Morgunblaðið - 14.03.1997, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.03.1997, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1997 C 5 Fáni tískunnar blár hvítur og rauður BLÁR, hvítur og rauður breskur fáni er kominn í tísku í London. Hönnuðir klæða nú fræga fólkið í fánalitum. Davíd Bowie syngur í fánalituðum jakka, Geri Halliwell í fánakjól og Naomi Campell Iull- ar áfram á sýningarbrettinu í fánamunstraðri peysu. Sum- artískan er því fyrirsjáanleg í hinni miklu frægu borg. Hönnuðir segjast vera að túlka tíðarandann í Bretlandi sem er einkennilegt sambland af kæru- leysi gagnvart hefðinni og stolti yfir að vera af bresku bergi brot- inn eða Ma.de in Britain. Breski fáninn var fyrst dreginn að húni árið 1606 sem tákn um sameiningu Englands og Skotlands, og nú litar fáninn tísk- una í London: Sundbolir, hjóla- buxur, brækur og jafnvel rúm- teppi. Allt blátt, hvítt og rautt vegna þess að London er Borgin að mati áhrifavalda í tískuheimin- BRESKU hjónin Patsy Kensit leikari og Liam Gallagher tónlistamaður. Wðu o? íittu á þvi - rflm?ott í un?lin?aherkr?ið í kertergi unglinganna }sarf að vera gott rúm, - kæði til að sofa og sitja á og til að prýða kerkergið. A Boxrúmin frá Lystadún-Snæland er kægt að velja úr miklu úrvali fallegra áklæða. Við gerum púða og pullur í stíl, allt eftir óskum kvers og eins. ' Boxrúm frá kr. 19.400 Breiddir: 75, 80, 90, 105, 120, 140 cm. Lengdir: 170,190, 200, 210 cm. Skútuvogi 11 • Sími 568 5588 / Opiá: Virka daga 9-18, laugardag 10-14 DAGLEGT LÍF >ara Bói í augum kunn- mann í Bankastræti. lu er gott að setja litla potta og lágvaxn- Litirnir eru skærir til þess að vega upp á láum vegg. í efri hillu eru flöskupálmi, kaktus en vorlyklar, kaktus og hrein- dýraburkni í þeirri neðri. ar sólstofan kannski uppi sem leik- herbergi barnanna. Þær eru illa nýttar og lítið meira innanstokks en 2-3 tágastólar eða plöntur sem ekki eru nógu „fínar“ til þess að vera í stofunni. Þær eru geymdar hálf- dauðar í blómaskálanum, ekki alveg komnar í ruslið en á leiðinni þang- að.“ Andrésblaðagarðar Guðmundi er ekki minna niðri fyrir þegai’ sögunni víkur að skor- dýrum. „íslendingar eru hræddir við allt sem er minna en hestur! Móðursýkin er ólýsanleg finnist ein fluga einhvers staðai- á plöntu. Eg veit enga þjóð sem er jafn tauga- veikluð út af nokkrum vespum eða hunangsflugum, eða eðlilegri skor- dýraflóru. Garðarnir eru úðaðir nið- ur og ekkert nær að dafna sums staðar. Það sem vex er síðan klippt og skoríð svo varla sést að um eðli- legan gróður sé að ræða. Garðurinn er eins og teikning úr Andrésar Andar blöðunum.“ Guðmundur lærði í Noregi og átti blómaverslun í Osló sem hann seldi um áramótin 1994-95 eftir níu ára rekstur. Hann starfaði meðal ann- ars með iðnhönnuðinum Evu Dalen sem fullbýr hús og selur með öllum innanstokksmunum. Samstarf þeirra var allsérstakt og varð hann til dæmis að tipla á tánum meðfram veggjum á heimili hennar til þess að slíta ekki teppunum. Dalen hannar mikið fyrir ríka sérvitringa, olíu- fursta, eða aðra sem vita ekki aura sinna tal, og fylla flugvélar með blómum eða sundlaugum, bai-a af því þeir eiga fyrir því, segir hann. Guðmundur er spurður hvort hann taki sér stundum hlutverk trú- boðans í versluninni. „I fyrstu kunnu viðskiptavinirnir fagið miklu betur en ég. Ég var bara verkfæri. Núna koma þeir, segja mér tilefnið og hvað þeir vilja borga. Síðan er á mína ábyrgð að nýta peningana til að ná markmiðinu. Fólk er búið að átta sig á að það þarf ekki að segja mér í hvaða hæð rós- irnar eiga að vera og þess háttar.“ Þá er hann í eðli sínu maður jafnaðar og neit- ar að gera upp á milli tegunda eða lita. Eftir langa mæðu viðurkennii- hann að sum blóm séu nokkurs konar Rolls Royce í plönturíkinu, ork- ídeur, jasmínur, gús- maníur. „Þetta fer allt eftir árstíðum. Ég er mikið l'yrir náttúru- legt útlit og tek til dæmis ekki af visnuð blöð. Þau eru hluti af líf- rásinni. Fullkomnunar- áráttan er gengin út í öfgar og ég er á móti mis- munun og „æskufas- °S h'til St. isma“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.