Morgunblaðið - 27.05.1997, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.05.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 C 3 FASTEIGNASALA REYKJAVÍKIIR f 588 5700 FAX 568 2530 VIÐ HOFUM SAMEINAÐ KRAFTA OKKAR! Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Gísli E. Úlfarsson, Þórður Jónsson EINB YLI-RAÐHUS-PARHUS LAUFBREKKA UTSYNI Glæsi- leg efri sérhæð (nánast einbýli) ca 190 fm í nýlegu góðu steinhúsi. Glæsilegar inn- réttingar, parket. 4-5 svefnherb., sér- þvottahús. Suðurgarður. Stórt hellulagt og upphitað bílaplan. Frábært útsýni. Áhv. langt.lán 9,5 millj. Verð 13,5 millj. SÆVANGUR HF. Stórglæsilegt ein- býli á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr á einum besta stað í Hafnarfirði. Húsið er alls um 211 fm, 4-5 svefnherb., allar inn- réttingar og gólfefni af vönduðustu gerð. Björt og rúmgóð borðstofa og stofa með arni. Suðursvalir, verðlaunagarður í hraun- inu með verönd og heitum potti. Verð 19,0 millj. Klassaeign. LINDARSMÁRI Mjög gott endaraðhús á einni hæð með aukarými í risi og innbyggðum bílskúr ca. 160 fm, nánast fullbúið. 3 stór svefnherbergi, rúm- gott eldhús m/hvítlakkaðri innréttingu, þvottaherbergi og búr innaf. Rúmgóð stofa-borðstofa, baðherbergi m/glugga, og rúmgóður bílskúr. Risloftið er ófrá- gengið en þar er hægt að hafa 2 svefnher- bergi til viðbótar og sjónvarpshol. Lóð að mestu frágengin. Áhv. ca 6,5 millj. Verð 11,9 millj. 4RA HERB. HRAUNBÆR Góð ca 100 fm enda- íbúð á 4. hæð, sérþvottahús og búr innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu. Frábært út- sýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,1 millj. SKÓGARÁS Mjög góð 4ra herb. ibúð ca 110 fm á 2. hæð í nýstand- settu fjölbýli. Parket, flísar og korkur á gólfum, suðursvalir. Lóð og bíla- stæði fullfrágengin. Áhv. 4,150 Verð 9,4 millj. ÁLFHEIMAR Rúmgóð, björt og snyrtileg 3ja herb. 72 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum. Húsið nýtekið í gegn að utan og innan. Góð staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. Skipti á 4-5 herb. á svipuðum slóðum. ALFHEIMAR Góð 4ra herb. enda- íbúð ca 107 fm á 4. hæð ásamt miklu aukarými í risi (mögul. 2 herb). Tvennar svalir og glæsilegt útsýni. Sértengt f. þvottavél í íbúð. VESTURBÆR Nýleg og glæsileg 3ja herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur, sérþvotta- hús og sérgarður. Merbau-parket á gólfum. Frábær eign á eftirsóttum stað. Ahv. 5,2 millj. Br. verð 9,9 millj. DALSEL Rúmgóð og vel skipulögð ca 90 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Laus strax. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 6,3 millj. FJALLALIND Mjög vandað parhús ca 185 fm sem skilast rúmlega fokhelt að innan og fullbúið að utan með lituðu þak- stáli og marmarasalla á veggjum. Til af- hendingar nú þegar. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu okkar. Verð 8,950 millj. ÞYKKVIBÆR Sérstaklega gott ein- býli ásamt bílskúr og útigeymslu á þess- um eftirsótta stað i Árbænum. Húsið er byggt 1961 og er 134 fm að grunnfleti og 34 fm bílskúr og rúmgóðri útigeymslu. Húsið skiptist í: Forstofu, gesta-WC, hol, stofu m/arni, nýtt eldhús, þvottahús, 3-4 svefnherbergi. Fallegur garður í góðri um- hirðu. Hellulagt bilaplan og stéttar með snjóbræðslu. Áhv. ca 1,1 millj. Isj. Verð 13,4 millj. HVERAFOLD Mjög gott einbýlishús á einni hæð 132 fm ásamt 34 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er einingahús frá Húsasmiðjunni og er reist 1984. Húsið skipt- ist í forstofu, gestasnyrtingu, hol-gang, stofu, eldhús, þvottahús, 3 rúmgóð svefnherbergi og glæsilegt flísalagt baðherbergi. Gólfefni eru fiís- ar, parket, korkur og dúkur. Áhv. 1,7 Byggsj. rík. Verð 13,9 millj. VIÐARRIMI Vönduð raðhús með innbyggðum bílskúr allt á einni hæð 153 fm og 163. Húsin afhendast nú þegar fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin allt eftir óskum kaupenda. Húsin skiptast í forstofu, 2-3 svefnherbergi, stóra stofu, rúmgott eldhús með borðkrók, baðher- bergi og þvottahús. Verð frá 8,7 millj. HÆÐIR / 5-7 HERB. DVERGHAMRAR Glæsileg neðri sérhæð um 145 fm í tvíbýlishúsi. Sérinngangur, vandaðar innréttingar og gólfefni. Glæsilegur garður. Topp- eign. Áhv. Byggsj. rík. 5,6 Verð 11,9 millj. HRAUNBÆR Mjög góð 5 herb. íbúð ca 114 fm á 1. Hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket og teppi á gólfum, tvennar svalir. Nýtt gler. Skipti á 3ja herbergja i sama hverfi. Verð 7,9 millj. SKAFTAHLIÐ Mjög falleg 4ra herb. ibúð ca 104 fm á 1. hæð í fiölb. 3 svefn- herb., parket. Suðursvalir. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,5 millj. TÓMASARHAGI Mikið endur- nýjuð 3ja herb. rúmgóð fbúð í kj. ca 84 fm Sérinngangur og sérbflastæði. Nýtt gler og gluggar, nýtt eldhús ofl. íbúðin er laus strax. Verð 6,9 millj. VESTURBÆR Mjög góð 3ja herb. íbúð ca 66 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli byg- gðu 1974. Austursvalir. Snyrtileg og falleg íbúð. Verð 6,2 millj. HRAUNBÆR Falleg og rúmgóð 3ja herb. ib. á 2. hæð ca 96 fm m/aukaherb. í kj., nýl. parket, suðursvalir. Húsið allt klætt að utan. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj. FANNAFOLD Glæsilegt parhús á einni hæð ásamt góðum innbyggðum bíl- skúr alls 142 fm Glæsilegar innréttingar, gólfefni parket og fiísar. 3 góð svefnher- bergi. Björt og rúmgóð stofa upptekin við- arklædd loft, gengt út á suðurverönd m/skjólveggjum. Baðherb. flísar á gólfi með hitalögn, baðkar og sturta. Hiti í plani. Góð eign á rólegum stað.Áhv. ca 6,9 millj. Verð 11,8 millj. MIÐTUN Mjög falleg og mikið end- urnýjuð hæð ca 85 fm í þríbýli á góðum stað. Nýtt eldhús og baðherbetgi, parket á stofum. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 7,2 millj. VEGHUS M/BILSKUR Mjög góð 3ja herb. íbúð ca 90 fm á 2. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Stór svefnherbergi, rúmgóð stofa og eldhús með góðum innréttingum. Stórar svalir. Verð 8,9 millj. ESKIHLÍÐ Rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölbýli ca 77 fm Nýt baðherbengi, uppgert eldhús. Skipti á 4ra herbergja miðsvæðis í Reykjavik. Verð 6,5 millj. LANGHOLTSVEGUR Efri sér- hæð í tvíbýli ásamt bílskúrsrétti og sérstæði. Rúmgóð stofa með parketi, 2 góð svefnherb. Sérinngangur og garður. Húsið klætt að utan með Steni. Töluvert endurnýjuð eign. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,5 millj. KAMBASEL Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 93 fm ásamt mjög góðum 26 fm bílskúr. Möguleiki á að stækka ibúð í ris. 2 svefnh. m/skápum Eldhús með góðum innréttingum, ný tæki og nýr dúkur á gólfi. Sér þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Rúmgóð björt stofa með parketi, svalir. Bað- herbengi allt endunnýjað, flísalagt með baðkari. Sameign og hús til fyrirmynd- an. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,9 millj. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. íb. í nýviðg. húsi á 3. Hæð. Park- et og góðar innréttingar. Suðursvalir, nýtt gler að hluta. Sérinng. af svölum. Sameiginl. þvottaherb. á hæðinni. Áhv. 500 þús. Verð 6,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 3ja herb. (búð í þribýli ca 66 fm Sérinn- gangur, nýtt á gólfum, nýtt eldhús og bað. Merbau parket. Góð staðsetning. Laus strax. Hagstæð lán áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. (góð gneiðslukjör) SEILUGRANDI Góð 3ja herb. íbúð á 2 hæð ca 82 fm í litlu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli, mjög góð aðstaða fyrir börn, stutt í alla þjónustu. Áhv.3,9 millj. Verð 7,7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR-MIÐB. Góð 3-4ra herb. íbúð á 4. hæð (þakíbúð) í góðu fjölbýli, 2-3 svefnherb. Sameign öll nýtekin i gegn, þ.e. gólfefni, málun, nýjir póstkassar, nýir gluggar og gler og fl. Svalir þakkantur og þak yfirfarið. Áhv. 1,1 millj. Verð 4,9 millj. 2JA HERB. OG MINNI. KAPLASKJÓLSVEGUR Fai- leg 2ja herbergja íbúð ca 55 fm á 1. hæð í fjölbýli. Parket, nýtt baðherbergi. Suðursvalir. Verð 5,2 millj. TUNGUVEGUR Góð 2ja herb ca 60 fm íbúð i kj. í tvíbýli með sérinngangi. Hús í góðu ástandi. Endurnýjað gler og póst- ar. Verð 5,6 millj. STÓRHOLTGIæsileg 2ja herb. ca 60 fm íbúð I kj. Eignin hefur öll verið endurnýjuð, nýtt eldhús og baðher- bergi. Endurnýjað rafmagn og tafla, öll gólfefni, nýjar innihurðir og fl. LAUS STRAX. Áhv. 3,8 millj. Verð 5,6 millj. SKIPASUND Mjög stór og rúm- góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli með sérinngangi. Svefnherb. stofa og eldhús allt mjög rúmgott, góður garöur. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. I SMIÐUM GARÐHUS 4ra herbergja ca 100 og 5 herbergja ca 120 íbúðir ásamt bílskúrum í 5 íbúða fjölbýl- ishúsum á góðum stað við Garð- hús. Sérinngangur í allar íbúðir, þvottahús innan íbúðar. íbúðirnar skilast tilbúnar til innrétt- inga að innan og húsið fullfrá- gengið að utan með frágenginni lóð og bílastæðum. Bílskúr skilast fullbúinn að utan og fokheldur að innan. Verð frá 7,5 millj m/bílskúr. ÆSUFELL Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 87 fm Rúmgóð herb., nýl. parket á öllu, góðir skápar. Húsið nýtekið I gegn að utan. Skipti á 3ja herb. á svæði 101- 108 Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 5,9 millj. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 - 18. Laugard. 12-14. Einbýlishús við Bessastaðatjörn HÚS á stórum lóðum í Bessa- staðahreppi vekja ávallt athygli, þegar þau koma í sölu. Hjá fast- eignasölunni Hóli í Hafnarfirði er nú til sölu einbýlishús í landi Ey- vindarstaða. Húsið stendur á 4600 fermetra eignarlandi sem liggur að Bessastaðatjöm og einnig íylgir hólmi í tjörninni sjálfri. Húsið er 177 ferm. auk 70 ferm. bílskúrs og reist 1978. „Þetta er einlyft steinhús,“ sagði Sverrir Albertsson á Hóli. „Það er skemmtilega hannað og skiptist í þrjú svefnherbergi, auk forstofu- herbergis og mjög stóra og rúm- góða stofu, auk baðherbergja, þvottahúss og eldhúss. Húsið er í mjög góðu ástandi, nýmálað að utan og þak nýyfirfar- ið. Stofan er stór og rúmgóð og má hafa það til marks að þar hafa 87 manns setið til borðs í einu. Þar er kamína og útgengt er þaðan út á suðurverönd. Landið sem húsið stendur á er friðlýst og þar er mjög fjölskrúðugt fuglalíf t. d. æð- arvarp í hólmanum. Frá húsinu er mjög fallegt út- sýni yfir höfuðborgarsvæðið og fjallahringinn í kringum það. Þá má þess geta að Bessastaðatjöm leggur á vetmm í frosti og því er skautasvell við útidyrnar. Húsráðendur hafa beitt allt að fjómm hestum á sumarbeit í land- inu sínu. Þess má einnig geta að hænur og hænsnahús núverandi eiganda geta fylgt með í kaupun- um. Hér er því á boðstólum sann- kölluð náttúruperla,“ sagði Sverrir Albertsson að lokum. Asett verð eignarinnar er 19,5 millj. kr. HÚSIÐ er einbýlishús í landi Eyvindarstaða. Það er 177 fermetrar að stærð auk 70 fermetra bílskúrs. Húsið er til sölu hjá Hóli í Hafnarfirði og ásett verð er 19,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.