Alþýðublaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 23. DÉZ. 1933. ALÞYÐUBLAÐIÐ ð ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEjlvIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4900: Afgreiðsla, auglýiingar. 4901: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4902 :< Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjafl. Pitstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Bæjarstjóroar- kosntnoarnar. U stl alþýðaflokksins i Vestmannaeyjum. Alþýðuflofcksmenn í Vest- mannaeyjum hafa nú fullgert lista sinn við í hönd farandi bæjar- stj ó r n arfcosn imga r þar. Níu efstu mennirnir eru: Páll Porbjörnsson kaupfélags- stjóri. Guðm. Sigurðsson verkstjóri. Guðlaugur Hausson heilbrigðis- fulitrúi. Guðiaugur Gísiason úrsmiður. Böðvar Ingvarsson hafnarvörð- ur. Hinrik Gíslason sjómáður. Eiríkur Ögmundssion útvegs- maður. Haraldúr Sigurðsson sjómaður. Guðmundur Jónsson skósmiður. Ekki er kunnugt um að fleiri listar séu fullgerðir. Slpatryggino sendisveina Samkvæmt augiýsingu er starf sendisveina í kaupstöðum, sem hafa kaupstaðaréttindi, slysa- tryggingarskylt frá áriamótum. Fram að þessu hefir að eins verið heiimild til að tryggja þetta starf og verið mjög lítið notað. Hefði þó ekki verið vanþörf á að beám- iid þessara laga hefði verið notuð, þar eð áhætta sendisveina er orð- * in afarmikil, og atvinna þeirria lágt launuð og ótrygg. Sendi- sveinafélag Reykjavikur héfir unnið að því undanfarið, að fá því framgengt, að stjórn Slysa- tryggingarinnar gerði þetta starf tryggingarskylt Hún hefir nú orðið við þessum tilmælum. Sést fljótt árangurinin af starfi þessa unga stéttarfélags. 1 lofti, bók um flugferðir, eftir dr. Alexandier Jóhannesson, er ný- -komin út. Er efnisskipun bókar- innar þainnig í stórum dráttum: Framfiárir fluglistariunar. Flug- ferðir á fslandi. Á flugi til fs- lands. Veðurathugauir Hollend- inga. I llofti. Myndir eru margar í bókinni og allur yt'ri frágangur hinn bezti. Alþbl. hefir ekki haft tíma til að kynna sér efni bókar- innar, ein vill þó benda á, að hér er ritað um merkilegt efni, sem litið hefir verið skrifað um á fslenzku áður, af þeim manni, sem hiefir sýnt mestain áhuga og dugn- að á flugmálum íslendinga. Eftirlitssbipið Frlöþjóíur Nansen strandaði Osfo í gærkveldi. Eftirlitsskipið Fridtjof Nansen strandaði seinni hluta dags; í gær á Turgenesbaaen, Maasöy. Þegar skipið strandáði var þáð á fullri ferð. Tvö göt komu á botn skips- ins, ;sem var farið að hailast svo mikið um miðnætti síðast liðið, að sjór gekk yfir þilfarið. Yfir- gaf þá áhöfnin skipið, því að búast mátti við, að það ylti alveg á hliðina. Skipið strandáði í hríð- arbyl. — Kl. 8 í morgun' voru þó luorfurnar betri, að unt yrði að bjarga skipinu, og fór þá áhöfnin, út í það á ný. Björgunarskipið Ula er væntaulegt á vettvaug þá og þegar. Á skipinu er 70 mauina áhöfn, og varð kostnaður við smiði þess 2 milljónir króna. Skipið var á Jeið til Austur-Finn- merkur, til þess að annast eftir- lit þar. Bœjarsfjórnarfundur va? ífyr ádag. Fyrir fuudinum'á fjárhagsáætluti fyrir árið 1933, 1. umr. Fylgdi borgarstjóri henni úr hlaði með næðu, en Stefán Jóh. Stefánsison svaraði henni íneð langri og rökfastri næðu um fjár- mái bæjarins. Verður efni hennar birt síðar. Alþýðubókasafn Reykjavikur. Barnasögur aðfangadag kl. 3,15. Saðasta sinn. (Stgr. Aras. jólá- sögur.) íslenzk fyndni sem Gunnar Sigurðsson frá Selaiæk hefir safnað og skráð, hefir fengið svo góðar viðtökur, að upplagið er á þuotum. Sbr. auglýsingu á fremstu síðu( í blað- íinu í dag. Danzleik heidur glímufélagið Ámiann í Iðnó á gamlárskvöld. öiíuim í- þróttamönnuan er heimill aðgaug- ur. Má búast við mikilli aðsókn eins og ávalt er að skemtunum féiagsin'S. Nánara auglýst hér síðar. Plstilinn skrifaði . . . Áskrifendur, sem ekki hafa enn þá fengið bókina, geta vitjað hennar til jóla á afgreiðslu Ai- þýðublaðsins. blað skátanna, jólaheftið að þessu sinni, kem út í gær, jafn- prýðilegt og venjulega. f því er þetta m, a.: Skátar og náttúru- vísindi eftir Árna Friðriksson, magister, Göngulag, eftir Sig- valda Kaldalóns, Jamhoree 1933, eftir Gunnar Möller. Æfið teikin- ingar úti, eftir Guðm. Einarssion frá Miðdal, Fimmtíu skozkir skátar til Islands, eftir Jón O, Jónsson. ,Við, sem vinnum eldhússtöifin." Þessi ágæta skem tisaga er svo að segja uppseld, en þó eru nokk- ur eintök óseld hjá bóksölum. Búðir em opnar til kl. 12 á miðnætti I nótt. Hjónaband. Á fimtudaginn voru gefiin sam- an í hjónaband Guðfinna Guð- mundsdóttir og Guðm. Guðlaugs- son bifreiðarstjóri. Heimili þeilrra er á Urðarstíg 7 A. Baðhúsið verður opið til 12 á miðnætti í kvöM, á Þorláksmessu og á aðfaingadag til 12 á hádegi. Er þetta til hagræðis fyrir verzlun- arfólk og aðra, sem eru bundnir við störf á venjulegum afgreiðslu- tímum. V. K. F. Framtiðln, Hafnarfirði, heldur jólatrés- skemtun fyrir börn félagskvemma föstudaginn 25. þ. m. Anno Domini 1930 heitir kvæði eftir Stefán frá Hvítadiil í vandaðri útgáfu, er meistari Sigurður Skúlaison hefir annast, með teikiningum eftir frænda skáldsins, Tryggva Magn- ússon JJstmá'lara. Góðar jólagjafir: Sól«, snjó- og ryk-, útl- og innl>, lestrar- og hvfldar- GLERAUGU Enn trumnr stœkknnar- gler, stœkknnarspegl- ar, llndarpennar alls k. rakáhflld, smásjár, hnit- ar og skœrl, kinás, sján- ankar, lottvogir, hita- mælarat nýjustu gerð, leðnrveski, bnddnr o. II. Kom- ið i dag! QlersoBBabúð- In.Langavegi 2 (vlð Skólavörðustigshorn) Vil kaupa harmoniku, croma- tiska, með aænskri stemmu. Til boð, merkt „Harmonika", leggist inn á afgneiðslu Alþýðublaðsinis. Það er gott að mun;a Kjötbúð- ina Skjaldbreið, sími 3416. — Gleymið ekki að hringja þangað, ef yfckur vantar eitthvað nýtt og gott í matinn. KJARNABRAUÐIÐ ættu allijr að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Mjólkin hækkar. [Einn áf þektustu hagyrðiingum landsi.ns kom með þessi eriindi tll Alþýðublaðsins í gæ:r.!|' Eyðast gerir auðnuglans, ilt er för að lengja; æfikjörin almúgans okúrsnörur þiiengja. Ánauð herðist eins og fyr, , æðri gerðir smækka. Aura-Merðir magnaðir mjólkurverðið hækka. Örbirgð laga, auka na;uð, illa um diaga vandir. Þannig dnaga í sig auð ístrumagar þandir. Komi ríki pitt. Fimm prédikanir eftir L. Ragaz. Þýðendur: Sr. Ásm, Guðmundsson, sr Árni Sigurðsson. sr. Jakob , Jónsson og sr, Ingimar Jóns- son. — Þetta er bókin, sem sr, Ásmundur gat um í út- varpinu um daginn. Bókin kemur í bókaverzlan- ir í dag og kostar að eins 4 kr. innbundin. Ágæt bók til að gefa og lesa am jólin. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. örninn, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 IDívanar, dýnur [og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Komið 1 tæka tíð með jóla- þvottinn. Rullustiofa Reykjayífcur, sími 3673. Kaffi- & mjólkur-salan við Vörubílastöðina við Kalfcofnsveg: Kaffi, mjólk, kökur, öl, sígarettuir með liægsta útsöluverði. Opið frá kl. 6 árd. til kl. 111/2 síðd. Þeim, er sælu sér. ei á, í sárum dvelur vörnin. Tárin fela, föl á brá, fátæk pela-börnin. Fjölgar skjólum, skapast bót, skömm er njólutöfin. Bömin i'fila bráíi á fóí; bcr.gasf jóktgjöfm. PELABARN LIKNIUt KHUITIUI Annan jóladag kl, 8 siðd. (stundvíslega). Frnmsýning á: „Maðor og kona“ Alþýðusjónleikur í 5 þáttum eftir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddseu. Höf. Sjónleiksins: Emil Thor- oddsen í samvinnu við Indriða Waage. Aðgöngumiðasala í Iðnó á morgun (aðfangadag) frá kl. 1—3 og annan jóladag eftir kl. 1 e. h, - Sími 3191. Næsta sýning á fimtudag 28. dez. Aðgöngumiðasala á miðviku- dag kl. 4—7 og fimtudag eftir kl. 1 e. h. Buff-steik Kálfakjöt Dllkakjöt Hangikjöt Kindabjúgu Endnr Hænsni Rjúpur. Álegg allskonar Grænmeti 04 margt fleira. Senaið okkur pantanir sem fyrst. Símar : 1834 og 2834, Kjötbúðin Borg Verkamannafðt. Kaupam gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 3024. Á 42 krónur seljum við fjaðrastóla. Borð mjög ódýr, Körfugerðin Monið alt af Freyjugötu 8. Gleymið aldrei sterkn ódýrn divönunum og dýnnnum, sem fást þar. Ált af gengur það bezt með HREINS skóábutði, Fijótvirkur drjúgur og gljáir afbragðs vel. Afgrelðsla Thnle er opin til miðnættis I bvðld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.