Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Minnkandi verð-
munur á nýjum og
notuðum íbúðum
MIKIL aukning varð í smíði nýrra
íbúða á höfuðborgarsvæðinu á
síðasta ári. Sala á þeim gekk
yfirleitt vel og því er spáð, að
aukning verði í íbúðarbyggingum
á þessu ári. Helztu nýbygginga-
svæðin eru í austurhluta Kópa-
vogsdals og nýju hverfunum í
Grafarvogi. Sala á nýjum íbúðum
er því enn stærri þáttur í starf-
seminni en áður hjá mörgum fast-
eignasölum.
— Við erum nú með á þriðja
hundrað nýrra íbúða á skrá, seg-
ir Ólafur B. Blöndal, sölustjóri
hjá fasteignasölunni Gimli. —
Þær eru einkum í Smárahvamms-
landi og Lindahverfi í Kópavogi,
en einnig erum við með mikinn
fjölda íbúða til sölu í nýju hverf-
unum í Grafarvogi.
Að sögn Ólafs er ástæðan fyr-
ir meiri umsvifum í nýbyggingum
einkum batnandi efnahagsástand
og góðar horfur á því sviði. —
En fleira kemur samt til, segir
Ólafur. — Á síðustu árum hafa
átt sér stað breytingar, sem eru
farnar að hafa mikil áhrif á ný-
byggingamarkaðinn. Þar má
fyrst nefna langtímalán frá lána-
stofnunum. Þau hafa bætzt við
húsbréfakerfið og hafa aukið
möguleika margra á að fjár-
magna fasteignakaup.
Þessi lán eru til allt að 25 ára.
Margir hafa notfært sér þau til
þess að skuldbreyta skammtíma-
lánum, þar sem greiðslubyrðin
er mun þyngri. Nú er það að
verða miklu algengara að vera
með húsbréfalán og eitt fast-
eignalán í staðinn fyrir fleiri
skammtímalán í bönkum og jafn-
vel lífeyrissjóðslán. Allt hefur
þetta létt greiðslubyrðina.
Flest lífeyrissjóðslán eru erfið.
Það eru að vísu til eldri lán, sem
fólk tók hér á árum áður og sem
eru sæmilega hagstæð eða með
4-5% föstum vöxtum. Nú eru flest
lífeyrissjóðslán með breytilegum
vöxtum. En langtímalánin frá
lánastofnunum koma ekki endi-
lega í staðinn fyrir lífeyrissjóðs-
lánin. Þau hafa fyrst og fremst
leyst skammtímalánin af hólmi.
Verðlækkun á nýjum íbúðum
Sala á nýjum íbúðum hefur glæðst mjög á síð-
ustu misserum. Fyrír því eru margar ástæður.
Magnús Sigurðsson fjallar hér um nýbygg-
ingamarkaðinn í viðtali við Ólaf B. Blöndal,
sölustjóra hjá fasteignasölunni Gimli.
Morgunblaoiö/tjolli
ÓLAFUR B. Blöndal, sölustjóri hjá fasteignasölunni Gimli.
Selás
VIÐ Selásbraut 44-52 er Gimli með til sölu vönduð raðhús á góðum útsýnisstað. Þau eru 182 ferm. og á
tveimur hæðum og með 20 ferm. bílskúr. Húsin eru tilbúin að utan, en afhendast tilbúin til innréttinga
eða lengra komin, jafnvel fullbúin. Verðið er frá 10,8 miHj. kr. - 13 miHj. kr. fullbúið að utan sem innan.
Það hefur orðið verðlækkun á
nýjum íbúðum, þar sem verð-
hækkun á þeim hefur ekki hald-
izt í hendur við hækkanir á bygg-
ingarvísitölu. — Frá því í febrúar
1990 þar til í febrúar 1997 hefur
byggingarvísitalan hækkað um
33%, en verð á nýjum íbúðum
hefur ekki hækkað að sama
skapi, segir Ólafur. — Framboð
EIGNAMIÐSTOÐIN-Hátún
Suðurlandsbraut 10
Sími: 568 7800
Fax: 568 6747
Opið virka daga 9:00 -18:00
Opið laugardaga 12:00 - 14:00
Brynjar Fransson Löggiltur fasteignasali
Lárus H. Lárusson Sölustjóri
Kjartan Hallgeirsson Söiumaður
Viltu skipta: Seljendur ýmsir
skipamöguleikar. Hafið samband
og látið skrá eignina ykkar í Óska-
brunn H.M. Hátúns.
Seljendur vantar eignir á skrá.
Skoðum samdægurs. ATH. Ekkert
skoðunargjald fyrir eignir sem
settar eru á skrá hjá okkur.
EE herbergja |
VÍKURÁS - BÍLSKÝU Gullfalleg 58 fm fbúð
á 2. hæð (góðu húsi. Parket og flfsar. Góðar
svalir. Áhv. 3,4 m. í góðum lánum.
HVERAFOLD. Vorum að fá f sölu fal-
lega 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Vand-
aðar innréttingar. Parket. Áhv. 2,7 m.
Bygg.sj. rfk. 40 ár. V 4,9.
KRUMMAHÓLAR. Vorum að fá I sölu 2ja
herb. 63 fm íb. á 1. hæð. Verð 4,9 m.
GRUNDARSTÍGUR - FRÁBÆR ÍBÚÐ!
Sórlega glæsileg 2ja herbergja 73 fm íbúð í
nýlegu húsi. Parket, flfsar. Vandaðar innr. Inn-
byggður bflskúr. Sjón er sögu ríkari. Áhv.
5,7 m. hagst. lán.
ÁSTÚN - FYRIR SMEKKFÓLK. Vorum
að fá f sölu mjög fallega og sérstaklega vel inn-
réttaða (búð í fallegu fjölbýlishúsi (Kópavogi.
Parket og flísar. Vandaðar innréttingar.
JÖKLAFOLD. Ný glæsileg 56,3 fm fb. á 2.
hæð. Til afhendingar strax.
STELKSHÓLAR. Mjög góð 52 fm Ib. á 3. hæð.
Hús nýviðgert. Verð 4,7 m.
í FRAMHVERFINU. Snyrtileg og vel stað-
sett íbúð f góðu fjölb. með skemmtilegu útsýni.
Parket á stofu. Flísar á baði. Verð 5,3 m.
WH herbergja |
REKAGRANDI. Sfórfin 83 fm íb. á 1. hæð
f góðu fjölb. f vesturbænum. íb. er öll með
parketi og flísum. Tvennar svalir. Góð sameign
nýlega viðgerð og teppalögð. Góð lán
áhvílandi. Laus strax. Lyklar á skrifstof-
unni. Kannaðu málið og sjá. Pú getur ekkl
gert annað en gera hagstæð kaup..
VIÐ VATNSSTÍG. Til sölu 3ja herbergja 82
fm íbúð sem er öll nýstandsett. Parket og flís-
ar. Vestursvalir. Útsýni yfir Flóann og Esjuna.
LAUGARNESVEGUR. Til sölu 3ja herb 74
fm sérhæð á neðstu hæð í reisulegu þriggja
íbúða húsi. Nýft eldhús, nýtt bað. Sérinngang-
ur. Sérbílstæði. Verð 5,9 m.
HRAUNBÆR - SKIPTI Á STÆRRI.
Til sölu Ijómandi góð 82 fm íb. á 1. hæð.
Parket. Þvottahús á hæöinni. Góðar sval-
ir. Gott hús og sameign. Þær gerast ekki
þægilegri. Skipti á 4ra - 5 herþ. í hverfinu
kemurvel til greina. Hafðu samband Brynj-
ar á E.M. Hátúni, sem veitir allar nánari
upplýsingar.
BÁRUGRANDI - BYGGINGARSJ. Mjög
falleg 90 fm íb. m/bílsk. Parket og flísar. Skipti
á stærra. 3,7 m. í byggingarsj. áhv.
PJhérbergja
HRAUNBÆR. Til sölu alveg prýðileg 4ra
herb 98 fm fb. á 3. hæð. Rúmgóð svefn-
herbergi. Nýiegt parket á stofu og herb.
Stórar suðursvalir. Gott útsýni. Skipti á 3ja
koma vel til greina.
LJÓSHEIMAR - 4RA M. BÍLSKÚR. Til
sölu 4ra herb. íb. á 6. hæð, auk 24 fm bíl-
skúrs. Tvennar svalir. Gler og gluggar endur-
nýjuð. Húsið er nýviðgert að utan, með var-
anlegu efni. Hiti og lýsing við gangstíga. Frá-
bært útsýni.
FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI. Falleg 97 fm Ibúð
á 1. hæð í viögerðu húsi. Góöar innr. Parket,
fltsar. Þvottah. í íb. Verð 7,6 m. Áhv. 3,3 m. f
byggsj. Það eru fln kaup f þessari.
KRÍUHÓLAR. Rúmgóð 4ra herb. 109 fm íb.
á 3. hæð (litlu fjölbýli. Þvottaherbergi í fbúð.
Stutt [ alla þjónustu. Hús nýmálað. Verð að-
elns 6,9 m.
ÁLFHEIMAR. Tíl sölu, rúmgóð glæsileg 4ra
herb íb. á 2. hæö. Mikiö endurnýjuð fbúð.
Parket. Flísar. Gott hús.
HOLTSGATA - VESTURBÆR. Mjög góð
ca. 90 fm hæð í vesturbæ Reykjavíkur. Stutt
í alla þjónustu, skóla og stóra verslun. Gott
verð og skipti á mlnni íbúð möguleg.
SKÚLAGATA - ELDRI BORGARAR. Til
sölu glæsileg ca. 100 (m (búö f faliegu lyftu-
húsi. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni. Glæsi-
leg sameign, m.a. heitur pottur. Innangengt
úr bílskýli. Sjón er sögu ríkari!
H7
BARMAHLÍÐ - MEÐ BÍLSKÚR. Til sölu
falleg og vel umgengin 105 fm sérhæð ásamt
bílskúr á þessum eftirsótta stað. Ágætar innr.,
parket og fllsar. Skipti á stærri koma til greina.
LINDARBRAUT- SELTJ. Til sölu mjög
spennandi 129 tm sérhæð. Gamlar en góð-
ar innréttingar. Þetta er skemmtileg íbúð sem
býður uppá mikla möguleíka. Skipti á minnii
eign vestan Elliðaáa möguleg. Tilboð óskast.
EFSTASUND - ÓTRÚLEGT - VERÐ.
Til sölu Falleg neðri sérhæð og hálfur kj.
í tvíb., samt. 163 fm á þessum frábæra
stað. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign
möguleg. Svalir. Verð 8.9 millj.
T=Vr
AKRASEL. Glæsilegt ca. 250 fm einb. á
tveimur hæðum m/aukaíb. á jaröhæö og tvö-
földum innb. bílskúr. Mjög skemmtilegt og fal-
legt hús.
HLÉSKÓGAR. Mjög gott og vel staösett
einb. á tveimur hæðum. Vandaðar inrótting-
ar og gólfefni. Sólstofa. Ágæt 3ja herb. íb.
á jarðhæð. Frábært útsýni.
SKRIÐUSTEKKUR. Til sölu gott ca. 275
fm einbýlishús meö innb. bílskúr. Góðar og
vandaöar innréttingar. Möguleiki á aukaíbúð.
Spennandi hús.
BAKKASEL - TVÆR ÍBÚÐIR. Til sölu mjög
gott 236 fm endaraðhús, 2ja herb. íb. í kjall-
ara. Góður ca. 20 fm bílskúr. Skipti möguleg
á íbúð vestan Elliðaáa. Verð kr. 13,5 m.
FAXATÚN - GBÆ. Til sölu fallegt 136 fm
einbýlishús ásamt 25 fm bílskúr. Einstaklega
fallegur garður.________
í byggingu
einb./radhús
TRÖLLABORGIR - ÚTSÝNI. Vorum að fá
í sölu sérstaklega glæsileg og vel hönnuð 160
tm raðhús með innbyggöum bílskúr. Frábært
útsýni til Esjunnar og út á flóa. Teikningar á
skrifstofu. Fráb. verð 7,5 m. Aðeins tvö hús
óseld.
SMÁRARIMI. Gott 150 fm einb. ásamt inn-
byggðum 30 fm bílskúr. Frágengið að utan
fikhelt að innan. Til afhendingar strax. Skemmti-
leg staðsetning.
HLAÐBREKKA - KÓP. ÞRJÁR SÉRH.
Höfum til sölu þriggja íþúða hús. Á efri hæð
eru tvær 125 fm sérhæöir. Þeim fylgir bílskúr
sem er innbyggöur f húsiö. Á neðri hæð er
125 tm sér (búö án bílskúrs. íbúðirnar seljast
tilbúnar til innréttinga. Leitiö nánari upplýs-
inga.
atvinnuhúsnædi
GARÐATORG - GARÐABÆR. Til sölu vel
staðsett ca 60 fm húsnæði, sem gefur mikla
möguleika, hvort sem um verslunar- eða skrif-
stofuhúsnæöi er aö ræöa. Mikill uppgangur
og viöskiptin að aukast. Gott verö.
á nýju íbúðarhúsnæði hefur auk-
izt mikið og það hefur haft sin
áhrif til lækkunar á verði og þá
sérstaklega á verði nýrra ibúða í
fjölbýlishúsum.
— Þetta nær líka að einhveiju
leyti til sérbýlis, það er einbýlis-
húsa, raðhúsa og parhúsa, heldur
Ólafur áfram. — Það hefur því
verið hagkvæmt að kaupa nýtt
íbúðarhúsnæði á undanförnum
tveimur árum og verðið hagstætt
miðað við kaup á notuðu hús-
næði. Þetta hefur komið greini-
lega fram í Víkurhverfi og Lind-
um II í Kópavogi, en þar hefur
gengið mjög vel að selja og þá
sérstaklega sérbýlið. Gott útsýni
á auðvitað mikinn þátt í góðri
sölu á þessum svæðum.
Að sögn Ólafs er orðið miklu
algengara að selja nýjar íbúðir
lengra komnar en áður. — Það
er minna um, að fólk kaupi íbúð-
ir fokheldar, heldur tilbúnar til
innréttinga og upp í fullbúnar,
segir hann. — Stundum gerir fólk
ekki annað en taka við lyklinum.
Algengt er þó, að eftir sé að setja
gólfefni á íbúðirnar og ástæðan
er sú, að fólk vill gjarnan geta
valið um þau sjálft.
Að baki þessu liggja hag-
kvæmnisástæður, því að bygg-
ingaraðilarnir ná mjög góðum
samningum við innréttingafyrir-
tækin vegna magnsins. Þegar
byggð er heil blokk, semur bygg-
ingaraðilinn við eitt fyrirtæki um,
að það smíði allar innréttingar í
húsið. Fyrir bragðið verða þær
ódýrari og þetta heldur bygg-
ingakostnaðinum niðri. Það skilar
sér svo í hagstæðara verði til
kaupenda. Þetta er ein helzta
ástæðan fyrir því, að nýjar íbúðir
hafa lækkað í verði.
Kaupendur hafa samt sem
áður val. Ef íbúð er keypt á því
stigi, að hún sé tilbúin til innrétt-
inga, getur kaupandinn valið um
innréttinguna. Sá tími er liðinn,
að það séu settar sams konar
innréttingar í allar íbúðirnar í