Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 2

Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 2
2 C ÞRIÐ JUDAGUR 27. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Fasteigna- sölur í blaðinu í dag Agnar Gústafsson bls. 8 Almenna Fasteignasalan bls. 30 Ás bls. 15 Ásbyrgi bls. 22 Berg bls. 18 Bifröst bls. 7 Borgareign bls. 15 Borgir bls. 12 Brú bls. 20 Brynjólfur Jónsson bls 15 Eignamiölun bis.16-17 Eignasalan bls. 30 Fasteignamarkaöur bls. 4 Fasteignamiðlun bls. 13 Fasteignamiöstööin bls. 8 Fasteignasala Reykjav.-Huginn bis. 3 Fasteignasala íslands bls. 11 Fasteignasalan Suðurveri bls. 11 Fjárfesting bls. 26 Fold bls. 21 Framtíðin bls. 9 Frón bls. 28 Garður bls. 9 Gimli bls. 25 H-Gæði bls. 19 Hátún bls. 11 Hóll bls. 5 Hóll Hafnarfirði bls. 14 Hraunhamar bls. 23 Húsakaup bls. 31 Húsvangur bls. 32 Kjörbýli bls. 22 Kjöreign bls. 6 Laufás bls. 24 Miðborg bls. 29 Óðal bls. 13 Skeifan bls. 10 Valhöll bls. 27 Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. If Félag Fasteignasala HÚSIÐ er tvflyft steinhús, 194 ferm. að stærð og með innbyggðum bfl- skúr. Það stendur við Grasarima 18 í Grafarvogi. Ásett verð er 14,4 milij. kr., en húsið er til sölu hjá Valhöll. Raðhús með mikilli lofthæð við Grasarima HJÁ Fasteignasölunni Valhöll er til sölu fallegt raðhús með inn- byggðum bílskúr að Grasarima 18 í Grafarvogi. Húsið er tvílyft stein- hús, 194 ferm. og byggt eftir teikn- ingu systranna Guðfínnu og Albínu Thordai-son. Það var fullbúið 1993. Neðri hæðin skiptist í forstofu, þvottaherbergi, gestasnyrtingu, eldhús með fallegri innréttingu, borðstofu og 35 ferm. stofu með útgangi til suðurs út á viðarver- önd. Fallegur bogasteyptur stigi ligg- ur upp á efstu hæðina, en þar eru þrjú svefnherbergi, rúmgott bað- herbergi og sjónvarpshol. Gegn- heilt parket er í öllu húsinu en flís- ar með hitalögn í gólfi á forstofu og baðherbergi. Halogenlýsing er í loftunum. Mikil lofthæð er í húsinu, hæst um 7 metrar sem gerir það mjög bjart, opið og skemmtilegt. Húsið er staðsett í botnlangagötu á kyrr- látu og lokuðu svæði. Stór sameig- inleg lóð er fyrir framan húsið, umhverfið er frjálslegt og góð að- staða fyrir fólk með böm þar sem stutt er í leiksvæði, skóla og önnur útivistarsvæði. Öll þjónusta er í göngufæri, en vel hefur tekist til um gerð göngu- stíga í Grafarvogi sem mynda nú eitt samofið net um hverfin. Ásett verð er 14,4 millj. kr. og áhvílandi 3,4 millj. kr. í húsbréfum. Húsið er laust fljótlega. HÚSIÐ er byggt 1902, en er algerlega endurnýjað í upphaflegum stfl. Ásett verð er 7,4 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Hraunhamri í Hafnarfirði. í BÚÐÁRLÁN TIL ALLT AÐ Þú átt góðu láni að fagna hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis ÍH SPARISIÓÐUR REYKJAVfKUR OC NÁCRENNIS Timbur- hús við Hvera- fold HJÁ Fasteignasölu Reykjavík- ur/Huginn er til sölu einbýlishús að Hverafold 88 í Grafarvogi. Þetta er timburhús, einingahús frá Húsa- smiðjunni, reist 1984. Það er 132 fermetrar að flatarmáli með inn- byggður bflskúr, sem er 34 fer- metrar. „Þetta er mjög gott einbýlis- hús,“ sagði Þórður Ingvsirsson hjá Fasteignasölu Reykjavíkur. „Húsið skiptist í forstofu með góðum skáp- um, snyrtingu, stóra stofu, eldhús og þvottahús. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og einnig glæsilegt baðherbergi. Innréttingar í húsinu eru úr eik og Parhús með útsýni yfir Set bergsdal HJÁ fasteignasölunni Ási em til sölu parhús við Brekkuhlíð 8 og 10 í Hafnarfirði. Húsin em á einni hæð með millilofti, alls 176 ferm. með innbyggðum bílskúr. Arkitekt er Vífill Magnússon. „Þessi hús em skemmtilega hönnuð,"^ sagði Jónas Hólmgeirs- son hjá Ási. „Komið er inn í and- dyri, rúmgott hol, eldhús með góð- um borðkrók, borðstofu og síðan gengið upp tvær tröppur í stofu, baðherbergi og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stigi er úr holi upp á milliloft, en þar er sjónvarpspláss og útgengt út á stórar og miklar svalir, sem em yfir bílskúmum. Allar innrétt- ingar í húsinu em úr mahogny og em mjög veglegar í eldhúsi og í baðherbergi. Einnig em mjög stórir og góðir skápar í öllum her- bergjum. Þetta em nánast ný hús og þau standa þar sem útsýni er mjög gott yfir Setbergsdalinn. Lóðin er grófjöfnuð. Stutt er í verslunar- kjamann sem nýlega var reistur í þessu hverfi og húsin em mið- svæðis hvað snertir aðra þjónustu. Ásett verð er 13,5 millj. kr. og hag- stæð lán áhvílandi.“ BREKKUHLÍÐ 8 og 10 era parhús með útsýni yfír Setbergsdalinn. Ásett verð er 13,5 millj. kr. og hagstæð lán áhvflandi. Húsin em til sölu hjá Ási. Hansínuhús í Stykk ishólmi til sölu HJÁ fasteignasölunni Hraunhamri í Hafnarfirði er nú til sölu þekkt hús í Stykkishólmi, sem gekk lengi undir nafninu Hansínuhús. Húsið er byggt 1902, en er algerlega endur- nýjað í upphaflegum stíl. I húsinu era þrjú svefnherbergi, stofa og stórt eldhús með nýrri innréttingu. Ásett verð er 7,4 millj. kr. Þetta hús á sér talsverða sögu í Hólminum. Þar bjuggu fyrst Jón lóðs og kona hans Hansína Jónsdótt- ir. Hansína rak þama veitingasölu í fjölda ára og fékk húsið nafn hennar. Eftir að Jón maður hennar dó, bjó Hansína í húsinu allt til ársins 1949, en þá keyptu Eiríkur Helgason og Unnur Jónsdóttir húsið. Eiríkur og Unnur og þeirra böm bjuggu í húsinu í 26 ár eða til ársins 1975. Þá var húsið oft kallað Eiríks- hús. Á þessum tíma vora hús í Stykkishólmi ekki skráð eftir götum heldur hétu hvert sínu nafni og þá oft eftir eigendum sínum. Em mörg slík dæmi í Hólminum. Árið 1975 keypti Stykkishólms- bær húsið af Eiríki. Ástæðan var m.a. sú að húsið var of nálægt göt- unni og ætlaði Stykkishólmsbær að færa það fjær götunni. Fyrir um það bil fimm ámm keypti svo Tré- smiðjan Nes í Stykkishólmi húsið og hóf gagngerðar endurbætur á húsinu. Það var allt lagfært bæði að utan og innan og setur nú fallegan svip á bæinn. Að endurbótum loknum keyptu Halldór Sigurðsson og Sig- urbjörg Daníelsdóttii- húsið, en þau era að flytja úr bænum og því er húsið til sölu. Morgunblaðið/Ásdfs HVERAFOLD 88. Þetta er timburhús, 132 ferm. að stærð og með inn- byggðum bflskúr. Húsið er til sölu hjá Fasteignasölu Reykjavík- ur/IIuginn, en ásett verð er 13,9 millj. kr. mjög vandaðar. Húsið er í grónu komu og staðsetning þess er mjög hverfi og með skemmtilegri að- góð. Ásettverð er 13,9 millj. kr.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.