Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 25
í MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 C 25 „ Suðurlandsbraut Sí mi Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali. Þ. Kristín Ámadóttir, skjalagerð. Halldór Kristinsson, sölumaður. Ingólfur Guðjónsson, sölumaður. 0666 • Bréfsími 568 0135 2JA HERB. SKEIÐARVOGUR Ágæt 2ja herb. kjallaraíbúð 63 fm. í góðu raðhúsi við Skeiðarvog. Frábær staðsetn- ing. Ahv. byggsj. og húsbr. 3,1 millj. Verð 5,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. Lítil einstaklingsíbúð á 2 hæð í góðu fjölbýlis-húsi við Kaplaskjóisveq. Verð 1.4 millj. •llll J7 3A ffl I ■ ■■ HRINGBRAUT. Glæsileg íbúð á 1. hæð á góðum stað við Flringbrautina. 2 rúmgóð svefnherbergi. Allt tréverk og innréttingar nýlegt. Áhvíl. hagstæð langt. lán. Verð 5,7 millj. GRETTISGATA - ÓDÝRT. Nýlega uppgerð ca 60 fm íbúð á jarð- hæð. Nýjar innréttingar, raflagnir, gólf- efni og gier. íbsiiiee: LEIRUBAKKI bræðraborgarstígur. 80 fm sérbýli við Bræðraborgarstíg. Húsið skiptist í stofu, svefnherb., eldhús, bað- herb., og geymslu/þv.hús. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. HRAUNBÆR - AUKAHERB. Góð 2ja herbergja 67 fm (búð á 1. hæð með aukaherbergi [ kjallara. S-v svalir. Húsið klætt með STENI. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 4.950 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - ÓDÝRT. 2ja herbergja kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Gengið inn garðmegin af jafnsléttu. Ath: Góð greiðslukjör. Skipti góðri bifreið. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 4,3 millj. KRÍUHÓLAR - LAUS. Til sölu 2ja herb. ibúð á 6. hæð í lyftublokk. Verð 4,1 millj. ARAHÓLAR. Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð. Park- et á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj. Gr.b. 29 þ. pr. m. Verð 5,2 millj. 3JA HERB. - AUKAHERBERGI. Falleg 84 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaher- bergi í kjallara við Leirubakka. Mjög góð sameign. Gott útsýni. Verð 6,8 millj. ENGIHJALLI - ÚTSÝNI. Rúmgóð íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Ibúðin er öll hin snyrtilegasta og eru tvennar svalir. Þvottaaðstaða á hæð. (búðarblokkinni fylgir góð leikaðstaða. Verð 5,9 millj. GULLSMÁRI - FYRIR ALDRAÐA. Vönduð og haganleg 72 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi fyrir aldraða. Lyfta. Innangengt í þjónustumiðstöð. Verð 7,1 millj. 4RA-6 HERB. HRAUNBÆR - HAGSTÆTT VERÐ. 4.herb. íbúð, 104 fm. á efstu hæð í 3ja hæða blokk við Hraunbæ. Stórt aukaher- bergi í kjallara m. snyrtingu og baði sem hægt er að leigja út. Verð 7.5 millj. Mikið áhvilandi. HVASSALEITI M/BÍLSKÚR. Góð 3-4ra herbergja íbúð ásamt bilskúr við Hvassaleiti. Parket á stofu og hjóna- herbergi. Góð sameign. Húsið nýtekið I gegn að utan og stigagangur nýmálað- ur. Skiþti á minni íbúð möguleg. Verð 7,8 millj. REKAGRANDI - BÍLSKÝLI. Falleg 93 fm íb. á 2 hæðum. Á neðri hæð eru 2 stofur, gött baðherb., eldhús. Á efri hæð er stórt sv. herb. og sjónv. hol og bað. Suðursvalir. Bílskýli. Sérlega góð sameign. Ahv. Byggsj. 2,3 millj. Verð 8,7 millj. LÆKJARSMÁRI-KÓP. 4ra herb. (búðir i nýrri íbúðarbyggingu við Lækjarsmára. Ibúðirnar seljast tilb. undir tréverk og með bilskýli. Nú er mikil eftir- spurn eftir íbúðum í Smárunum. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu okkar. SKEIÐARVOGUR - GLÆSILEG. Falleg mikið endumýjuð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, m.a. nýjar innréttingar, gólfefni, rafmagn, gler o.fl. Mjög falleg ibúð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 7,8 millj. DUNHAGI - ALLT ENDURNÝJAÐ. 85 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Húsið er nýklætt að utan með Steni. (búðin er með nýju eldhúsi og nýju baði. Endumýjað gler. KLEPPSVEGUR - AUKAHERB. Góð 87 fm ibúð í góðu fjölbýlishúsi ásamt aukaherbergi með aðg. að snyrtingu í risi. Ibúðin er með góðu parketi. Ýmis skipti möguleg. Áhv. bygg.sj. 3.680 millj.. GAUTLAND - FOSSVOGI. Falleg 4ra herb. íb. á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. Parket á stofu. Góð- ar suðursvalir. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 7,8 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓPAVOGI. Sérhæðir 131,5 fm ásamt bilskúrum f einstaklega velbyggðu húsi við Heiðar- hjalla og Brekkuhjalla. Ekkert er til spar- að í lögnum og öllum frágangi. Um er að ræða 2 glæsihæðir með miklu út- sýni. Afh. tilb. undir tréverk. Verð 10,5 millj. LJÓSHEIMAR MEÐ BÍLSKÚR. Mjög góð ca. 100 fm. íbúð á 6. hæð í lyftu- blokk. Húsið er allt nýtekið í gegn. Nýir gluggar og gler. íbúðin skiptist i stofu og 3 svefnherb. Góður fristandandi bílskúr. (búðin er laus nú þegar og lyklar á skrif- stofu. Verð 8,5 millj. VESTSTURGATA - ÚTSÝNI. Falleg 170 fm íbúð á 2 hæðum í nýlegu húsi með glæsilegu útsýni. Góður garð- ur að opnu svæði mót suðri. Tvennar svalir. 3 rúmgóð svefnherb. Áhv. langt.lán 5,5 millj. Verö 10,8 m illj. Ilj. HORGSHOLT - HAFNARFIRÐI. Glæsileg 117 fm. 4 herb. á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Fallegt parket á stofum og gott útsýni til allra átta. Áhvíl. 5,0 millj. hús- br. Skipti á ódýrari. STÆRRI EIGNIR EINBYLI I HVERAGERÐI - SKIPTI. Glæsilegt einbýlishús i Hveragerði með öllu, í skiptum fyrir góða íbúð í Reykjavík. Áhvílandi 5,6 millj. HALLVEIGARSTÍGUR. 115 fm ibúð á tveimur hæðum i mikið end- urnýjuðu steinhúsi á góðum stað í Þing- holtunum. Stórar suðursvalir. Alls konar skipti möguleg á minni eign. Áhv. lang- tímalán ca. 3 millj. Verð kr. 10,6 millj.. ÁSGARÐUR - ENDARAÐHÚS. Gott endaraðhús við Ásgarð með góðum garði og verönd. Húsið er á tveimur hæð- um auk kjallara. 4 svefnherbergi. Nýendur- nýjaðar rafleiðslur og tafla. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. LAUFRIMI - GLÆSILEGT. Glæsilegt 134 fm endaraðhús með inn- byggðum bílskúr á góðum stað i Graf- arvogi. Húsið er fullfrágengið með fal- legum innréttingum og gólfefnum. Skipti möguleg á eign í Háaleitishverfi. Áhv. húsbréf 4,9 millj. Verð 12.3 millj. millj. ÞVERHOLT - MOS. Mjög rúmgóð 115 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. fjölbýli. Eldh. með stórum borðkrók og búri. Þvottaherb. í ib. Fataherb. inn af hjónaherb. Geymsla á hæðinni. Verð 8,7 m. Áhv. langtlán 4,7 m. HÆÐIR SOGAVEGUR - EINBYLI. Gott 151 fm einbýlishús á þremur hæð- um með 32 fm bilskúr. 4 góð svefnher- bergi og góður garður. VIÐIMELUR M/BILSKUR. (búð með sérinngangi á 1. hæð í fjórbýlis- húsi. Góðar samliggjandi stofur, 3 svefn- herbergi.-baðherbergi nýl. flisalagt. Rúm- góður bílskúr. Áhv. hagst. langt.lán kr. 6,0 millj. Verð 10,0 millj. LÆKJASMARI - SÉRHÆÐ. 95 fm endaibúð með innbyggðum bílskúr að Lækjasmára 17, Kópavogi. íbúðin er i fjölbýlishúsi meö sér inngangi, sér þvotta- húsi innan ibúðar, sér lóð í suður. (búðin selst tilbúin undir tréverk og fullbúin að ut- an. Teikningar á skrifstofu. Verð LÆKJASMÁRI - KÓPAVOGI. 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Lækjasmára 11-17. íbúðirnar seljast fokheldar eða til- búnar undir tréverk og húsið er fullbúið að utan. Bílskýli undir húsinu og innangengt í stigaganga. Teikningar og allar upplýsing- ar á skrifstofu. MOSARIMI - RAÐHUS. Raðhús á einni hæð ásamt bílskúr, 158 fm. Þrjú hús í lengju. Engin byggð fyrir framan húsin. Bílskúr 25 fm, milli húsa. Afhendast fullbúin að utan og tilb. undir tréverk að innan Verð kr. 10,2 millj. GULLFALLEGT HÚS - UNUFELL. Raðhús 126 fm ásamt bílskúr. Nýlegt eldhús og gólfefni. Gott viðhald. Stórt flísalagt bað- herbergi og 3 svefnherbergi. Bílskúrsdyra- opnari. Skipti á minni eign. Verð 10,8 millj. VÍÐITEIGUR - MOSFELLSBÆ. Endaraðhús 77 fm. Stofa m. blómaskála út af, herb., eldhús og bað. Möguleiki á auka- herb. i risi. Áhv. byggsj. kr. 2,550 millj. og húsbr. kr. 1,645 millj. Verð um 7,0 millj. MELSEL - GLÆSILEGT. Glæsilegt raðhús um 270 fm á tveimur hæðum og kjallari auk 50 fm bílsk. Allt tré- verk úr eik. Góð eign á góðu verði. HJALLABREKKA - KÓP. Gott um 206 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Nýtt eldh. og parket. Sjónv.herb. með útgangi út á mjög góða suðurverönd. Garöur í mikilli rækt. Mögu- leiki á skiptum á minni eign. Verð 14,2 millj. ÁLFTANES M/AUKAÍBÚÐ. Stórt einbýlishús á einstaklega fallegum útsýnisstað á einum besta stað á Álftanesi. Húsið er hátt [ 300 fm og er með auka 2ja herb. Ibúð með sérinngangi. Ýmis skipti möguleg. Verð 13,9 millj. NYBYGGINGAR LINDASMÁRl 37 - KÓP. Síðasta íbúðin í nýju húsi við Lindasmára. (búðin er hæð og ris. Afhendist tilbúið und- ir tréverk að innan en fullbúin að utan. Til- búið til afhendingar fljótlega. Möguleiki að taka góðar eignir upp í kaupverðið. Verð 8,6 millj. FRÓÐENGI 10 - 3 EFTIR. Nú eru einungis 3 íbúðir eftir í þessu glæsi- lega 9 íbúða húsi, 83-93 fm að stærð. íbúðimar seljast fullbúnar án gólfefna. Hús, sameign og lóð fullfrágengin. Allur frá- gangur til fyrirmyndar. Möguleiki á að kaupa bílskúr. Stutt í skóla og aðra þjón- ustu. Traustur byggingaraðili. Verð 6,9 til 7,2 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR /á M .Ba: »w.« SKULAGATA40 - M/BÍLSKÝLI. Falleg um 100 fm íbúð á 4. hæð með góðu útsýni. Bílskýli Sauna og heitur pottur. Möguleg skipti á minni eign. ANNAÐ HVERFISGATA/MIÐSVÆÐIS Mjög gott ca. 190 fm atvinnuhúsnæði á 3ju hæð i lyftuhúsi. Húsnæðið er mjög snyrti- legt og hentar til margs konar atvinnu- rekstrar. Útsýni. Sér bílastæði fylgja eign- inni á baklóð. Ekkert áhvílandi. Verð 12 millj.. ATVINNUHÚSNÆÐI - SKIPHOLT. Um 500 fm atvinnuhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Stór salur og nokkur her- bergi, snyrting og fleira. Húsnæðið er á jarðhæð og hátt er til lofts svo það hentar vel undir verslun og hvers kyns aðra at- vinnustarfsemi. Verð 17 millj. Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18 utanhúss. Einnig, ef húsið er ekki málað utan, þá skuli efnið notað yfir ysta lag. Att er við hraunpússn- ingu eða pússningu þar sem kornum er þrýst í múrhúðina, kvarts, hrafn- tinnu eða skeljamulningi. Mörg hús eru líka slétt pússuð að utan. Rainseal er sagt reynast mjög vel og halda vatni og raka vel úti, án þess að vatn sígi inn í múrinn. Grundvallaratriði er að múrinn sé heill og ekki lausar flög- ur af eldri málningu eða öðrum lausum efnum. Gefið er upp að í efninu séu fimm hundraðshlutar sílikon. Þetta efni sem hér er rætt um hrindir vatrti af veggjunum og það skal tekið fram að ekki á að bera það á vegg undir málningu, heldur yfír málningu, þegar veggurinn er málaður. Rainseal á að vera ysta lag, eins og regnkápa. Það hrindir vatni af veggnum. Vatnsfæla Þá má nefna efni sem Rögnvaldur S. Gíslason yfirverkfræðingur hefur nefnt vatnsfælu. Rannsóknarstofn- un byggingariðnaðarins hefur gefið út sérprentað erindi Rögnvaldar S. Gíslasonar er hann hélt um viðgerð- ir á steinsteypu og í Morgunblaðinu 26. júní 1996 birtist einnig viðtal við yfírverkfræðinginn er bar yfir- skriftina: Sögun úr sögunni. Þar gerir hann grein fyrir rann- sóknum er sýnt hafa að óþarft getur verið í mörgum tilvikum að saga í sprungur í veggjum. Þess í stað bendir hann á að í langflestum tilvik- um þurfi ekki að gera annað en að bera vatnsfælu á sprungumar. Nefnir hann að það muni duga í 98 tilvikum af hveijum hundrað. Við- mælandi Rögnvaldar spyr:„Hvað er vatnsfæla?" Svar: „Vatnsfæla er tær, þunnfljótandi vökvi, og virka efnið í henni smýgur inn í háræðam- ar í múmum og sest á háræðavegg- ina og myndar þar örþunna sílikon- húð sem hrindir frá sér vatni.“ Hann segir ennfremur: „Það sem við vomm að mæla, var hversu mikið þarf vindálag, homrétt á vegg, að vera í vætu til þess að vatn komist inn í spmngu sem hefur verið vatns- fæld.“ Rögnvaldur nefnir sem dæmi um niðurstöður þessara rannsókna, að í átta vindstigum geti allt að hálfs millímetra víð spmnga haldið frá sér vatni hafi hún verið þétt með vatnsfælu." Hér lýk ég tilvitnun í upplýsingar yfirverkfrasðingsins. Ég bendi les- endum á að leita fyllri og betri upp- lýsinga um vatnsfælu hjá Rannsókn- arstofnun byggingariðnaðarins. Þakþétting Ámi Ingvarsson, sölumaður fyrir TRC fyrirtækið sem framleiðir margs konar þéttiefni og bætiefni, þar með Rainseal vökvann sem ég kynnti hér að framan, fræddi mig um margs konar önnur efni. Þeirra á meðal þakþéttiefni. Hann sagði mér að árið 1959 hefði verið farið að bera nokkuð á þakleka á íþrótta- húsi Háskóla íslands við Suðurgötu. Þá var sett á þakið tvenns konar efni frá TRC, það var Mightyplate, sem er asfalt litt efni og var smurt á fletina og síðan þar yfir aluminium efni. Sagðist hann halda að þetta þak væri enn í góðu lagi, 37 árum síðar. Einnig má nefna hér Magi-Patch steypuviðgerðarefni, það þomar á tuttugu mínútum við notkun innan- húss. Það efni er næstum þrisvar sinnum sterkara en steinsteypa og er hentugt til viðgerðar á gólfum sem mikið mæðir á t.d. í frystihús- um, ftystiklefum, á gangstéttum, tröppum, svalagólfum og mætti sw- lengi telja. Einnig framleiðir TRC efni sem hefur fimmfaldan styrk- leika steinsteypu. Svona má lengi telja fleiri efnistegundir en ég læt hér staðar numið. Tel að vel sé að gert ef sú er raunin að vökvinn glæri sem Ami hefur sagt mér af, sé góð vatnsfæla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.