Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.12.1933, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN 24. DE2. Í933, 3 Fjárhagsáætlun Reykjavfikur 1934 Kafli úr ræðu Stefáns Jóh. Stefánssonar bæjarfnlltráa vlð fyrri umræðu fi bæjarstjárn, 21 dez. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórp og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjáimss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viötals kl. 6—7. “ ..I' 1 1 «" .. Ræjarstjórnar- kosningarnar. Listi Aiþýðuflokksins á ísafirði i gær var gengið frá lista Al- Ijýðuflokksins á isafirði við í hönd farandi kosiningar. Á listan- um eru þessir menn: Finnur Jónsson, Guðmundur Hagalín, Hannibal Valdimiarssoin, Jón Sigmundsson, Eiríkur Einarssion, Grírnur Kristgeirsston. Guðm. Kristjánsston, Eiríkur Finnbogason, Unnur Guðmundsdóttir, Páll Kristjánsson, Haraldur Guðmundsson, Hal.ldór ólafsson (eidri), Sigurður Guðmundsson, Jón Jónssoin (frá Þingeyri), Ingimundur Guðmuindsson, Helgi Halldórsson, Páimi Kristjánsson, Þorleifur Bjarnason. Islenzka átvarpið heyrlst ekki í Noregi. (Eftirfarandi gnein hefir Alþbl. borisí frá einuim lesanda sínium. i Noregi. Er hann Islendingur, sem þar hefir dvalið langdvölum.) Hr. ritstjóri! Ég undirritaður og fleiri ístend- ingar, sem hér eru búsettir, verð- um að skýra frá því okkur ti) mikillar hrygðar, að ekki befiu, i.eyrst til íslenzka útvarpsins síð- an að Luxembourgstöðin hóf út- sendingar fyrir nokkru síðan. Áður en Luxembourgstöðin hóf útsendiingar, heyrðist hér mæta- vel ti'. Reykjavíkurstoðvarinnar, og margir íslendingar höfðu gam- an 'Og gagn af því að /filusta á nýjar fréttir heiman að i Aít- varpinu. Það er von okkar, að ekki líði á löngu, þangað til -við fáum að heyra til útvarpsins í Reykjavík aftur, og að svo miklu leyti sem ég gat skilið ísJenzka rödd, sem talaði í útvarpið í Osló, á að breyta bylgjuil'engd stcðvarininar þannig, að til heninar heyrist um allan Noreg. Já, herra ritstjóri, við bíðum þess ;með eftirvæntingu, að heyra til Reykjavíkur í viðtækjum okk- ar að nýju, en þaingað til iifum við í voninlni u;m það, að helmingi, betur heyrist þaðan eftir en áður. þegar breytingin er komin á. Stavanger í nóvemher. Fnedrjjt E. Bjömss&ion. Fjárhagsáætlun þessi er samin 1 af borgarstjóra einum. Bæjarráð I hefir þar ekkert um fjaiiað og ber þvi enga ábyrgð á frum,- varpirru. Það er verk borgarstjóra, aðalfbringja íhaldsins.. Skal nú vikið að einstökum liðum hennar. 1. Anknar eltirstððvar Ár frá ári hækkar talan af ó- greiddum eftirstöðvum útsvara og bæjargjalda. Þó er innheimt- an dýr. Hún mun kosta í ár 40 —50 þús. kr. Nú starfa 3 lögfxíæð- ingar með háum launum að inn- heimtunini, auk margra aantara. En það er vissulega ekki nema verk eins lögfræðings að aininast um lögtökin og hafa yfirstjórn innheimtuinnar. Og þó er inn- heimtan í megnasta ólagi. T. d. má benda á að vanhirt hefir ver- ið að innheimta afgjöld af jörð bæjarín's í 3 ár, vanrækt að lýsa kröfum í þnotabú o. fl. Þannig virðist innheimtan vera í megn- ustu vanhirðu þrátt fyrir stór- kostlegan innheimtukostnað. 2. Ný skáttastefna Hér er tekið uþp það nýmæli, að taka allan væntalnlegan rekst- urshagnað af gas- og rafmagns- veitu og gera að eyðslúeyri bæj- arsjóðs. Frá gasstöðinni á að taka rúm 96 þús. kr. og frá rafveit- unni 74 þús. kr. eða samtals rúm 170 þús. kr. Hér er urn ^nýja skattastefnu að ræða, nýja stór- hættulega stefnu, að setja óbeina Iskatta í staö beinna, skatta lífs- nauðsynjavara, sem öll alþýða getur ekki án verið. Þessi skatt- ur kemur tiltölulega harðast nið- ur á fátæku fólki, miklu harðara en á efnamönnunum, Auk þess er gasið og rafmagnið selt ok- urverði og alvahiegur skortur á rafmagni. Á meðan bæði er skort- ur á gasi og rafmagni og hvort- tveggja selt óhæfiiegu verði, er með ötlu ranglátt og óeðliíliegt a'ð taka hagnað þessara fyrirtækja og gera að eyðsluverði. Borgarstjórinn sagði að þetta sama væri gert af jafnaðarmönn- um í stjórn Kaupmannahafmar. Én þar er engain réttlátan saman- burð hægt að gera. Gas- og raf- magns-stöðvar í Khöfn eru svo mikiar og fullkomnar, að þær geta fyliiléga svarað allri eftir- spurn og séð fyrir nauðsynleg- um aukningum og þó seit fram- leiðslúna við vægu verði, 1 Khöfn er ten.m. af gasi seldur á'15 aura, hér á 35 aura, rafmagn á '35 au. kwst., en hér 55 au. Og auk þess ier hehningurinín af rekst- urshagnaði þessara fyrirtækja íekinin friá i aukininigasjóð, áður -en. niokkuð er gneitt í borgarsjóð. Þegar bærinn hefir nægiliegt gas o.g rafmagn til þess að mæta ailri nauðsynlegri eftirspur;n: og selur þessar nauðsynjar við ó- dýru verði — þá fyrst ier hægt að tala um að taka eitthvað af rekst- urságóðanum. 8. Dýrtfðavnppbótln og starlsmannalannin í fjárhagsáætluninini er gert ráð fyrir sömu dýrtíðaruppbót á laun starfsmanna og áður, eða 40o/0. Það er sjálfsagt ogi eðlilegt, að halda þessari dýrtíðaruppbót á lægri launurium. En það er til einn lauinafiokkur, sem þarf að athuga. Það eru rafm.agnsstjóri og hafnarstjóri, sem hafa. í laun hhundraðsgjaid af fyrirtækjunum og komast þannig upp í 18—22 þús. kr. arslaun. Það þarf að hefja samninga við þessa menn Oig ráða þá með föstum hæfileg- um launum. 4. Lbggæzlnkostnaðnrlnn Þessi kostnaður er nú áætlaður 300 þús. kr. að frádregnum 70 þús. kr. framlagi úr rikissjóði, en árið 1932 var allur lögreglu- kostnaðurinin 160 þús. kr. En þessi áætlun borgarstjóra er röng. Ýms gjöld lögreglunnar eru áætluð 33 þús. kr„ en samkvæmt fenginini reynslu verður sá kostnaður auk 67 þús. kr. Og svo er áætlað til varalögreglu 60 þús. kr. Ef að framkvæmd verður tiilaga íhalds- iins um 100 manna varalögreglu, þá verður þessi kostnaður mörg- urn sinnum meiri. Hér er íhaldið því að kasta ryki í .augu aimenn- ings. En þessi kostnaður við vara- lögregluna er svartur blettur á áætluniníni, sem nauðsynliegt væri að afmá. Og ef að dóihsmála- ráðherrá vildi verða flokksmönn- úm sínúm í bæjarstjórniinini fremri — sem því miður eru litlar líkur til —, ætti hann algerlega að neita því að stofna. til varalögreglu í bænum VaralögregJan er alt í senn: hœítulecj,, ópörj, ólögleg. En ihaldsmeirihlutinn sldrrásit saimt ekki við því að reyna að stofna til þeirra óhappa og aukins ko-stn- aðar, er varalögreglunni hlýtur að fyligja, og skeytir því engu þó stofnun benmar brjóti í bága við lög. Og svo kórónar íhaldið vansæmd sína með því að beita blekkingum í áætlun sinni um þennan óþurftarlið. 5. Fáíækramál Fátækrakostnaðurin'n er inú á- ætlaður rúmum 100 þús. kr. hærri en á yfirstandandi ári, og þó er þessi áætlun til muna of lág, ef haldið verður Sfram á sömu í- haldsbrautinni. Hækkum fátækra- kostnaðariins stafar að mestu leyti af atvinnuleysi alþýðu og illu skipulagi framfærslumálanina í bænum. Auknar atvmínubætur Lækka því fátækrastyrkinn. Það á þess vegna að leggja alt kapp á að auka atvinnún/aCí Ibænc um, og höfum við jafnaðarmenin bent á lieiðir til þess, sem e'r bœj- ■arútgmd tof/.ara. En auk þess er skipulagið á fátækramálunum ó- hieppfliegt og í vanhirðu. Þeir fá- tækrafulltrúar, sem nú starfa, virðast ekki hafa borið gæfu ti! þess að koma. á heppilegu skipu- lagi. Einin þeirra er fjörgama]) maður, sem skortir næga starfs- orku til1 þessa vandasama verks. Amnar þeirra er koina, sem er öðr- um störfum hlaðin, situr á a.1- þingi og gegnir auk þess öðrum störfum. Starfskraftarnir eru því ófullnægjandi og ekki við miklu að búast. Fullkomið og heppilegt skipulag skortir. Innkaiup á nauð- synjum mætti án efa færa til betra og fuLlkomnara horfs. Saumastofu og handavinnu þyrftu að stofna. og yfirleitt endurbæta alt skipuLag til hagsmuna .fyrir bæinn og þæginda fyrir fátæka fólkið. Fátækrastyrkirnir er dýrt skipu- lag, ómannúðliegt og ýfirLeitt ill.a þokkað. Okkur vantar trygging- ar, réttindi fátæks fólks í stað ölmusu. Við þurfum að notfæra okkur þá ófulikomnu löggjöf, sem jti't er í þiessum efnum, færa okk- ur í nyt barnaver.ndarlögin og mota framboðna og góða krafta mæðrastyrksnefndarinmar. En í- haldið hefir barist gegn öllum endurbótum á þessu sviði. Það viLl hafa óbreytt gamla, dýra og ómannúðlega skipulagsleysið. 6. Barnaskólarnlr Okkur vantar átakanlega skóla- íhús í úthverfum bæjarins. Bærinin verður að sæta óheppilegu hús- næði til skólahalds í úthverfuin- um. Það þarf nauðsynlega að byggja hið ^llra bráðasta fuLl- komna, nýja og hentuga barnia- skóla í þessum úthverfum. Það má ekki dragast, ef bærinn vill standa sómasa'mlega undir skyld- um sínum um fræðslu barna. / 7. Ungllngafræðsla/og at- vinnuleysl Enn á iný. er gert ráð fyrir að bærinn skjótist undan skyldum sínum við Gagnfræðaskólann í Reykjavik, með því að leggja ekk- ért fram til byggingar húss handa skólanum. Og þó er þetta fyrir- skipað í lögum. Hvað eftir annað hefir Alþýðuflokkurinn lagt tií að byrjað verði á byggingu þessa skólahúss, en íhaldið þvenskall- ast. Það hefiir horn í síðu þessar- ar mentastofnuinar alþýðuinnar, og ier það í fuiltu samræmi við stefnu þess og alilar aðfarir. í sambandi við ungLingafræðsl- una má minn.ast á hið alvarlega atvinnuleysi alþýðuæskuinnar. Það er éitt alvarliegasta böl auðvalds- skipulagsins. Unglingarnir úr al- þýðustétt ganga nú atviinniuliausir í hundraðatali, þrátt fyrir það, þó þeir séu fúsir að vinna. Þeim eru allar bjargir banmaðar. En af því vill aftur leiða, að sumir af unglinigum þessum lendi út á glapstigu og glæfrabrautir. Þeim er beinlínis sparkað ú't í ógæfuina, en seinina sýpur svo bæjarfélagið seyðið af fyrirhyggjulelysi sinu í auknu framfæri og kostnaði, er óhjákvæmilega kemur fram af af- vegalieiddum þjóöfélagsþegimm. sem mist hafa manndómisþrek vegna iLlrar aðbúðar. Fyrir þessia atvinnulausu ungu meinn þarf eitt- hvað að gera. Og það er helzt að stofna til skóla eða námsiskeiða fyrir þessa æskumenn,, þar sem þeirn sé veitt ókeypis tilisögn í verkliegum, o-g bóklegum fræðum og líkamsment. Þetta er vissu- lega verkefni fyrir bæiri'n. 8, Framlag til atvlnnabóta og ankin atvinna Það er lagt til að atvinnubóta- framlagið lækki um 40 þús. kr. frá því, sem er á yfirstandandi ári, því niður er feldur liður fyrir pípur og girðingarefni, og virðist vera ætlast til þess að þetta verði nú tekið af atvinnubótafénu. Þessi liður mátti þó sízt af öllu lækka. Hann hefir verið of lágur og er það enn. Atvinnuleysið er geig- vænlega mikið og því óhjákvæmi- legt að stofna til atvinn.ubóta í stórum stíli. Umjram ajt vertöim aö uuim a/vhmu.nfi í bcenum. Alþýðu- fliokkurinn hefir þar bent á eina sjálfsagða leið til úrlausnar. Þa'ð er BÆJARÚTGERÐ TOGARA. Eftir því, sem lengur líður, vex þörfin til framkvæmda í þessu máli. Okkur vantar að minsta kiosti 5—10 togara. Og eina ráðið er að bærinn kaupi þá og geri út. Það myndi ekki einuingis bæta úr atvinnulieysi verkalýðsins til stórra muna, hel'dur einnig auka alt viðskiftalíf og atháfnir í bæn- um og pví beinlínis bæta hag bæjarbúa og þá um leið bæjar- sjóðs. Þetta er og verður MESTA NAUÐSYNJAMÁLIÐ FYRIR REYKJAVÍK. Baráttan fyrir þvi er barátta fyrir hag og heill bæj- arbúa. 9. Valnsokrið og vatnslejslð Borgarstjórinn sá sér þó ekki fært að ræna ágóðanum af vatns- veitunini og gera hana að eyðslu- eyri bæjarsjóðs. Vatnsskatturinn hefir verið hækkaður stórliega fyr- ir nokkrum árum, og er nú hið argasta okur rekið á vatnssöl- unni. Tekjur vatns- og hita-veitu eru áætlaðar 415 þús. kr. næsta ár, en reksturskostnaður 105 þús. kr. Álagið á vatnssöluna er því gífurlegt, og má óhætt nefna það okur. En samfara þessu okri býr stór hluti bæjarbúa við tilfinnan- legan vatnsskort. Hér fier því sam- an vatnssöluiokur og vatnsteysi. En til samanburðar má geta þess, að á isafirði er .enginin vatnsskatt- ur fyrir neyzluvatn, að eins gneitt fyrir vatn til iðnaðar. Og þó er þar fullkomin vatnsveita. Sann- ast hér sem oftar, að það veldux hver á heldur, það er mismunur hvort að jafnaðarmenn eða íhaldsmenn fara með völdin- ÍO. Niðarlagsorð Þessi fjárhagsáætlun ber á sér öl'l einkenini íhaldsins, Hún sýnir skipulagsleysi þess, fjármála- stefnu. og fyrirhyggjulejysi. Pen- inganua á að aflia að niokkru leyti með ranglátum neyzlusköttum. Fjármáiin eru í öngþveiti, rekst- urshalli á bæjarsjóði og vanrækt að gera ráðstafanir til þess a'ð bæta framfærslu'skipulagið, haldf uppi mentun tog msnningu og auka atvinnuina. Afkoma bæjarins og meginhluti bæjarbúa eir í vioði, ef haidið verður áfram á þessari óheillabraut — íhaldsbi\autinni. Það þarf umskifti, skipulagsbreyt- ingar og nýja stjómarháttu. Innftutningurinn Fjármálaráðuneytið tilkynti FB. 23. dez., að innftutningurinm í nóvember hefði numið kr. 3 308- 941, þar af til Reykjavikur kr. 2 311818.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.