Alþýðublaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 23. DEZ. 1933. ALÞÝÐUBLAÖ XV. ÁRGANGUR. 54. TÖLUBLAÐ Saga Hafnarfjarðar Eftif Sigarð Skúiason magister. Hafnarfjörður um aldamótin 1900, Fyrir nokkru er koriiin út „Saga riaínarfjáír8i.T,'i mikii og vönduö bók, 44V2 arkir, 710 bls. í stóru broti. Er húri afaT-glögg og fróð- leg, en þar senv engitoh kostur er að skýra frá éf ni heminar, befir Alþýðublaðið átt siutt viðtál við höfund bókarininar, Sigurð meist- ara Skúl&son, og fórust honum svo orðr "/ ' Það var á bæ}axstjórnarfundi í Hafnarfirði 12. águst 1930, að Kjartan Ólaísson bæfarfu'iltrúi vakti imáls á því, að sagá Hafn- arfjarðapr yrði riruð ög gefiri "út árið 1933, á 25 ára afmæli kaup- staðarins, Var Kiartani það ljóst, að ef þessi söguritun drægist lengur, imyhdi ýmis rróðléikur um hinn umga kaupstað, 'og einkum um Hafnarfjörð á síðara hluta 19. aldar, gleymast með öilu. Og Kjartajn flutti mál sitt svo skyn- samlega, að tillaga hans var sam- þykt í eilnu hljóði, og var Emil Jónssyni bæjarstjóra falið að ráða hæfan mainn. til að semja bokina. ; Mér var með óilu ókunnugt úm þetta imál, þar til ég var hringd- lur upp! í sima seijttfc í ágúst 1930 og ég beðinm að koma samdæg- urs suður í Hafnárfjörð til vi'ð- tais við bæjarstjóra. Ég vissi auð- vitað ekkert hvað til stóð, en brá þegar við og fór suður eftir. Mæltlst bæjarstjóri þá til þess, að ég tæki að ínér að rita sögu HafnarfjarðaT, fiá elztu tí'ð til vorra daga, Nú vildi svo tj,l, að ég hafði |msu öðru að sinna úm -þ'etta íeytL Ég hafði 1 smíðum allstóra bók um Sláturfélag Suðurlamds (25 ; ára mininingarrit, sem kom út í ársbyrjun 1932) og vissi, að því verki mundi ekki verða lok- ið fyr en vorið 1931. Einraig stóð fyrir dyrum samkeppnispróf um söguprófesisor&embættíð: hér, siem ég hafði meðal annara sótt um, og var ég ekki skyldugur til að vita þá, hyernig þeim Mk mundi iteiða af. Þetta! sagði ég hæjar- 'stjóra og spurði hann ja!fnfraant, hVort engilnn annar væri áð' hans áliti sjáifságðari til áð akrifa sögu Haf narf jarðar en ég. Mér er -þann- ig faiið, að ég hefi jafnan haft megnustu fyrirlitniing á þeim mönnum, sem jafnan eru albúnir tii' þess að sötea undir sig mieð illu eða góðu störf, sem sjálfsagt er aðaðrir leysi af hendi eða öðrum hafa verið falin, og þvi vildi ég vita, hvernig hér væri í gaíðinn búið, einkum af þvi, að ég vissi, að einn ágætur maður, Filðrik tónskáld Bjarnason í Hafnarfirði, hafði lengi safnaö sér ýmsum upplýsingum um Hafnar- fjörð og var manna fróðastur um sögu staðarins. — En bæjarBtjóri lét þess þá getið, að hann hefði beðið FriðrMí að skrifa söguna, en Friðrik hefði vikið því frá sér og verið þess beinlinis hvetj- andi, að mér væri falið verkið- j Að þessu athuguðu lofaði ég að taka að mér að rita sögu Hafnar- fjarðar með því móti, að ég þyrfti eigi að hefja verkið fyr en vorið lp31. Varð það að samkomulagi milli okkar Emils bæjarstjóra, og hafði bæjarstjórn ekki neitt við þetta að athuga, er henni var til- kynt það skömmu síðar. Nú leið og beið. Samkeppnds- prófið um pfófessórsíembættið dundi yfir seint i september 1930, eftir að við keppendurnir höf ðum beðið verkefnisins vikum saman um sumarið. Unnum við því næst að iitgerðum tokkar tii áraimóta 1930—'31, og sí'ðan hófst margra viikna bið eftir úrslitum prófsin& Á meðan lauk ég við að skrifa sögu SláiUrfélagsins. Nú mun flestum ilesendum þessa blað's ku'nnugt um úrsMt samkeppnis- prófsins. Þeim lauk þann veg, að mér var ekkert að vanbúnaði að býrja að viða að mér efni til sögu Hafnarfjarðar vorið 1931. eins og ég hafði lofað bæjar- stjöra. Ég gekk að þessu nýja verki með mestu ánægju, og verð ég að kaninast við, að mér var þá enn alls ekki Ijóst, hve örðugt og geysiiumfangsmikið það var. Sumifeu 1931 varði ég til þess að kanna skrár um handritasöfn Landsbókasafnsiins og um Þjóð- skjaliaisafnið og safna öllu þvi efni, siem til varð náð í prentuð- um ritum um sögu Hafnarfjarðar á fyrri öldum. Einnig kannaði ég þá alt háð mikla lagasafn, Lov- samldng for Island (21 bindi) og nálega 200 ferðabækur og land- fræðisögurit um Island á ýmsum tungumálum, sem til eru'í Lands- bókasafnilnu. Eru þar m. a. varð- veittar nokkrar gamlar myndir frá Hafnarfirði. Haustáð 1931 tók ég að kanna skjalaisafn bæjarstjórans í Hafn- arfirði og allar afsals- og veð^ málabækur Gullbiingu- og Kjós- ar-sý,sltu, sem eru geymdar hjá bæiarfógetanum í Hafnarfirði, Hafði ég lokið þessu öllu að mestu leyti fyrir áramót 1931—32. Enn fremur hafði ég með tilstyrk Kjartahis óliafs&onar hitt að máli um 30 Hafnfirðinga ha'ustið 1931 og beðið þá að láta mér skriflega í té upplýsingar um ýms atiiði. er snerta sögu kaupatáðarinB og eigi var auðið að fá upplýsingar um í j skrifuðum eða prentu'ðum beimiidum. Vékst flestalt þetta fólk vel undir beiðni mína og gerði agæt skil á sínum tíma. I ársbyrjun 1932 byrjaði ég a'ð kanna þjóðskjalasafnið. Brá mér nokkuð í brún, er ég sá, hver ógrynni ég þurfti að rannsaka þar »af skjalabókum og skjalabögglum. Taldist mér til, að það skifti hundruðum. Átti ég tal um þetta við dr. Hannes Þorsteinsson þjóð- skjalavörð, og kom okkur saman um, að þessi víðtæka rannsókn væri óumflýjanleg, ef fylgt skyldi ákvæðum þeim, sem ég hafði lof- að að hlýta, en þau voru: Að semja söguna eftir fyllstu gögn- um, prentuðum og óprentuðum, sem til yrði náð. Hóf ég nú að 'vinna í .þjóðskjalasafninu og vann að jafnáði frá því kl. 8V2 árd. til kl. 5 og 6 síðd. Naut ég hér góð- semi þjóðskjalavaTðar og lands- bókavarðar, þvi að þjóðskjala- safnið er ekki opið almenningi nema frá 1—4 síðd., og lagði Landsbóikaisafnið mér til lestrar- stofu á öðrum tíma dags* . Af ýtarlegum skráta, sem Lahdsbókasafn ¦ vort á um skjöl og handrit í erlendum söfnum (í Danmörku og Þýzkajandi) var mér ijóst, að ég hlaut að sigla sumarið 1932. Var ferðinni einkum heitið til Kaupmannai- hafnar, en jafnframt dvaldist ég ihálfsmánaðartíma í Hamborg og kannaði bæði skjöl og prentuð rit • 1 Hafnarförður 1933 i wmm ,EMIL JÓNSSON, . bœjans&jör^ Hafnfirðinga. í rikisskialasafninu þar. Kom méi hér að gagni vélrituð skrá, sem Landsbókasafaið á, eftir Guð- brand Jónsson, um skjöl, er shierta Island, og geymd eru í þýzkum söfnum. Sú skrá hefir m. a. þajfih kost fram yfir ýmsar aðrar svip- aðar skrár, að ýms merkilreg skjöl eru þar tekin upp í afriti. En aðalstarf mitt var bundið við . rMsskialasaf n Dana og hattdritasafn Árna Magnúsisoraar. og dvaldist ég því um náiéga 6 vikna tíma í Khöfn til pess 'að rannsaka skjöl og handrit í þessum söínum. Þ'ennan tíma not- aði ég jafnframt til að kynna mér nýjustu rit á ýmsum málum um erlenda bæi til hliðsjónar því verki, er ég hafði með höndum? Ég kom heim aftur seint í september og tók þá enn til starfa í þjóðskialasafni voru og Vann þar óslitið fram í febrúar 1933; þá tðk ég að semja söguna upp úr útdráttum mínum. Kom fyrsta hefti af Sögu Hafnarfjarðar út vorið 1933 (10 arkir að stærð), en hin þrjú heftin seinna um sumarið, og var prófarkalestri að síðásta hefti bókarinnar (4. hefti) lokið í októberbyrjun 1933. Alls er bókin nálega 44V2 örk að stærð, eða 710 bls. Það fór eins og Kjartan ólafs- son hafði spáð, að eigi var seinna vænna að semja þessa bók. Fiórir menn, sem veittu mér mikilsverð- ar upplýsingar, eru þegar Mlnir frá: August kaupm. Flygenring, Valgerður Jensdóttir kenslukona, séra Árni prófastur Biörnsson og Guðm. G. Bárðarson prófessor. En allur þorri þeirra manna, siem gáfu mér góðfúslega upplýsingar — og þeir munu hafa verið alls um 60 -^. lifa enn, sem betur fer, óg hafa þéir nú séð nokkurn árangur af fyrirsþumum mínum. Mun ég aldrei gleyma góðvild Hafnfirðinga mér til handa, er ég var að kvabba vi'ð þá um alls konar upplýsingar, né' áhuga þeirra fyrir því, að sagan yfði sem bezt og ýtartegast. Vona cg, að alþióð megi nú sjá, hve merki- legt hlutverk Hafnarfjörður hef'r átt í scgu Islands á liðnum Ö'.d- um, og hvílík'iir momiiwgarbær er nú risimn við fjðrðlhh, þrátt fynir náliægð Reyk]'avíkur, sem óbeiia- línis. hafir istaðið HafnarfirtM fyíár .þrifum siðan á 18. öld. Alþýðublaðið vill hér með óska .bæði HafnarfjaTðarbæ og Sigurði "meistara Skúlasyni til^ hamingiu með þietta glæsilega ritverk. Má það kallast þrekvirki bæði af hálfu bæjarins og höfundariins, að hafá auðgað íslenzk fræði um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.