Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 22
n FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
22 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997
A.
MORGUNBLAÐIÐ
%
HEGRANES. Glæsilegt einb. á
tveimur hæðum með sér einstaklingsíh á
neðri hæð 237 frn. 47 fm bílskúr. Saml.
stofur og 6 herb. í skiptum fyrir minna
sérbýli í Garðabæ með 4 svefnherb.
HOLTSBUÐ GBÆ. Einb á
tveimur hæðum sem skiptist í 5-6 herb.
íbúð á efri hæð og 2ja herb. íb. og ein-
staklingsíb. á neðri hæð. Húsið er samt.
313 fm með innb. 49 fm bílsk.
FROSTASKJOL. Tvfl. raðh. 189
fm. Innb. bílskúr. Á neðri hæð eru saml.
stofur og eldh. og á efri hæð eru 3
svefnherb. og þvottah.
HJALLASEL. Mjög fallegt 238 fm
tvfl. endaraðh. auk rislofts. 2 stofur með
blómaskála út af. 5 svefnh. 2 baðh.
Parket og flísar. Bílskúr. Áhv. 3 millj.
byggsj. o.fl. Eign í sérfl.
GLJUFRASEL. 225 fm parhús
með innb. bílsk. 4-6 herb. Mögul. á sér-
íb. Eignaskipti mögul. á 4-5 herb. íb. í
Seljahverfi.
KIRKJUGARÐSSTIGUR.
Fallegt hús á einstökum stað í hjarta
borgarinnar sem allt hefur verið endur-
nýjað á mjög vandaöan hátt. Útsýni yfir
tjörnina. Húsið er tvær hæðir og ris. 3-4
svefnherb. Áhv. húsbr. 2,9 millj.
HOFSLUNDUR GBÆ. Raðh.
Á góðum stað sem skiptist í góðar stof-
ur og 3 herb. Baðherb. Allt nýtt. Verð
12,5 millj.
OÐINSGATA. Einb. Sem er kj.,
tvær hæðir og ris um 170 fm. Möguleiki
að hafa 2-3 litlar íbúðir í húsiru. Laust
fljótlega.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
OÐINSGOTU 4. SIMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
STARMYRI. 217 fm einb. á tveimur
hæðum með bílskúr. 5-6 herb. Arinn í
stofu. Stór gróin lóð. Heitur pottur. Eigna-
skipti möguleg. Verð 16,9 milij.
MIÐBRAUT SELTJ. Snyrtilegt
parh. á einni_hæð 113 fm. Stofa, 2 herb.
og fataherb. Áhv. húsbr./byggsj. 5,9 millj.
Bílskúrsréttur.
JAKASEL. Vandað einb. á tveimur
hæðum 192 fm auk 23 fm bílsk. Saml. stof-
ur og 4 herb. Tvennar svalir. Parket. Stór-
gróin lóð. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg-
sj. 1,5 millj. Verð 14,8 millj.
LOKASTÍGUR. Einb. sem er hæð
og ris. Húsið er töluvert endurn. að innan
og utan. Áhv. húsbr. 5,3 millj.
SUNNUFLÖT. Einb. á tveimur hæð
um 410 fm. Húsið skiptist í stóra hæð með
5 herb., rúmgóðum stofum, arinn og góðri
aukagetu í kjallara, 3 íbúðareigningar.
Býður upp á mikla möguleiki, heitur pottur,
talsvert endurnýjaö Falleg gróin lóð. Hiti í
innk. Tvöf. innb. bílsk.
AKURGERÐI. Raðhús sem er tvær
hæðir og kjallari 166 fm. I kjallara er 2ja
herb. ib. _Á efri hæðum eru saml. stofur og
4 herb. Áhv. IffsjTbyggsj. 5,5 millj. Verð
12,8 millj.
ALFHOLSVEGUR KOP. Einb á
tveimur hæðum 203 fm. 28 fm bílsk. Skipt-
ist f dag í tvær íbúðir 5 og 3 herb. Mögul. á
viðbyggingu. Verð 12 millj.
BJARMALAND. 220 fm einb. 4
svefnherb. Arinstofa með steinflísum auk
stofu með borðst.krók. Sólstofa. Gróin lóð.
LEIRUTANGI MOS. Einb
(Hosbyhús) á tveimur hæðum 212 fm.
Plata komin fyrir 50 fm bílsk. Góðar stof-
ur og 5 herb.
fs[ Hæðir
KJALARLAND. Vandað raðh. á
pöllum 190 fm. Bílsk. 31 fm. Góðar stofur
og mögul. á 5 herb. Fallegt útsýni. Ekkert
áhv.
VESTURBERG. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr 185 fm. Góð
stofa og 4-5 herb. Stórkostlegt útsýni.
Laust strax. Ekkert áhv. Verð 12,9 millj.
ÖLDUGATA. Glæsilegt 277 fm einb.
á tveimur hæðum með sér 3ja herb.ibúð á
jarðhæð meö sérinngangi sem möguleiki
er að tengja efri hæð. 40 fm bílskúr. Laus
strax.
HEIÐARGERÐI. Mikið endurnýjað
116 fm endaraðh. á tveimur hæðum. 32 fm
bílsk. Sólstofa, 3 svefnh. Hús í gó_öu ásig-
komulagi. Gróin skjólgóð lóð. Áhv. 5,0
millj. húsbr. Verð 12,6 millj.
BUGÐULÆKUR. Góð 116 fm
hæð. 3-4 svefnherb. Góðar stofur. Svalir í
suðurvestur. Gott útsýni.
LOGAFOLD. Mjög góð efri sér-
hæð 137,6 fm auk 22 fm bílsk. Forstofu-
herb., saml. stofur með svölum í suður,
mikið útsýni. 3 svefnherb. Áhv. hagst.
langtlán 6 millj.
HAVALLAGATA. Efri sérhæð og |
ris 107 fm sem öll hefur verið endurnýj-
uð. Góðar skiptanlegar saml. stofur og
2 herb. Áhv. húsbr. 3,2 millj.
SAFAMYRI. Góð 140 fm sérhæð
(1. hæð). 28 fm bllskúr. Saml. stofur og
4 herb. þar af eitt rúmg. forstofuherb. Ný
innr. í eldh. Gesta WC. Góðar svalir.
ALMHOLT MOS. Einb. sem er kj.
og hæð 278 fm auk 48 fm bílsk. Góðar
stofur og 6 herb. Mögul. á sér 2ja herb. íb.
f kj. Verð 14 millj.
MÁVANES GBÆ. Glæsilegt 292
fm einb. við sjóinn á sunnanverðu Arnar-
nesi. Séríb. í kjallara. Tvöf. bílskúr. Eign í
sérflokki.
JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR HF.
Stórglæsilegt 277 fm einb á besta stað í
Hf. Húsið er byggt árið 1977 og stendur á
stórri eignarlóð. Eignin getur hentað bæði
sem einbýli og sem tvíbýli. Stórkostlegt út-
sýni m.a. yfir höfnina og sjóinn. Gróinn
garður með fallegum trjám. 34 fm bílskúr.
Laust fljótlega.
LAUGARASVEGUR. Góð neðri
sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og
4 svefnherb. Gestasnyrting. Yfirb. svalir út
af borðstofu. Eikarinnr. í eldh. Parket á
stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti i tröpp-
um og innkeyrslu. Bilskúrsréttur. Eigna-
skipti mögul. á ódýrari eign. Til afhend-
ingar um áramót. Góð greiðslukjör.
VALLARGERÐI KÓP. Góð 129
fm neðri sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Park-
et. Verönd i suður frá stofu. Saml. stofur
og 3 herb. Verð 11,7 millj. Áhv. húsbr.
7.150 þús.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. 200
fm húsnæði á tveimur hæðum í góðu stein-
húsi. 5 herb. á hvorri hæð sem getur nýst
sem íbúð eða íbúðir.
4ra - 6 herb.
AFLAGRANDI. Glæsileg 134 fm
ib. á 2. hæð með sérinngangi. 20 fm bíl-
skúr. Stór stofa, sjónvarpsherb. og 3 herb.,
möguleiki á 4 herb. Stórar svalir. Parket á
öllum gólfum og vandaðar innréttingar.
Verð 13,3 millj. Ahv. 5,7 húsbr. millj.
FRAMNESVEGUR. Góðeherb.
íb. á tveimur hæðum í nýl. húsi. Saml. stof-
ur og 4 svefnherb. Stæði í bflskýli. Áhv.
byggsj./lífsj. 4,1 millj.
LJÓSVALLGATA. 5 herb. 90 fm I
íb. á 2. hæð. Nýtt rafm. Húsið í góðu
standi að utan.
GRETTISGATA. Góð 109 fm íb.
á 3. hæð sem öll er nýl. endurn. Saml.
stofur og 2 svefnherb. Parket.
ALAGRANDI. Nýi. glæsileg 112
fm fb. á 3. hæð. Góð stofa og 3 svefnh.
Parket. Svalir. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð
10,5 millj. Æskileg skipti á 2ja-3ja
herb. íb.
jj 3ja herb.
RAUÐALÆKUR. Nýieg, glæsileg
140 fm sérhæð (1. hæð). 25 fm bílskúr.
Saml. stofur, 3 herb., stórt vandað baðh.
og fallegt eldhús. Svalir. Þvottaherb. í íb.
Góð gólfefni. íbúðin getur losnað fljót-
lega. Áhv. byggsj. 1,9 millj.
FERJUVOGUR. Efri hæð í tvíl. 100
fm. með sérinngangi. Bílskúr. Verð 8,7
millj.
STÓRHOLT. Góð 83 fm íb. á neðri
hæö (tvíbýli með sérinngangi. Saml. stof-
ur og 2 herb. 29 fm bilskúr. Verð 8 millj.
Áhv. húsbr. 4,6 millj.
SKIPHOLT. Mjög góð sérhæð 170 fm
auk 25 fm bílsk. Góðar stofur og 4 svefn-
herb. Þvottaherb. í íb.
GOÐHEIMAR. Góð 131 fm ib. á 2.
hæð. Tvennar svalir. Rúmg. eldhús og
stofur. 3 svefnherb. Parket. Bílskúrsréttur.
Laust fljótlega.
FLÓKAGATA. góö 91 fm ib. á 1.
hæð í þribýli með sérinngangi sem mik-
ið hefur verið endurnýjuð. Suðursvalir.
Vandaðar innr.
ENGJASEL. Snyrtileg 86 fm íb. á 1.
hæð. Hús og sameign í góðu standi. Verð
6,2 millj.
ENGJASEL. Góð 4ra herb. íb. á
tveimur hæðum; Hús og sameign í góðu
ásigkomulagi. Áhv. byggsj./lífsj. 1.150
þús. Verð 7,6 millj.
KLEPPSVEGUR. H2fmíb ái
hæð. Saml. skiptanlegar stofur og 3
herb.Góðar svalir. Þvottaherb. í íb. Hús í
góðu ásigkomulagi.
ÞVERHOLT MOS. BYGGSJ.
160 fm íb. á tveimur hæðum. Á 3. hæð eru
stofa, eldh.,baðherb. og 3 herb. Ris er 47
fm einn geimur. Verö 9 millj. Áhv. byggsj.
5,1 millj.
FLÚÐASEL. Góð 91 fm íb. á jarðh.
2 svefnh., góð stofa. Sérþvottahús. Áhv.
3,4 millj. hagst. lán. Verð 6,2 millj. Laus
strax.
HRÍSMÓAR GBÆ. Glæsileg 119
fm íb. á 1. hæð auk bílskúrs. Saml. stofur
og 2 herb. Svalir í suðaustur. Þvottaherb. í
ib. Parket. Hús og sameign í góðu standi.
Stutt i þjónustu. Ahv. byggsj. 2,4 millj.
BRÁVALLAGATA RIS. Snyrtileg
81 fm íb. f risi. Stofa og 3 svefnherb. Sval-
ir í suður. Húsið allt nýviðgert að utan.
Áhv. 3 millj. langtlán. Verð 7,2 millj.
REKAGRANDI. Góð 52 fm íb. á
2. hæð. Stæði í bflskýli. Áhv. bygg-
sj./lífsj. 1,3 millj.
SAMTUN. 38 fm ib. í kjallara. Áhv.
byggsj./húsbr. 2,6 millj. Laus strax.
Lyklar á skrifstofu.
BJARGARSTÍGUR. Snyrtileg 66
fm íb. á 3. hæð. Nýlegar innr. í eldh. Áhv.
byggsj. 3,7 millj. Verð 6,9 millj.
LAUGARNESVEGUR. 92 fm íb
í kjallara. Stofa og 2 herb. Húsið allt nýl.
tekið I gegn að utan og sameign góð. Verð
6,5 millj.
0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
(i FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700
ALAGRANDI. Góð 63 fm íb. á 1.
hæð. Suðursvalir. Allt nýtt á baðherb. Hús-
ið er allt f mjög góðu standi, nýmálað og
viðgert.Laus strax.
KLAPPARSTIGUR. 62 fm íb á
2. hæð með _stæði f bílskýli. Parket.
Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,9 millj.
Verð 6,8 millj.
FURUGRUND KOP. 56 fm
ósamþ. íb. í kj. Stofa og 1 herb. Verð 3,4
millj.
UGLUHÓLAR. 58 fm ib. á 2. hæð
(1. hæð). Góðar sólarsvalir í suður. Áhv.
byggsj. 900 þús.
AUSTURSTRÖND. Falleg 62 fm
ib. á 5. hæð og stæði í bílskýli. Parket.
Stórkostlegt útsýni. Laus strax. Áhv.
byggsj. 1,6 millj.
MÁVAHLÍÐ. Ósamþ. 25 fm ib. i kjall-
ara. Laus fljótlega. Verð 2,2 milij. Áhv.
lífsj. 440 þús.
SÆVIÐARSUND. Snyrtileg 73 fm
íb. á 1. hæð með aukaherb. i kj. með að-
gangi að snyrtingu. Góðar sólarsvalir. Nýl.
innr. í eldh. Parket. Verð 8,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR. Efri sér
hæð 83 fm. Parket. Húsið nýl. klætt. Nýtt
gler og franskir gluggar. Sérlóð_með góð-
um sólpalli. Verð 7,5 millj. Áhv. hús-
br./byggsj. 4,7 millj.
ÓÐINSGATA. Góð 80 fm íb. á 3.
hæð. Stofa og 2 herb. Nýlega endurnýjuð.
Áhv. húsbr. o.fl. 5,1 millj. Verð 7,1 millj.
LANGAMÝRI GBÆ. Góð 96 fm
íb. á 1. hæð með sérinng. og garði. Þvgtta-
herb. í íb. 23 fm bílskúr. Parket. Áhv.
byggsj. 5 millj.
NJÁLSGATA. Góð 109 fm íb. á
tveimur hæðum. ibúðin er öll nýl. að inn-
an. Parket og náttúrugrjót á gólfi. Húsið
nýl. klætt að utan. Áhv. húsbr. o.fl. 3,7
millj. Verð 8 millj.
FLYÐRUGRANDI. Góð 68 fm íb. á
3. hæð. Parket. Hús nýl. tekið í gegn að ut-
an. Verð 7 millj. Áhv. byggsj. 1,2 millj.
GRETTISGATA. 74 fm íb. á 2. hæð.
Saml. stofur og 2 herb. Verð 6,3 millj. Ekk-
ert áhv.
HAMRABORG. 83 fm íb. á 3. hæð.
Svalir í vestur. Bílageymsla. Áhv.bygg-
sj./húsbr. 5,3 millj. Verð 6,5 millj.
LAUGARÁSVEGUR. Góð3ja4ra
herb. 80 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi
í tvíbýli. Saml. stofur og 2 herb. Verð 7
millj. Ekkert áhv.
GNOÐARVOGUR. Góð 89 fm íb.
á 3. hæð (efstu) í fjórbýli með sérinngangi.
Suðursvalir. Parket. Laus fljótlega. Áhv.
byggsj./húsbr. 1,8 millj. Verð 7,2 millj.
FURUGRUND KÓP. Góð 85 fm
ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Auka-
herb. í kj. Góð sameign. Verð 7 millj.
ÓÐINSGATA EINB. 45 fm einb
sem skiptist í stofu, eldhús og svefnherb.
Áhv. húsbr./lífsj. 1,8 milij. Verð 3,5 miilj.
ígj 2ja herb.
VESTURGATA. 52 fm íb. I kjall-
ara. Góð staðsetning. Hentug f. skóla-
fólk.Verð 3,9 millj. Áhv. byggsj./húsbr.
2.250 þús.
HRAUNBÆR BYGGSJ. Snyrti-
leg 54 fm íb. Parket. Svalir í suð_ur. Hús og
sameign í góðu ásigkomulagi. Áhv. bygg-
sj. 3,4 millj. Verð 5,5 millj.
STÓRHOLT. Góð 58 fm íb. á
jarðhæð. Stofa, herb. og vinnuherb.Par-
ket.. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 5,5 millj.
NEÐSTALEITI. Góð 68 fm íb. á 1.
hæð með sérgarði ( suður og stæði í bil-
skýli. Þvottaherb. ( íb. Áhv. byggsj. 970
þús. Verð 7,5 millj.
VÍKURÁS. Góð 54 fm ib. á 3. hæð.
Stæði í bílgeymslu. Áhv. byggsj. 1,2 millj.
Verð 5,6 millj.
ÖLDUGATA. 44 fm íb. á jarðhæð.
Hús nýlega viðgert að utan. Verð 3,6 millj.
Ekkert áhv.
AUSTURBRÚN. 48 fm ib. á 9
hæð. Húsið allt nýl. viðgert og málað að
utan . Verð 4,6 millj. Ekkert áhv.
ROFABÆR. Björt og rúmgóð 2ja-3ja
80 fm á 1. hæð. Parket. Verð 6,2 millj.
Áhv. 2,7 millj. langtlán. Laus strax.
HAMRABORG. Snyrtileg 58 fm fb.
á 3. hæð. Gott útsýni. Parket. Verð 5,3
millj.
ÍJ3j Atvinnuhúsnæöi
SUÐURLANDSBRAUT. loofm
skrifstpfuhúsnæði til afh. strax. Verð 6,9
millj. Áhv. 4,8 millj. til 25 ára.
SÚÐARVOGUR. 300 fm húsnæði
á 2. hæð sem skiptist í tvær einingar. Ýms-
ir nýtinga möguleikar. Þarfnast endurbóta.
200 fm viðbygging á einni hæð.
SÚÐARVOGUR. 280 fm skrifstofu-
húsnæði á 2. og 3. hæð í nýlegu húsi. Hús-
næðið er allt i mjög góðu ásigkomulagi,
jafnt innan sem utan.
HLÍÐASMÁRI KÓP. Heil húseign
3000 fm. Skiptist í verslunar- og skrifstofu-
húsnæði. Ýmsir nýtinga möguleikar.
BÍLDSHÖFÐI. 300 fm atvinnuhús-
næði sem skiptist 1150 fm lager og 150 fm
skrifstofur.
SUNDABORG. 350 fm húsnæði á
tveimur hæðum. 4 m lofthæð og góðar
innk.dyr. Á efri hæð er salur, 2 herb. og sal-
erni.
ÆGISGATA. Heil húseign 1430 fm.
Húsið er steinhús, kjallari og þrjár hæðir.
Ýmsir notkunarmöguleikar.
ÆGISGATA. Heil húseign 233 fm. Á
neðri hæð er verslun en á efri hæð eru
skrifstofur (var áður ibúðarhúsnæði). Verð
13 millj.
BYGGGARÐAR SELTJ. 264 fm
iðnaðarhúsnæði sem allt er í góðu ásig-
komulagi. Með góðri aðkomu, innkeyrslu
og mikilli lofthæð.
LAUGAVEGUR. Eitt best staðsetta
verslunarhúnsæðið, skiptist í lager í kjall-
ara með góðri aðkomu og verslunarhús-
næði á 2 hæðum samtals um 380 fm
LAUGAVEGUR. í góðri leigu. 486 fm
húsnæði sem skiptist í glæsilega verslunar-
hæð sem er nýtt i dag i tveimur hlutum, tvær
góðar skrifstofuhæðir sem mætti nýta sem
íb. og gott lagerrými með góðri aðkomu
baka til. Húsnæðið er leigt traustum aðila.
FRAKKASTIGUR. Góð52fm(b
á 1. hæð í nýlegu steinhúsi með sérinn-
gangi og 28 fm stæði í bllgeymslu. Park-
et. Ahv. byggsj. 1,5 miilj. Verð 5,9 millj.
ASPARFELL. Góð 54 fm íb. á 3.
hæð. Húsið er allt nýviðgerð að utan. Áhv.
byggsj. 1,8 millj. Verð 4,9 millj. Laus
fljótlega.
g| Nýbyggingar
FJALLALIND KOP. 300fmpar
hús á tveimur hæðum. Fullbúið að utan en
fokhelt að innan.
SELÁSBRAUT. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. um 190 fm. Til af-
hendingar strax tilb. u. innr. Áhv. húsbr.
6,3 millj. Verð 11,8 millj.
LITLAVÖR KÓP. Raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. 180 fm. Til afh.
strax tilb. að mestu u. innr. Áhv. 6,1 millj.
húsbr. Verð 10,9 millj.
LAUTASMÁRI KÓP. 80 fm íb. á
2. hæð. Afh. tilb. u. innr. Hús og sameign
fullfrágengið. Verð 6,5 millj.
BAKKAVÖR SELTJ. 320fmeinb.
á tveimur hæðum með tvöf. bilsk. Mögul. á
tveimur ib. Húsið afhendist fokhelt að inn-
an og utan.
DOFRABORGIR. Einb. á einni
hæð 148 fm auk 28 fm bilsk. Til afh. strax
fullb. að utan en fokhelt að innan.
VESTURTÚN ÁLFTANESI. n
fm 3ja herb. íb. í parhúsi. Sórinng. ib. af-
hendist fokheld að innan og tilb. að utan.
FJALLALIND KÓP. 176fmpar-
hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Til afh. strax. Fokhelt aöjnnan og fullbúið
að utan. Verð 8,5 millj. Áhv. 6,5 millj.
LINDASMÁRI KÓP. 110fm4ra
herb. íb. á jarðhæð með sérgarði. Afh. tilb.
u. innr. eða fullb.
HAFNARFJÖRÐUR. Tvær sér-
hæðir á friðsælum stað við Hringbraut. Á
neðri hæð 125 fm 5 herb. (b. og 220 fm (b.
á efri hæð auk 24 fm bllsk. ib. afh. fokh. að
innan en húsið fullb.
LYNGRIMI. Parhús á tveimur hæö-
um 200 fm með innb. bílskúr. Til afh. fullb.
að utan og fokhelt að innan. Verö 9 millj.
':(0 FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf