigriaþjónustunni og ásett verð er 9,8 millj. kr.
Parhús í Skerjafirði
HJÁ Fasteignaþjónustunni er til sölu par-
hús á tveimur hæðum að Einarsnesi 34 í
Skerjafírði. Þetta er steinhús og því fylgir bíl-
skúrsréttur.
„Þetta er sérstakt hús, byggt í boga og er
mjög vandað að allri gerð,“ sagði Jakob Guð-
mundsson hjá Fasteignaþjónustunni. „Á aðal-
hæð er komið inn í gang, en úr honum er gengt
inn á gestasnyrtingu. Þvottahús er einnig á
hæðinni og öll gólf eru lögð góðu parketi.
Á aðalhæðinni eru stórar stofur og góður
borðkrókur er í eldhúsinu sem er smekklega
innréttað. Eitt gott herbergi er á hæðinni. Á
efri hæð eru þrjú herbergi og bað og hjónaher-
bergið er sérlega stórt. Fallegur gróinn garður
er við húsið.
Það er mikið af dýrum og veglegum húsum í
Skerjafirðinum og það hefur mér vitanlega
gengið ágætlega að selja þar. Við Fáfnisnes 10
erum við með til sölu stórt einbýlishús á einni
hæð. Aðrar eignir höfum við ekki verið með til
sölu þarna að undanförnu. Ásett verð á parhús-
ið við Einarsnes er 9,8 millj. kr.“
Glæsihús á Arnarnesi
H JÁ fasteignasölunni H-Gæði er til sölu ein-
býlishús að Súlunesi 24 á Arnarnesi. Þetta er
hús á tveimur hæðum, um 317 ferm. að stærð.
I húsinu er 50 ferm. innbyggður, tvöfaldur bíl-
skúr. Húsið var byggt árið 1990 og er stein-
steypt.
„Árkitekt að þessu húsi er Vífíll Magnús-
son,“ sagði Sæmundur H. Sæmundsson hjá H-
Gæðum. „Þetta er mjög glæsilegt hús og allar
innréttingar og gólfefni eru sérstaklega vönd-
uð. Sérinnfluttur er bæði marmari og flísar á
gólfum.
Húsið er í spönskum stíl með bogadregnum
gluggum. I því eru fjögur svefnherbergi, garð-
stofa, stór borðstofa tengd eldhúsi, en stofurn-
ar eru á pöllum. I aðalstofu er arinn. Sér
snyrting með sturtu tilheyrir hjónaherbergi
og er hún flísalögð.
í húsinu er stúdíóíbúð með sérinngangi, um
40 ferm. að stærð og í henni eru mjög vandað-
ar innréttingar. Þakefni þessa húss eru stein-
flísar, sér innfluttar. Óskað er eftir tilboðum í
húsið.“
HÚSIÐ stendur við Súlunes 24 á Arnarnesi. Þetta er hús á tveimur hæðum, um 317 ferm. að
stærð. í því er 50 ferm. innbyggður, tvöfaldur bílskúr. Óskað er eftir tilboðum, en húsið er
til sölu hjá fasteignasölunni H-Gæði.
I
f
.
I
t
'
I
I
i
I
I