Morgunblaðið - 08.04.1997, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 08.04.1997, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1997 C 15 ' Laugateigur Björt og falleg ca 70 fm íbúð I góðum kjallara í tvíbýlishúsi. Allir gluggar og lofthæð I fullri stærð. Sérinn- gangur. Mjög góð staðsetning. Áhv. ca 3,3 millj. byggsj. 2795 Njálsgata Björt og falleg, mikið uppgerð ca 50 fm 2ja til 3ja I risi. Nýtt gler. Hús nýlega viðgert. Gólfefni endurnýjuð. íbúðin er 2ja til 3ja herb. Ekki missa af þessari. 2768 Njálsgata Mjög rúmgóð ca 65 fm ósamþ. Ibúð á jarðhæð í bakhúsi. íbúð öll nýmáluð. Nýlegt gler og gluggar. Sérinn- gangur. Áhv. langtímalán ca 2,9 millj. 2615 Grettisgata Skemmtileg og vel skipulögð 2ja herb. ca 55 fm risíb. í góðu húsi á 4. hæð. Mikið endurnýuð. Frábært útsýni. LAUS STRAX. Áhv. 2,6 millj. Verð aðeins 4,95 millj. 2599 Kleppsvegur Vorum að fá I sölu 64 fm Ibúð á jarðhæð í fjölbýlishúsinu er stendur næst Holtavegi. Sérinngangur frá Holtavegi. Sér þvottahús og geymsla. Parket á gólfum. Verð 4,9 millj. Möguleiki að skipta á 3ja-4ra herb. 2848 Hraunbær Vorum að fá í sölu snyrti- lega ca. 42 fm einstaklingsíbúð á 3. hæð. Stórar sv-svalir. Stutt í verslun og aðra þjónustu. Verð 4,3 millj. Áhv. 2,8 millj. 125 ára láni. Greiðslubyrði ca. 22 þ. á mán. Ekkert greiðslumat. Möguleiki að skipta á bll. 2744 Laugavegur utii 2ja herb. ibúð í bakhúsi við Laugav. Öll nýuppgerð, þak, gluggar, gler, pípur, rafmagn, innréttingar, gólfefni og baðherb. Auðveld fyrstu kaup. Áhv 1,8 millj. Verð 3,7 millj. 2604 Snorrabraut Snyrtileg ca 50 fm íbúð I kjall./jarðh. Á móti Landspítalanum. íbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð þ.á.m. gluggar og gler. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 4,6 millj. ÚTBORGUN 500 ÞÚS. 2505 VíkuráS Mjög snyrtileg ca 60 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Parket og flísar á öllum gólfum. Nýlegar innréttingar. Áhv. 1,5 millj. í byggsj. Verð 4,9 millj. 2483 Kleppsvegur Góð 2ja herbergja íbúð. íbúðin er rúmgóð ca 63 fm. Nýlegt þak. Áhv. ca 2,8 millj. Verð aðeins 4,6 millj. 2670 Lækjargata 3ja herbergja risíbúð á vinsælum stað. (búðin er öll nýuppgerð. Parket á gólfum. Skemmtileg ibúð á verði fyrir þig? Aðeins 6,1 millj. Öll skipti skoðuð. 2528 Grandavegur Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í sérlega góðu lyftuhúsi. Nýtt parket á öllu. Fallegt flísalagt baðherb. Suðursvalir. Þjónusta fyrir aldraða. 2797 imuiltúsiKvöi Barónsstígur th söiu 75 fm skrifstofuhúsn. er hentar vel undir ýmsan rekstur. Húsnæðið er á 3. hæð og er opið alrými með eldhúskrók. Möguleiki á 50 þ. kr. leigutekjum. Verð 4,5 millj. Húsnæðið er laust. GÓÐ FJÁRFESTING. 2750 Suðurgata Ca 160 fm verslunar- og atvinnuhúsnæði í hjarta miðbæjarins. Hús- næðið er núna innréttað sem verslun, lager og íbúð og hentar fjölbreyttri starf- semi. Áhv. ca 3 millj. í langtímalánum. Verð 8 míllj. 2695 Drafnarfell 269 fm verslunarhúsnæði á vinsælum stað. Húsnæðið skiptist f 4 einingar. Áhv. 8 millj. Verð aöeins 13,9 millj. 2633 Fluggarðar 89 fm fiugskýii með 30 fm geymslulofti. 4 metra há hurð og 12 metra löng. Lofthæð 6 metrar. Skýlið er upphitað og er á vöktuðu svæði. Verð tilboð. 2697 Lágmúli 1011 fm iðnaðarhúsnæði á vinsælum stað. Eldhús, mötuneyti, skrif- stofur, góð lofthæð og góð vinnuaðstaöa. Hentar fyrir ýmsan rekstur. Langtímalán. öll skipti skoðuð. 2716 I Miúöuin Vættaborgir Vorum að taka í sölu einbýli í smlöum á góðum útsýnisstað. Húsiö er á 2 hæðum ca. 200 fm ásamt innbyggðum bílskúr. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan m. grófjafnaöri lóð og fokhelt að innan. Verð 9,9 millj. 2585 (I ■ ji F “ FélagFasteignasala f! SELJENDIJR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóð; eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Komí skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fýrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. FASTEIGNASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI SÍÐUMÚLI 1 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314 Finnbogi Kristjánsson Viðar Örn Hauksson Ragnheiður Jónsdóttir Jóhannes Kristjánsson Engjateigur (Usthús I Laugardal) 90 fm húsnæði á jaröhæð, verslunarhæð. Þrir inngangar, verönd og hátt tll lofts. Fallegt umhverfi. Húsnæðið er skiptanlegt I tvennt. Hentugt sem skrifstofa, tann- læknastofa, teiknistofa, verslun eða íbúð með vinnuaðstöðu. Áhv. 4,8 millj. lang- tímalán. Verð kr. 8,500 milíj. Einbýlishús Efstasund Samt. 250 fm gott einbýli með 60 fm bílskúr. Stofa og borðstofa, parket, svefnherbergjagangur, 4-5 svefnh. Gufubað, þrekherb., o.fl. 0387 Skerjafjörður. um 200 fm hús á einni hæð með 46 fm innbyggðum bílskúr með stórum innkeyrsludyrum. Arinn i stofu. Húsið er nýtt og fullbúið. Vandaður frágangur. Útsýni á sjóinn. Áhv. 6,8 millj. góð lán. Skipti á minni eign. 0333 Óskum eftir einbýlishúsum á söiuskrá. Vantar vegna eftirspurnar einbýli, par- og raðhús í austur- og vesturbæ. Ekkert skoðunargjald. Hafðu samband strax! S Faxatún 85 fm parhús á góðum stað með 24 fm bilskúr. Skipti á stærra i Gb. kemur til greina svo og bein sala. 0379 Lindasmári nýtt 156 fm rað- hús ásamt 24 fm bílskúr. Eldhús með nýrri glæsilegri innréttingu og tækj- um, bað fullbúiö, annað bráðabingða. Gott skipulag og rúmgóð herbergi. 0397 Vesturberg, laust! m fm bjart og gott raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bilskúr, stórar svalir, nýlegt eldhús og góður garður í rækt. 0378 Hæðir Grafarvogur 98 fm björt og skemmtilega skipulögð efri hæð ásamt 20 fm bílskúr í fjórbýli. Oll herbergi eru rúm- góð og þvottahús innan íbúðar. Ýmislegur frágangur eftir innanhúss. 0393 Sérhæð í Kóp. Erum með ákveðinn kaupanda að sérhæð í Austurbæ Kópavogs. Kópavogsbraut. Vorum að fá í sölu 93 fm sérhæð, 2 svefnherb., stofa og garðskáli. 0383 Opið frá kl. 9-18 virka daga. FÉLAGíf Fasteignasala Vesturbærinn - óskast! Vegna talsverðrar eftirsp. eftir flestum stærðum af eignum i Vesturbæ, ósk- um við eftir eignum á söluskrá í þessu hverfi. Ekkert skoðunargjaldl 4ra herb. Austurbær 76 fm íbúð I risi ásamt 22 fm bílskúr á þessum rólega stað. Útb. 2,3 millj. Verð kr. 6,7 millj. 0356 Vesturbær Um 85 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þribýli, auk þess fimmta her- bergið í risi, ca 10 fm. Skjólsæll og sólrík- ur suðurgarður. Nýlegar innréttingar. 9013 Ljósheimar 97 fm björt og góð endaíbúð í lyftuhúsi. Húsvörður sér um alla sameign. Seljendur hafa áhuga á 3ja herb íbúð með bíiskúr í Austurbæ. 0382 Kóngsbakki Vorum aö fá I sölu 101 fm íbúð á þessum bamvæna stað. Auka- herb. í kjallara. Tilv. nr. 0404 Rekagrandi 93 fm ibúð á 2 hæðum ásamt stæði í bílsk. Björt og góð íbúð, suðvestursv., parket og 2 baðherb. 0396 Trönuhjalli Um 97 fm íbúð í þessu vandaða húsi. Þvottahús og geymsla inn- an íbúðar. Áhv. 3,6 millj. í Bygg.sj. EKK- ERT GREIÐSLUMAT. 3ja herb. Vantar 3ja herb. í Vesturbæ! Kaupandi er með 2ja herb. á góðum stað á Gröndum í skiptum, bein kaup og sala koma llka til greina. 0377 Gamli góði Vesturbær. 88 fm mjög falleg íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi. Parket og vandaðar innréttingar. Bílskúr fylgir meö. Áhv. 4,3 afb. góð lán. Ath. lækkað verð. 0285 104 svæðið 65 fm björt & góð 2-3 herb. íbúð á 1. hæð í fjórb. Hús nýl. klætt með steini, nýtt gler & gluggar. Þak yfirfar- ið. Seliendur eru að leita af ca 90 fm íbúð með bilskúr á svæði 104 eða 105. 0380 VESTURBÆR 76 fm íbúð á jarð- hæð, Sér inngangur, nýlegt á baði.eldhúsi og fl. endurnýjað. Tilv.nr.: 0400 2ja herb. Austurbrún 48 fm íbúð I lyftuhúsi, góð íbúð á góðum stað. Áhvílandi lán 3,2 milij. 0403 Alftamýri 42 fm íbúð á þessum vin- sæla stað miðsvæðis í Rvík. Góð lán áhvílandi. Ekkert greiðslumat. 9003 Ekkert greiðslumat! Dalsel 70 fm rúmgóð, björt og falleg 2ja herb. íbúð ásamt 8 fm aukaherb. I kjallara og stæði í bílskýli. Stór stofa_, flísar, suður- svalir o.fl. Gullfalleg íbúð! Áhvilandi hag- stæð lán 4,1 millj. 0373 Hraunbær-Hagar 55 fm snotur íbúð, parket á stofu, suðursvalir og frábær aðstaða fyrir börn I garði. Áhv. 3,3 millj. Vilja skipta uppi 3-4 herb. í nágrenni Melaskóla. 0367 Þingholtin 43 fm íbúð á 1. hæð á góðum stað í hjarta Reykjavíkur. 0391 Sumarbústaðir REYKHÓLAR 115 fm hús sem gæti hentað félagssamtökum eða fyrirtækjum sem oriofshús. Áhvíl. hagstæð lán. 0365 VORIÐ ER KOMIÐ OG GRUNDIRNAR GRÓA! NÚ ER RÉTTI TlMINN TIL AÐ SELJA SUMARBÚSTAÐINN. TÖKUM EINNIG VIÐ JÖRÐUM OG LÖGBÝLUM Á SÖLU. BJART FRAMUNDAN! Nýbyggingar Fálkahöfði raðh. Mos., í smíðum Um 150 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Sérlega vel staðsett, víðsýnt og friðsælt. Húsin seljast fokheld að innan og fullbúin að utan. Teikningar á skrifstofu Fróns. 9011 Smárar Kópavogi Hofum fengið í sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir 80 og 90 fm í litlu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Hverfið er nánast fullklárað. (búðirnar skil- ast fullbúnar, án gólfefna að hluta. Afhent eftir tæpa 4 mán. Verð kr. 7,3 og 8,5. Ath fáar eftir. Komið til okkar og skoðið allt í myndum og máli. Erum f beinu sambandi við byggingaraðilann. BYGGINGARAÐILAR Nú fer sala á nýbyggingum að aukast með hækkandi sól. Hafðu samband strax og skráðu þínar eignir hjá okkur. VIÐ ERUM KOMNIR MEÐ GÓÐA AÐSTÖÐU TIL AÐ SÝNA TEIKNING- AR OG MYNDIR A SKRIFSTOFU. NYJUNGAR Netfangið okkar er: http://fron.is Þar getur þú séð upplýsing- ar og myndir um eignir í ró og næði á netinu. Opið allan sólarhringinn! Landsbyggðin Þorlákshöfn 128 fm einbýll á 1 hæð auk 50 fm bílskúrs. Parket á gólfum, 4 svefnherb., garður í góðri rækt og fl. Hag- stæð áhvflandi lán. 0395 ERUM FLUTTIR Á 1. HÆÐ í SAMA HÚSI SÍÐUMÚLA 1 í STÆRRA OG GLÆSILEGRA RÝMI. ÞAÐ ER HAGKVÆMARA AÐ KAUPA EN LEIGJA Félag Fasteignasala LEITIÐ UPPLÝSINGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.