Morgunblaðið - 27.05.1997, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 C 11
Stóllinn
Mikado
ÞESSI stóll er nýleg hönnun eftir
atkitektana Jóhannes Foersom og
Peter Hiort-Lorenzen og ber heit-
ið Mikado.
Antik-
klukka
Þessi klukka er frönsk, frá því um
1800. Hún er úr zinki og er mjög
blönduð hvað stíl snertir. Hún er
metin á þúsund danskar krónur
hvað söluverðmæti snetir.
EIGNAMIÐSTOÐIN-Hátun
Suðurlandsbraut 10
Sími 568 7800
Fax 568 6747
Et herbcrgja
ÚTBORGUN AÐEINS 1,5 MILLJ. Vorum
að fá í sölu ágæta 2ja herbergja 50 fm íb. á
2. hæð í litlu fjölb. húsi við Austurberg. Stór-
ar suðursvalir. Laus 1. júní nk. Verð 5,3 m.
Áhv. 3,8 m. Bygg.sj.rík. Greiðslubyrði á mán-
uði aðeins kr. 19.000.
ASPARFELL Vorum að fá í sölu 2ja herbergja
48 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 4,5 m.
ÆSUFELL. Skemmtileg 56 fm íbúð á 2. hæð.
Suðursvalir. Nýviðgert hús. Verð 4,3 millj. Áhv.
2 millj. Ekkert greiðslumaf.
Opið virka daga frá kl. 9-18
Opið laugardaga frá kl. 12-14
Brynjar Fransson töggilhir festetgnasali
Lárus H. Lárusson sötustjóri
"iartan Halloeirsson sölumaður
O.Oska
lörgvin
karsson sölumaður
HRAUNBÆR - SKIPTIA STÆRRI. Al-
veg ágæt 82 fm íb. á 1. hæð. Parket.
Þvottahús á hæðinni. Góðar svalir. Gott
hús og sameign. Þær gerast ekki þægi-
legri. Skipti á 4ra - 5 herb. í hverfinu koma
vel til greina.
herbergja
FLYÐRUGRANDI. LAUS STRAX. Vor-
um að fá í söiu mjög góða fbúð á jarð-
hæð á þessum eftirsótta stað. Sérgaröur.
Góð lán. Þessi stoppar ekki lengi.
KLAPPARSTIGUR. Vorum að fá í sölu
góða 2ja herbergja 60 fm íbúð í nýlegu
lyftuhúsi. Stæði f bílskýli. Áhv. 5,2 m byg-
gsj. rík. Ekkert greiðsiumat.
SLÉTTAHRAUN - HAFNARF. Vorum að
fá í sölu fallega 2ja herb. 60 fm fb. á 1. hæð.
Nýlegar innr. Parket.
GNOÐARVOGUR. ÍBÚÐ í SÉR-
FLOKKI. Vorum að fá í sölu einstaklega
glæsilega og mikið endurnýjaða 2ja herb.
57 fm íb. á 2. hæð. Nýtt eldhús með Ijós-
um innréttingum. Rarket á gólfum. Baðherb.
flísalagt. Sjón er sögu ríkari.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. Vorum að fá í
sölu 122 fm húsnæði á jarðhæð sem er í dag
ósmaþykkt íbúð. Sérinngangur. Eign sem býð-
ur upp á mikla möguleika.
GOTT VERÐ - GOTT ÚTSÝNI. Falleg,
björt og rúmgóð 110 fm 4ra herbergja íbúð á
7. hæð í góðu lyftuhúsi við Engihjalla, Kópavogi.
Frábært útsýni. Hagstæð lán áhvílandi. Mjög
gott verð 6,9 millj. Þessa verður þú að skoða!
LANGAHLÍÐ. Á BESTA STAÐ. Falleg og
vel staðsett 95 fm lítið niðurgrafin og björt
kjallaraíbúð [ nýviögerðu fjölbýlishúsi. Sér-
inng. Parket. Góðar innréttingar.
STELKSHÓLAR. Mjög góð 3ja-4ra herb.
(búð á 1. hæð. Sérlóð. Gott verð.
REKAGRANDI. Vorum að fá f sölu glæsi-
lega 5 herb. 116 fm endaíbúð á tveimur hæð-
um. Vandaðar innréttingar. Stæði í bilskýli.
Laus fljótlega.
GRANASKJÓL - SÉRHÆÐ.Vorum á fá í
einkasölu ca 100 fm spennandi og skemmti-
lega efri sérhæð í fallegu húsi á þessum eft-
irsótta stað. 4 svefnherb. 2 stofur. Suðvestur-
svalir. Róleg gata. Verð 8,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - NÝSTANDSETT. Vor-
um að fá í sölu 3ja herb. 87 fm sérhæö. Ný-
leg eldhúsinnr. Parkert. Flísar á baði. Útsýni.
Eign f sérflokki. Laus strax. Verð 7,9 m.
eintK/raðhús I
herhergja
ÆSUFELL - MEÐ FRÁB. ÚTSÝNI. Vor-
um að fá í sölu spennandi fbúð á 7. hæð með
góðu útsýni. íbúðin þarfnast standsetningar.
Gott verð 5,2 m.
HRAUNBÆR - SKIPTI A 3JA. Til sölu
alveg prýðileg 4ra herb. 98 fm fb. á 3.
hæð. Rúmgóð svefnheibergi. Nýlegt park-
et á stofu og herb. Stórar suðúrsvalir. Gott
útsýni. Skipti á 3ja koma vel til greina.
Gott verð. Kannaðu málfð og gerðu góð
kaup.
i byggingu j
DOFRABORGIR. Vorum að fá í sölu mjög
skemmtilegt ca 200 fm einbýlishús með innh
tvöf. bílskúr á góðri útsýnislóð. Húsið er í bygg-
ingu og verður tilbúið í júlí. Þetta þarfnast
skoðunar.
BREIÐAVIK - ÚTSÝNI. Vorum að fá f sölu
fallegt og vel byggt hús á þessum eftirsótta
stað. Um er að ræða 102 fm, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir þar sem falleg hönnun nýtur
sín. Allar íbúðirnar eru með sérinngangi. Skil-
ast tilbúfð til Innréttingar eða fullbúið án
gólfefna. Verð fró 6,5 millj.Teikningar á skrif-
stofu.
SMÁRARIMI - EINBÝLI. Gott 150 fm ein-
býlishús ásamt innbyggðum 30 fm bílskúr.
Frágengið að utan, fökhelt að innan. Til af-
hendingar strax. Skemmtilegur og rólegur
staður í Grafarvogi. Gott verð, hringdu og fáðu
upplýsingar.
FJALLAUND - KÓP. Til sölu 150 fm endarað-
hús á einni hæð. Mjög góð staösetnin g. Góð-
ar teikningar.
TJARNARGATA - GÓÐ ÍBÚÐ. í einka-
sölu góða ca 87 fm kjallaraíbúð á þess-
um eftirsótta stað. Stutt frá miöbænum.
Parket, flísar og ágætar innréttingar. Gott
verð 6,3 m.
BLÖNDUBAKKI. Falleg og skemmtilega
hönnuð 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt íbúðar-
herbergi í kjallara. Þvottaherbergi í íbúð. Suð-
ursvalir. Gott ástand á húsi. Fhrket. Áhv. 4,4 m.
VIÐ VATNSSTÍG. Til sölu mjög felleg 3ja her-
bergja 82 fm íbúð sem er öll nýstandsett. Park-
et og flísar. Vestursvalir. Útsýni yfir Flóann og
Esjuna. Verð 5,9 millj. Settu bílinn uppí.
VEGHÚS - BYGGINGARSJÓÐURI
Vorum að fá f sölu mjög góða ca 122 fm
íb., ásamt ca 27 fm bflskúr f góðu húsi á
frábærum útsýnisstað. Góðar innrétting-
ar, fín gólfefni. Stórar sólríkar suðursval-
ir, eru meðal kosta.Góð lán áhvilandi
sem gerir íbúðina enn elgulegri. Hafðu
samband, það borgar sig, þessi fer.
HVERAFOLD. Fallegt 132 fm hús og 35 fm
sambyggöur bílskúr. Parket, flísar. Glæsilegt
baðherbergi. Skipti möguleg á 4 herbergja
íbúð.
SELVOGSGATA - HF. Vorum að fá í sölu mjög
fallegt, mikið endurnýjað og endurbyggt ein-
býli á tveimur hæðum á þessum góða stað f
Hf. Á neðri hæð er m.a. stofa, borðstofa, eld-
hús, bað, svefnh. og sólskáli. á efri hæð m.a.
3 svefnh. og baðh. Ný hvít eldhúsinnr. Park-
et á stofum. Gott verð, skipti möguleg.
FÍFUSEL - TVÆR ÍBÚÐIR. Vorum að fá í
sölu mjög gott 217,2 fm raðhús með góðri
íbúð f kjallara. Mikiö endurnýjaðar innrétting-
ar. Parket og flísar. Gott verð. Þægileg lán
áhvílandl.
KÓPAVOGUR - TVÆR ÍB. Til sölu fallegt
180 fm parhús ásamt 34 fm bflsk. Lftil fbúð í
kjallara. Gott ásigkomulag. 13,8 m. Skipti
möguleg. 6510
LYNGÁS - EITT BIL EFTIR. SÍÐASTA bil-
ið i nýju eftirsóttu atvinnuhúsnasði sem er 185
fm. Tvennar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. GOTT
VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. Hringdu
og fáðu frekari upplýsingar. 8146
d
SUMARBUSTAÐIR.
• 63 fm bústaður í landi Grímsstaða á Mýr-
um.
• 43 fm bústaöur í Biskupstungum.
• 45 fm bústaður í landi Eskiholts í
Borgarfirði.
• 43 fm bústaður f landi Reynifells Rang-
árvallasýslu.
• 42 fm nýlegur bústaður við Skorradals-
vatn.
• 60 fm bústaður í Rangárvallahreppi. Vin-
samlegast leitið nánari upplýsingar hjá
sölumönnum.
Fasteignasalan Suðurveri ehf.
Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
Sími 581 2040 Fax 581 4755
Fersk fasteignasala
Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrimsson,
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali.
Einbýlis og raðhús
Asholt - einkasala. Glæsilegt raðhús á
2 hæðum. Niðri erforstofa, gestasn., stof-
ur, eldhús og svalir. Uppi geta verið 3
svefnh. og flísalagt bað. Góð geymsla og
bílag. f kjallara. Verð 12,5 m.
Fjallalind - parhús. Á einni hæð með
innb. bílsk., samtals 153,5 fm. 4 svefnh.
Húsinu verður skilað fullb. að utan en fokh.
að innan. Áhv. 5 millj. húsb. Verð 8,5 m.
Starengi - einb. Húsið er 138 fm tilb.
að utan en fokh. að innan. 40 fm bílsk.
fylgir. Teikn á skrifst. Vill jafnvel skipta á
iðnaðarhúsn. með góðri aðkomu. Uppsett
verð 9,4 millj.
2ja herb.
Suðurhlíð Falleg 2ja herb. íb. í nýl.
húsi. Lagt fyrir þvottav. á baði. Góð
geymsla fylgir. Áhv. 3,4 m. Verð 5,2 m.
Smárabarð Hafnarfirði sóirfk
íb. með sérinng., sérþvottahúsi og
geymslu. Áhv. 2,8 m. Verð 5,5 m.
3ja - 4ra herb.
Laugalækur Góð 3ja herb. ca
100 fm. kjallaraib., lítið niðurgrafin í
húsi sem er nýstandsett að utan.
Einkasala. Verð 6 m.
Hvassaleiti - 3ja til 4ra herb. íb. á
3ju hæð, 88 fm nettó. 2 svefnh., stofa og
borðstofa. Geymsla í kjallara með glugga.
Bílsk. með sjálfv. hurðaopnara. Skipti
mögul. á 2ja herb.
Gullengi - Falleg 3ja herb. fb. á 1.
hæð í vönduðu fjölbýli. Hús og lóð fullfrá-
gengin. Hægt að fá íb. fullb. án gólfefna.
Er í dag rúml. tilb. til innr. Rafm. frágengið.
Verð 6,5 m.
Hólabraut - Hafnarfirði. Efri sérh.
ásamt bílsk. samtals 137,4 fm. 3 svefnh.,
stofa og borðstofa, sameiginl. þvottah. í
risi og aukah. auk geymslna. Áhv. 4,8
millj. Verð 8,3 m.
Suðurhlíð - 3ja herb. íb. á 1. hæð í
nýl. húsi. Bílsk.réttur. Áhv. 4,2 m. Verð 6,5
m.
Krummahólar góö 3ja herb. íb. í
lyftublokk. Sérgeymsla á hæð. Sameiginl.
þvottah. í kj. Stæði í bílag. Áhv. 3,7 m.
Verð 6,4 m.
Atvinnuhúsnæði
Skútuvogur Glæsil. skrifstofuhæð
alls 12 herb. ásamt kaffistofu, snyrtingum
og sameiginlegu svæði ca 345 fm. Verð
19 m.
Hringbraut Hafn. Verslunar- og iðn-
aðarhúsn. samt. 377,6 fm. Skiptist í fjóra
eignarh. sem geta selst hver í sínu lagi.
Húsn. er allt leigu. Ásett verð 16 m. Ýmis
skipti mögul.
Vagnhöfði - iðnaðarhúsn. 250 fm
salur + 180 fm milliloft. Góðar og stórar
innk.dyr. 2 skrifstofuh. og kaffist. Verð 16
millj. Skipti mögul.
OKKURVANTAR
Tveggja íbúða hús í Kópavogi, Hafnarfirði,
Garðabæ eða Reykjavík. Falleg ib. eða Ift-
ið hús í gamla bænum í Reykjavík.
Opiá fró iSMffö
10-12 & 13-17
Haukur Geir Garðarsson
viðskii *
lóggiltur
■■■
SUÐURLANDSBRAUT 12 • SIMI 588 5060 • FAX 588 5066
ATH! NY FASTEIGNASALA A TRAUSTUM GRUNNI
BRÁÐ VANTAR EIGNIR Á SKRÁ
Opið laugardag
kl. 11.00-13.00
2JA HERB.
VANTAR. Höfum kaupanda að
2ja herb. íb. m. lánum frá Bygg-
ingasjóði ríkisins.
VALSHÓLAR - ÚTSÝNI. Fai-
leg 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu
fjölb. Suðursvalir m. miklu útsýni. Hús
og sameign í góðu ástandi. Verð 4,5
millj.
FLÉTTURIMI - LAUS. Falleg
2ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. Suð-
vestursvalir. Útsýni. Verð 6,4 millj.
3JA HERB.
VANTAR STRAX. 3ja og 4ra
herb. íb. í Garðabæ og í vestur-
bænum.
HORGSHLIÐ - NYTT. Glæsil.
3ja herb. ib. á jarðhæð m sérinng. og
stæði f bílskýli I nýl. húsi. Vandaðar innr.
Áhv. 3,7 millj. byggsj. rik. Verð 9,4 millj.
JÖRFABAKKI - ÓDÝR. Góð
3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Sameign
nýl. endurn. að innan. Áhv. 4 millj. Verð
5,7 millj.
ENGIHJALLI. Falleg og rúmgóð
3ja herb. íbúð um 90 fm í góðu lyftu-
húsi. Þvottahús á hæðinni. Suður- og
austursvalir. Hús endurnýjað að utan.
Stutt í þjónustu. Verð 6,3 millj.
VIÐ OLDUGOTU - BIL-
SKUR. Mikið endumýjuð og glæsi-
leg 3ja herb. íb. um 100 fm á 2. hæð í
nýlega máluðu húsi. Stofa, borðstofa,
gott svefnherb. parket. Bílskúr. Laus
strax. Verð: Tilboð.
FLÉTTURIMI. 3ja herb. Mjög fal-
leg og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í
vönduðu fjölb. Parket. Vandaðar innr.
Verð 7,9 millj.
4-6 HERB.
VANTAR STRAX. 4ra herb
íb. í Háaleiti, Safamýri og Voga-
hverfi.
SKAFTAHLÍÐ - 5 HERB.
Sérstaklega falleg 5 herb. vel um gengin
126 fm íbúð á 1. hæð í vinsælu fjölbýli.
Stofa og borðstofa með vestursvölum.
3 svefnherbergi með parketi. Góð sam-
eign. Stutt í skóla. Verð 8,6 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ. Faiieg
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. m.
innb. bílskúr. Suðursv. Verð 7,8 millj.
GRAFARVOGUR - BÍL-
SKYLI. Nýleg fullbúin 4ra herb. íb. á
3. hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli.
Þvottahús í íb. Áhv. 5,3 millj. húsbr.
Verð 8,7 millj.
FLÉT I URIMI. Glæsileg fullbúin
4ra herb. íb. á jarðhæð í nýlegu litlu
fiölbýli. Parket. Vandaðar innréttingar.
Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 8,6 millj.
HÁALEITISBRAUT
LÆKKAÐ VERÐ. Glæsileg 5-6
herb. útsýnisíbúð á 4. hæð í góðu fjöl-
býli. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb.,
þvottah. í íbúð. Merbauparket. Tvennar
svalir. Áhv. 3,4 millj. hagstæð langtíma-
lán. LAUS STRAX. Verð 8,4 millj.
EINBYLI PARHUS
RAÐHÚS
BRAÐVANTAR. Fyrir fólk
sem búið er að selja og vantar ein-
býli eða raðhús í Garðabæ fljótlega.
FANNAFOLD. Fallegt nýl. parhús
á einni hæð m. innb. bílskúr. um 100
fm. Stofa, tvö herb. suðvesturverönd.
Útsýni. Verð 8 millj. 950 þús.
HJALLABRAUT - HF. -
LÆKKAÐ VERÐ. Vandað rað-
hús á tveimur hæðum á þessum vin-
sæla stað. Sérsmíðaðar innréttingar.
Vönduð gólfefni. Skipti ath. á ódýrari
eign. Verð 13,9 millj.
DOFRABORGIR. Fallegt rað-
hús á tveimur hæðum með innb. bíl-
skúr á frábærum útsýnisstað í Grafar-
vogi, Afh. strax rúml. fokh. að innan og
fullbúið utan. Traustur byggingaraðili.
ATVINNUHUSNÆÐI
LAUGAVEGUR - TIL LEIGU
Til leigu ca 100 fm húsnæði á 2. hæð í bakhúsi sem
hentar vel t.d. arkitektum, verkfræðingum, auglýs-
ingafólki, smávöruheildsölum o.s.frv. Laust 1.6. nk.
Nánari uppl. veitir Haukur Geir.