Morgunblaðið - 21.02.1997, Page 1

Morgunblaðið - 21.02.1997, Page 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA •< ■ W | HANDKNATTLEIKUR ffteraunM&Míi 1997 FÖSTUDAGUR21. FEBRÚAR BLAD Fátt getur komið Gummersbach til bjargar frá gjaldþroti FRÆGASTA handknattleikslið heims, Gum- mersbach, rambar nú á barmi gjaldþrots og fátt virðist geta komið liðinu til bjargar. Skuld- ir Gummersbach hafa hrannast upp undanfar- in ár og hefur liðinu gengið illa að fá styrkta- raðila. Allt leit út fyrir að stórt fyrirtæki frá Suður-Kóreu kæmi Gummersbach til bjargar, en ekkert varð úr því. Forráðamenn Gum- mersbach áttu að gera grein fyrir ástandinu og leggja fram rekstrarreikninga 15. mars. Þeir hafa ekki sýnt fram á að geta náð endum saman fyrir þann tíma og hafa óskað eftir fresti. Fyrir stuttu fór Gummers- bach fram á það við leikmenn sína að laun þeirra yrðu skert um 20%. Allir leik- Héðinn Gilsson með stórleikgegn Flensburg-Handewitt „Mun ræða við Héðin“ „ÉG loka ekki á neinn leikmann. Eg mun ræða sjálfur við Héðin Gilsson og heyra í honum hljóð- ið,“ sagði Þorbjörn Jensson, lands- liðsþjálfari í handknattleik, þegar hann var spurður hvort hann gæti ekki nýtt krafta Héðins í HM í Japan. Héðinn gaf út þá yfirlýsingu á dögunum að hann gæfí ekki framar kost á sér í - segir Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari vegna ágreinings við mörk á dögunum og átta mörk gegn Flensburg-Handewitt á mið- vikudaginn. Héðinn átti stórleik í sókn og vöm og var maðurinn á bak við óvæntan stórsigur, 26:19. Hann virðist vera vera búinn að ná sér fullkomlega eftir meiðsli. Gummersbach vann Nett- landsliðið HSÍ. „Ég var á leiðinni til að sjá Héðin leika, þegar ég frétti af yfirlýsingu hans. Þá ákvað ég að hinkra," sagði Þorbjörn. Héðinn hefur leikið mjög vel með Fred- enbeck að undanförnu, skoraði sjö elstedt, 26:22, og Wallau-Massen- heim lagði Niederwiirzbach, 19:17 úti. Fallbaráttan er hörð í 1. deildar keppninni. Gummersbach og Rheinhausen eru með 17 stig, Dormagen 14, Schutterwald, sem Róbert Sighvatsson leikur með, og Fredenbeck eru með 13 stig, Hameln 12. mennirnir nema ljórir urðu við ósk Gummersbach, þrír fóru tíl Hameln. Þar á meðal danski landsliðsmaðurinn Jan Paulsen, sem hefur leikið nyög vel með Hameln í fall- baráttunni að undanförnu. Skuldir Gummersbach eru 8vo miklar að það tæki liðið áratug að ná þeim niður. Annað lið á í sömu erfið- leikum og getur fátt bjargað því - það er Rheinhausen. Ef þessi lið verða gjaldþrota, eins og flest bendir til, þurfa þau að byija upp á nýtt og þá utandeildar. Stefánog Rögnvald dæma í Flensburg ÁKVEÐIÐ hefur verið að íslensku handknatt- leiksdómararnir Stefán Arnaldsson og Rögn- vald Erlingsson, dæmi síðari leik þýska liðsins Flensburg-Handewitt og BM Granollers frá Spáni í undanúrslitum EHF-Evrópukeppninn- ar í handknattleik. Liðin mætast fyrst á Spáni en Stefán og Rögnvald verða við stjómvölinn í síðari leiknum sem verður í Flensborg 22. eða 23. mars. Óvíst hvort Geir fær leyfi Handknattleiksamband íslands hafði í gær ekk- ert heyrt frá handknatt- leikssambandi Evrópu, EHF, í sambandi við mál Geirs Sveinssonar fyrirliða íslenska lands- liðsins. HSÍ gaf EHF heimild til að skerast í ágreining HSÍ og franska liðsins Montp- ellier sem hefur ekki viljað gefa Geir lausan í íandsleiki Islands og Egyptalands i næsu viku. Reuter Mikill fögnuður í Karlsruhe MIKILL fögnuður braust út í Karls- ruhe, eftir að lið borgarinnar hafði slegið Bayern Miinchen út úr þýsku bikarkeppn- inni í knattspyrnu á miðvikudagskvöld- ið, 1:0. Leikmenn Karlsruhe, sem hafa tekið stefnuna á annan bikarúr- slitaleikinn í röð í Berlín, mæta „smáliðinu" En- ergie Cottbus í und- anúrslitum. Hér á myndinni fagnar Thorsten Fink marki sínu ásamt samheijum - Dirk Schuster, Thomas Ritter, Michael Tarnat, Thomas Hengen, Marc Kell- er og Sergej Kir- iakov. Karlsruhe tapaði fyrir Kaiserslaut- ern í bikarúrslitum í fyrra, 0:1. Wuppertal fær góðan liðsstyrk WUPPERTAL, liðið sem Viggó Sig- urðsson þjálfar og landsliðsmennirnir Ólafur Stefánsson og Dagur Sigurðs- son leika með í 2. deildarkeppninni í Þýskalandi, hefur fengið góðan liðs- styrk. Markvörðurinn Chrischa Hannwald hjá Minden er kominn til liðsins og þá bendir allt til að norski landsliðsmaðurinn Stig Rask, sem leikur í Sviss, gangi til liðs við liðið á næstunni. Hann er geysilega öflug hægrihandarskytta, sem hefur verið markahæstur bæði í Noregi og Sviss. „Rask hefur verið að skora þetta tíu til fjórtán mörk í leik. Þessir tveir leikmenn munu styrkja lið okkar mikið,“ segir Viggó. Wuppertal og Bad Schwartau berjast um efsta sætið í norðurriðli 2. deildar, sem gefur sæti í 1. deild. KNATTSPYRNA: TVEIR KÆRÐIR FYRIR AÐ REYNA AÐ KÚGA FÉ ÚT ÚR ANDERLECHT / C4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.