Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 C 15
n
TCFönrwsrnnt
Ármúla 1, sfmi 588 2030 - fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, iögg. fasteignasali.
Ellert Róbertsson, söium., hs. 554 5669. _
dm Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 éfÞ
Steinar S. Jónsson, sölum., hs. 554 1195
Netfang: borgir@skyrr.is
Eldri borgarar
VANTAR í BOÐA.-/NAUSTA-
HLEIN. Erum að leita að endahúsi í þessu
hverfi.
HJALLABRAUT - HAFNAR-
FIRÐI. Góð ca 80 fm 3ja herb. íbúð í lyftu-
húsi fyrir eldri borgara. öll aðstaða til fyrir-
myndar. Laus fljótlega.
GRANDAVEGUR. Góð ca 66 fm íbúð
á 2. hæð í mjög góðri byggingu fyrir 60 ára og
eldri. Þvottah. innaf eldh. Suðursvalir.
VESTURGATA 7. ni söiu 52 fm íbúð á
3ju hæð. Lyfta. öll þjónusta á staðnum. Laus
strax. Verð 6,5 millj.
Nýbyggingar
JÖRFALIND. Góð 190 fm raðhús á
tveimur hæðum. Góður bílskúr. Fjögur sv.her-
bergi. Frábært útsýni. Verð frá 8,8 millj. Til
afh. strax.
NÝTT Á SKRÁ - FRÁBÆR
STAÐUR. Vorum að fá í sölu glæsilegt
einbýlishús í byggingu við Vættaborgir í Graf-
arvogi. Húsið er um 150 fm á einni hæð auk 30
fm bílskúrs. Góðar stofur, 4 sv. herbergi. Ein-
stök staðsetning og glæsilegt útsýni með
strandlengjunni og yfir á Geldinganes. Húsiö
verður afhent fullbúið að utan en fokhelt að
innan. Traustur byggingaraöili. Verð 10,1 millj.
GRUNDARSMÁRI - KÓPA-
VOGI. Vorum að fá í sölu einbýlishús á 2
hæðum, ca 240 fm. Möguleiki á séríbúð á
jarðhæð. Fullbúið að utan, fokhelt að irman.
Verð 10,9 millj.
BAKKAVÖR - SELTJ. - 2
IBUÐIR. Nýtt glæsihús á byggingingar-
stigi. Húsið skiptist í 2 misstórar íbúðir báðar á
tveim hæðum, önnur ca 90 fm en hin ca 180
fm. Stór ca 50 fm innbyggður bílskúr. Húsið
selst fokhelt með járni á þaki. Verð 13,8 millj.
GRÓFARSMÁRI 2-4 - KÓP. Góð
parhús á tveimur hæðum. 4 til 5 sv.herbergi.
Afhendist fullbúið að utan og fokheld að innan.
Eignaskipti möguleg. Verð 9 millj.
BERJARIMI - PARHÚS. 170 fm
hús á tveimur hæðum. 3 til 4 svefnherbergi.
Afhending strax. Tilbúið að utan en fokhelt að
innan. Verð 8,5 millj.
STARENGI 36. EITT HÚS EFT-
IR. Gott og vel hannað endaraðhús á einni
hæð á góðum stað í Grafarvogi. Húsið er 145
fm og skiptist í forstofu, skála, 3 sv.herbergi,
góða stofu. Sólpallur og suðurlóð frá stofu. 25
fm bílskúr. Húsið er fullbúið að utan, málað og
hægt að fá húsið tæplega tilbúiö undir tréverk
að innan. Verð aðeins 9,2 millj. Áhv. 4,1 millj.
Einbýli - raðhús
HÆÐARGARÐUR - REYKJA-
VIK. 168 fm hús til sölu í hinum vinsæla
íbúðarkjarna við Hæðargarð. M.a. stór stofa
m. arni, s.v. svalir, 3 svefnherbergi og stórt
hobbyherbergi í kjallara. Eign sem sameinar
kosti sérbýlis og fjölbýlis. Skipti möguleg á
ódýrari eign. Verö 12,9 millj.
FAGRIHJALLI - AUKAÍBÚÐ ca
235 fm raðhús á pöllum með sér íbúðarað-
stöðu á 1. hæð. (henta fyrir foreldri). Suður
svalir og stór verönd í suður. Innbyggður bíl-
skúr. Verð 12.5 millj. Áhv. 9.0 millj. húsbréf.
VANTAR - HAMRA /ÁRTÚNS-
HVERFI. Erum að leita að ca 200 fm ein-
býli fyrir góðan viðskiptavin. Verðhugmynd ca
15 milljónir.
FELLSÁS - MOSFELLSBÆ.vor-
um að fá í sölu einkar gott 285 fm einbýli. M.a.
góðar stofur, 3-5 sv. herbergi, stór bílskúr. Eign
í mjög góöu ástandi og allt hið vandaðasta.
Skipti á minni eign möguleg, gjarnan í Mos-
fellsbæ, þó ekki skilyröi. Verð 14,7 millj.
BÚSTAÐAHVERFI. Vorum að fá í
sölu ca 260 fm einbýli á 2 hæðum við Byggð-
arenda. Á neðri hæð er gott hol, stofa, 2 her-
bergi, bað, geymsla og rúmgóður bílskúr, á efri
hæð eru góðar stofur m. arni, eldhús, 3-4
sv.herbergi og bað. Möguleiki á að hafa sérí-
búð á neðri hæðinni. GOÐ EIGN Á VINSÆL-
UM STAÐ. VERÐ 17,9 MILU.
HELGUBRAUT - TVÆR ÍBÚÐ-
IR. Mjög gott og vandað raðhús á 2 hæðum
auk kjallara. Á hæðinni eru góðar stofur, vand-
að eldhús og gesta w.c. Á efri hæð eru m.a. 4
sv.herbergi og bað. í kjallara er stór sér 2ja
herb. íbúð. Bílskúr. Verð 14,7 millj. Góð lang-
tímalán ca 3,3 millj.
VESTURVANGUR. Vorum að fá mjög
gott 215 fm einbýli á tveimur pöllum. Innb.
góður bílskúr. Góðar suðursvalir. Verð 15,9
millj.
SKEIÐARVOGUR. Gott 165 fm rað-
hús, 2 hæðir og kjallari. Á hæðinni eru góðar
stofur og eldhús og á efri hæðinni eru 3 her-
bergi og bað. í kjallara eru 2 herbergi, snyrting,
þvottahús og geymsla. Möguleiki á séríbúð í
kjallara. Verð 10,6 millj.
ÁSGARÐUR. 130 fm raðhús á tveimur
hæðum ásamt kjallara. Hús í góðu ástandi,
m.a. ný eldhúsinnrétting o.fl. Verð 8,7 millj.
LINDARBRAUT - SELTJARN-
ARNESI. Sérlega skemmtilegt parhús á
tveim hæðum ásamt bílskúr. íbúðin er ca 140
fm og bíl^kúr 31 fm. Á neðri hæð er eldhús,
stofur og sólskáli þar sem gengið er út á stóra
verönd og sérgarð í suður. Á efri hæðinni eru
þrjú til fjögur svefnherb. Allar innréttingar og
gólfefni í samsvarandi litum. Hiti í stéttum o.fl.
Hús byggt 1987 Verð 14 millj. Áhvíl. veðdeild
ca 3,5 millj.
BREKKUBYGGÐ - GARÐA-
BÆ. Gott endaraðhús á þessum frábæra
stað. Húsið er í góðu ástandi að innan sem ut-
an. Forstofa, hol, stofa og borðstofa. Eldhús
með vönduðum innréttingum. Rúmgott her-
bergi. Mögul. á að hafa herbergin 2. Verð 7,3
millj.
LAUGALÆKUR. Mjög gott ca 175 fm
raðhús á þremur hæðum. Vel við haldin eign. 4
til 5 svefnherb. Tvennar Svalir. Snyrting á
hverri hæð. Verð 10,9 Millj. Möglul skipti á 4
herb. íbúð.
VANTAR EINBÝLI MIÐ-
SVÆÐIS. Höfum kaupanda að fallegu
einbýli miðsvæðis. Þarf að vera steinhús.
Má kosta allt að 22 millj. Einnig koma
skemmtileg minni hús til greina. Upplýs-
ingar gefur Ægir.
LÁTRASTRÖND - SEL-
TJARNARN . Gott endaraðhús á góöum
stað á Nesinu. Mögul. á séríbúö á jarðh. Verð
12,9 millj.
GRUNDARLAND. Ca 268 fm ein-
býli á einni hasð með innbyggðum bílskúr.
6 herbergi, þrjár stofur, arinn o.fl. Fallegur
stór garöur. FÁIÐ UPPLÝSINGAR HJÁ
SÖLUMÖNNUM UM VERÐ.
LÁTRASEL - GOTT HÚS. Faiiegt
310 fm einb. á tveimur hæðum. Á efri hæð eru
m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri hæö er auðvelt aö
hafa 3ja herb. íbúð. 40 fm innb. bílskúr. Vand-
að hús m. góöum innr. Eignaskipti möguleg.
HRÍSRIMI - GRAFARVOGI sér-
lega glæsilegt 170 fm parhús á 2 hæðum.
Sjón er sögu ríkari. Skipti möguleg á 4ra herb.
íbúð með bílskúr eða bílskýli. Verð 13,4 millj.
LINDARSEL. Gott einbýli á tveimur
hæðum. Sér 50 fm íb. á jarðhæð. 60 fm bíl-
skúr. Verð 16,2 millj.
FOSSVOGUR. Til sölu glæsilegt
endaraðhús við Geitland. Bílskúr. Skipti
mögul. á 4-5 herb. Verð 14,9 millj.
Hæðir
BORGARHOLTSBRAUT
KOP. 95 fm góð efri hæð í tvíbýli ásamt 35
fm bílskúr. Verð 8,5 millj. Áhv. byggsj. ca 3,4
millj.
KIRKJUTEIGUR M. BÍLSKÚR.
Góð 118 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. M.a. góð-
ar stofur, 2 sv.herbergi, suðursvalir. 36 fm bíl-
skúr. GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. VERÐ
10,5 MILU.
VANTAR TEIGAR/HLÍÐAR.
Erum með kaupanda að góðri hæð í
Hlíða- eða Teigahverfi, helst meö bílskúr
eða bílskúrsrétti. Fólk sem búið er að
selja. Hafið samband við sölumenn, það
gæti borgað sig.
HJARÐARHAGI. Góð 131 fm efri
hæð. M.a. stórar stofur, góða; suðursvalir og 3
sv.herbergi. Verð 10,9 millj. Áhv. 5,7 millj.
BAUGANES - SKERJAFIRÐI.
Sérhæð í þríbýli í góðu húsi, ca 113 fm. íbúðin
er rúmgóö með fjórum svefnherb. og mikið
endurnýjuð. Parket. Verð 8,5 millj. eða mögul.
skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð.
RAUÐAGERÐI. Falleg 150 fm neðri
sérhæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Allt sér. Verð 10,5 millj. Áhv.
4,6 millj.
KÓPAVOGSBRAUT. 120 fm sérhæð
ásamt bílskúr. Góðar stofur, suðursvalir, 3-4
sv.herbergi. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv.
3,2 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsileg
130 fm neöri sérhæð auk bílskúrs innarl. við
Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar. Áhv. 3,5
millj.
BÚSTAÐAVEGUR. Mjög góð 95 fm
efri. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Verð 7,9
millj. Ahv. húsbr. 5 millj.
AUSTURBRÚN. 125 fm sérhæð á 1. -
hæð. Góðar stofur 3 sv.herb. + aukaherb. í kj.
40 fm bílsk. Verð 9,4 millj.
GERÐHAMRAR. Mjög góð ca 150 fm
neðri sérhæð í tvíbýli. Sérinngangur. Áhv. veð-
deild 3,7 millj.
4ra til 7 herb.
HJALLABREKKA - NÝTT. góö
115 fm íbúð á 2. hæð. Sérinngangur, þvotta-
hús í íbúð. Glæsilegt útsýni. Verð 7,7 millj.
SKIPHOLT - NYTT. Góö 5 herbergja
íbúð á 1. hæð, 4 sv.herbergi. Aukaherbergi í
kjallara aðgang að w.c. Verð 7,5 millj. Skipti
möguleg á stærri eign.
KLEPPSVEGUR. 95 fm 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð. Góð stofa og mögulega borð-
stofa, rúmgóð svefnherbergi, suður svalir. Gott
ástand á húsi og sameign. Góð íbúð. Útsýni
yfir Laugardalinn. Skipti möguleg á dýrari eign
í Laugarneshverfi. Verð 6,9 millj.
BERJARIMI - GRAFARV. Ný góð
ca 100 fm 4ra herb. fbúð á 2. hæð. Bílskýll.
FLÚÐASEL - GÓÐ KJÖR. Góð
4ra til 5 herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli.
Verð 7,2 millj. Utborgun kr. 1.200.000,- Ekk-
ert greiðsiumat. Afborgun 28.000,- miðað
við fullar vaxtabætur.
ÁLFHEIMAR. 107 fm 4ra herb. íbúð á
efstu hæð ásamt herbergi í kjallara. íbúðin er öll
mjög rúmgóð, suðursvalir. Blokk öll nýviðgerð.
Mögul. skipti á minni eign. Verö 7,7 millj.
Opið mán. - fös. 9-18
og sun. 12-14
ESPIGERÐI . Mjög góð ca 137 fm íbúð í
lyftuhúsi. íbúðin er á tveim hæðum, eldhús og
stofur niðri en svefnherb. uppi. Tvennar svalir -
útsýni. Húsvöröur. Góö sameign. Bílskýli fylgir
Verð 10,3 millj.
NÆFURAS. Mjög góð ca 109 fm 3ja til
4ra herb. íbúð á 1. hæð (jarðh.). Parket og flís-
ar. Sérgarður. Mikið útsýni. V. 8,3 millj. Mögul.
langtímalán að ca. 5,0 millj.
HRAUNBÆR. Góð ca 100 fm íbúð á 2.
hæð. íbúðin er laus strax. Verð 6,9 millj.
DALSEL. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð
HÆÐARGARÐUR - GÓÐ
KAUP. Ágæt efri sérhæð 76 fm. Verð 6,9
millj. Laus fljótlega.
HÁALEITISBRAUT. tíi söiu 100 fm
íbúð í kjallara. Sérinngangur. Verð 6,1 millj.
Áhv. 2,6 millj.
ESKIHLÍÐ. Góð 100 fm 4ra herb. íbúð á
3ju hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Verð
7,5 millj.
SPÓAHÓLAR M. TVÖF. BÍL-
SK. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
36 fm bílsk. íbúð og hús í mjög góðu ástandi.
Verð 7.950 þús.
HÁALEITISBRAUT. 107 fm góð íb. á
1. hæð ásamt bílskúr. 8,9 millj.
3ja herb.
HÁTÚN - NÝLEGT - LYFTA Mjog
góð tæplega 100 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu
sambýlishúsi Bílskýli fylgir . Lyfta er í húsinu.
Verð 9.0 millj. Mögul. skipti á góðri 2ja til 3ja
herb. íbúð miðsvæðis.
VANTAR - NÝI MIÐBÆR.
Einn af okkar viðskiptavinum er að leita að
rúmgóðri 3ja herbergja íbúð, helst í ná-
grenni Kringlunnar. íbúðin þarf að vera á
1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi. Aöeins íbúð f
góðu ástandi kemur til greina. Verðhug-
mynd 8 til 9 millj.
HRAUNTEIGUR - NÝTT. góó ca
70 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Björt og
falleg íbúð í góðu húsi. Verð 6,3 millj. Áhv. 2,7
millj.
VESTURBÆR - FRAMNES-
VEGUR. Góð 2ja til 3ja herb. 61 fm íbúð á
2. hæð. Samliggjandi stofur, mögul. 2 sv.her-
bergi. Sérbílastæði. Verð 6.300.000,-. Áhv. 3,7
millj.
HJARÐARHAGI. Vorum að fá mjög
góða íbúð á 2. hæð í lítilli blokk. íbúð er öll
mikið endurnýjuð. Suðursvalir. Áhv. 3,4 bygg-
sj. Verð 6,5 millj.
MIÐBÆR - REYKJAVÍK. 82 fm
íbúð á 3ju hæð við Garðastræti. Góðar stofur,
1-2 sv.herbergi. Eign í góðu ástandi. Laus
strax. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,9 millj.
SKÓGARÁS. Vorum að fá góða 81 fm
íbúð ásamt bílskúr. íbúðin er öll mjög góð.
Þvottahús í íbúð. Suðursv. Parket á flestum
gólfum. Verð 8,0 millj.
HVERAFOLD - HAGST. LÁN. 90
fm íbúð á efstu hæð í lítilli blokk. Glæsilegt út-
sýni. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj.
HRÍSMÓAR - GARÐABÆ. si fm
íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi. Góðar stofur, tvö
sv.herbergi, þvottahús í íbúð, tvennar svalir,
glæsilegt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. bygging-
arsj. 2,2 millj.
STIGAHLÍÐ. 75 fm íbúð á 2. hæð. Gott
skipulag. Stór stofa með vestursvölum. Verð
6,1 millj.
FRÓÐENGI. Mjög góð 100 fm íbúð á 1.
hæð. Sérinngangur og sérlóö sem snýr í suð-
ur. Verð 7,9 millj. Áhv ca 6 millj.
DVERGABAKKI. Vel skipulögð íbúð á
2. hæö . Blokkin viðgerð á kostnað seljanda.
Mikiö útsýni. Tvennar svalir. Verð 6,2 millj.
FURUGRUND . Falleg og björt ca 85 fm
íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kj. Mögul.
skipti á 4ra herbergja íbúð í Garðabæ eða á
góðum stað í Kópavogi. Áhv. ca 3,7 millj. hús-
bréf.
ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaíb. á 3.
hæð. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,4
millj.
HJALLAVEGUR - GÖÐ KAUP.
Jarðhæð í þríbýli. Eign í góðu ástandi. Verð
5,4 millj. Áhv. 3,1 millj.
HAMRABORG - MJÖG GOTT
VERÐ. Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð.
Bílskýli. Verð aðeins 5,5 millj.
2ja herb.
NÖKKVAVOGUR - NÝTT. Ágæt
ca 60 fm kj.íbúð í tvíbýli. Verð 4,7 millj. Áhv.
2,5 millj.
ENGIHJALLI. Vorum að fá góða ca 65
fm íbúð á 6. hæð. íbúð er í góðu ástandi.
Glæsilegt útsýni. Parket á gófum. Verð 5,2
millj. Áhv byggsj. ca 2,1 millj. Mögul. skipti
á stærri eign.
FLYÐRUGRANDI . Góð ca 50 fm íbúð
á 3. hæð. Flísar og parket á gólfum. Þvottahús
á hæðinni. Verð 5,5 millj. Áhvfl. 3,7 millj.
Möguleg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð sem
má kosta allt að 7.0 millj. helst með sér inn-
gagni..
VESTURBÆR - SEILU-
GRANDI. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli. íbúð í mjög góðu ástandi. Verð
5,4 millj. Áhv. 3,3 í hagst. lánum, greiðslu-
byrði um 21.000,- pr. mán.
BORGARHOLTSBRAUT. Góð 70
fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi. Góðar suður-
svalir. Þvottahús í íbúð. Áhv. byggsj. ca 3,4
millj.
KÓPAVOGSBRAUT. góó ca so fm
íbúð á jarðhæð í fallegu húsi. (búð er í góðu
ástandi. Verð 4,9 millj. Áhv. ca 2,1 millj.
Mögul. skipti á stærri eign.
MIÐBÆR KÓPAVOGS. Mjög 9óó
2ja herbergja íbúð á 3ju t\æð í Auðbrekku.
Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 3 millj. Verð
4,6 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR. góó ca
56 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Parket. Verð
5,2 millj. áhv. ca 3,4 millj.
FROSTAFOLD - GOTT
LÁN. 65 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi.
Gott skipulag, stórar suðursvalir, glæsilegt
útsýni, þvottahús í íbúð. Verð 6,7 millj.
Áhv. byggsj. ca 3,7 millj.
VINDÁS - GOTT LÁN. eo fm íbúð
ásamt bílskýli. (búð og hús i góðu ástandi.
Glæsilegt útsýni. Verð 5,8 millj. Áhv. bygg.sj.
3,8 millj. EKKERT GREIÐSLUMAT.
DIGRANESHEIÐI - KÓPA-
VOGI . 60 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð á I
jarðhæð. Sérinngangur, suðurgarður og
gott útsýni. Laus strax. Verð 4,5 millj.
HAMRABORG. Góð ca 60 fm íbúð á 2.
hæð í lítilli blokk. Góðar suöursv. Blokk öll ný-
viðgerð. Verð 4,9 millj.
SLÉTTAHRAUN Vorum aö fá góöa 50
fm íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Verð 4,9
miilj.
AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð í
lyftubl. Blokk í góðu ástandi. Verð 4,5 millj.
íf
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
þegar þú kaupir eða selur fasteign.