Alþýðublaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 23. DE2. 1033. XV. ÁRGANGUR. 54. TÖLUBLAÐ J.TVa^ðemarsson DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Úf GEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BACIBLA31Ð kemur úl alla vlrita daga U. 3 — 4 siðdegis. Askrlftagjald kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5.00 fyrir 3 manuði, ef greitt er fyrlrfram. í lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLABiB kemur út & hverjum miðVikudegi. t>að kostar aðelns kr. S.00 á ftri. 1 Bvi birtast allar heistu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREIBSLÁ Alþýou- blaðstns er vlo Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og augiýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4S03: Vtlhjálmur 3. Vilhjálmsson. blaðamaöur (heima), Magnðs Asgelreson, blaOamaður, Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjðri, theima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjðri íheima),- 4905: prentsmiðjan. Miólkurhringurinn biður ésisiir - og feennir AlpýSnblaSinu nm! Mjólknrbandalagið hótar A!þý ínblaðinn mðlssókn fyrlr atvinnnróg DÓMURIOT í LEIPZIQ: Van der Lnbbe var dæmdur til daifia Torgler, Dimitroff, Popof f 03 Taneff voru sýknaðir Hr. Eyjóifur Jóhannsson, fram- ' kvæmdastióri Mjólkurfélagsins og aðalforvígismaður Mjólkuibanda- lagsins, snéri sér í gærkveldi til Aiþýðublaðsins og hótaði því miáissókn fyrir meiðyrði og at- vinnuróg um bandalagið, ef það tæki ekki þegar í stað aftur þau -ammæli, sem það hafði haft uní að mjólkursala bandalagsins hefði minkaö síðustu daga! Alþýðublaðið skýrði frá því í gær, að mjölkursailan í búðum Mjóikurbandalagsins, eða m. ö. o. sala á allri mjólk, sem hækkað hefir í vlerði, hefði minkað stór- kostlega síðan hækkuinin var aug- lýst. Hafði blaðið þetta fyrst og fremst eftir mörgum mönnum, sem starfa að útsendingu og sölu mjólkur héjr í bæuium. Telja þeir að sala á mjóik bandalaigsins hafi minkað um 25% að minsta kosti, síðan hækkunin var auglýst. En það er alkunna, að fjöldi fólks sagði upp mjólk frá bandalaginu, strax eftir að hækkunin varð, og hefir síðan takmarkað kaup sín hjá þvi, eihs og frekast hefir verið unt. Hins vegar hafa þeir mjólkursalar, sem ekki hækkuðu mjólk sína, ekki getað fullnægt eftirspurn kaupenda sinma, þvi að auðvitað eru þarfir almennings fyrir mjólk rríiklu meiríi nú fyrir jólin en venjulega, og hefði því sala allra'r mjóJkur aukist stór- kost'.ega, hefði hún ekki hækkað. Enda er ekki vafi á því, að mjólkurhrnigurinn hefjr reiknað með því, þegar halnn ákvað hækk- unina, að Reykvíkingar yrðu að sætta sig ¦ við hana, vegna auk- inna mjólkurþarfa fyrir jólim.. Áfiorm mjólkurhringsins hafa mistekist. Reykvíkingar hafa svarað árás hans á þá á hinn eina rétta hátt, og nú er það fyrirsjáanlegt, að hriiiigurihin muni neyðast til að lækka mjólkina aftur einhvenn næstu daga, að líkindum. þegar á morgun. En ófarir sínar í þessu máli ætlar hringurinn að kenna Al- þýðublaðinu. Auk hótana Mjólk- uíbandíalagsins um málshöfðun á hendur því fyrir atvininuróg, hefir Mjólkurfélag Reykjavíkur sýnt það, að starfsemi þess sem verzi- unarfyrirtækis er ekki ópólitísk, með því að nedta Alþýðublaðinu að birta í. því auglýsingar, sem undanfarna daga hafa birzt í Morgunblaðinu og Vísi, og er fé- lagið sto "öskammfeiJið, að bað lætur þess getið'um leið, a'ð sú neitun stafi eingönjgú af því, hverriíiig blaðið hafi skrifab um m,jólkurméMð, og gildi sú neitun svo lenjgi sem Alþýðubiaðið hafi sömu afstöðu í pví máli ssm' hingað til. Eftir þessu má líta á þær augifsingar, er félagi'ð hefir óspart fe'ngið íhaldsblöðunum til birtingar þessa dagana, sem uerð- iaun fyrir að hafa p,ag<ad um mjólkurmálið eða uapid mjólkur- okrið. Alþýðublaðið mun hafa að engu hótanir þeirra mjólkurhrings- manna, hg krefst þess etjlní í daig í nafni allra bæjarbúa, að mjólk- wuwdtd vertl lœhka'öt pegw. I Sftíd. itlRSUNHOiRSTMDA YFIR MILLI STðRyELD- ANNA Bretar, FraKkar og Belgir ræða afstðða sína til Þjóðveria Ehnkaskeyii frá fréíi\ajitam Atfiýd<abiads%m í Ktiupm.höfw- Kaupmamnahöfn i mopffiin. Um alla Evrópu fylgjast menn af áhuga og athygli með samn- ingagerðum Frakka og Breta nú um jólin. Frá Paris er simað, að Sir John Simon utanríkismálaráð- herra Breta, hafi komið þangað ium miðnætti í fyirinótt. Pótt Iesjt- in hefði tafist tímum saman vegna þoku yfir Ermarsundi, var mik- ill fjöldi blaðamanna samainkom- inn á brautarstöðinni og rigndii fyrirspurnum um stjórinmálaá- .standið í Evrópu yfir brezka ut- anríkismálaríáðherrann. Hymans, utanríkismálaráðherra Bellga, fer til Parísar 27. dez. Sir John Simon neitaði með öl'lt^ að gefa nokkrar upplýsingar og hélt þ'egar til brezka sendi- herrabústaðarins, en þar mun hann dvelja þainn tíma, sem hann verður í París. STAMPEN. . van der Lubbe. Berlín, kl. 11,45 í dag. FO. Aðsókn var mjög mikil' í morg- Wn að réttarsalnum. í Leipzig, er fiel'la átti dóminh yfir binum á- kærðu í Þinghússbrunamálinu. Pegar klukkan 8 í morgun var salurinn orðinn fullur af fólkí-- þar á meðal voru blaðanienn, bæði erlendir og ininlendir, full- trúar erlendra þjóða og skyldulið hinna 'ákærðu, Torglers og Di- mitroffs. Leitað var að vopnum á öllum, sem inn í réttarsalinn fóru. Klukkan rúmlega 9 las Bún- ger réttarforjngi upp dóminn, og var hann á þá leið, að van der Lubbe væri dæmdur til1 lífláts, én Torgler og Búlgararnir þrir. Dimitroff, Popoff og Tanev væru sýknaðir. Dr. Bunger gat þess, að Torgler hefði verið sýknaður sökum þesis, að ekki befði þótt sannað að hann hef ði sézt " með van der Lubbe daginn sem bruininn varð, enda þótt þrjú vitni hefðu borið það, en framburður þeirra befði ekki reynst áreiðanlegur. Um Búlgarana þrjá gat hann þess, að það mætti telja sannað, að þeir væru ekki riðnir við brunann. Ensku hádegisblöðin segja frá dómsúrslitunum í brunamálinu, en leggja sem lcomið er ekkeírt til málanna. Fréttastofa Reuters befir átt tal við Bernard Shaw um dóminn, og segir hann, að nú hafi allír, sem þátt hafi tekið í þessum skripaleik, gert sig nægilega hlægílega, en þó telur Einkaskeyli frá frétiaiiiaiG Aípýdab\aösint í Kcupm.höfn. ' Kaupmannahöfn i morgun. AUur heimurinn bíður nú moð ákafri eftirvæntingii eflir dóms- nrslitum í hinu mikla rfkisréttar- máli í Leipzig út af þihghús- brunanum þýzka. ' Mál þetta hefir vakið méi'ri at- hygJi um víða veröid en nokkuð annað sakamál, síöan Dreyfus- málið var á döfinni. Réttarhöldin hafa staðið yfir í þrjá mánuði, og hafa þau orðið fimtíu og þrjú samtals. Jafnvel þeir, sem fyjgst háfa dagiega með réttarhöldunum telja ómögulegt, að segja neitt um.það fyrirfram, hvernig dómurinn muni hljóða. „ Ýmsar sögusagnir ganga um dómsúrslitin, en þær eru jafn- harðan bornar til baka. Mun hraðskeyti verðá sent til Alþýðublaðsins um dómsúrslitin strax og þan verða opinberliega kunn. STAMPEN. Hraðikeyti til Al^ðnblaðsíns kl 9 I morgan Dómurinn í Léipzig var kveð- inn upp kli. 9 í morguin (Mið-Ev- róputími). ' . Van der Lubbe-var dæmdur til dauða, Torgler og Búlgararnir þrír, Dimitroff, Popoff og Ta- neff, voru sýknaðir. STAMPEN. hann að enginn geti brugðið ríkis- réttinum um rangsleitni. Straagar hervðrðor í Leipzig Normandie í morgun. FÚ. Árásarliðsmönnum og sérstakri lögreglu hefir verið skipað að. halda vörð á götunum í Leipzig í dag, til; þess að koma í veg fyrir óeirðir eða æsingar, þegar kveðinn er upp dómurinin yfir van der Lubbe og hinum öðrurn, sem kærðir eru um bruna Ríkis- þingshússins. Réttarhöldin stóðu í 57 d^ga, og yfir 100 vitni voru leidd. Berlín, kl, 11,45 í dag. FO. Búlgarski málaflutningsmaður- inn Detsche, sem "Stti að vera verjandi Dimitroffs í brunamál- inu, en var hafnað af Ríkisrétt- inum, hefir verið tekinin fastur í Sofia og er ákærður fyrir að hafa flutt skjöl, er varða Kommúnista- flokkinn, yfir landamærin frá Sovét-Rússiandi. Taneff. Popoff. Jólatrésskemtun H. í. P. verður haldin suninudaginin 8. janúar að Hótel Borg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.