Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.02.1997, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR ísland - Egyptaland 27:22 Smárinn ! Kópavogi, vináttulandsleikur i handknattleik, fimmtudaginn 27. febrúar 1997. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:2, 3:3, 6:5, 6:7, 11:11, 12:12, 14:12, 18:15, 20:17, 20:20, _22:20, 23:22, 27:22. Mörk íslands: Bjarki Sigurðsson 6, Róbert Julian Duranona 6/1, Olafur Stefánsson 6/2, Björgvin Björgvinsson 3, Gústaf Bjamason 2, Dagur Sigurðsson 2, Rúnar Sigtryggsson 1, Ingi Rafn Jónsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 9/1 (þar af fjögur til mótherja), Hlynur Jóhannesson 2/1. Utan vallar: Fjórar mínútur. Mörk Egyptalands: Sameh Abd E1 Waress 6, Ahmed E1 Attar 3, Ashraf Awad 3/1, Hazem Awad 2, Saber Hussein 2, Gohar Nabil Gohar 2, Sherif Hegazy 1/1, Marwan Ragab 1, Aser E1 Kasaby 1, Magdy Abou E1 Magd 1. Varin skot: Mohamed Ibrahim 9/1 (þar af eitt til mótheija), Mohamed Nakib 1. Utan vallar: Tvær mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson stóðu sig vel. Áhorfendur: Liðlega 1.400 manns. 2.DEILD KARLA ÁRMANN - KR ..................32:43 Fj. leikja U i T Mörk Stig VlKINGUR 18 18 0 0 566: 361 36 ÞÓR 17 14 2 1 508: 355 30 BREIÐABUK 17 14 0 3 534: 353 28 KR 17 12 0 5 497: 389 24 HM 17 8 2 7 436: 403 18 FYLKIR 15 7 2 6 365: 332 16 /H 16 5 2 9 362: 432 12 ÁRMANN 18 3 1 14 405: 565 7 KEFLAVÍK 16 2 1 13 375: 513 5 HÖRÐUR 15 2 0 13 333: 489 4 ÖGRI 16 1 0 15 323: 512 2 Þýskaland Leikir i fyrrakvöld: Essen-Kiel......................26:19 ■ Patrekur Jóhannesson gerði átta mörk fyrir Essen á móti meisturunum. Lemgo - Fredenbeck..............36:25 ■ Héðinn Gilsson var með sex mörk fyrir gestina. Nettelstedt - Schutterwald......26:24 ■ Róbert Sighvatsson skoraði tvö fyrir Schutterwald. Wallau/Massenheim - Minden......26:24 Flensburg - Rheinhausen.........30:29 Niederwurzbach - Gummersbach.....32:22 Magdeburg - Hameln..............26:18 ÍR-KR 86:100 Seljaskóli, 21. og næst síðasta umferð úr- valsdeildarinnar í körfuknattleik, fimmtu- daginn 27. febrúar 1997. Gangur leiksins: 0:3, 5:5, 5:13, 10:21, 14:25, 20:25, 25:33, 32:33, 35:35, 41:41, 43:43, 46:44, 46:46, 53:55, 53:63, 65:70, 65:75, 71:78, 79:86, 81:98, 86:100. Stig ÍR: Tito Baker 31, Eiríkur Önundarson 22, Eggert Garðarsson 18, Atli Björn Þor- bjömsson 10, Hjörleifur Sigurþórsson 3, Guðni Einarsson 2. Fráköst: 18 í vöm - 13 í sókn. Stig KR: Roney Eford 42, Hermann Hauks- son 24, Jónatan Bow 17, Hinrik Gunnars- son 6, Ingvar Ormarsson 6, Gunnar Örlygs- son 5. Fráköst: 19 i vöm - 17 í sókn. Dómarar: Nafnamir Kristinn Albertsson og Óskarsson sem dæmdu mjög vel eins og þeirra var von og vísa. Viliur: ÍR 19 - KR 16. Áhorfendur: Ríflega 200. ÍA - Breiðablik 88:74 íþróttahúsið á Akrancsi: Gangur leiksins: 0:2, 9:14, 18:18, 30:25, 33:31, 37:38.41:41, 50:45, 60:51, 69:58, 80:67, 88:74. Stig ÍA: Ronald Bayless 27, Alexander Ermolinskij 17, Dagur Þórisson 16, Haraldur Leifsson 11, Bjami Magnús- son 10, Brynjar Sigurðsson 4, Brynjar Karl Sigurðsson 3. Fráköst: 25 í vörn - 11 í sókn. Stig Breiðabliks: Clifton Bush 26, Pálmi Sigurgeirsson 17, Einar Hannesson 14, Óskar Pétursson 10, Erlingur Erlingsson 5, Baldur Steinarsson 2. Fráköst: 17 í vöm - 10 f sókn. ViIIur: ÍA 16 - Breiðablik 15 Dómarar: Einar Skarphéðinsson og Rögn- valdur Hreiðarsson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 200. UMFG-UMFN 83:98 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 2:0, 8:6, 8:12, 24:16, 28:31, 35:38, 35:44, 39:47, 43:49, 50:59, 54:65, 60:79, 70:83, 76:90, 81:92, 83:98. Stig UMFG: Herman Myers 26, Marel Guðlaugsson 18, Páll Axel Vilbergsson 18, Helgi Jónas Guðfinnsson 17, Jón Kr. Gísla- son 2, Pétur Guðmundsson 2. Fráköst: 15 í sókn - 20 í vörn. Stig UMFN: Torrey John 31, Sverrir Þór Sverrisson 12, Rúnar Árnason 12, Friðrik Ragnarsson 12, Kristinn Einarsson 12, Jó- hannes Kristbjömsson 6, Páll Kristinsson 5, Ragnar Ragnarsson 4, Örvar Kristjáns- son 2, Guðjón Gylfason 2 Fráköst: 8 í sókn - 11 í vörn. Ðómarar: Helgi Bragason og Leifur Garð- arsson. Hafa dæmt miklu betur en í gær- kvöldi. yillur: UMFG: 21 - UMFN: 24 Áhorfendur: Um 250. Skallagr. - Þór 108:87 Iþróttahúsið í Borgarnesi: Gangur leiksins: 2:0, 7:2, 12:5, 25:14, 30:16, 40:20, 54:34, 60:38 63:38, 72:43, 79:50, 91:64, 100:77, 108:87. Stig Skallagríms: Joe Rhett 24, Bragi Magnússon 24, Ari Gunnarsson 18, Grétar Guðlaugsson 15, Tómar Holton 13, Þórður Helgason 8, Egill Egilsson 4, Kristinn Lind Guðmundsson 2. Fráköst: 11 í sókn -25 í vöm. Stig Þórs: Fred Williams 32, Hafsteinn Lúðvíksson 14, Konráð Oskarsson 13, Böð- var Kristjánsson 10, Þórður Steindórsson 10, Bjöm Sveinsson 2, Einar Valbergsson 2, Högni Friðriksson 2, John Carglia 2. Fráköst: 6 í sókn - 15 í vöm. Dómarar: Jón Bender og Georg Andersen sem voru sæmilegir. Ahorfendur: 303. ViIIur: UMFS 19 - Þór 21. Fj. leikja u T Stlg Stig KEFLAVÍK 20 17 3 1957: 1659 34 UMFG 21 16 5 1950: 1831 32 ÍA 21 14 7 1666: 1591 28 HAUKAR 20 13 7 1667: 1602 26 UMFN 21 13 8 1786: 1719 26 KR 21 11 10 1839: 1735 22 SKALLAGR. 21 10 11 1738: 791 20 IR 21 9 12 1790: 1782 18 KFÍ 20 8 12 1630: 1672 16 UMFT 20 7 13 1627: 1689 14 ÞÓR 21 6 15 1698: 1881 12 BREIÐABL. 21 0 21 1498: 1894 0 NBA-deildin Leikir aðfaranótt fimmtudags Boston Sacrametno....... Orlando - Miami........... Detroit - Golden State..... Milwaukee - Atlanta........ San Antonio - Minnesota... Indiana - Seattle......... Phoenix - Philadelphia.... Portland - New York....... Vancouver - La Clippers... SkíAi HM í norrænum greinum 4x5 km boðganga kvenna: 1. Rússland..................56.40,20 (Olga Danílova, Laríssa Lasutína, Nína Gavriljúk og Jelena Valbe) 2. Noregur...................56.56,20 (Bente Martinsen, Marit Mikkelsplass, Elin Nilsen, Trude Dybendahl-Hartz) 3. Finnland..................57.38,40 (Riikka Sirvioe, Tuulikki Piykkoenen, Kati Pulkkinen, Satu Salonen) 4. ítalia....................57.41,40 (Gabriella Paruzzi, Stefania Belmondo, Sabina Valbusa, Manuela di Centa) 5. Tékkland..................58.43,60 (Jana Saldova, Iveta Zelingerova, Zuzana Kocumova, Katerina Neumannova) Sveitakeppni í stökki 1. Finnland.....................955,3 2. Japan.........................905 3. Þýskaland...................845.6 4. Austurríki..................840.9 5. Noregur.......................799 Knattspyrna Vináttuieikur Goiania, Brasilíu: Brasilía - Pólland................4:2 Giovanni 2 (8., 27.), Ronaldo 2 (48., 72.) - Cezary Kucharski (87.), Marek Citko (90.). 65.000. .105:111 ...98:86 .117:84 ...72:79 ...89:108 ...92:78 .111:104 ...95:96 ...80:83 ✓ Knattspyrmifélag IA óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins Leitað er eftir áhugasömu fólki með íþróttakennaramenntun eða fólki, sem gengið hefur í gegnum þjálfaranámskeið KSI. Ahugasamir sendi inn umsóknir fyrir fimmtudaginn 6. mars nk. til Knattspyrnufélags IA, merktar: Þjálfun“, pósthólf 30, 300 Akranesi. Þórsarar burstaðir í Borgamesi „Það reyndist vera mjög mikil- vægt að ná góðri byrjun í þess- um leik“, sagði Tómas Holton þjálfari og leikmaður Skalla- grims eftir næsta auðveldan sig- ur heimamanna á slöku liði Þórs 108:87 í Borgarnesi f gærkvöld. „Við sýndum þeim strax að okk- ur væri full alvara með að vinna þennan leik og það gekk eftir. Lið Þórs hefur þó oftast sýnt meiri baráttustyrk en það gerði í þessum leik.“ Leiknum lauk síðan með 108 stigum heimamanna gegn 87 stigum Þórs. Enn tapa Blikar Johannes Harðarson skrifar fra Akranesi Theodór Þóröarson skrifar Einhverra hluta vegna vorum við ekki tilbúnir í þennan leik“, sagði Fred Williams, þjálfari og besti leikmaður Þórs. „Við náðum ekki að leika sterka vörn í upp- hafí, eins og við erum vanir, vorum að taka ótímabær skot og hittum illa. A sama tíma gekk allt upp hjá liðsmönnum Skallagríms og því fór sem fór.“ Liðsmenn Skallagríms léku á als oddi og höfðu töluverða yfirburði strax frá upphafi þessa leiks. Sam- leikurinn gekk eins og vel smurð vél og þeir virtust því ekki þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum. Liðsmenn Þórs börðust þó vel á köflum en þurftu að hafa mjög mikið fyrir hverri körfu. Liðsmenn Skallagríms röðuðu hins vegar niður körfunum og í leikhléi höfðu heimamenn 22 stiga forystu, 60:38. Eftir leikhlé settu Þórsarar meiri hörku og hraða í leikinn en ekkert virtist geta slegið heimamenn út af laginu. Þeir juku jafnt og þétt for- skot sitt og komust mest 30 stig yfir. Heimamenn skiptu síðan vara- mönnum sínum inn á undir lok leiks- ins. Eftir það varð leikurinn ekki eins skemmtilegur á að horfa og var eins og alvöruna vantaði í leik liðsmanna. Það kitlaði þó áhorfendur er heima- menn fóru yfir 100 stiga múrinn. Skagamenn og Breiðablik áttust við í íþróttahúsinu á Akranesi í gærkveldi. Leikurinn var mjög bragðdaufur og lítið fyrir augað en heimamenn sigruðu örugglega, 88:74, eftir að staðan í hálf- leik hafði verið 37:38, Breiðabliki í vil. Öllum að óvörum voru það gestim- ir sem náðu forystu í bytjun leiks og héldu því út hálfleikinn. Skaga- menn voru að spila afleitlega bæði í vörn og sókn á meðan Blikarnir spiluðu skynsamlega, héldu hraðan- um niðri, spiluðu langar sóknir og töpuðu boltanum örsjaldan. Þessi leikaðferð gekk upp og gestirnir leiddu með einu stigi er flautað var til leikhlés, 37:38. Heimamenn komu aðeins grimm- ari til síðari hálfleiks þó spilamennska þeirra væri alls ekki til fyrirmyndar frekar en fyrir hlé. Leikmenn Breiðabliks gerðu alltaf fleiri mistök eftir því sem á leið og það nýttu Skaga- menn sér og náðu góðu forskoti sem þeir létu ekki af hendi og lokatölur leiksins urðu 88:74. Skagamenn sýndu einhvem léleg- asta leik sinn á heimavelli í vetur. Það virtist sem leikmenn færu í leik- inn af skyldurækni einni saman og allan áhuga og metnað skorti. Hjá Breiðablik sýndi Clifton Bush oft skemmtileg tilþrif og Einar Hannes- son og Pálmi Sigurgeirsson áttu ágætan fyrri hálfleik. TITO Bakers Loks fanr KR-ingar brugðu sér í Seljaskólann í gærkvöldi og sigruðu ÍR-inga 100:86 í skemmtilegum leik. Vesturbæ- ingar eru ní í sjötta sæti deildarinnar og gera sér vonir um að halda sér þar en Breiðhyltingar munu væntanlega ná áttunda og síðasta sætinu í úrslitakeppninni, en nú er aðeins ein umferð eftir af deildar- Skúli Unnar Sveinsson skrifar KNATTSPYRNA Shearer frá í þijá mánuði? keppninni. ísfirðingar eygja raunar von um 8. sætið með því að sigra í báðum leikjunum sem þeir eiga eftir - en það er nokkuð langsótt. KR-ingar virðast loksins vera búnir að finna rétta útlendinginn, Roney Eford. Hann er með skemmtilegar hreyfingar, fljótur og fylginn sér og hittinn. Það virð- ist því nokkuð ljóst að hann mun stoppa eitthvað í herbúðum KR og ætti félagið að kaupa handa honum buxur því svo virðist sem þær sem hann er í séu allt Alan Shearer, miðhetja Newcastle og fyrirliða enska landsliðsins í knattspymu, hefur verið ráðlagt að einbeita sér að endurhæfingu næstu þijá mánuði og hugsa hvorki um æfingar né leiki fyrr en á undirbún- ingstímanum fyrir næsta tímabil. Eins og greint var frá fyrr í vikunni var hann skorinn upp í nára um helgina og tókst aðgerðin vel en fyrmefnd hvild er talin ráðleg með framtíðina í huga. Shearer hefúr verið skorinn upp í nára þrisvar sinnum á liðnum 10 mánuðum og ávallt náð sér fljótt aft- ur. Að þessu sinni var talið að hann yrði frá í um fímm vikur en læknir- inn, sem gerði aðgerðina, sagði að lengri endurhæfíng ætti að gera það að verkum að leikmaðurinn þyrfti ekki að hafa frekari áhyggjur af þessum meiðslum og hann gæti mætt af fullum krafti í undirbúninginn í sumar. Þriggja mánaða hvfld þýðir að Shearer leikur ekki meira á þessu tímabili, hvorki með Newcastle né landsliðinu. Það er mikið áfall fyrir liðin. Newcastle er í baráttu um Eng- landsmeistaratitilinn auk þess sem liðið er í átta liða úrslitum Evrópu- keppni félagsliða og England á mikil- væga landsleiki fyrir höndum, leikur æfíngaleik við Mexíkó 29. mars, HM-leik við Georgíu 30. apríl og tek- ur þátt í fjögurra þjóða æfíngamóti fyrir úrslitakeppni HM ásamt Frökk- um, Brasilíumönnum og ítölum í Frakklandi í júní. Kenny Dalglish, knattspymustjóri Newcastle, hafði hugsað sér að styrkja hópinn í sumar, en þessi tið- indi geta orðið til þess að hann neyð- ist til að fjárfesta í öflugum miðheija áður en lokað verður fyrir félaga- skipti í mars. Hálf milljón nægir ekki LANDSLIÐSMENN Frakk- lands í knattspyrnu eru ekki ánægðir með að fá 40.000 franka (um 560 þús. kr.) frá Knattspyrnusambandinu fyrir hvern leik á æfingaiuóti í júní og áréttuðu kröfur sínar fyrir vináttulandsleikinn við Holland í fyrrakvöld. Málið verður næst tekið fyrir þegar Frakkar taka á móti Svíum 2. apríl en í fyrr- nefndu móti keppa Frakkland, Brasilía, Ítalía og England. HANDKNATTLEIKUR Að duga e Stefán Stefánsson skrifar Það var að duga eða drepast fyrir Haukastúlkur á miðvikudagskvöldið þegar Víkingar sóttu þær heim því tapað stig hefði gert út um von- ir þeirra um að bæta deildarmeistaratitli við bikarmeistaranafnbótina. Þeim tókst þó eftir dapran fyrri hálfleik að hysja upp um sig buxum- ar og sigra 21:18. Lokaorrustan um deild- armeistaratitilinn verður því háð á tvenn- um vígstöðvum á laugardaginn, í Hafnar- firði þar sem Haukar fá Vestmannaey- inga í heimsókn og í Garðabænum þar sem Stjarnan tekur á móti FH-stúlkum. Stjörnustúlkur hafa einu stigi betur en Haukar en þremur mörkum lakara markahlutfall. Baráttan er ekki síðri á botni deildarinnar þar sem eitt af þremur liðum þar mun ekki ná inn í úrslitakeppn- Hetjuleg barátta og góð vörn Víkings- stúlkna, þegar þær fylgdu eftir frábærum jafnteflisleik við Stjörnuna fyrir skömmu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.