Morgunblaðið - 18.02.1997, Qupperneq 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
* Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 *
EIGNASALAN
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sðlum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ^
) ÁSBYRGILM IAS
Opið á laugardögum
frá kl. 11-14.
Einbýli/raðhús
NEÐSTATRÖÐ KÓP. 2i6fm
einb. á tveimur hæðum. Mögui. á 2 (b.
Húsið er allt í góðu ástandi. 50 fm bílsk.
SELJAHVERFI - RAÐHÚS-
Tæpl. 200 fm endaraðhús á góðum
stað v. Seljabraut. Húsið er allt í mjög
góðu ástandi og hefur nýl. verið stand-
sett að utan. Tvennar suðursv. 2-3ja
herb. séríbúð á jarðh. Stæði (bilskýli.
Mikið útsýni.
4-6 herbergja
HRÍSMÓAR GBÆ. 4ra herb.
100 fm íbúð í miðb. Garðabæjar. Sér-
inng. af svölum. Gott útsýni. Stórar suð-
ur svalir. Áhv. um 3 millj. í langtímalánu.
SELJALAND M. BÍLSKÚR
4ra herb. íbúð á 1. hæð (fjölb. (búðin er
öll í góðu ástandi. Suðursvalir. Góð
sameign. Bílskúr.
ÖLDUGATA 5 herb. íbúð á efri
hæð í tvíbhúsi. Skiptist í 2 rúmg. stofur
og 2 svefnherb. m.m. í risi er mjög stórt
herb. auk óinnréttaös rýmis. Sérinng.
ÞINGHOLTIN Glæsil. nýendurb.
4ra herb, íbúðarhæð í steinh. Glæsii. út-
sýni. Góðar suðursv. Allt nýtt í hólf og
gólf. Til afh. strax. Við sýnum.
3ja herbergja
MÁVAHLÍÐ - LAUS 3ja herb
tæpl. 90 fm kj(b. í fjórbhúsi á góðum
stað. Rúmg. stofa og 2 svherb. m.m. íb.
er m. sérinng. og er öll í mjög góðu
ástandi. Laus.
REYNIMELUR - LAUS 3ja
herb. góð íbúð á 2. hæð í fjölb. á góðum
stað í vesturborginni. Suöursvalir. Mjög
góð sameign. Til afh. nú þegar. .
SÓLVALLAGATA - RIS 3ja
herb. snyrtil. og góð risfbúð (eldra
steinh. sem hefur verið mikið endurn. 2
svefnherb. og stofa m.m. Góð sameign.
RÁNARGATA Mjög snyrtileg og
góð 3ja herb. íbúð í eldra húsi rétt við
miðborgina. Sérinng.
2ja herbergja
SLÉTTAHRAUN HFajaherb
65 fm góð íb. á 2. hæð í fjölb. Sérþvhús
í íbúðinni. Suðursvalir. Góð sameign.
REKAGRANDI M. BÍL-
SKÝLI - LAUS 2ja herb. ibúð á
jarðh. í fjölb. íbúðin er öll í góðu ástandi.
Sérlóð. Til afh. strax. Bílskýli. Áhv. um
2,2 millj. í veðd.
JÖKLASEL - VÆG ÚT-
BORGUN Tæpl. 80 fm góð íbúð á
1. hæð í fjölbhúsi. Sérþvherb. í íbúöinni.
Mjög góð sameign. Útb. aðeins um 1,5
millj.
NJÁLSGATA - LAUS /ofm
íbúð á 3. hæð (efstu) (steinh. íb. er öll (
mjög góðu ástandi. Óll sameign ný-
standsett. Góð eign fyrir þá sem vilja
búa miðsv. (borginni. íb. er laus.
SKÚLAGATA - F. ELDRI
BORGARA 2ja herb. 70 fm vönduð
íbúð í nýt. fjölb. Parket á gólfum. Bíl-
skýli. Áhv. 3,8 m. í hagst. láni frá veðd.
(4,9% vextir).
Atvinnuhúsnæði
STRANDGATA HF. GÓÐ
GREIÐSLUKJ. 220 fm atvinnu-
húsnæði á 2. hæð í góðu eldra steinh.
(Drafnarhúsið) Hægt að stúka niður í
nokkur herb. Til afh. strax. Traustum að-
ila boðin góð greiðslukjör.
BRAUTARHOLT - AT-
VINNUHÚSNÆÐI tíi söiuog
afh. strax tæpl. 300 fm atvhúsn. á 2.
hæð. Væg útb. og hagstæð greiðslukjör
I boði f. trausta aðila. Ásett verð 9 millj.
HAFNARFJÖRÐUR - 3JA HERB.
LAUS STRAX - HAGST VERÐ.
Til sölu 94 fm 3ja herb. íbúð við Suðurvang í Hafnarfiði. íbúðin
skiptist i rúmgóða stofu með svölum, sjónvarpshol, eldhús og
þvottahús og búr inn af því. Þá eru á sérgangi 2 svefnherb. og
baðherb. með glugga. íbúðin laus strax. Verð aðeins 6,4 millj.
Nýkomnar til sýnis og sölu:
Einbýlishús í sérflokki - mikið útsýni
Steinhús með 6 herb. íbúð um 160 fm á aðalhæð. Á jarðhæð er
mikið og gott húsnæði til margskonar nota. Innbyggður bílskúr um
40 fm. Stór ræktuð lóð á vinsælum stað í Skógahverfi.
Einbýlishús við Hrauntungu - Kóp.
Mjög gott steinhús 141,2 fm auk geymslu m.m. Góður bílskúr 33,6
fm. Ræktuð lóð með heitum potti. Tilboð óskast.
Fyrir smið eða laghentan
Hæð og ris í tvíbhúsi á vinsælum stað við Efstasund. Á hæðinni er
rúmgóð 3ja herb. íbúð. Þarfnast endurbóta. Vinsamlegast leitið nánari
upplýsinga.
3ja herb. íbúðir - lækkað verð
Meðal annars í vesturborginni og gamla austurbænum.
Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
Lítið einbýlishús - vinsæll staður
Ný endurbætt járnklætt timburhús á steinkjallara með 3ja-4ra herb.
íbúð. Langtímalán kr. 4 millj. Eignarlóð í gamla góða austurbænum.
Útborgun aðeins kr. 500 þús.
Ný endurbyggð 2ja herb. risíbúð í reisulegu steinhúsi skammt frá
Hlemmi. Lagnir og leiðslur eru nýjar i húsinu. Tilboð óskast.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
að góðum eignum - íbúðum, sérhæðum, einbýlis- og raðhúsum.
Sérstaklega óskast eignir í Nýja miðbænum, gamla bænum,
vesturborginni og á Nesinu.
• • •
Opið á laugardögum
kl. 10- kl. 14.
Kynnið ykkur laugardagsaugl.
Almenna fasteignasalan sf.
var stofnuð 14. júlí 1944.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370
SKIPTIÐ VIÐ
FAGMANN
Æ
Félag Fasteignasala
FASTEIGN ASALAN
f r Ó n
FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI
SIÐUMULI 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314
A T H U G I Ð
FASTEIGNAEiGENDUR
Vegna mikillar sölu vantar okkur á Fróni tilfinnanlega flestar teg-
undir eigna á skrá. Ekkert skoðunargjatd. Myndum allar eignir
bæði að innan og utan án nokkurs kostnaðar, sem gerir það að
verkurn að kaupendur geta skoðað þær eignir sem við erurrt með á
söluskrá í ró og næði á skrifstofu okkar og á internetinu.
hppt://fron.is
Opið frá kl. 9-18 virka daga.
Hæðir
Atvinnuhúsnæði
Síðumúli Rúml. 160 fm atvinnuhúsnæði
á 3ju hæð í risi, sem hentar vel fyrir teiknistof-
ur, verkfræðistofur og aðra snyrtilega starf-
semi. Plássið er einn óinnréttaður salur.
Einbýlishús
Sérhæð Óskast í vesturbæ
eða Hlíðum fyrirfjársterkan viöskipta-
vin okkar sem búinn er að selja.
Hafðu samband við okkur.
Blikanes 230 fm hús með glæsilegum
stofum, sólstofa og garðverönd með heit-
um potti. Fimm svefnherbengi. Tvöfaldur
bílskúr. Sénbúð í kjallara eða hobbíherbergi.
Skipti á hæð eða góðn Ibúð. 0350
Skerjafjörður um 200 fm hús á
einni hæð með 46 fm innbyggðum bílskúr
með stórum innkeyrsludyrum. Arinn i
stofu. Húsið er nýtt og fullbúið. Vandaður
frágangur. Útsýni á sjóinn. Áhv. 6,8 millj.
góð lán. Skipti á minni eign. 0333
Óskum sérstaklega eftir
einbýli i VESTURBÆ eða HAFNAR-
FIRÐI. Stærð um 350 til 400 fm. fyr-
ir fjársterkan aðila.
Grafavogur nýtt 238 fm glæsilegt
hús á einni hæð. Húsið er vel hannað.
Massíft parket, fullkomið eldhús með gas-
tækjum. Innangengt í stóran bílskúr. Hátt
til lofts. Sérhannaöur garður, o.fl.. Skipti
möguleg á minni eign. 0312.
Rað- og parhús
Brekkubær. Um 255 fm vandað rað-
hús á þessum rólega stað. Sex svefnher-
bergi, rúmgóðar stofur og tvö böð. Auð-
velt að breyta í tveggja íbúða hús. 23 fm
sérbílskúr fylgir.0307
Grafavogur Fallegt parhús á róleg-
um stað með sérlega vönduðum innrétt-
ingum og innbyggðum bílskúr. Stutt í alla
þjónustu. Góður sólskáli og rúmgóð svefn-
herbeigi. Útb. 4,3 millj. Hagstæð lán.
Seljahverfi Um 190 fm vel um geng-
ið raðhús. Nýlegar innr. Sex svefnherbergi
og tvær stofur. Stæði í bílskýli. Áhv. hag-
stæð lán. 6 millj. Skipti á minni eign.
0308
Holtsgata 85 fm 4 herb. íbúð á
1. hæð (þríbýli, auk þess fimmta her-
bergið í risi, ca 10 fm. Skjólsæll og
sólríkur suður-garður. Nýlegar innrétt-
ingar. Útb. 2,5 millj. og 23 þús. á
mánuði. Verð 7,3 millj. 9013
Þinghólsbraut um 107 fm sérnæð
á jarðhæð. Garður í suður og Jiýsmíðuð
verönd. Nýtt parket og skápar. Þvottahús
innan íbúðar. Verð. kr. 7,9 millj. Skipti
óskast á stærri eing í Kópavogi. 9014
3ja herb.
Seltjarnarnes io6fmíbúðátveim-
ur hæðum við Eiðistorg. Stór stofa, sól-
skáli í suður með útsýni. Áhv. góð lán kr.
5,1 millj. 0347
Miðbær 83 fm íbúðarhæð með tveim-
ur stofum á 3ju hæð. Hátt til lofts. Nýlegar
innréttingar. Svalir í austur. Útb. 1,8 millj.,
og afb. 34 þús. á mánuði.
Vesturbær 81 fm íbúð á 3ju hæð í
snyrtilegu húsnæði. Áhv. Byggsj. kr. 3,0
Verð 7,8 millj.
Kópav. Vorum að fá í einkasölu 3ja
herbergja hæð í þessu fallega húsi. Nýtt
rafmagn, nýjar innréttingar, stór lóð. Útb.
1,8 millj. Afb. ca. 20 þús á mán. 0326
Ránargata 58 fm íbúð á 1. hæð með
sérinngangi. Útb. 1,5 millj. og afb. 17
þús. á mán. 9020.
Háaleitishverfi Rúmlega140fm
sérhæð á þessum vinsæla stað. 29 fm
bílskúr fylgir. Forstofuherbergi með svöl-
um og sér snyrtingu. Svalir frá stofu og
hjónaherbergi. Nýlegt eldhús. 0337
4ra herb.
Kópavogur. 95 fm íbúð á 1. hæð,
lítil sameign. Aukaherbergi á jarðhæð
með snyrtingu sem er leigt út. Útsýni yfir
Fossv. Nýtt parket og lítið viðhald á
húsi. Tilv.nr: 0206
ÁSVALLAGATA 82fm íbúð á 1
hæð ásamt aukaherb í kjallara, Ijósi park-
et á öllum gólfum.nýjar suðursvalir.nýtt
þak og fl. Vilja skipta á sérbýli eða hæð
helst í vesturbæ. 0363
Vesturbær Um 112 fm íbúð á 2. hæð
í litlu sambýli. Vandaðar innréttingar.
Skipti á stærri eign koma til greina.
Garðabær, nýtt. 94 fm íbúð á jarð-
hæð í nýlegu húsi. 27 fm bílskúr fylgir með
góðum innr. Sér verönd. Áhv. 4,8 f Bygg-
sj. Ekkert greiðslumat. Skipti á minni
eign. 0339
Gamli góði vesturbær. 88 tm
mjög falleg íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi.
Parket og vandaðar innréttingar. Bílskúr
fylgir með. Áhv. 4,3 millj. afb. góð lán.
Ath. lækkað verð. 0285
2ja herb.
Reykás 92 fm 3 herb. björt og rúmgóð
íbúð á 1. hæð, sérþvottaherb. í íb. Ljóst
parket á stofu, tvennar svalir. Bilskúrs-
plata fylgir. Áhv. 5,4 millj. 0353
í nágreni Laugardals vor-
um að fá í sölu íbúðir sem gætu hent-
að vel íþrótta- og útivistarunnendum.
Stutt i laugarnar. Nýlegar innréttingar
og gólfefni. tilv.nr: 0362 & 0298
Hraunbær 100 fm íbúð á 2. hæð.
Nýlegar innréttingar. Gott skápapláss,
rúmgóðar suðursvalir. Útb. 3,2 millj. og
afb. 32 á mánuði. Verð kr. 7,5 millj.
Laus nú þegar. 9005
Neðra Breiðholt 84 fm íbúð á 3ju
hæð með þremur svefnherb. og 12 fm
aukaherb. í kjallara. Stórar suður svalir.
Nýstandsett lóð með leiktækjum. Nýr
þak-kantur o.fl. Útb. 2,5 millj. og 30 þús.
á mánuði. Verð kr. 7,3 millj. 0330
Trönuhjalli Um 97 fm íbúð ( þessu
vandaða húsj. Þvottahús og geymsla inn-
an íbúðar. Áhv. 3,6 Bygg.sj. EKKERT
GREIÐSLUMAT.
Asparfell 64,5 fm mjög rúmgóð 2ja
herb. endaíbúð, suðursvalir og sérinn-
gangur af norðursvölum. 0354
Lækjarfit - Gb. 62 fm. ibúð með sér-
inng. og sérgarð. ibúðin er verulega endurg.
og í toppstandi. Skipti á bíl mögul. 0018
Seijahverfi Um 70 fm sérhæð á jarð-
hæð i þríbýli með sérgarði. Ágætar inn-
réttingar. Áhv. 3,0 millj. Byggingasjóður.
EKKERT GREIÐSLUMAT. Hentugt fyrir
byrjendur. 0295
Valshólar 41 fm 2ja herb. íbúð, suður-
svalir og parket á stofu. Sameign mjög
snyrtileg, góð ibúð fyrir þá sem eru að
kaupa sína fyrstu eign.Áhv. 3,1 millj. Verð
kr. 4,8 millj. 0349
NYJUNGAR
KÍKTU Á NETIÐ, slóðin er; http://
fron.is
Vertu með frá upphafi í myndum
og máli.
SKOÐUM OG SKRÁUM ÞÉR AÐ
KOSTNAÐARLAUSU.
SKOÐAÐU HEIMASÍÐU OKKAR.
þAR GETUR ÞÚ SÉÐ EIGNIR í
MYNDUM OG MÁLI. Vertu með.
http://fron.is
KAUPÁ
FASTEIGN
ER
ÖRUGG
FJÁR-
FESTING
íf
Félag Fasteignasala
l BUÐARLAN
TIL ALLT AÐ
Þú átt góðu láni
að fagna hjá
Sparisjóði Reykjavíkur
og nágrennis
SPARISJOÐUR *
REYKJAVlKUR OC NÁCRENNIS