Morgunblaðið - 02.04.1997, Síða 1

Morgunblaðið - 02.04.1997, Síða 1
|$t9t*gmbTafót> B 1997 MIDVIKUDAGUR 2. APRIL BLAD SKIÐAMOT ISLANDS Á skíðum skemmti... ÓLAFSFIRÐING- AR urðu sigursæl- astir á Skíðamóti Isiands sem fram fór í góðu veðri á Dalvík og Ólafs- firði um páskana. Þeir unnu til níu gullverðlauna, en Akureyringar komu næstir með fern gullverðlaun. Brynja Hrönn Þor- steinsdóttir frá Akureyri, sem er hér á myndinni, stóð sig vel á mót- inu. Hún sigraði með yfirburðum í risasvigi kvenna og hefði tími henn- ar nægt til fimmta sætis í karlaflokki. Hún sigraði einnig í stórsvigi eftir harða keppni við Theodóru Mathie- sen úr KR. ■ Nánar / B2, B5,B6 OG B7 Morgunblaðið/Golli Verðlauna- skipting Skipting verðlauna á Skíðamóti íslands á Ólafsfirði og Dalvík. Gull silfur brons Ólafsfjörður..........9 5 2 Akureyri .............4 4 7 Sigluflörður..........3 1 2 Armann................1 3 2 KR....................0 2 0 ísafjörður............0 1 2 Seyðisirjörður........0 1 0 Fljót.................0 1 0 Dalvík ...............0 0 2 HANDKNATTLEIKUR Jón Freyr í landsliðshópinn Þeir mæta Kínverjum ÞORBJÖRN Jensson, lands- liðsþjálfari í handknattleik, valdi í gær landsliðshópinn sem mætir Kínvetjum í vináttu- landsleik á ísafirði í kvöld og á Selfossi annað kvöld. Eftir- taldir leikmenn eru í liðinu, í sviga eru A-landsleikir við- komandi leikmanna. Markverðir: Guðmundur Hrafnkelss., Val (252) Reynir Þór Reynisson, Fram (2) Aðrir leikmenn: Dagur Sigurðsson, Wuppertal (69) Patrekur Jóhannesson, Essen (121) Gústaf Bjamason, Haukum (66) Konráð Olavson, Stjörnunni (142) Ólafur Stefánsson, Wuppertal (56) Geir Sveinsson, Montpellier (293) Róbert Sighvatss., Schutterw. (32) Júlíus Jónasson, TV Suhr (232) Gunnar B. Viktorsson, ÍBV (11) Rúnar Sigtryggsson, Haukum (10) Valgarð 'l'horoddsen, Val (9) Jón Freyr Egilsson, Haukum (0) Einn nýliði, Jón Freyr Egilsson úr Haukum, er í landsliðshópi Þorbjörns Jenssonar sem mætir Kín- veijum í tveimur vináttulandsleikj- um, á ísafirði í kvöld og Selfossi annað kvöld. Þorbjörn valdi ekki leikmenn úr Aftureldingu og KA, sem leika til úrslita um íslands- meistaratitilinn. „Ég var búinn að lofa þjálfurum liðanna að gefa þeim leikmönnum frí sem kæmust í úrsiit. Eg ætlaði að velja Njörð Árnason úr Fram, en hann er meiddur á öxl og gat því ekki verið með. Eins eru leik- menn eins og Sigurður Bjarnason og Jaspn Ólafsson enn inni í mynd- inni. Ég hef líka rætt við Héðin Gilsson og við verðum bara að bíða og sjá til hvað kemur út úr því. Ég tel að hann eigi fjögur til fimm ár eftir í landsliðsflokki og þó svo að hann gefí ekki kost á sér núna gæti hann komið inn eftir HM,“ sagði Þorbjörn. „Ég lít á þessa leiki við Kínverja sem góða æfíngu fyrir liðið. Kínveijar leika ekki ósvipað og Suður-Kóreumenn og því gott að kynnast þeirra leikstíl því við gætum lent í því að leika við Suður- Kóreu á HM í Japan sagði landsliðs- þjálfarinn. Kínverska liðið kemur til landsins um hádegisbilið í dag og fer síðan stax með flugi til ísafjarðar. Leikur- inn hefst kl. 20 í kvöld. HANDKNATTLEIKUR: NÝTT NAFN Á ÍSLANDSBIKARINN / B8,B9 Ærnm) VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 29.03.1997 .33137, 22 íVinningar Fjöldi Vinnings- ? 'j "J 5 af 5 0 3.839.179 2.40,5 f SF 4 100.910 1 3.411,5 58 12.000 í|J 4.3af 5 1.411 670 1 Samtals: 1.473 3.788.840 ÞREFALDUR 1 . VINNINGUR Á LAUGARDAGINN Lmrrm: I VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 26.03. 1997 BÓNUSTÖLUR Vinningar Fjöldi Vinnings- || “J 6 af 6 0 43.904.000 j| 2 5 af 6 0 1.651.206 ■ 3. 58,6 4 64.370 1 4. 4af6 233 1.750 1 r- 3 af 6 b. 703 240 Samtals: 940 45.621.566 || HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 46.389.156 Á ÍSLANDI: 2.485.156 •Miðarnir með bónus- vinningunum í laugardags- lóttóinu voru keyptir hjá Kópavogsnesti við Nýbýla- veg, Happahúsinu í Kringl- unni í Reykjavík, KEA við Hrísalund á Akureyri og KÁ Selfossi. Lottóhóparnir sem verða með á Rás 2 á föstudag eru: Skaffó í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki og Krónan í Bunaðarbankanum í Hveragerði. SÍMAR: UPPLÝSINGAR (SÍMA: 568-1511 GRÆNTNÚMER: 800-6511 5 c»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.