Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 28
FASTEIGMSAIA
REYKJAFÍKVR
Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Suðlirlandsbraut 46,
108 Rvík.
Gísli E. Ulfarsson, Þórður Jónsson
Einbýli-Raðhús-Parhús
ASVALLAGATA VESTUR-
BÆR Virðulegt einbýlishús á þessum
frábæra stað í gamla vesturbænum, kjall-
ari, hæð og ris og séríbúð í kj. Verð 15,9
millj.
MELSEL (EINBYLI) stórgiæsi-
legt einbýli (tengihús) sem er kjallari og
tvær hæðir um 268 fm ásamt tvöföld-
um bílskúr. 4-6 svefnherbergi, glæsi-
legar innréttingar og gólfefni. Lítill og
snotur garður. Stutt í skóla. Frábær
eign í góðu og rólegu umhverfi. Áhv.
langt.lán ca 7,0 millj. Verð 15,5 millj.
FUNAFOLD-UTSYNI Mjög
góð efri sérhæð 120 fm í nýlegu tvíbýli
ásamt 26,5 fm bílskúr. Stórar stofur,
suðursvalir, góðar innréttingar, flísalagt
bað. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Áhv.
3,5 millj. Verð 11,5 millj.
MELHAGI-VESTURBÆR
Björt og falleg 5 herb hæð ca 100 fm, 3
svefnh., stofa og borðstofa, eldhús og
tvö baðherb. Góðar innréttingar, suður-
svalir m/góðu útsýni. Áhv. 3,7 millj.
Verð 9,5 millj.
DOFRABORGIR Skemmtilega
hannað einbýli á einni hæð tæpl. 180 fm á
einum besta stað i Borgunum í Grafar-
vogi. Húsið selst fullb. að utan og fokhelt
að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,3
millj.
ÞINGHÓLSBRAUT-KÓPV.
Mjög gott einbýli m. bílskúr alls samt. 218
fm 6 svefnh. Eldhús með glæsilegum inn-
réttingum og góðum borðkrók. Rúmgóð,
björt stofa með arni. Útgengt á suðursval-
ir. Hiti i plapi. Glæsilegur garður með heit-
um potti. Áhv. 6,2 millj. Verð 14,9 millj.
KLAPPARSTÍGUR PENT-
HOUSE Stórglæsileg penthouse íbúð
ca 120 fm ásamt stæði í bílskýli í nýju
lyftuhúsi í hjarta Reykjavíkur. Afhendist
fullbúin með gólfefnum.
HRÍSMÓAR-PENTHOUSE Ný
tískuleg 3-4ra herb. íbúð 115 fm á tveim-
ur hæðum í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í
bílskýli. 36 fm svalir, frábært útsýni. Park-
et og flísar, sérþvottahús í íbúð. Húsið ný-
lega kiætt að utan með varanlegu efni. Öll
þjónusta við höndina. Áhv. ca 1,7 millj.
Verð 10,5 millj.
VALHÚSABRAUT-SELTJ. Góð
neðri sérhæð 141 fm í þríbýli auk 27 fm sér-
bílskúrs. 3-4 svefnh. Sérþvottahús, suður-
svalir. Hús i góðu ástandi. Ath. skipti á
minni eign. Áhv. 5,7 millj. verð 11,4 millj.
VIKURAS Mjög góð 3ja herb. íb. ca
85 fm á 3. hæð (2. hæð) I fjölb. Studio eld-
hús, parket og flísar á gólfum. Flisalagt
baðh. Stæði I bílageymslu fylgir. Verð 7,1
millj.
LUNDARBREKKA Falleg 3ja
herb. ib. ca 87 fm á 1. hæð í litlu fjölb.
Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sér-
inng. af svölum. LAUS FLJÓTLEGA.
Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 6,9 millj.
NEÐSTALEITI Glæsileg 4-5 herb.
122 fm Ibúð ásamt 30 fm stæði í bílskýli.
Sérþvottah. í íbúð. Parket á stofu og borð-
stofu, stórar suðursvalir, frábært útsýni.
Áhv. 3,3 millj byggsj. Verð 11,5 miilj.
AUSTURBERG Mjög góð 4ra
herb ca 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt
bílskúr. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. Verð
7,8 millj.
ALFHEIMAR Góð 4ra herb endaíbúð
ca 107 fm á 4. hæð ásamt miklu aukarými
I risi (mögul. 2 herb). Tvennar svalir glæsi-
legt útsýni. Sértengt f. þvottavél í íbúð.
ÆSUFELL Falleg og skemmtileg 3ja
herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm. Rúmgóð
herb., nýl. parket á öllu, góðir skápar.
Húsið nýtekið I gegn að utan. Skipti á 3ja
herb. á svæði 101-108 Áhv. 3,5 millj.
Verð 6,3 millj.
HRÍSMÓAR GB. Mjög góð 3ja
herb. endaíbúð á 3. hæð með svefnlofti
102 fm. Góðar innréttingar. Stutt I alla
þjónustu. Áhv. 4,2 millj. Verð 7 millj.
HRAUNBÆR Góð 3ja herb íbúð ca
85 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Sameiginleg
einstaklingsíbúð í kjallara leiga gengur
upp í hússjóð. Verð 6,5 millj.
ÞYKKVIBÆR Sérstaklega gott einbýli ásamt bílskúr
og útigeymslu á þessum eftirsótta stað í Árbænum. Húsið
er byggt 1961 og er 134 fm að grunnfleti og 34 fm bílskúr
og með rúmgóðri útigeymslu. Húsið skiptist í: Forstofu,
gesta-WC, hol, stofu m/arni, nýtt eldhús, þvottahús, 3-4
svefnherbergi. Fallegur garður i góðri umhirðu. Hellulagt
bilaplan og stéttar með snjóbræðslu. Áhv. ca. 1,3 millj. Lsj.
Verð 13,4 millj.
FANNAFOLD Glæsilegt steinsteypt einbýli 107fmauk
46 fm tvöf. Bílskúr, allt á einni hæð. Eignin skiptist í: For-
stofu, 3 svefnherbergi, góða stofu, flisalagt baðherbergi,
vandað eldhús með borðkrók og geymslu. Frágengin lóð
og stórt steypt bílaplan. Áhv. 1,6 millj. Verð 12,7 millj.
REYKJAIVIELUR-MOSFB.
Mjög gott einbýli á einni hæð ca 140 fm
ásamt 32 fm bílskúr með sjálfvirkum opn-
ara. Glæsilegar innréttingar. 3-4 svefnh.
Góður garður. Áhv. Ca 2 millj. Verð 12,5
millj. Ath skipti á minni eign.
FÁLKAGATA-PARHÚS Vinaiegt
2ja hæða parhús ca. 100 fm á þessum
vinsæla stað. Sérinngangur, góður bak-
garður. Eign sem þarfnast standsetningar.
Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Laus strax, lyklar á
skrifstofu.
Hæðir 5-7 herb.
GRENIMELUR-SERH. Mjög
góð neðri sérhæð I góðu þríbýlishúsi ca
113 fm. Rólegur og góður staður. Nýtt
baðherbergi, parket o.fl. Laus strax,
lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,7 millj. Verð
9,6 millj.
HLÍÐARH J ALLI-KÓPV.
Glæsiieg neðri sérhæð I tvíbýli 132 fm
auk 31 fm stæði í bílskýli. 4 svefnherb.,
góð stofa og rúmgott eldhús með
glæsilegri innréttingu. Sérþvottahús,
gott fiísalagt baðh. m/sturtu og kari.
Ahv. 3,7 millj. Verð 11,4 millj. Ath.
skipti á minni eign í Kópv.
FROSTAFOLD Mjög góð 4ra
herb herb ca 101 fm íbúð á 1. hæð í
lyftuhúsi. 3 góð svefnh. m/skápum.
Parket á stofu. Suðursvalir með góðu
útsýni. Sérjívottahús í íbúð. Stutt í alla
þjónustu. Ahv. 5 millj. byggsj. Verð 8,6
millj.
KLAPPARSTIGUR-NYTT-
Stórglæsileg 3ja herb. íbúð ca 115 fm á
2. hæð í nýju lyftuhúsi ásamt stæði i
bílskýli í miðborginni. Afhendist fullbúin
með gólfefnum.
SUÐURHUS Glæsileg neðri sérhæð
ca 180 fm ásamt bilskúr. Parket á gólfum.
Flísalagt baðherb með vatnsgufubaði.
Frábær staðsetning glæsilegt útsýni. Verð
11,5 millj.
HOLTAGERÐI 4-5 herbergja neðri
sérhæð í tvíbýli ca 113 fm með 25 fm bíl-
skúr. Rólegt og gróið umhverfi. Húsið er
nýviðgert að utan. Stutt í skóla og aðra
þjónustu. Verð 8,5 millj.
SKAFTAHLIÐ Mjög falleg 4ra herb.
ibúð ca 104 fm á 1. hæð í fjölb. 3 svefn-
herb., parket. Suðursvalir. Ahv. Húsn.lán
3,5 millj. Verð 8,9 millj.
HVASSALEITI Góð 4ra herb. íbúð á
2 hæð ásamt bílskúr. Hús og sameign i
góðu standi. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð
8,2 millj. Ath! Skipti á minni eign mið-
svæðis.
3ja herb.
FRAMNESVEGUR Mjög góð
3ja herb. ibúð ca 80 fm á 2. hæð (efri) í
nýlegu húsi með sér bílastæði. Björt og
rúmgóð íbúð með góðum innréttingum.
Áhv. ca 1,0 millj. Byggsj. Verð 7,2 millj.
VEGHUS BILSKUR Mjög góð
3ja herb. íbúð ca 90 fm á 2 hæð ásamt
21 m2 bílskúr í góðu fjölb. 2 stór svefn-
herbergi, stór stofa og rúmgott eldhús
með góðum innréttingum. Stórar svalir.
Þvottaherb. í bílskúr. Verð 8,9 millj.
SÓLHEIMAR Björt og rúmgóð efri
sérhæð í endurnýjuðu tvíbýlishúsi á góð-
um stað við Sólheima. (búðin er öll ný-
standsett. Sérinngangur, hol, nýtt eldhús,
nýtt flísal. baðherb., rúmgóð stofa og 2
svefnherbergi. Parket á gólfum. Verð 8,5
millj. Laus strax.
VESTURGATA Neðri hæð og kjallari
alls um 166 fm í tvíbýli í vesturbænum.
Eign sem býður upp á ýmsa möguleika. 3-
4 svefnherbergi, nýtt eldhús og fl. Verð
6,8 millj
LANGHOLTSVEGUR Efri sérhæð
í tvibýli ásamt bílskúrsrétti og sérstæði.
Rúmgóð stofa með parketi, 2 góð svefn-
herb. Sérinngangur og garður. Húsið klætt
að utan með-Steni. Töluvert endurnýjuð
eign. Áhv. 4,0 miilj. Verð 7,5 millj.
LOGAFOLD. Glæsileg 6 herb. sér-
hæð. í tvíbýli ca 168 fm ásamt 70 fm innb.
bílskúr. Arinn í stofu, flisal. baðherb. Eikar-
innr. í eldhúsi, 5 svefnherb. Frábær stað-
setning. Skipti á minni eign. Áhv. 5,7
millj. Verð 14,7 millj.
4ra herbergja
NEÐSTALEITI Vel skipulögð og björt
4ra herb. íbúð á 3. hæð og efstu, í litlu
fjölb. Parket, flísar á baði, Alno innr. í eldh.
Suðursvalir og útsýni. Góð eign. Bílskýli.
Verð 10,8 millj.
NORÐURMÝRI Góð 4ra herb. íb. f
kj. ca 96 fm Nýlegt gler og gluggar, góðar
innréttingar, saunaklefi. Sérhiti og raf-
magn. Skipti á 2ja herb. á sömu slóðum.
Verð aðeins 5,9 millj.
BLÖNDUBAKKI Sérlega góð 3ja
herb. endaíbúð á 3ju hæð ásamt auka-
herb. í kjallara. Suðvestursvalir, frábært
útsýni. Húsið nýtekið í gegn að utan.
Laus strax. Verð 6,2 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR Fín 3ja herb.
(búð í þríbýli ca 66 fm Sérinngangur,
nýtt á gólfum, nýtt eldhús og bað. Mer-
bau parket. Góð staðsetning. Laus
strax. Hagstæð lán áhv. 3,1 millj. Verð
5,9 millj.
FRÓÐENGI Mjög falleg og rúmgóð
3ja herb. 90 fm ibúð á jarðhæð í nýju
litlu fjölbýli. Sérinngangur, sérgarður,
góðar innréttingar. Laus strax. Áhv.
5,9. Verð 7,8 millj.
HRAUNBÆR Falleg og rúmgóð 3ja
herb. íb. á 2. hæð ca 96 fm m/aukaherb. í
kj., nýl. parket, suðursvalir. Húsið allt klætt
að utan. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj.
FLÓKAGATA Falleg og rúmgóð
3ja herb. sérhæð á 1. hæð I steinhúsi
ca 91 fm. Sérinngangur, parket og nýj-
ar hurðir. Eikarinnr. í eldhúsi. Frábær
staður. Verð 7,9 millj.
VESTURBÆR Sérstaklega fal-
legt og nýuppgert rúmlega 73 fm ein-
býlishús á Bráðræðisholtinu. Húsið var
allt endurbyggt fyrir 5 árum. Sólskáli.
Einstakt tækifæri. Verð 8,0 millj.
2ja herb. og minni.
HAGAMELURÁ einum besta stað
á Melunum, stutt frá H.Í., höfum við til
sölu glæsilega einstaklingsíbúð I risi
sem hefur öll verið endurgerð. Hentar
vel námsfólki eða barnlausu pari. Vand-
aðar innréttingar, parket og flisal. bað-
herb. Áhv. 2,0 langt.lán. Verð 4,4 millj.
BREKKUBYGGÐ-GBÆ.
Mjög góð 2ja herb. ca 62 fm Neðri sér-
hæð í keðjuhúsi. Allt sér, frábært útsýni.
Eign I góðu standi. Skipti á 3-4ra herb.
miðsvæðis I Reykjavík. Áhv. 3,4 millj.
Verð 6,5 millj.
GRETTISGATA ósamþ. einstak-
lingsíb. I kj. ca 30 fm Nýtt gler, rafl. og ofn-
ar. Húsið er klætt að utan. Áhv. 900. þús.
Verð 2,3 millj.
EYJABAKKI Rúmgóð 2ja herb. íb. á
1. hæð ásamt aukaherb. í kj., ca 54 fm
Parket, flísar og frábært útsýni. Nýtt bað-
herb. Áhv. 2,8. Verð 4,9 millj.
STÓRHOLT Glæsileg 2ja herb. ca
60 fm íbúð I kj. Eignin hefur öll verið
endurnýjuð, nýtt eldhús, nýtt bað, end-
urnýjað rafmagn og tafla, öll gólfefni,
nýjar innihurðir og fl. LAUS STRAX.
Áhv. 3,8 millj. Verð 5,6 millj.
KLEPPSVEGUR Glæsileg 2ja herb.
íbúð ca 60 fm á 1. hæð. (búðin hefur ver-
ið tekin hressilega í gegn með nýlegum
innréttingum og baðherb. endurnýjað
Áhv. 3 millj. Verð 5,5 millj.
TUNGUVEGUR Góð 2ja herb ca 60
fm íbúð í kj. Sérinngangur I tvíbýli. Hús í
góðu ástandi. Endurnýjað gler og póstar.
Verð 5,6 millj.
HAMRABORG-KOPV. Góð 3ja
herb. ibúð ca 80 fm á 2. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj.
HRINGBRAUT-VESTURBÆ
Snotur 2ja herb. ca 61 fm íbúð á 3.
hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á
stofu eldhúsi og herb, suðursvalir,
tengt f. þvottavél á baði. Laus fljótlega.
Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 6,1 millj.
ENGIHJALLI KOPV. Mjöggóð3ja
herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket á
stofu. Suðvestursvalir. Ahv. 2,5 millj. Verð
5,9 millj.
SKÁLAHEIÐI KÓPV. 3ja herb
jarðhæð ca 80 fm með sérinng. í fjórbýli.
Rólegt og fallegt umhverfi. Góður garður.
Skipti á stærri eign. Verð 5,6 millj.
ASVALLAGATA-VESTUR-
BÆ Hugguleg 2ja herb. ca 53 fm íbúð
í kj. I góðu húsi. Eldhús með nýlegum
innréttingum, parket á stofu sér inn-
gangur. Ahv. 3 millj. Verð 5,1 millj.
SEILUGRANDI Góð 3ja herb. íbúð
á 2 hæð ca 82 fm í litlu fjölbýli ásamt
stæði I bílskýli, mjög góð aðstaða fyrir
börn, stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,9 millj
Verð 7,9 millj.
HRÍSMÓAR Glæsileg 3ja herb. íbúð
á 1. hæð ca 100 fm ásamt innbyggðum
bílskúr I litlu fjölbýli. Parket og marmari á
gólfum. Vönduð eign á góðum stað. Áhv.
2,5 millj. Verð 10,5 millj.
VALSHÓLAR Snotur 2ja herb. íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli. Parket á stofu, suð-
ursvalir, gott útsýni Áhv. 2,3 millj. Verð
4.8 millj.
ARAHÓLAR Góð 2ja herb. ibúð á 7.
hæð I góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni yfir
borgina. Hús klætt að utan. Nýlegt parket
á holi og stofu. Verð 5,4 millj. ,
ASPARFELL Mjög góð 2ja herb.
ibúð á 1. hæð i lyftuhúsi ca 60 fm. Verð
4,5 millj.
HRAUNBÆR Stór 2ja herb. íbúð á 1.
hæð m. aukaherb. í kj. með aðgangi að
snyrtingu. Björt og skemmtileg íbúð, vest-
ursvalir. Áhv. ca 900 þús. Verð 5,2 millj.
GRETTISGATA Mjög hugguleg 2ja
herb. (búð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Nýtt
eldhús, baðherb. og fl. Mikið endurnýjuð
eign. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,2 millj.
OPIÐ VIRKA DAGA
FRÁ9-18.
Sunnud. 12-14.
XZ Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi
félag fasteignasala Þegar Þ« kaupir eða selur fasteign.