Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 4
4 C FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍA - Leiftur 0:0 Akranesvöllur, íslandsmótið f knattspymu, Sjóvá-Almennra deildin, 2. umferð, fimmtu- daginn 22. maí 1997. Aðstæður: Suðsuðvestsn gola þvert á völl- inn, um sjö stiga hiti, góður völlur. Markskot: f A 6 - Leiftur 8. Horn: íA 7 ; Leiftur 2. Rangstaða: f A 3 - Leiftur 3. Gult spjald: Þorvaldur M. Sigbjömsson, Leiftri, fyrir brot (41.), Auðun Helgason, Leiftri, fyrir brot (46.), Sturlaugur Haralds- son, ÍA, fyrir brot (52.), Slobodan Milisic, Leiftri, fyrir að handleika knöttinn (82.), Davíð Garðarsson, Leiftri, fyrir brot (90.). Dómari: Eyjólfur Ólafsson, ágætur. Aðstoðardómarar: Erlendur Eiríksson og Ólafur Ragnarsson. Áhorfendur: 1.016. ÍA: Þórður Þórðarson - Gunnlaugur Jóns- son, Ólafur Adolfsson (Pálmi Haraldsson 46.), Steinar Adolfsson, Sturlaugur Har- aldsson - Ólafur Þórðarson (Haraldur Hin- riksson 81.), Alexander Högnason, Sigur- steinn Gíslason - Dragutin Ristic, Bjarni Guðjónsson (Kári Steinn Reynisson 60.), Haraldur Ingólfsson. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Andri Mar- teinsson, Slobodan Milisic, Auðun Helgason, Daði Dervic - Þorvaldur M. Sigbjömsson, Davíð Garðarsson, Finnur Kolbeinsson (Júl- íus Tryggvason 72.), Baldur Bragason (Pét- ur B. Jónsson 52.) - Hörður Már Magnús- son, Gunnar Már Másson (Sindri Bjarnason 83.). Stjarnan - Keflavík Stjörnuvöllur: Aðstæður: Suðvestan gola, kvöldsól en fremur kalt. Völlurinn virtist i góðu ástandi, iðagrænn og þéttur. Mark Stjörnunnar: Gauti Laxdal (74.) Mörk Keflavíkur: Gunnar Oddsson (13.), Haukur Ingi Guðnason (20.), Jóhann B. Guðmundsson (61.) Markskot: Stjarnan: 10 Keflavík: 15 Hom: Stjaman: 3 Keflavík: 4 Rangstöður: Stjarnan: 1 Keflavík: 3 Gult spjald: Valdimar Kristófersson, Stjömunni, brot, Goran Micic, Stjörnunni, fyrir leikaraskap, Ragnar Steinarsson, Keflavík, brot, Kristinn Guðbrandsson, Keflavík, brot, Jakob M. Jónharðsson, brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Kristinn Jakobsson, dæmdi leikinn hnökralaust Aðstoðardómarar: Einar Sigurðsson og Róbert Róbertsson Áhorfendur: Um 400 Stjarnan: Ámi Gautur Arason - Ómar Sig- trygsson, Helgi Björgvinsson, Sigurhjörtur Sigfússon (Reynir Björnsson 46.), Birgir Sigfússon - Ragnar Ámason (Nökkvi Gunn- arsson 84.), Gauti Laxdal, Ingólfur Ingólfs- son, Kristinn Lárusson (Ásgeir Ásgeirsson 46.) - Valdimar Kristófersson, Goran Micic. Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Snorri M. Jónsson (Jakob M. Jóharðsson 75.), Kristinn Guðbrandsson, Guðmundur Odds- son, Karl Finnbogason - Jóhann Guðmunds- son, Gunnar Oddsson, Ragnar Steinarsson, Eysteinn Hauksson, Gestur Gylfason (Adolf Sveinsson 84.) - Haukur Ingi Guðnason (Þórarinn Kristjánsson 70.). Fram-ÍBV 1:1 Valbjamarvöllur: Aðstæður: Örlítil gola, nokkuð þvert á völl- inn sem var alveg gijótharður. Fimm gráðu hiti; ansi napurt. Markskot: Fram: 6; ÍBV: 14. Rangstaða: Fram: 3; ÍBV: 2. Hom: Fram: 2; ÍBV: 10. Gult spjald: Ásgeir Halldórsson, Fram, fyrir brot (34.), Jón Sveinsson, Fram, fyrir brot (89.), Bjarnólfur Lárusson, ÍBV, fyrir brot (39.) Rautt spjald: Enginn. Dómari: Egill Már Markússon, ágætur. Aðstoðarardómarar: Ari Þórðarson og Gunnar Gylfason. Áhorfendur: 957. Lið Fram: Ólafur Pétursson - Ásgeir Hall- dórsson, Jón Sveinsson, Sævar Guðjónsson, Ásmundur _ Amarsson - Kristófer Sigur- geirsson (Ágúst Ólafsson 86.), Þorvaldur Ásgeirsson, Steinar Guðgeirsson, Pétur Amþórsson (Helgi Sigurðsson 46.) - Anton Björn Markússon (Hólmsteinn Jónasson 76.),_Þorbjörn Atli Sveinsson. Lið ÍBV: Gunnar Sigurðsson - ívar Bjark- lind, Hlynur Stefánsson, Hermann Hreið- arsson, Hjalti Jóhannesson - Sumarliði Ámason (Ingi Sigurðsson 61.), Bjamólfur Lárusson, Sverrir Sverrisson, Guðni Rúnar Helgason - Steingrímur Jóhannesson, Tryggvi Guðmundsson. Grindavík-KR 1:1 Gríndavíkurvöllur: Aðstæður: Alskýjað og hiti 9 gráður. Völl- urinn í þokkalegu ástand. Mark Grindvíkinga: Vignir Helgason (88.) Mark KR-inga: Ríkharður Daðason (68.) Markskot; Grindavík:7 KR: 17 Hom; Grindavík: 5KR: 3 Rangstaða; Grindavík ÍKR: 3 Gult spjald: Guðjón Ásmundsson, Grinda- vík (30.) - fyrir brot. Heimir Guðjónsson, KR (35.) - fyrir brot. Vignir Heigason, Grindavík (44.) - fyrir brot. Ólafur Bjarna- son, Grindavik (48) - fyrir brot. Júlíus B. Daníelsson, Grindavík (66.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Var slak- ur, sleppti tveimur vítaspsyrnum í leiknum. Aðstoðardómarar: Pjétur Sigurðsson og Smári Vífilsson. Áhorfendur: 1.197. Grindavik: Albert Sævarsson - Júlíus B. Daníelsson, Milan Stefán Jankovic, Guðjón Ásmundsson, Guðlaugur Öm Jónsson - Zoran Ljubicic, Ólafur Örn Bjamason, Vign- ir Helgason, Óli S. Flóventsson - Ólafur Ingólfsson (Grétar Einarsson 74.), Kekic Zinisan. KR: Kristján Finnbogason - Þórmóður Eg- ilsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Brynjar Gunnarsson, Bjami Þorsteinsson - Hilmar Björnsson, Heimir Guðjónsson (Vilhjálmur Vilhjálmsson 62.), Þorsteinn Jónsson, Einar Þór Daníelsson - Þórhallur Dan Jóhanns- son, Ríkharður Daðason. Skallagr.- Valur 0:2 Skallagrímsvöllur: Aðstæður: SV andvari í upphafí leiks, en var komin gola er á leið, 6 gráðu hiti. Völl- urinn þurr og skellóttur. Mörk Vals: Bjarki Stefánsson (63.), ívar Ingimarsson (70.). Markskot: Skallagrímur 8, Valur 24. Hom: Skallagrimur 4, Valur 5. Rangstæða: Skallagrímur 1, Valur 1. Gult spjald: ívar Ingimarsson, Val, fyrir brot (27.), Guðmundur Brynjólfsson, Val, fyrir brot (49.), Jakob Hallgeirsson, Skalla- grimi, fyrir brot (52.), Jón S. Helgason, Val, fyrir mótmæli (74.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Jón Siguijónsson, hafði góð tök á leiknum. Aðstoðardómarar: Gísli Björnsson og Eyj- ólfur Finnsson, ágætir. Áhorfendur: 420. Skallagrímur: Friðrik Þorsteinsson - Jakob Hallgeirsson (Kristján Georgsson 71.), Garðar Newman, Gunnar Jónsson, Pétur Grétarsson - Hjörtur Hjartarson, Sigurður Sigursteinsson Sveinbjörn Ásgrimsson (Þór- hallur Jónsson 66.), Björn Axelsson, Valdi- mar Sigurðsson - Sindri Grétarsson. Valur: Lárus Sigurðsson - Bjarki Stefáns- son, Jón Grétar Jónsson, Stefán Ómarsson, Guðmundur Brynjólfsson (Gunnar Guð- munddsson 87.) - Sigurbjörn Hreiðarsson, Atli Helgason, Salih Heimir Porca, ívar Ingimarsson (Jón Ingi ingvarsson 84.) - Amar Hrafn Jóhannsson (Jón S. Helgason 74.), Hörður Magnússon. Fj. leikja U J T Mörk Stig KEFLAVIK 2 2 0 0 4: 1 6 ÍBV 2 1 1 0 4: 2 4 VALUR 2 1 1 0 2: 0 4 SKALLAGR. 2 1 0 1 3: 2 3 GRINDAVIK 2 0 2 0 1: 1 2 KR 2 0 2 iO 1: 1 2 FRAM 2 0 1 1 1: 2 1 STJARNAN 2 0 1 1 1: 3 1 ÍA 2 0 1 1 1: 3 1 LEIFTUR 2 0 1 1 0: 3 1 Auðun Helgason, Leiftri. Albert Sævars- son, Milan Stefán Jankovic, Grindavík. Haukur Ingi Guðnason, Gunnar Oddsson, Jóhann Guðmundsson, Keflavík. Sigursteinn Gíslason, Haraldur Ingólfsson, Gunnlaugur Jónsson, Þórður Þórðarson ÍA. Slobodan Milisic, Davíð Garðarsson, Þor- valdur M. Sigbjörnsson, Leiftri. Pétur Arn- þórsson, Ásmundur Amarsson, Jón Sveins- son, Kristófer Sigurgeirsson, Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram. Guðni Rúnar Helgason, Hermann Hreiðarsson, Tryggvi Guðmunds- son, Hjalti Jóhannesson, Ingi Sigurðsson, ÍBV. Oli S. Flóventsson, Zoran Ljubicic, Vignir Helgason, Grindavík. Kristján Finn- bogason, Oskar Hrafn Þorvaldsson, Brynjar Gunnarsson, Ríkharður Daðason, KR.Gauti Laxdal, Ragnar Árnason,_ Helgi Björvins- son, Ingólfur Ingólfsson, Árni Gautur Ara- son, Stjörnunni. Guðmundur Oddsson, Kristinn Guðbrandsson, Karl Finnbogason, Snorri M. Jónsson, Eysteinn Hauksson, Gestur Gylfason, Ragnar Steinarsson, Ólaf- ur Gottskálksson Keflavik. Friðrik Þor- steinsson, Pétur Grétarsson, Garðar New- man, Valdimar Sigurðsson, Skallagrími. Láras Sigurðsson, Bjarki Stefánsson, Jón Grétar Jónsson, Stefán Ómarsson, Guð- mundur Brynjólfsson, Sigurbjörn Hreiðars- son, ívar Ingimarsson, Val.. Ikvöld Knattspyrna 1. deild karla; næst efsta deild: Dalvík: Dalvík - KA...............20 Kópavogur: Breiðablik - FH........20 Valbjarnarv.: Þróttur-Víkingur....20 2. deild karla: Garður: Víðir - Fjjölnir..........20 Leiknisvöllur: Leiknir - HK.......20 Þorlákshöfn: Ægir- Selfoss........20 3. deiid karla: Ásvellir: ÍH - Léttir.............20 Hveragerði: Hamar- Framheijar....20 Njarðvík: Njarðvík - Víkingur.....20 Mosfellsbær: UMFA - Grótta........20 Sauðárkrókur: UMFT - Neisti H.....20 Frjálsíþróttir Vormót ÍR verður haldið á Laugar- dalsvelli í kvöld og hefst kl. 18.30. Keppni í allflestum greinum mótsins hefur mikið af segja við val á lands- liði Islands sem keppir á Smáþjóða- leikunum eftir nokkra daga. Meðal keppenda verður Jón Arnar Magnús- son, tugþrautarkappi, sem keppir í 110 m grindahlaupi. KNATTSPYRNA Keflavík á toppinn KEFLVIKINGAR koma sterkari til leiks á íslandsmótinu í knatt- spyrnu i sumar en margur hugði. Þeir fylgdu eftir góðum heimasigri gegn Fram ífyrstu umferðinni með sannfærandi sigri gegn Stjörnunni, 1-3, í gærkvöldi. Stjörnumenn voru heillum horfnir eftir ágætan leik gegn KR á mánudaginn og höfðu lítið f sterkt lið Keflvík- inga að gera í þessum leik. Borgar Þór Einarsson skrifar Keflvíkingar tóku frumkvæðið í leiknum strax á upphafsmín- útunum og yfirspiiuðu Stjörnumenn sem virtust ekki gera sér grein fyrir því að leikurinn væri haf- inn. Eftir aðeins þrettán mínútur kom fyrsta mark Keflvíkinga og var það í samræmi við gang leiksins. Eftir markið hertu Keflvíkingar enn tök sín á leiknum og léku á köflum ljóm- andi góða knattspyrnu. Gunnar Oddsson stjórnaði sínum mönnum eins og herforingi á miðjunni og var höfundur flestra sókna þeirra Suður- nesjamanna. Varnarmenn Stjörn- unnar áttu í mestu vandræðum með fljóta sóknarmenn Keflvíkinga sem voru oft nálægt því að sleppa í gegn. Stjarnan átti stöku sóknir en þær voru of tilviijanakenndar og mark- lausar til að valda Keflvíkingum vandræðum. Sóknir Keflvíkinga voru hins vegar beittar og uppskáru þeir annað mark eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Við markið jafnaðist leikurinn og virtust Keflvíkingar slaka örlítið á klónni. Stjörnumenn komust meira inn í leikinn en náðu ekki að ógna marki Keflvíkinga að ráði. Þórður Lárusson gerði tvær breyt- ingar á Iiði sínu í leikhléi og færði menn til innan liðsins. Ingólfur Ing- 0:1 Eftir snögga sókn Keflvfkinga upp miðjuna barst boltinn út til hægri til Jóhanns Guðmunds- sonar sem sendi fyrir. Eysteinn Hauksson hitti boltann illa og skoppaði knötturinn upp í loftið. Gunnar Oddsson koma aðvíf- andi og skallaði boltann úr miðj- um teig í boga yfír Árna Gaut í efst hægra hornið. Þetta gerð- ist á 13. mínútu. )k 20. mfnútu gaf O ■ ílsBGunnar Oddsson fal- lega stungusendingu á Jóhann Guðmundsson sem átti skot frá vítateigshorni hægra megin, skotið hafnaði í stönginni fjær en Haukur Ingi Guðnason fylgdi vel á eftir og kom boltan- um í netið. Oa ^jKeflvfkingar geyst- ■ laPust fram í eina af mörkum skyndisóknum sínum á 61. mínútu. Karl Finnbogason komst upp að endamörkum og gaf fyrir þar sem Haukur Ingi Guðnason átti fast skot úr miðj- um vítateignum, Árni varði en hélt ekki boltanum og Jóhann Guðmundsson fylgdi á eftir og skoraði. 1.0( ■ l#s iGoran Micic fékk •sendingu upp að endamörkum hægra megin í vítateig Keflvíkina. Hann náði að snúa sér við og koma boltan- um fyrir markið þar sem Ingólf- ur Ingólfsson framlengdi bolt- ann á Gauta Laxdal sem skor- aði með föstu skoti neðst f horn- ið nær. Þetta mark kom á 74. mínútu. ólfsson, sem lék á miðjunni var færð- ur fram og Valdimar Kristófersson settur aftur á miðjuna, en þessi upp- stilling gafst ágætlega í leiknum gegn KR í fyrstu umferðinni. Við þetta færðist örlítið meira líf í sókn- arleik Garðbæinga og fengu þeir sitt fyrsta færi á 50. mínútu en Ragnar Árnason skaut framhjá úr upplögðu færi. Stjörnumenn virtust vera að vakna til lífsins og voru virki- lega inni í leiknum fyrstu fimmtán mínútur hálfleiksins. En þar með var þeirra fjörkippum lokið. Á 61. mín. kom rothöggið þegar Keflvíkingar skoruðu þriðja mark sitt eftir snarpa sókn. Síðustu þijátíu mínútur leiks- ins voru algerlega á valdi Keflvík- inga og áttu þeir fjölmargar sóknir og nokkur dauðafæri. Þeir hefðu hæglega getað gert 2-3 mörk til viðbótar. Stjörnumenn gerðu þó síð- asta mark leiksins en það breytti engu um úrslit hans. Keflvíkingar eru með sterkt lið. Liðið samanstendur af ungum og hæfileikaríkum strákum sem hafa flestir leikið saman gegnum yngri flokka félagsins og þekkja hvern annan út og inn. Vörnin er sterk, miðjan hugmyndarík og dugleg, og sóknarmennirnir eldfljótir og mark- heppnir. Þetta hljómar eins og upp- skrift að góðu knattspyrnuliði - enda er sú raunin með lið Keflvík- mga. Stjörnumenn náðu ekki upp sömu baráttu og gegn KR á mánudaginn og hálfgert andleysi ríkti hjá liðinu. Einna skástir voru Gauti Laxdal og Ragnar Árnason. Árni Gautur verð- ur ekki sakaður um mörkin en lék þó af meira öryggi gegn KR. Samheldnin skóp sigurinn Gunnar Oddsson, leikmaður og þjálfari Keflvíkinga, var sáttur í leikslok: „Við getum ekki verið ann- að en sáttir eftir þessa tvo leiki en hlutirnir eru fljótir að breytast og mikið eftir af rnótinu." Gunnar var ánægður með samheldnina í liðinu og sagði hana ásamt varnarleikinum hafa lagt grunninn að sigrinum. „Menn verða að berjast í 90 mín- útur ef leikir eiga að vinnast," sagði Þórður Lárusson, þjálfari Stjörnunn- ar, vonsvikinn eftir leikinn. AUÐUIM Helgason, tll hægri, bestl IBV vav ^yjamenn urðu að sætta sig við skipt- an hlut úr viðureign sinni við Fram- ara á Valbjarnarvellinum í gærkvöldi. Þótt gestirnir ættu mun fleiri færi og hættulegri, tókst Frömurum að verj- ast vel og beita hættuleg- um skyndisóknum og knýja þannig fram fyrsta stig sitt í deild- inni. Segja má, að Eyjamenn hafi strax náð Bjöm Ingi Hrafnsson skrifar Bragðlrtið í LEIKMÖNNUM Skallagríms tókst ekki að fylgja eftir góðri byrjun sinni á íslandsmótinu er þeir tóku á móti Valsmönnum í 2. umferð í gær- kvöldi. Þeir áttu lengst af undir högg að sækja frá Hlíðarendadrengjum sem greinilega voru komnir iþeim tilgangi að sækja þrjú stig eftir daufa byrjun gegn Grindavík. Valsmenn sóttu ákaft ífyrri hálfleik en tókst ekki að gera sér mat úr færum sínum fyrr en í síðari hálfleik. Þá gerðu þeir tvö mörk án þess að heimamönnum tækist að svara fyrir sig. „Okkur vantaði alla grimmd og sjálfstraust að þessu sinni og á hverju sem gekk tókst okkur ekki að rífa okkur upp,“ sagði Valdimar Sigurðsson er var einna skárstur í daufu heimaliði. „Þessi leikur voru vonbrigði fyrir okkur." Valsmenn komu fullir sjálfstrausts til leiks og gerði strax á fyrstu mínútum harða hríð að marki heima- ■■■■ manna og má segja að ívar fyrstu 5 mínúturnar hafi Benediktsson verið um einstefnu að skrifar ræða Kar sem heima- fra Borgarnesi mönnum tókgt ekkj að komast yfir á vallarhelming Vals. Jón Grétar var í tvígang hársbreidd frá því að skora og Hörður Magnússon átti gott færi, en allt kom fyrir ekki. Vörn Skallagríms var sein og miðjan hafði hægt um sig, auk þess sem Valsmenn voru illa dekkaðir. Leikmenn Skalla- gríms reyndu að losna undan pressunni en gekk illa. Heimir Porca stóð í stór- ræðum og fékk kjörin marktækifæri en Friðrik Þorsteinsson í marki Skalla- gríms náði að veija. Það var ekki fyrr en á 22. mínútu sem leikmenn Skallagríms fengu fyrsta færi sitt er Valdimar skaut rétt fram- hjá úr miðjum vítateig. En sókn Vals- manna hélt áfram og miðjan var þeirra, en ákafar sóknir þeirra báru ekki árang- ur. Heimamenn reyndu að beita skyndi- sóknum en gekk illa og miðjuleikmenn þeirra virtust ekki vera þess megnugir að byggja upp vænlegar sóknir fyrir utan einstaklingsframtak Valdimars annað slagið. Sindri Grétarsson var í góðri gæslu varnarmanna Vals og fékk sig lítt hreyft. En allt kom fyrir ekki, þrátt fyrir stórskotahríð Valsmanna á kafla, ekkert mark kom.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.