Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 8

Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 É. MORGUNBLAÐIÐ Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13-18. VÍÐIVANGUR Til sölu glæsilegt einbýli á þessum vinsæla stað. Stærð 220 fm, auk 31 fm bílskúrs. Mjög fallegur garður. Áhugaverð eign. Verð 16,0 m. 7724 DOFRABORGIR Glæsilegt nýtt einb. á þessum frábæra útsýnisstað. Um er að ræða 198 fm hús á einni hæð þ.m.t. tvöf. bílskúr. Grunnur hússins er steinsteyptur jskriðkj.) en húsið sjálft stálgrindarhús. Utveggsklæðning (máluð) sementsbundin borðaklæðning. Stálgrindin er einangruð með 8 tommu steinull. Húsið hefur hlotið vottun skv. gr. 3.4.9 í byggingareglugerð. Afhending gæti verið eftir 1 mán. Sjón er sögu ríkari, Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Verð 8,9 m. miðað við fokhelt að innan, en fuilb. að utan, útveggir og gólf fulleinangruð. 7713 SMÁRARIMI Mjög fallegt timburhús á einni hæð með innb. bílskúr, stærð samt. 192 fm Húsið er vandað á allan hátt m.a. klætt með 34 mm bjálkaklæðningu. 5 svherb. Frág. lóð. 120 fm verönd. Hellulögð stétt með hitalögn. Glæsilegt útsýni. Áhv. 5,0 m. húsbr. Skip- ti vel möguleg á minni íbúð. 7701 HRAÐASTAÐIR Efst í Mosfellsdal með frábæru útsýni. Um er að ræða einbýlishús á 2000 fm lóð ásamt bílskúr og gróðurhúsi. Tilvalið fyrir þá sem vilja búa í sveit en stunda vinnu á höfuðborgarsvæðinu. 7490 KLYFJASEL Mjög snyrtilegt 235 fm einbýli, auk 28 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Áhugaverð eign. Verð 16,0 m. 7231 Raðhus - Parhús AKURGERÐI - PARHÚS Fallegt 110 fm mikið endurnýjað parhús á 2 hæðum. Ný eldhúsinnr., nýtt parket og flísar. Áhugaverð eign í góðu hverfi. Verð 9,9 m. 6494 RAFSTÖÐVARVEGUR Til sölu áhugavert parh. á þessum eftirs. stað. Stærð 160 fm Verð11,0m. 6487 STÓRITEIGUR - MOSFB. Skemmtil. 120 fm raðhús á einni hæð auk 27 fm bílskúrs með gryfju. Skipti möguleg á 2 - 3ja herb. íbúð. Verð 9,9 m. 6473 Hæðir BARMAHLÍÐ Fimm herb. efri hæð ásamt bílskúr. (búðin hefur sameiginlegan inngang með risinu. ( risinu er geymsla sem nýtt hefur verið sem herb. og einnig sameiginl. þvottahús. Tvennar svalir, úr stofu og eldhúsi. Verð 9,8 m. 5399 ÖLDUGATA - HAFNARF. Efri sérhæð í tvíbýli, stærð 72 fm Gott geymslurými yfir ibúð, fyrirliggjandi teikningar af stækkun. Allt mikið endurný- jað að innan sem utan. Verð 7,2 m. 5398 SKIPHOLT Til sölu efri sérhæð í þríbýiish. 131 fm ásamt 29,6 fm bílskúr. 4-5 svefnherb., allt sér. Gólfefni þarf að endurnýja að hluta. Verð 10,0 m. 5395 SKÁLAHEIÐI Glæsil. útsýni. Sérinng. 111 fm sérhæð ásamt rúmgóðum bílskúr. Fallegt eldhús. Parket á gólfum. Laus fljótlega. 5394 FÁLKAGATA Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð i nýl. litlu fjölb. Stærð 101 fm, 2 svefnh. stórt hol, bað- herb., eldhús, borðstofa og stofa. Glæsil. innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurðir og parket úr beyki sem gefa íb. sérlega glæsilega heildarmynd. 5389 AUÐARSTRÆTI Mjög falleg hæð í 3 býlishúsi. (b. er 79 fm Mikið endurn. Á gólfum er fallegt kirsuber- japarket. Baðherb. flísalagt með innréttin- gu. (búðin hefur fallega heildarmynd. Lóð nýlega tekin i gegn. Verð 7,7 m. 5374 GRÆNAHLÍÐ Mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð með sérinngangi. Stærð 121 fm (búð er á 1. hæð ( ekki jarðhæð ) 4. svefnherb. Fal - legar hurðir, merbau-parket á gólfum. Verð 9,7 m. 5366 HVERFISGATA - ÞAKÍBÚÐ Um er að ræða 5 herb. íbúð á efstu hæð í góðu húsi. (b. er um 130 fm með góðu eld- húsi og baðherb. íb. með mikla mögulei- ka. Glæsilegt útsýni. 5363 4ra herb. og stærri VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og björt ib. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 HRAUNBÆR Góð 4ra herb. ibúð á efstu hæð. Nýtt park- et. fb. skiptist í stórt hol, stofu, 3. svefn- herb. eldhús, baðherb. og þvottahús. Eignaskipti möguleg. Verð 6,5 m. 3663 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. 101 fm íb. á 2. hæð. (b. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði i bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6 m. Verð aðeins 6,7 m. 3645 ENGIHJALLI Til sölu vel staðsett 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Stærð 97 fm. Ágætar innréttingar. Skipti möguleg á minni íbúð. Verð 6,7 m. 3612 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 4ra herb. íb. 96 fm ásamt 10 fm herb. í kj. Gott útsýni. Suðursvalir. Parket á gólfum. Hús nýl. tekið í gegn að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m. húsbréf. 3545 3ja herb. íhúóir LEIRUTANGI Til sölu skemmtil. neðri hæð í fjölb., stærð 67 fm auk þess ósamþykkt rými um 25 fm eða samtals 92 fm Sérinngangur, sér garður. Áhv. hagstæð lán 3,8 m. 2912 ENGIHJALLI Til sölu 3ja herb. íbúð á 8. hæð. (búðin er i upprunalegu ástandi. Stórar svalir glæsi- legt útsýni. Verð 5,3 m. 2909 MÁVAHLÍÐ Mjög rúmgóð 3ja herb. ibúð. (búðin er 88 fm. Sérinngangur. Parket á stofu, holi og herbergi. Snyrtileg eldri eldhúsinnr. Rúm- góð og snyrtileg ibúð. 2902 LAUGAVEGUR Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu húsi. Byggt 1928. Góðar innréttingar. Gipslistar í loftum, fallegar fulningahurðar. Góð sam- eign . (búð með mikla möguleika. Áhv. 2,4 m. byggsj. Verð aðeins 5,1 m. 2896 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýviðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi og eld- húsi. Flísalagt bað. Þvottahús í íbúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889 HRINGBRAUT Mjög góð 3ja herb. 79 fm björt endaíbúð á 4. hæð + aukaherb. í risi. (búðin er töluv endurn., m.a. nýtt rafmagn og parket. Góð bilastæði. Áhv. 4,2 m. Verð 6,1 m. 2855 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð aðeins 5,9 m. 2743 2ja herb. ibúðir HRINGBRAUT 2ja herb. 45 fm íbúð á 2. hæð í eidra húsi. íbúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús og bað. Kjörið fyrir Háskólafólk eða þá sem vilja búa vestast í vesturbænum. Verð 4,3 m. 1657 JÖKLASEL Stór og falleg 70 fm íbúð i litlu fjölbýli. Fal- legar innréttingar. Góð gólfefni. Vönduð íbúð. Allt umhverfi áhugavert. Verð 6,2 m. 1656 FANNBORG - KÓPAVOGUR. Til sölu 2ja herbergja íbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Stærð íbúðar er 48 fm auk þess mjög stórar suðursvalir, sem í nokkrum tilfellum hefur verið byggt yfir. Áhv. byggsj. 600 þús. 1652 REYKÁS - VEÐDEILD Til sölu skemmtileg 2ja herb. rúmgóð ib. á jarðhæð. Góðar innr. og gólfefni. Stór sól- pallur, útsýni. Áhv. veðdeild 4,7 m. með 4,9% vöxtum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Möguleg skipti á stærri eign á svipuðum slóðum. 1650 VALLARÁS Mjög góð 2ja herbergja ibúð í lyftuhúsi. Góð sameign. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,8 m. hagstætt lán. Laus fljótlega. 1649 HÁHOLT Mjög góð 2ja herbergja ibúð á jarðhæð með sérlóð fyrir framan ibúð. (búðin er parketlögð með fallegum innréttingum, lagt fyrir þvottavél á baði. Geymsla í íbúð. Stutt í skóla. Laus nú þegar. 1645 BREKKUSTÍGUR Ágæt 2-3 herbergja 48 fm íbúð með sérinngangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m. byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð. Frábær staðsetning. 1640 HÁALEITISBRAUT - LAUS Mjög rúmgóð og falleg 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng. íbúðin er með nýrri fallegri eldhúsinnr., nýju parketi á stofu og holi. Nýmáluð. Fallegt baðherb. Laus strax. Ahv. 3,7 m byggsj. með 4,9% vöxt- um. 1639 NÖKKVAVOGUR Til sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð, stærð 59 fm á þessum vinsæla stað. Áhv. 2,6 m húsbr. Verð 4,5 m. 1433 Atvinnuhusnæði FAXAFEN Til sölu 829 fm lagerhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Um er að ræða kjallara í nýlegu húsi. Snyrtilegt húsnæði. 4 m lofthæð. 9256 GRENSÁSVEGUR - LEIGU- HERB. Um er að ræða efstu hæð ca. 400 fm, 18 herb., sem hafa verið leigð út. Samþykktar teikningar fyrir 300 fm, 9 herb. og hús- varðaríb. Góð staðsetn. Hagst. lán áhv. 9181 BÍLSKÚR Til sölu tvöfaldur bílskúr við Jöklafold 37 - 39. Stærð 35 fm Verð 1,0 m. 15064 Landshyggöin GLAMMASTAÐIR ( Hvalfjarðarstrandahreppi er til sölu þessi landmikla jörð, án mannvirkja. Jörðin á land að Þórisstaðavatni (Glammastaða- vatn) og nýtur þar veiðihlunninda. Kjörið tækifæri t.d. fyrir félagasamtök. Nánari uppl. á skrifstofu. 10467 HLÍÐ A - EYJAFJALLAHR. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðs- luréttar. Verðhugmynd 9,9 m. 10456 JÖRÐ í GRÍMSNESI Reykjanes í Grímsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokhelt hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika. Heitt vatn. Nánari upplýsingar gefurMagnús. Verð 16,0 m. 10015 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Mjög fallegt og vandað 161 fm einb. á einni hæð auk 38 fm bílskúrs. í húsinu eru 3 svefnherberbergi, stofa, borðstofa, eldhús og baðherbergi. Arinn í stofu. Falleg sól- stofa. Parket og flísar á gólfum. Falleg og frágengin lóð. 14212 EYRARBAKKI Til sölu einbýlish. húsið er 208 fm að stærð. Kjallari, hæð og ris, byggt 1903. Hagstæð áhv. lán. Verð 4,0 m. eða tilboð. 14209 SUMARHÚS - HELLA Glæsilegt sumarhús í nágrenni við Hellu. 1 ha. eignarland. Glæsilegt útsýni. Gæti nýst sem heilsárshús. Heildarstærð með kjall- ara um 200 fm Verð 8,9 m 11083 BORGARFJÖRÐUR Sumarhús i landi Galtarholts 3. Um er að ræða 57 fm A bústað byggðan 1987, auk þess 15 fm geymsluskúr. Sumarbústaður- inn selst með öllum búnaði. Verð 1,8 m. 13347 BORGARFJÖRÐUR Fallegt sumarhús byggt 1985. Stærð 55 fm Landstærð 1 ha. Rafmagn. Selst með öllum búnaði. Verð 2,4 m. 13346 GÍSLHOLTSVATN Óvenju vandað 50 fm fallegt nýlegt sumarhús á eignarlóð. Stór verönd. Veiðiréttur í Gíslholtsvatni. Verð 3,8 m. 13345 MUNAÐARNES Fallegt sumarhús í kjarrivöxnu landi á glæsilegum útsýnisstað í Borgarf. Húsið er panelklætt að utan sem innan. Verönd á 3 vegu. Húsið stendur við Stekkjagötu 3. 13344 KJALARNES - SUMARHÚS Húsið hefur verið nýtt sem heilsárshús og búið í því undanfarin ár. Stærð hússins er um 70 fm með 3-4 herb., eldhúsi og baðherb. Stærð lóðar um 7000 fm Gott útsýni Verð 3,8 m. 13331 VATNSENDABLETTUR Sumarhús sem hefur verið nýtt sem heiis- árshús, stærð um 40 fm Lóð um 1 ha. Mikl- ir möguleikar. Glæsilegt útsýni. Verð 6,8 m. 13324 KJALARNES Til sölu áhugavert sumarhús sem stendur við Leirvogsá. Grunnflötur um 60 fm Húsið er hæð og ris. 2,6 ha. eignarland. Verð 5,8 m. 13314 SKORRAD. í LANDI FITJA Til sölu á einu glæsilegasta sumar- húsasvæði landsins mjög gott 42 fm hús. Lóð og nánasta umhverfi er mjög áhugavert. Stutt í vatnið. Verð 2,6 m. 13300 KJALARNESHREPPUR Til sölu 5 ha. spilda úr jörðinni Ytri Tinda- stöðum á Kjalarnesi. Uppdráttur og nánari uppl. á skrifstofu. 11088 Bújarðir. Sumarhús. Fáið senda söluskrá. „Eign í gamla, góða stílnum" UM er að ræða hæð og ris í þrflyftu húsi að Norðurstíg 5 í Reykjavík, um 120 fermetrar alls auk 40 fermetra rýmis í kjallara. Þessi eign er til sölu hjá Fold og ásett verð er 9,9 mil|j. kr. HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu hæð og ris í þrílyftu húsi að Norðurstíg 5 í Reykjavík. Um er að ræða 120 fermetra húsnæði auk 40 fermetra rýmis í kjallara. Húsið er byggt 1902, en hefur ver- ið endurnýjað að miklu leyti. „I húsinu hafa verið endumýjað- ar lagnir og það endumýjað að öðm leyti töluvert mikið að innan sem utan,“ sagði Ævar Dungal hjá Fold. „Þetta er eign í gamla, góða stílnum og reynt að halda í það gamla eins og hægt er. í stofu og borðstofu þessa húss eru t.d. upp- runalegar viðarfjalir á gólfum. Nýjar innréttingar eru þó í eld- húsi. Á fyrstu hæð er eldhús, hol, þvottahús, gestasnyrting og stof- ur. Gengið er úr sjónvarpsholi upp á rishæð og komið upp á rúmgóð- an stigapall sem gæti nýst sem vinnuaðstaða. Gengið er inn falleg- an gang með parketi og inn í hjónaherbergi sem áður voru tvö her- bergi, en auðvelt væri að færa það her- bergi í upprunalegt horf. Einnig era í risi tvö önnur ágæt her- bergi með parketi auk baðherbergis. I kjallara er 40 fer- metra óskráð og óupphitað rými sem fylgir með í kaupun- um. Eign þessi er sérlega björt og fal- leg og húsið nýmálað að utan og lítur vel út. Síðast en ekki síst er það í hjarta bæjarins," sagði Ævar Dungal að lokum. Ásett verð á þessa eign er 9,9 millj. kr., en áhvflandi eru 3,5 millj. kr. r"/*”55726ÖÖ^H C 5521750 ^ Símatími laugard. kl. 10-13 Vegna mikillar sölu bráð- vantar eignir á söluskrá. 40 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Vallarás - hestamenn Falleg ca 40 fm íb. á 3. hæö. Parket. Áhv. byggsj. 2,12 millj. Verð 3,9 millj. Miðbærinn - 2ja herb. Falleg mikið endurn. 2ja herb. risíb. viö Klapparstfg. Laus fljótlega. Verð 4,5 k millj. Ástún - Kóp. 2ja herb. gullfalleg ca 60 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir. Verð 5,4 millj. Kópavogur - 2ja-3ja hb. Góð kjíb. v. Nýbýlaveg. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 4,9 millj. Skipti á stærri eign mögul. Kópavogur - 3ja Rúmg. íb. á 3. hæð v. Auðbrekku. Laus. Verð ca 5,5 m. Góðir grskilm. Góð kaup. _ j Barðavogur - 3ja 95 fm falleg kjíb. Endurn. baðherb. Nýl. gluggar. Sérhiti, sérinng. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. Álfholt - Hf. - í smíðum 3ja herb. 93 fm fokheld ibúð á 1. hæð. V. 4,5 m. Kaplaskjólsv. - 4ra Mjög falleg ib. á 2. hæð. Tvennar svalir. Skipti á minni eign mögul. Eldri borgarar - Grandav. Óvenju falleg 4ra herb. 115 fm íb. á 8. hæð. Bílskýli. V. 12,5 m. | Hjallabrekka - einb. i Mjög fallegt 236 fm einbhús m. innb. bílsk. Skipti á minni eign mögul. V. 14,9 m. Sjá Hús og híbýli bls. 82-85. Bíldshöfði - iðnaðarh. 93 fm iðnaðarhúsn. á jarðh. m. góðum innkdyrum ásamt 93 fm geymslukj. Malbikuð bílastæði. Einholt - atvhúsn. 190 fm skrifst,- eða atvhúsn. á 2. hæð ) Líkist danska svaninum“ | ÞESSI stóll sækir fyrirmynd sína í húsgögn sjötta áratugarins. Hann þykir líkur stól sem hannaður var af Arne Jacobsen danska svaninum11 fyrir nær 40 árum síðan. Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. rf Félag Fasteignasala \ > ) ) )

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.