Alþýðublaðið - 23.12.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1933, Síða 1
XV. ÁRGANGUR. 54. TÖLUBLAÐ LAUGARDAGINN 23. DE2. 1933. RlTSTJÓEIs ^ UTGEPANDI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ ÖG VIKUBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAOBLABIÐ kemnr úl alla vlrka daga kl. 3 — 4 slðdegia. Askriftagjald kr. 2.00 á mánuði — kr. 5,00 fyrlr 3 mánuði, ef greitt er fyrlrfram. I lausasölu kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐiÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. S.OO á ári. í fivi birtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaðlnu, fréttir og vikuyfiriit. RITSTJÓRN OQ AFGRHiÐSL.4 Aiþýöu- blaðsins er við Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og augiýsingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4B02: ritstjóri, 4903: Vilhjálmur 3. Vilhjálmsson, blaðamaður (heima), Magnfts Ásgelrason, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjðri. (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima).- 4905: prentsmiðjan. MjilkDrhringnrinn bíðor ósiflor - oo kennir AlpýðablaMnu nm! DÓMURINV t LEIPZIQ: Van der Lnbbe var dæmdnr til danða Torgler, Dimitroíf, Popoff og Taneít voru sýknaðir Mjólknrbandalagið hótar Aljiý tnblaðínn máissókn lyrír atvinnnróg Hr. Eyjólfur Jóhannssou, tram- j kvæmdastjóri Mjóikurfélagsins og aðalforvígismaöur Mjólkurbanda- lagsins, snéri sér í gærkveMi til ÁÍþýðublaðsins og hótaði því málssókn fytir meiðyr'ði og at- vinnuróg um bandalagið, ef það tæki ekki þegar í stað aftur þaiu' -umimæli, sem það hafði haft unt að mjólkursala band:a],agsins hefði minkað síðustu daga! Alþýðublaðið skýrði frá því í gær, að mjólkursalan í búðum Mjóikurbandalagsins, eða m. ö. o. sala á allri mjólk, sem hækkað hefir í verði, hefði minkað stór- kiostlega síðan hækkunim var aug- lýst. Hafði blaðið þetta fyrst og fremst leftir mörgum mönnum, sem starfa að útsiendingu og sölu mjólkur héjr í bænium. Telja þeir að sala á mjólk bandaLagsiins hafi minkað um 25 o/0 að minsta kosti, síðan hækkunin var auglýst. En það er alkunna, að fjöldi fólks sagði upp mjólk frá bandalaginu, strax eftir að hækkunin varð, og hiefir síðan takmarkað kaup sin hjá því, eins og frekast hefir verið u,nt. Hins vegar hafa þeir mjólkursalar, sem ekki hækkuðu mjólk sina, ekki getað fullnægt eftirspurn kaupenda sinina, þvi að auðvjtað eru þarfir almennings fyrir mjólk miklu meiri nú fyrir jólin iein veinjuliega, og hefði því sala allrar mjólkur aukist stór- kostlega, hefði hún ekki hækkað. Enda ,'er ekki v’afi á því, að mjólkurhmigurinin hefir reiknað með því, þegar hann ákvað hækk- unina, a'ð Reykvíkingar yrðu að sætta sig við hana, vegna auk- inna mjólkurþarfa fyrir jólim. Áfiorm mjólkurhringsins hafa mistekist. Reykvíkingar hafa svarað árás hans á þá á hinn eina rétta hátt, io:g nú er það fyrirsjáanlegt, að hringurinn muni neyðast til að lækka mjölkina aftur einhvern næstu daga, að likindum þegar á miorgun. En ófarir sínar í þessu máli ætlar hringurinin að kenna Al- þýðublaðiniu. Auk hótana Mjólk- urbanidialagsins um máishöfðuin á hendur því fyrir atvinmuróg, hefir Mjólkurfélag Reykjavíkur sýnt það, að starfsemi þess sem verzl- unarfyrirtækis er ekki ópólitísk, rne'ð því að meáta Alþýðublaðinn að hirta í, því auglýsingar, sem uindanfarna daga liafa birzt í Morgunblaðinu og Vísi, og er fé- lagið svo ’öskammfeilið, a'ð það lætur þess getið' um leið, a'ð sú neitun stafi eimgöngil af því, hvermg blaðið hafi skrifað um mjólkurmáldð, og gildi sú neitun svo lengi sem Alþýðublaði'ð hafi sömu afstöðu í því máli sem hingað til. Eftir þessu má líta á þær auglýsingar, er félagi'ð hefir óspart fengið íhaldsblöðunum til birtingar þessa dagana, sem uerS- laun fyrir að hafa pagac) um mjólkurmáiið eða v‘qföS. mjóikur- okrið. Alþýðublatið tnun hafa a'ð engu hótanir þeirra mjólkurhrings- manna, óg krefst þess ertnl í daig í nafni allra taæjarbúa, að mjólk- wwrplð vercl lœkkacx p&gar í stað. IÍIE SAMIISö&RSTANM YFIR MILLI STÓEVELD- ANNA Bretar, Frakfear og Belgir ræða afstðða sína til Þjóðverla Einkaskeijíi f\rá fréitaritara Alpijðnblaðsins í Kúupm.höfn. Kaupmannahöfn i moh&un. Um alia Evrópu fylgjast menn af áhuga og athygli með samn- ingagerðum Frakka log Breta nú um jólin. Frá Paris er simað, að Sir John Simon utamríkismálaráð- berra Breta, hafi komið þangað ,um miðnætti í fyrrinótt. Þótt Lesjt- in hefði taíist fímum saman vegna þoku yfir Ermarsundi, var mik- ill fjöldi blaðamanna samankom- i:nn á brautarstöðin'ni og nigndii fyrirspurnuin um stjórnmálaá- standið í Evrópu yfir brezka ut- a n ríki s málará ðhe rrann. Hymans, utanríkiismálaráðherra Belga, fer til Parisar 27. dez. Sir John Simon meitaði með öllty að gefa nokkrar upplýsingar og hélt þegar til brezka sendi- herrabústaðarins, en þar muin hanm dvelja þann tíma, seni hanm verður í París. STAMPEN. van der Lubbe. Bierlín, kl. 11,45 í dag. FÚ. Aðsókn var mjög mikil1 í roorg- un að réttarsalnum, í Leipzig, er fella átti dóminn yfir hinum á- kærðu í Þinghússhrunamáliínu. Þegar klukkan 8 í rnorgun var salurinn orðinn fullur af fólkí.- þar á rneðal voru blaðamenn, bæði erlendir og ininlendir, full- trúar erlendra þjóða og skyldulið hinna ‘ákærðu, Torglers og Di- mitnoffs. Leitað var að vopnum é öllum, sem inn í réttarsalinin fóru. Klukkan rúmlega 9 las Biin- ger réttarfoningi upp dóminn, og var hann á þá leið, að van der Lubbie væri dæmdur til lífláts, en Torgler og Búlgararnir þrír. Dimitroff, Popoff og Tanev væru sýknaðir. Dr. Biinger gat þess, að Torgler hefði verið sýknaður sökum þess, að ekki hefði þótt sannað að hann hefði spzt með van der Lubbe daginn sem bruininin varð, enda þótt þrjú vitni hefðu borið það, en framburður þeirra hefði ekki reynst áreiðanlegur. Urn Búlgarana þrjá gat hanin þess, að það mætti telja sannað, að þeir væru ekki riðnir við brunamm. Ensku hádegisblöðin siegja frá dómsúrslitunum í brunamálinu, en leggja sem komið er ekkield til málanna. Fréttastofa Reuters hefir átt tal við Bernard Shavv urn dóminn, og segir hann, að nú hafi allír, sem þátt hafi tekið í þessum skrípaleik, gert sig nægilega hlægilega, en þó telur Einkaskeyii f;á frétknikvu Aipýðnb 'pðsim í Kr.upm.h0fn. Kaupmannahöfn í morguin. Alíur heimurinn bíður nú injð ákafri eftirvæntingu cflir döms- úrslitum í hinu mikla rikisrétíar- máli í Leipzig út af þihghús- brunanum þýzka. ' Mál þetta hefir vakið meiri at- hygli um víða veröid en nokkuð anna'ð sakamál, siöan Dreyíus- málið var á döfinni. Réttarhöldin hafa staðið yíir í þrjá mánuði, og hafa þau orðið fimtíu og þrjú samtals. Jafnvel þeir, siem fylgst hafa dagliega með réttarhöldunum tielja ómögulegt, að segja neitt um það fyrirfram, hvernig dómurinn muni hljóða. Ýmsar sögusagnir ganga um dómsúrslitin, en þær eru jafn- harðan biornar til baka. Mun hraðskeyti verða sent til Alþýðubiaðsins um dómsúrslitin strax og þau verða opinberlega kunn. STAMPEN. Hraðskeyti ti! Wðablaðsins kl 9 í æorgun Dómurinin í Leipzig var kveð- inn upp kli. 9 í m'Orgun (Mið-Ev- róputími). Van der Lubbe' var dæmdur til dauða, Torgler og Búigararnir þrír, Dimitroff, Popoff og Ta- neff, voru sýknaðir. STAMPEN. hann að enginn geti brugðið ríkis- réttinum um rangsleitni. Strangnr liervorðnr 1 Leipzig Normandie í morgun. FtJ. Árásariiðsmönnum og sénstakri lögreglu hefir verið skipað að halda vörð á götunum í Leipzig í dag, til þess að koma í veg fyrir óeirðir eða æsingar, þegar kveðinn er upp dómurinn yfir van der Lubbe og hinum öðrum, sem kærðir eru um bruna Ríkis- þingshússins. Réttarhöldin stóðu í 57 diýga, og yfir 100 vitni voru leidd. Berlín, kl. 11,45 í dag. FÚ. Búlgarski málaflutningsmaður- inn Detsche, sem átti að vera verjandi Dimitroffs í brunamál- inu, en var hafnað af Ríkisrétt- inum, hefir verið tekinin fastur í Sofia og er ákærður fyrir að hafa flutt skjöl, er varða Kommúnista- flokkinn, yfir iandamærin frá Sovét-Rússlandi. Jólatréssbemtun H. í. P. verður haldin suninudagínm 8. janúar að Hótel Borg. Tamff. Popoff. Torgler. Dimitroff.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.