Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 24

Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háaleiti - Sér inngangur. Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Tvö stór svefnherbergi og stofa. Parket og flísar á gólfum. Nýlega standsett eldhús. Áhv. húsbréf 3,8 millj. Verð 6,4 millj. LAUTASMARI 5 BIFROST fasteignasala /J #• ú m i I I i /r a ii p i> n il ii o s e I i e n il ii Vegmúla 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson lögg fasteignasali Sigfús Almarsson Gudmundur Bjöm Steinþórsson lögg. fasteignasali Engihjalli - Ein falleg. Mjög fai- leg 90 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Nýtt glæsilegt bað. Parket og flfsar. Áhv. 3,5 millj. Veðd. og húsbr. Verð aðeins 6,3 millj. Opið laugardaga 11-14 I Verð 8-10 mill Túnbrekka - Bílskúr. Falleg 107 fm í 5 herb. (búð á jarðhæð ásamt 27 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. Góð gólfefni. Áhv. 2,6 millj. veðd. Verð 9,2 mill j. Smárar - Raðhús. Glæsilegt rað- hús á einni hæð ásamt innb. bílskúr. Fullbúið og mjög vandað hús. Fallegar innréttingar. Tvö svefnherb. Glæ silegt bað. Verð 12,5 millj. Sogavegur - Einbýli. Vorum að fá f sölu 100 fm einbýlishús á tveimur hæöum ásamt 37 fm bilskúr. 3 svefnh. rúmgóð stofa, nýtt eldhús. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Tjarnarmýri - Raðhús. Fallegt 252 fm raðhús sem er tvær hæðir og kjallari ásamt 30 fm bflskúr. Þrjár stofur. 4 svefnh. Parket og flísar. Glæsilega innréttað hús. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 18,5 millj. Frostafold - Veðdeildar lán. Mjög góð ca. 100 fm 3ja herb. (búð á 2. hæð ásamt bílskúr. Fallega innréttuð íbúð. Áhv. 5 millj. veðdeild. Verð 8,9 millj. Alfhólsvegur - Mikið endurn. Fal- leg og mikið endurnýjuð 122 fm jarðhæð í góðu þríbýlishúsi. Þrjú svefnherb. Parket og flfsar. Ahv. 1,6 miilj. Verð 8,9 millj. Njarðargata - Sérhæð. 6 herbergja efri sérhæð ( Þingholtunum sem er hæð og ris. Áhv. 2,1 millj. Verð 9,4 millj. Starengi - Nýjar íbúðir. Glæsilega innréttaðar, nýjar 3ja heb. íbúðir með sér- inngang i. Afhendast nú þegar, fullbúnar með eða án gólfefna. Verð f rá 6,950 þ. Sérbýli á frábæru verði. Hruanbær - Ein góð. Falleg og rúm- góð 88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð 6,4 millj. Smyrlahraun - Bílskúr Falleg ca. 85 fm 3ja herb. (búð á 1. hæð ásamt 28 fm bíl- skúr . Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 millj. Glæsilegar 2ja - 6 herb. íbúðir á besta stað í Kópavogsdal. „Penthouse“ íbúðir á tveimur hæðum. Þvottahús í öllum íbúðum. Vestur og suður sval- ir. Afhendast fullbúnar með eða án gólfefna. Eitt vandaðasta fjölbýlishús í bænum. Lyfta með útsýnisglugga. VERÐ: 2ja herb. íbúðir frá 6,4 millj. 3ja herb. íbúðir frá 7,2 millj. 4ra herb. íbúðir frá 8,5 millj. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofú Bifrastar. Hlaðbrekka - Þríbýli. Vorum að fá í sölu heilt þríbýlishús, hæðirnar eru 101- 123 fm Tveir bflskúrar eru ( húsinu, ca_ 30 fm hvor. Skilast tilbúnar til innréttingar. Áhv. ca 5,5 millj. á hverrl (búð. Verð frá 8,5 millj Furugrund - Ein góð. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stofa með parketi. Stórar svalir. Lagt fyrir þvottavél f ibúð. Áhv. 2,8 millj. Verö 6,2 millj. Alftamýri - Bflskúr. Falleg ca. 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bilskúr. Rum gott eldhús, góð stofa. Nýtt parket og nýtt bað. Húsið ný tekið i gegn. íbúðin og húsið er allt nýmálað. Verð 8,4 m. Hraunbær - Laus. Rúmgóð 100 fm íbúð á 2. hæð. Þrjú stór herbergi, stofa með suðursvölum. Nýlegt eldhús og gott baðherbergi. Verð 7,5 millj. Verð 2-6 mill Seljaland 1 - OPIÐ HÚS. Góð 46 fm 2ja herb. íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýl- ishúsi, nýtt gler, góðar innr., parket og flís- ar. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,6 m illj. Sölumaður frá Bifröst verður á staðnum í kvöld. Skoð- aðu þessa. Galtalind - Frábærar íbúðir. I mjög fallegu húsi á frábærum útsýnis- stað eru til sölu fallegar ca 120 fm 4ra herbergja fbúðir og 96 fm 3ja herbergja ibúð. Með eða án bílskúrs. Skilast full- búnar án gólfefna. Verð frá 7,9 millj. Langabrekka - Einbýli. Fallegt og mikið endurnýjað 120 fm eínb. á einni hæð ásamt 32 fm bílskúr. Ný innrétting í eldhúsi. Parket. 3 svefnherb. Góður suður og vestur garður. Áhv. veðd. 2,5 millj. Verð 12,5 millj. Grafarvogur - Nýtt parhús. Vorum að fá í sölu glæsilega innréttað 124 fm par- hús ásamt 27 fm bílskúr. Þetta er hús i sér- flokki. Áhv. 4,2 millj. Verð 12,9 millj. Verð 10-12 mill Fiskakvísl - Rúmgóð. Falleg 6 her- bergja (búð á 1. hæð ásamt innbyggðum bílskúr, alls 183 fm Vandaðar eikarinnrétt- ingar, parket á gólfum, arinn í stofu, suður- svalir, sér hiti. Allt þetta á aðeins 11,4 millj. Verð 6-8 mill Laugavegur - Ris. Falleg og mikið endurnýjuð 45 fm 2ja herb. risíbúð. Spónaparket á öllum gólfu. Nýtt eldhús, ofanar, rafmagn, gler og þak. Verð 3,8 millj. Grensásvegur - Gott verð. Fal- leg 59 fm 2ja herbergja (búö á 2. hæð i litlu fjölbýlishúsi. Þetta er góð fbúð fyrir byrjendur. Áhv. 2,9. Verð 5,2 millj. Vættaborgir - Einbýli. Vorum að fá í sölu fallegt 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 29 fm bilskúr. Húsið stendur á frábærum útsýnisstað. Af- hendi st tilbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 10,4 millj. Rauðarárstígur - Ein góð. Falleg og töluvert endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ibúðin er i toppástandi. Áhv. 2,7 millj. veðd. Verð 5,9 millj. Njörvasund - Glæsileg. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 81 fm 3ja herb. (búð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Rúmgóð stofa, glæsilegt eldhús og bað, tvö góð svefn- herb. Parket og flisar. Áhv. 4,2 millj. Verð 7 millj. Hraunbær. Góð ca 97 fm 4ra herb. endaibúð á 3. hæð í ný viðgerðu húsi. Þrjú svefnherb. Vestur svalir. Verð 7,2 millj. Hringbraut - Bílskýli. Falleg og vel innréttuð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Nýtt bað, parket og flisar. Áhv. 3 millj. Verð 5,3 millj. Lyklar á skrifstofu. Eyjabakki - Ótrúlegt verð. 62 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi, suðurver- önd. Aukahe rb. á hæð. íbúðin sem er ný- máluð er til afh. strax! Áhv. 2 ,5 millj. til 25 ára. Verð 4,7 millj. Vættaborgir - Raðhús. Falleg og skemmtilega hönnuð ca 170 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. 3-4 svefn- herbergjum. Frábær staðsetning. Verð frá 7,9 millj. Starengi - Endaraðhús. Fallegt og vel hannað 145 fm endaraðhús á einni hæð með innb. bilskúr. Tilbúið til afh. fullbúiö að utan, málað og fokhelt að innan. Verð 8,2 millj. Vesturberg - Ótrúlegt verð. Mjög góð 73 fm 3ja herto. ibúð á 1. hæð. Tvö svefnherb. Nýlegt eldhús. Áhv. 2,3 millj. og verðið, það er ótrúlegt, aðeins 5,5 millj. Ránargata - Góð lán. Vorum að fá í einkasölu mjög rúmgóða 3ja herb. kjallaraí-: búð í þessu fallega húsi. Björt og rúmgóð íbúð með sérinngangi. Áhv. 3 millj. veðd. Verð 6,2 millj. - Garðabæ. Mjög góð 3ja herb. Ibúð með sérinngangi i þríbýl- ishúsi. Tvö rúmgóð svefnherb. Þvotta- herb. í íbúð. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Verð 7,4 millj. Skipti á dýrari koma til greina. Smiðjustígur - Mikið pláss. Vorum að fá í einkasölu 178 fm sérhæð á tveimur hæðum í góðu steinhúsi í hjarta borgarinn- ar. Stórar stofur, 3-4 svefnher bergi. Áhv. ca 2,0 millj. Þessi er ótúleg og í sérflokki. Víðihvammur - Bílskúr. Falleg og töluvert endurnýjuð 121 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. 4 svefnherb. Áhv. 5,3 . millj. Verð 10,9 millj. Grettisgata - Einbýli. Margir elska falleg og sjarmerandi hús í mið- bænum. Hér er e itt sem er alls 135 fm og er kjallari, hæð og ris. Þrjú til fjögur svefnherb. Skipti koma til greina. Verð: Tilboð. Furugrund - Skipti á dýrari. Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt auka- herbergi í kjallara, ails 76 fm Eikarparket á gólfum og flísalagt gólf. Húsið er nýviðgert. Verð 6,5 millj. Fornhagi - Laus. Góð 79 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð á þessum eftir- sótta stað. Tvö svefnh. Rúmgóö stofa. Húsið nýlega viðgert. Áhv. 2,5 millj. veödeild. Verð 6,8 millj. Hringbraut. A 1. hæð. Rúmgóð 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjölbýlsihúsi. íbúðin er tvær stofur, svefnherbergi, eldhús og bað. Verð 5,2 millj. Laugarnesvegur - Laus. Hörku góö 60 fm 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi. Nýlegt eldhús, rúmgóð stofa. Ibúðin er nýlega máluð. Áhv. 2,1 millj. Lyklar á skrifstofu. Verð 4.850 þ. Norðurmýri. Vorum að fá í sölu 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýli. Nýleg innrétt- ing í eldhúsi. Parket og flísar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Frábært verð 5,2 millj. Skúlagata - Ris. Góð 2ja herbergja ris- íbúð sem er laus til afhendingar. Parket og flísar. Þessj er góð fyrir byrjendur eða ein- staklinga. Áhv. 1,9 millj. Og hér kemur það besta, verð 3,3 millj. Austurberg - Mjög falleg. Mjög fal- leg og rúmgóð 61 fm 2ja herbergja íbúð á i jarðhæð. (búðin hefur verið mikið endurnýj-/ uð og er i topp ástandi. Parket og flisarí Verð 5,3 millj. Vallarás. Góð 52 fm 2ja herbergja íbúð éj| 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 1,5 millj. veðdeilcj arlán. Verð 5,2 millj. Ástún - Glæsileg. Vorum að fá i sölu mjög fallega 65 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Sérinngangur af svölum. Rúmgott herbergi og stofa. Parket. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,9 j millj. Dofraborgir - Einbýli. Fallegt og vel hannað 148 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 28 fm bflskúr. Húsið er i dag fullbúiö að utan, málað og fokhelt að Innan. Verð 9,6 millj. Frábær staðsetn- ing. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka - Nýtt hús. Nýtt hús serr verið er að byggja sem er kjallari, neðri hæð o g efri hæð með millilofti. Hægt er að skipta húsnæðinu niður í margar einingar, allt að 42 fm. Alls er húsið um 1.800 fm Frábær staðsetning. STRAX í DAG - VANTAR. Höf- um verið beðnir um að útvegna, núna 100- 500 fm verslunarhúsnæði.,300-400 fm skrifstofuhúsnæði og 500-1000 fm hús- næði á einni hæð. Upplýsingar gefur Pálmi. Bolholt - Skrifstofa - Lager Hér er frábært húsnæði fyrir þá sem þurfa gott pláss á góðu veröi. Um er að ræða lager og skrifstofuhúsnæði á 2. hæð i lyftuhúsi, góð vörulyfta. Frábæt verð 3,6 millj. VANTAR FYRIR AÐILA SEM ERU BUNIR AÐ SELJA | 110-130 fm íbúð/hæð á jarðhæð eða í iyftuhúsi. Verð 8-10 millj. Einbýlishús á einni hæð með bilskúr.....Verð 10-15 millj. 4 herb. ibúð i Garðabæ. Allt skoðað.......Verð 7-9 millj. 4 herb. ibúð á 108 svæðinu eða Kópavogi. Óskalistinn er ótæmandi, þú skráir eignina og við seljum. BIFRÖST GRÆNIR OG GLAÐIR. IfC-tiVSPÍC * i: ■’ l t Rakavorn Smiðjan Þegar veður hamast eins og veríð hefur síð- ustu daga og vikur leitar sú hugsun á hvem- ig verja megi húsin fyrir vatni, segir Bjarni ---,———... ............................... Olafsson sem hér fjallar um vatnsfælur. Nú er ég hef að skrifa þessa smiðjugrein, á bolludaginn í upphafi föstunnar, geisar veðurham- ur febrúarmánaðar með ýmiss konar tilbrigðum. Árla dags var eitthvert mesta háflæði sem mælst hefur og menn bjuggust við að bryggjur færu á kaf og að víða kynni að flæða inn í hús, einkum ef samtímis væri hláka. Töluverðir snjóskaflar voru víðs- vegar og illfært að komast leiðar sinnar, hvort heldur sem var akandi eða gangandi. Svo vel fór þó í þessu háflæði að lognkyrrð var þann tím- ann. Varð því ekíri tjón, sem margir bjuggust þó við. A þessum árstíma, þegar veður hamast eins og verið hefur síðustu daga og vikur, leitar sú hugsun á hvernig veija megi húsin fyrir vatni. Nýlega bárust mér upplýsingar um bandarísk efni sem fáanleg eru hér á landi og ætluð eru til vamar raka. Eftir upplýsingum þessum virðast efnin gefa góða raun hér á landi þegar þau eru notuð á steinveggi, steypta, hlaðna eða múrhúðaða. „RAINSEAL" nefnist efni þetta. Á myndinni eru vatnsbretti tveggja jafngamalla glugga. Gluggi á jarðhæð hefur vatns- bretti þar sem Rainseal vökvi var borinn yfir að málun lokinni, fyrir tólf árum. Það var ekki gert á efri glugganum. Mismunandi vörur Eins og ég nefndi hér á undan er það bandarískt fyrirtæki, TRC, sem framleiðir umrætt efni. Það var stofnað 1922 og er því með langa starfsreynslu. Rakavarnarefnið RAINSEAL er aðeins ein af rúm- lega eitt hundrað tegundum efna sem fyrirtækið TRC selur. í upplýsingaritum þeim sem ég fékk send, er gert ráð fyrir að efn- ið Rainseal sé borið yfir málningu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.