Morgunblaðið - 08.04.1997, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 08.04.1997, Qupperneq 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA BÆJARHRAUNI 10 Sími 5651122 Skoðið myndagluggann Opið kl. 9-18 Laugardaga kl. 11-14. Einbvli - raðhús MARARGRUND - GARÐA- BÆ Einbýlish. á einni hæð. Athuglisverð eign. Skipti koma mjög vei til greina. 11,9 millj. SETBERG - PARH. Glæsil. 143 fm parh. á einni hæð ásamt sóistofu og bílskúr. V. 14,8 millj. (647) SETBERG - EINB. Fallegt 135 fm einbýli á einni hæð með bíl- sk. Skipti á 3-4 herb. V. 12,8 millj. 8615) HOLTSBÚÐ - GBÆ Fyrir stórhuga fólk stórt og vandað hús á eftirsóttum stað. Verð 17,5 millj. (706) TUNHVAMMUR - RAÐHUS Vandað og vel staðs. raðh. á tveimur hæð- um ásamt innb. bilskúr. Stutt í verslun, skóla, leikskóla, sund o.fl. Eign sem vert er að skoða nánar. V. 15,9 millj. Ath. lækkað verð. (700) KVISTABERG - einbýli 207 fm á einni hæð. Vill skipta á minna sérbýli í Setbergi. Verð 15 millj. (685) FAGRIHVAMMUR - 4RA-5 Gullfalleg 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð í þessu vinsæla fjölb. Áhv. 5 millj. byggsj. til 40 ára. Eign sem margir myndu vilja eignast. Verð 8,9 millj. (418) EYRARHOLT - UTSYNI Gulifalleg 4ra herb. 119 fm íb. Góð staðsetn. Útsýni yfir höfuðborgarsv. Verð 9,2 millj. (443) REYKJAVIKURV. - SERH. 130 fm 6 herb. á 2. hæð í þrib. Verð 7,8 millj. Talsvert áhv. (580) GRÆNAKINN - BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARA 5 herb. 135 fm hæð og kj. ásamt 30 fm bílsk. Góð eign. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. á Öldutúnsskólasvæði. Verð 10,5 millj. (532) 2ja herb. MIÐVANGUR í lyftublokk Ágæt 2ja herb. íb. á 5. hæð. Laus. Verð 5,2 millj. (224) 4ra-6 herb. FLOKAGATA - HF. Snyrtil. miðhæð í þríbýlish. m. bílsk. Húsið nýl. máiað og Steni klætt að hluta. V. 9,9 millj. áhvílandi ca. 6,1 millj. LAUFVANGUR Vorum að fá mjög góða 6 herb. 135 fm íb. á 2. hæð. 4 góð svefnherb., góðar stofur. Aðeins 3 íb. í stigagangi. Góðir grannar. Áhv. húsbr. Verð 9,5 millj. (530) 3ja herb. LAUFAS - GBÆ 61 fm. rishæð á rólegum stað fæst gegn yf- irtöku lána. KROSSEYRARVEGUR Á hippatímanum hefði verið slegist um þetta ris, lítið og notalegt og hér þarf ekkert greiðslumat. Bílskúr fylgir. Verð 5,9 millj. Áhvllandi ca. 3,5 millj. VANTAR ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. Einkum þó meðalstór einbýli, raðhús, parhús og sérhæðir. Verðmetum samdægurs. BRATTAKINN Góð 3ja herb. íb. á fyrstu hæð í þríb. Góð lán. Verð 4,7 millj. (200) LYNGMOAR - GBÆ Vorum að fá 3ja herb. 91 fm íb. ásamt innb. bílsk. Góð nýting. Stutt I miðb. Útsýnisstaður. (320) SLETTAHRAUN v. 5,2 m. KROSSEYRARVEGURv. 5,9 m. HAMARSBRAUT - 2JA Vorum að fá notalega 2ja herb. 51 fm (b. á þessum vinsæla útsýnisstað. Áhv. ca 2 millj. Verð 3,8 millj. (208) ALFASKEIÐ - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílskúrsrétti. Endurn. og falleg eign að innan sem utan. Laus. Góð lán. Verð 5,4 millj. (268) FURUHLIÐ - RAÐH./PARH. Nýkomið I sölu raðh. og parh. i byggingu. Teikn. á skrifst. BYGGINGALOÐ 1614 fm lóð á frábærum stað í Mos- fellsbæ. Samþ. teikn. af 250 fm ein- býli. Öll gjöld greidd. Stórkostl. útsýn- isstaður. Teikn. á skrifst. KLUKKUBERG M/SERINNG. Góð 2ja herb. endaíb. á jarðhæð. Sérinng. Stæði I bílgeymslu. Sérgarður. Frábært út- sýni. Verð 6,4 millj. (271) ORRAHÓLAR Góð íbúð I lyftuhúsi. Húsið allt nýviðgert og málað, húsvörður sér um sameign. Meiri- háttar útsýni. Gervihvattardiskur sem nær myndum í öllum regnbogans litum fyrir full- orðna. Verð 5,3 millj.(260) SKRIFSTOFUHÆÐ 130 + 110 fm fullbúnar með alvöru hús- gögnum. SKRIFSTHÚSN. v. Reykjavíkurveg - Laust Gjörið svo vel að líta inn! If Ólafur Ólafsson, sölustjóri. Valgeir Kristinsson hrl. Hólmaslóð 4 Höfum til sölu þetta stórgóða atvinnuhúsnæði. Húsið er tvær hæðir, samtals ca 2.236 fm. Mjög miklir möguleikar á nýtingu hússins. Upplýsingar veita: GARÐUR S.5Í2-12II 5Í2-1ZI1 Skipholti 5 Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18. Lau. 11-14. Sunnud. 12-14 Dnn V.S. Wiium hdl. lógg. f«st*lgn.s»li Ólafur GuAmundsson sölustjórl Birgir Gforgsson sölum, Erlcndnr DniAsson - sölum. FASTEIGNASALA- Ármúla 21 - Reykjavík - Iraust og örugg þjóputta TIL ALLT AÐ Þú átt góðu láni að fagna hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis SPARISIÓÐUR REYKJAVlKUR OG NÁGRENNIS Aðalfundir húsfélaga Það getur haft afdrífaríkar afleiðingar, ef fundur er ekki löglega boðaður og haldinn, segir Sandra Baldvinsdóttir, lögfræðingur ------------------------—3,---------------- hjá Húseigendafélaginu. Akvarðanir teknar á slíkum fundi geta verið ólögmætar og óskuldbindandi fyrir eigendur. ÍÖLLUM fjöleignarhúsum eru til húsfélög, sem eigendur eru sjálfkrafa og ófrávíkjanlega félags- menn í og þarf ekki að stofna þau með formlegum hætti. Akvarðanir um málefni húsfélaga skal taka fyrir á sameiginlegum fundi eig- enda, húsfundi. Fundir í húsfélögum eru ýmist aðalfundir eða aðrir almennir fund- ir. í grundvallaratriðum gilda sömu reglur um aðalfundi 0g aðra fundi. Munurinn er helst sá að skylt er að halda aðalfund einu sinni á ári fyrir lok aprílmánaðar og þar ber að taka fyrir ákveðna dagskrá sem er ákveðin í fjöleignarhúsalögun- um. Aðalfundurinn ræðir fyrst og fremst um innri málefni félagsins, leggur dóm á unnin störf og ákvarð- ar um næsta áfanga, kýs félaginu stjórn og leggur dóm á reikninga og önnur gögn félagsins. Fundarboðun Til aðalfundar skal boða skriflega og með sannanlegum hætti með minnst 8 og mest 20 daga fyrirvara. Það fer mjög eftir atvikum og aðstæðum og jafnvel eftir venjum í viðkomandi húsi hvað telst nægi- leg fundarboðun _og hvernig skuli að henni standa. í sumum tilvikum mundi nægja að hengja tilkynn- ingu upp á viðeigandi stað i sam- eign hússins. í öðrum tilvikum væri rétt að afhenda hverjum og einum eiganda fundarboð eða setja það í póstkassa viðkomandi. í enn öðrum tilvikum þyrfti að vanda enn frekar til og senda boð- un í ábyrgðarbréfi eða símskeyti, t.d. ef eigandi býr ekki í húsinu og hefur ekki umboðsmann þar. Ennfremur er sérstök ástæða til að vanda til fundarboða þegar um er að ræða fundi, sem taka eiga mikilvægar ákvarðanir, t.d. um dýrar framkvæmdir eða umdeild atriði. Ef málefni beinist sérstak- lega að einum eða fáum eigendum er rétt að vanda sérstaklega til boðunar þeirra. Það eru takmörk fyrir því, hversu mikla fyrirhöfn fundarboðendur eiga að leggja í til að hafa uppi á ijjarstöddum eigendum. Sú krafa er gerð til eigenda, sem ekki búa í húsinu, að þeir tilkynni húsfélaginu aðsetur sitt sem fundarboð má senda til, óski þeir eftir að fá það í hendur. í fundarboði skal greina fundar- tíma, fundarstað og dagskrá. Þá skal geta þeirra mála sem ræða á og meginefni tillagna þeirra sem leggja á fyrir fundinn. Lögbundin dagskrá Á aðalfundi skulu tekin fyrir eft- irtalin mál: 1. Skýrsla stjórnar og umræður um hana. 2. Framlagning ársreikninga til samþykktar 0g umræður um þá. 3. Kosning formanns. 4. Kosning annarra stjórnar- manna. 5. Kosning varamanna. 6. Kosning endurskoðanda og varamanns hans. 7. Framlagning rekstrar- og fram- kvæmdaáætlunar fyrir næsta ár. 8. Ákvörðun hússjóðsgjalda. 9. Mál sem tiltekin eru í fundar- boði. 10. Önnur mál. Vilji eigandi fá mál tekið fyrir til atkvæðagreiðslu á aðalfundi skal hann greina stjórn frá því skriflega með þeim fyrirvara að unnt sé að geta þeirra í fundarboði. Séu allir félagsmenn mættir get- ur fundurinn samþykkt afbrigði og tekið mál til umfjöllunar og at- kvæðagreiðslu, þótt þeirra hafi ekki verið getið í fundarboði. Réttur til fundarsetu Rétt til fundarsetu hafa eigend- ur, makar þeirra og sambúðarfólk. Maki eða sambúðaraðili getur farið með atkvæðisrétt fyrir félagsmann á fundi án sérstaks umboðs. Félags- maður getur veitt sérhvetjum lög- ráða manni skriflegt og dagsett umboð til að mæta á fund og greiða atkvæði. Fundurinn getur heimilað leigjendum í húsinu og öðrum sem geta átt hagsmuna að gæta að sitja fundi og hafa þar málfrelsi en hvorki tillögu- né atkvæðisrétt. Stjórnarmenn, framkvæmdastjóri og húsvörður eru skyldir til að mæta á fundi nema fundarseta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.