Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 13

Morgunblaðið - 18.02.1997, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 C 13 Sími 565 5522 Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang: hollhaf@mmedia.is OPIDLAUGARD. 11 - 14.SUNNUD. 11-13 I Vantar - vantar - vantar Um síðustu helgi sátum við, starfsfólk Hóls Hafnarfirði, Hóls Reykjavík og Lög- manna Hafnarfirði, námskeið í þjónustu og samstarfi. Þetta er liður i þeirri viðleitni ofangreindra fyrirtækja að veita þá bestu þjónustu sem unnt er. Við störfum eftir gæðastöðlum sem eiga að tryggja að hagsmunir kaupenda og seljenda séu sem best tryggðir en á ofangreindu námskeiði fórum við í þjónustu- hlutann og í kjölfar þess viijum við minna viðskiptavini okkar á að við tökum mjög gjarnan við ábendingum um það hvernig við getum enn bætt okkur. Sverrir, ívar og Guðbjörg ps. Það er stöðug eftirspurn hjá okkur og við tökum nýjum eignum á skrá feginshendi. Við tökum vel á mótí þér! í smíðum Funalind - Kópavogi. Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smiðum. Húsið verð- ur allt klætt að utan með áli og viðhalds- fritt. Ibúðimar eru frá 100 fm og upp í 140. Teikningar og bæklingar á skrifstofu. Þetta hús verður eitt hið glæsilegasta á svæðinu. Allar ibúðir afhentar algerlega fullbúnar. Vesturtún - Áíftanes. siðustu forvöð. Nú þegar bygging þessara þriggja glæsilegu húsa eftir Vífil Magn- ússon er rétt að hefjast eru tvö þeirra þegar seld. Það segir sitt um verð, gæði teikninga og orðspor verktaka. Kynntu þér málið á skrifstofu Hóls I Hafnarfirði. Vesturtún: Glæsilegt 196 fm. einbýli á vinsælum stað sem afhent verður fokhelt og með grófjafnaðri lóð. Verð. 8.5 millj. Einbýli, rað-og parhús Sævangur Tæpl. 200 fm einlyft einbýii, þ.m.t. 39 fm bílskúr. Falleg hraunlóð, verönd, arinn, 4 svefnherbergi. Verð 15,2 millj. Austurgata. Vorum að fá í einkasölu 161,6 fm steinsteypt einbýli. Húsið hefur verið aðsetur félagsstarfssemi síðustu ár, en innréttingar og eldhús em til staðar. Húsið býður upp á ýmsa möguleika. 3-4 svefnherbengi Upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Verð tilboð. Fagrakinn. Vorum að fá mjög gott 178,5 fm steinhús með 23 fm. bílsk. á þessum vinsæla stað (Hf. Verð kr. 11,9 millj. Gunnarssund - einbýli. vomm að fá í einkasölu eitt af þessum góðu og hlýlegu einbýlum við miðbæinn. Húsið er í góðu standi en laghentir geta alltaf bætt um betur. Áhvílandi ca 4,2 í húsbréfum. Verð 8,9 millj. Arnarhraun - Glæsieign. &*•. - Vomm að fá í einkasölu 217 fm einbýli auk 26 fm bílskúrs. Húsið er glæsilegt og stendur á fallegum stað. Eignin þarfnast endumýjunar og viðhalds að innan. Hús eins og þetta koma ekki á skrá á hverjum degi. Verð 12,9 millj. Holtsbúð - tvær íbúðir. 331,6 fm einbýli á tveimur hæðum, möguleiki á aukaíbúð á neðri hæð. Vandaðar innrétt- ingar, nýtt parket á neðri hæð. 4 svefn- herb. uppi, tvöfaldur bílskúr, arinn, gert ráð fyrir sauna. Laust fljótlega. Verð 17,5 millj. Hólabraut. 297 fm parhús, arkitekt Kjartan Sveinsson. Nýtt Brúnás eldhús og ný Siemens tæki. Nýtt parket á gólfum. Aðalbaðh. nýgegnumtekið. Hús sem býð- ur uppá 7 svefnherbergi eða litla séríbúð í kjallara. Stórar suðursvalir úr eldhúsi. 40 fm stofa, frábært útsýni yfir allt höfuðborg- arsvæðið. Mikið áhv. Verð 14,5 millj. Ýmis skipti koma til greina. Vallarbarð. Gott 164 fm einlyft raðhús ásamt 26 fm innbyggðum bílskúr. Fullbúin vönduð eign og áhvílandi byggingasj. lán 4,7 millj. 5 Svefnherbergi, góð verönd. Verð 12,8 millj. Seiásbraut - Reykjavík. vorum að fá skemmtileg raðhús á tveimur hæð- um. Alls 176,2 fm, auk 22 fm bílskúra. Húsin afhendast fullbúin að utan með frá- genginni lóð, tilbúin til innréttinga að inn- an. Allt að 4 svefnherb. Verð 11,6 millj. Eigum einnig eitt hús fullbúið sem selst á 13,4 millj. Sléttahraun - gott hús og vel staðsett. Vorum að fá í einka- sölu vandað og vel byggt einbýli. Vel hannað hús með skemmtilegu skipu- lagi. Stór barnaherbergi, falleg fullrækt- uð hraunlóð. Húsið er í mjög góðu við- haldi. Verð 14,5 millj. Túnhvammur. Sérstaklega glæsilegt og vandað keðju- hús, alls 261 fm. Arinstofa, saunaklefi, stór stofa, vandaðar innréttingar, stórt og glæsilegt baðherbergi. Frábær staðsetn- ing. Alls 5 svefnherbergi. Innbyggður stór bílskúr. Verð 16,7 millj. Vesturtún - í byggingu. Vorum að fá í einkasölu sérléga vel hannað og vandað 170 fm einbýli, þ.m.t. bílskúr, i byggingu. Arkitekt Egill Guðmundsson. Húsið stendur innst í botnlanga á 900 fm eignarlóð og selst fullbúið að utan og rúm- lega fokhelt inni. Franskir gluggar, háar bll- skúrsdyr, áhvílandi 5,7 millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. Vörðuberg - einstök eign. vor- um að fá einstaklega glæsilegt raðhús á þessum góða stað f Setbergi. Sérstaklega vandaðar sérhannaðar innréttingar og mikið í húsið lagt. Alls 168,8 fm með inn- byggðum bílskúr. Parket, flísar ofl. Þetta hús verður að skoða. Verð 15,2 millj. áhvílandi húsbréf ca. 6,5 millj. Hæðir Ásbúðartröð. Vomrn að fá hæð og ris. Alls 132,8 fm auk 35 fm bilskúrs. Hús- inu er vel viðhaldið og íbúðin talsvert end- urnýjuö. 4-5 svefnherbergi, parket á hæðinni. Húsið stendur á góðum stað. Gott útsýni. Rólegur staður. Ásbúðartröð. Vorum að fá ca 94 fm 3-4 herb. sérhæð. Snyrtileg íbúð, Scand- ic parket á holi, gangi, stofu og herbergj- um, dúkur í eldhúsi, steinflísar á baði. Góður og rólegur staður við Suðurhöfnina. Verð 6,4 millj. Hlíðartún - Mosfelisbær. f einkasölu notaleg 3ja herb. hæð, tals- vert endumýjuð, með 27 fm bflskúr. Áhvílandi ca 2,5 í byggingasj. Verð 6,2 millj. Hraunbrún. 5 herb. 152,8 fm. sérh. sem er efsta hæð I þríb. ásamt innb. bíl- skúr 27 ferm. Rúmgóð íbúð, nýl. fatask. í herb. frábært útsýni. Gróið hverfi við Víði- staðasvæðið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1% vöxtum Verð 10,6 millj. og hægt að semja um útborgun á allt að 18 mánuðum Lækjarberg. Vorum að fá glæsilega 111 fm. íbúð með bilskúr á góðum stað . íbúðin afhendist tilbúin til innréttinga og fullfrágenginni sérlóð og hellulögðum bíla- stæðum. Verð 8,3 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Suðurgata. Vorum að fá tæpl. 200 fm hæð með sérinngangi og innbyggðum 26,2 fm bilskúr. Þetta er vönduð eign í fal- legu húsi. íbúðin sjálf er 156 fm. Góð stað- setning. Verð 11,9 millj. 4-5 herb. Álfaskeið - bílskúr. vomm að fá góða 4ra -5 herb. endaíbúð á 3. hæð í fjölb. í góðu viðhaldi. 3 sv.herb. gott skipu- lag, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Útsýni til Bláfjalla. Suðursvalir, skápar í herbergj- um. Góður bílskúr. Verð 8,4 millj. Álfholt - útsýni. Vorum að fá fallega og vandaða íbúð með frábæru útsýni yfir bæinn. íbúðin er fullbúin, flísar, parket, fal- legt eldhús. Ibúðin er á jarðhæð í barn- vænu hverfi. Möguleg skipti á stórri 3ja herb. ibúð á höfuðborgarsvæðinu. Verð 8,7 millj. Álfholt. Vomm að fá 99 fm 4ra herb. ibúð á þessum vinsæla og barnvæna stað. Ibúðin er ekki alveg fullbúin en vel íbúðarhæf. Hagstætt verð 7,7 millj, áhvílandi ca 6,3 í húsbréfum. Breiðvangur. 5 herb. 112 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú barnaherb., þvottahús innaf eldhúsi, parket á stofu og göngum. Góð eign. Verð 8,4 millj. Mögu- leiki á samkomulagi um útborgun. Breiðvangur 32. Góð 4ra herbergja ibúð í norðurbænum með bflskúr. Frábært útsýni. Verð 8,9 millj. Eyrarholt - útsýni. 116 fm 5 herb. íbúð á annarri hæð i góðu fjölbýli. Glæsi- legt eldhús, þvottahús á svefngangi, út- sýni yfir bæinn og suður fyrir einnig, park- et, flísar. Góð eign. Verð 9,6 millj. Suðurvangur. vomm að fá 1 ie fm íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi. Mjög hag- stæð lán áhvílandi. Verð 7,9 millj. Fagrahlíð. Vomm að fá einstaklega vandaða og fallega íbúð á 3ju hæð í vönd- uðu og góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar, parket og flísar. Möguleiki á að kaupa bíl- skúr með. Sjón er sögu ríkari, þessa þarf að skoða. Áhvílandi 6,2 millj. i húsbréfum. Verð 9,7 millj. Breiðvangur. Vomm að fá mjög rúm- góða og fallega ca 120 fm 4 - 5 herb. íbúð á þriðju hæð. Parket á stofu og gangi, út- sýni. Verð 8,3 millj. Hjallabraut - fyrsta hæð. Ný- komin einstaklega falleg 126 fm 4 - 5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Parket og fiísar, nýtt eldhús. Húsið er vel staðsett við versl- unarmiðstöð, klætt að utan með varanlegri klæðningu, nýtt þak. Verð 8,9 millj. Hrísmóar - Garðabæ. i einkasölu 110 fm 4 - 5 herbergja sérlega vönduð íbúð í lyftuhúsi á annam hæð í næsta nágrenni við Garðatorg. Parket og vandaðar innréttingar. Verð 9,2 millj. Laus og tilbúin til afhendingar. Fyrir vandláta. Reykjavíkurvegur. Ca 94 fm 4 herb. íbúð á jarðhæð. Þrjú svefnherb., tengt fyrir þvottavél á baði. Sérrafmagn og sérhiti. Steinflísar í forstofu, parket á svefnherb. Góð verönd og suðurgarður. Verð 6,9 millj. Suðurhvammur. 4ra herb. íbúð með góðum bílskúr. Gott útsýni yfir höfn- ina. Verð kr. 9,3 millj. Traðarberg. Vomm að fá í einka- sölu mjög fallega 144 fm íbúð á fyrstu hæð. Innangengt í 30 fm rými á neðri hæð. Falleg íbúð á góðum stað með hagst. byggsjlán. Verö 9,9 millj. Veghús - Grafarvogur. vomm að fá i einkasölu sérstaklega glæsilega pent- house íbúð í góðu fjölbýli. 6 svefnherbergi, fallegt parket, gott eldhús. Frábært útsýni og góðar suðvestursvalir. Stutt i alla þjón- ustu. Þetta er Ibúð sem vert er að líta á. Verð 11,9 millj. Áhvílandi húsbréf. Víðihvammur - Gott tæki- færi. Vomm að fá í einkas. rúmgóða 4ra herb. íbúð með bflsk. Góð staðsetning, stutt I skóla. Lækkað verð Verð kr. 7,8 millj. 3ja herb. Álfaskeið - með bílskúr. vomm að fá góða þriggja herb. íbúð með sérinngangi af svölum. Parket á stofu og holi. Húsið nýtekið í gegn að utan. Góður bílskúr fylgir. Áhvfiandi byggingasj. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. LÖGMENN HAFNARFIRÐ! Bjarni S. Asgeirsson hrl. Ingi H. Sigurðsson hdl. Ólafur fíafnsson hdl. Álfaskeið - hagstætt verð. Vorum að fá fallega og snyrtilega íbúð, lokaöur svefngangur með holi. Parket á stofu, nýjar flísar á eldhúsi. Suðursvalir. Áhvílandi mjög góð lán 2,3 millj. Laus fljótlega. Verð 6,2 millj. Holtsgata Hafnarfirði. vomm að fá ágæta jarðhæð, 84 fm, talsvert endurnýjaða. Nýjar lagnir og rafmagn, bamvænn garöur og góð staðsetning. Verð 6,1 millj. áhvílandi ca 3,7 millj. húsbréf. Skipasund Rvík. Vomm að fá góða talsvert endurnýjaða íbúð á jarðhæð. Hentar vel fyrir ungt par. Parket, nýtt baðherbergi. Björt og notaleg íbúð. Verð 5,2 millj. Áhvilandi húsbréf. Suðurbraut - nýtt - vandað. Eigum enn eftir nokkrar ca 90 fm þriggja herb. fullbúnar íbúðir i nýju viðhaldsfriu húsi. Sjón er sögu rikari. Hafið samband við Hól og við sýnum ykkur íbúðirnar. Suðurgata. Vomm að fá 87 fm íbúð i ágætu fjölbýli i rólegum botnlanga nærri suðurhöfninni. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Brekkugata. Vomm að fá I einkasölu mjög fallega kjallaraíb. í fallegu húsi á vinsælum stað í Hf. Verð kr. 4,8 millj. Dofraberg. Vomm að fá í einkas. góða íbúð með mjög hagst. byggsj. lán. Þarfnast ekki greiðslum. Verð kr. 6,5 millj. Hagamelur - Reykjavík. Vomm að fá mjög góða 2ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Vel skipulögð ibúð, parket. Verð kr. 6,2 millj. Hraunbær - Rvík. vomm að fá talsvert endurnýjaða vel skipulagða 2ja herb. íbúð. Nýir skápar, nýjar flisar á baði og nýjar hurðir. Lóðin bamvæn. Ekkert áhvílandi. Verð 4,7 millj. Krosseyrarvegur - bílskúr. Vomm að fá talsvert endurnýjaða, hlýlega og góða 52 fm risíbúð, ásamt ca 30 fm bílskúr. Ýmis skipti koma til greina, t.d. sérhæðir eða lítil sérbýli - mega þarfnast lagfæringa. Áhvílandi byggingasjóður. Verð 5,5 millj. 2ja herb. neðri hæð í Setbergi. Bráðfalleg íbúð sem er 60 fm á neðri hæð í nýju tvibýli. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innr. Sólpallur úr stofu. Sléttahraun. Vomm að fá snyrtilega 54 fm. endaíbúð. v.svalir, þv.hús á hæðinni. Húsið nýviðgert að utan, nýtt þak og nýjar skolplagnir. Baðherb. endurn. Verð 5,2 millj. Öldutún - með sérinngangi. Vomm að fá stóra og rúmgóða tveggja herbergja íbúð, á jarðhæð, með sérinngangi. Nýjar lagnir og ný gólfefni. Falleg og notaleg íbúð. Stutt í skóla. Laus fljótlega. Verð 5,2 millj. Vogar og Suðurnes Heiðarholt - Keflavík. Vomm að fá tæplega 80 fm 3ja herbergja Ibúð. Góð lán áhvílandi, m.a. byggingasjóður. Falleg og góð íbúð. Sameign snyrtileg. Verð 5,6 millj. Heiðarholt - Keflavík. 46 fm tveggja herb. Ibúð á fyrstu hæð. Áhvilandi Bsj. alls um 1,3 millj. Verð 3,8 millj. Perla dagsins. Tvelr sniidir. sem vlð vinnum gjarnan fvrir. voru eitf sinn að NÍá upp vegg. Allt í elnu kallar annar: 99Heyrðu9 sjáðu þennan nagla9 hausinn á honum er á vitlausum enda.64 Hinn kom og skoðaði naglann. Skyndilega brosti hann og sagði: ..BJáni ertu. þessi nagli er ffyrlr hina hliðina á veggnum.44 SKRÁÐU EIGNINA HJÁ HOLI NUNA! O G Þ U GÆTIR VERIÐ A LEIÐ JJJ . ‘Bargr el&kendar ... þú lítur við á fasteigna-sölunni Hóli i Reykjavík eða Hafnarfirði og tekur þátt í laufléttum leik. Þú lætur skrá eignina þína hjá okkur. Um leið ferð þú sjálfkrafa i draumapottinn, þar sem dregin veröur út um páskana glæsileg helgarferð fyrir 2 til Parísar A Já fasteignirnar sannarlega fljúga út hjá Hóli. ÞAR SEM FASTEIGNIRNAR FUUGA UT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.